Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Blaðsíða 4
+ 26 MANUDAGUR 23. AGUST 1999 Sport 9 48:03 Gunnar Eyþóreson 1984 10 48:37 Bjöm Rúnar Egitsson 1984 11 50:28 Heimir Hjartarson 1984 12 50:32 Karl Krislinsson 1984 13 50:57 Kristján Haukdal "1984 14 52:24 Torben stemme GER 1984 15 52:58 Ómar Orn Daníelsson 1982 16 58:24 Jens Guöjónsson 1983 17 58:39 Hóröur Ingi Björnsson 1984 Kariar 18 til 39 ára í 32:52 Daníel Smári Guomundsson 1961 2 34:27 Arnatóur Gytfason 1972 3 35:07 Pálmi Steinar Guömundsson 1968 4 35:57 Gunnar Kart Gunnatsson 1981 5 36:19 Jón fvar Rafnsson 1968 e 36:52 Andrea Benassi ITA 1970 7 37:08 Jóhann Ingbergsson 1960 8 37:52 Jón Jóhannesson 1960 9 38:42 Axel Valur Birgisson 1969 10 38:49 Halldör Guöjón Jóhannsson 1971 11 38:57 ÁmiMárJónsson 1979 12 39:06 Bergpór ólafsson 1971 13 39:16 Markus Allen GBR 1976 14 39:24 Bjóm Þor Guömundsson 1978 15 39:25 Einar Gunnar Guomundsson 1972 16 39:45 Roland Chattaway USA 1977 17 39:51 Didier Fabre FRA 1961 18 39:57 Gubmar Gíslason 1979 19 40:55 Þórieifur Stefan Björnsson 1970 20 41:02 Ágúst Jóel Magnússon 1962 21 41:05 41:06 Ámi Sigurour Bjornsson Guomundur Tryggvi Ólafsson 1975 22 1970 23 41:09 Bjami H Ingbergsson 1961 24 41:15 Zavier Ducloux FRA 1970 25 41:29 Þorvaröur Jónsson 1960 26 41:49 Ásbjórn Jónsson 1960 27 42:11 Matthew P. Kent 1980 28 42:12 Anton Kart Jakobsson 1963 29 42:15 Guojón Kart Traustason 1978 30 42:20 Óskar Jakobsson 1971 31 42:46 Gísli Leifsson 1971 32 42:53 Andn Stefánsson 1972 33 42:56 Stefán Atfreösson 1961 34 43:39 Ola Ringsaker NOR 1964 35 43:50 Þorgeir Ingótfsson 1960 36 44:07 Brynjar Jónsson 1962 37 44:25 Frtortk Þorsteinsson 1974 38 44:27 Bjami Sæmundsson 1965 39 44:35 Gunnar Oddsson 1960 40 44:37 Helgi Marcher Egonsson 1969 41 44:44 Þóroddur Bjamason 1970 42 44:50 Preston Reming USA 1965 43 44:51 GuOmundur Reynir Gunntaugsson 1975 44 44:52 Stefan Guömundsson 1971 45 45:26 Siguröur Ólt Hákonanson 1975 46 45:27 Hrððver Eggertsson 1962 47 45:28 Ólafur Halldórsson 1971 48 45:34 Guomundur Sigfinnsson 1974 49 45:42 Magnús AJÍreösson 1964 50 45:45 Bjami Hinnksson 1963 51 45:46 Jóhannes Þorgeif Emstsson 1974 52 45:53 Elías Jón Sveinsson 1966 53 45:53 Snorh Þor Sigurbsson 1963 54 46:01 Chnstoph Kuhn GER 1970 55 46:07 Hinrik Siguröur Jóhannesson 1975 56 46:14 Stefán Þór Pálsson 1966 57 46:21 Ambör Gunnareson 1965 58 46:25 KartBlöndal 1961 59 46:42 Birgir Hilmarsson 1972 60 46:46 Gísli Héöinsson ' 1969 61 46:58 Marteinn Larusson 1967 62 47:01 Þengll Ásgiímsson 1960 63 47:04 Santos George Lette BRA 1980 64 47:05 Ólafur Ámason 1966 65 47:16 NorbertUtz GER 1973 66 47:17 Atli ísleifsson 1981 67 47:47 HendrikWegenet GER 1979 68 47:49 Jens Bjamason 1960 69 47:54 Heigi Jöhannesson 1979 70 47:56 Larus Siguröarson 1977 71 47:59 Einar Ingimundarson 1974 72 48:00 Þorsteinn Hymer 1978 73 48:01 Pétur Óm SÉurosson 1967 74 48:05 Ágúst Héöinsson 1966 75 48:06 Salmar Johannsson 1962 76 48:07 Laurent Drezet FRA 1967 77 48:11 Michele Bonometti FRA 1962 78 48:16 Einar Þór Hótmkelsson 1978 79 48:20 Hallgrimur Vignir Jónsson 1969 80 48:27 Njail Palsson 1976 81 48:43 Ævar Sveinsson 1969 82 49:13 Hugi Giafsson 1964 83 49:14 Jón Torfi Gylfason 1973 84 49:16 Siguröur Guöjónsson 1960 85 49:38 Etnar Sigtryggsson 1968 86 49:41 AJbert Þór Jönsson 1962 87 49:41 Gunnar porrt 1968 88 49:42 Björgvin Ólafur Gunnarsson 1965 89 49:52 Ólafur Jön Ásgeiisson 1965 90 49:57 Guðmundur B Guömundsson 1962 91 50:02 Ægir Már Kárason 1964 92 50:10 Torfi Hjartarson 1968 93 50:10 Þorsteinn Narfason 1966 94 50:19 Ólafur Hrötfur Gestssun 1969 95 50:27 Etías Attason 1961 96 50:35 Reynír Gylfason 1969 97 50:36 Steinar Þór Guöleifsson 1964 98 50:37 Grétar Steindór Sveinsson 1960 Steingrímur J. Sigfússon alþingsmaður teygir lúin bein eftir maraþoniö Lötraði hálfa leið „Ég lötraði hálfa leið í maraþoninu að þessu sinni. Ég hef farið fjórum fimm sinnum í Reykjavíkurmaraþon og nokkrum sinnum í Akrueyrarmaraþon. Oftast hef ég hlaupið hálft maraþon en einu sinni fór ég heilt, svo þetta fer að verða vanabundið," sagði Stein- grímur J. Sigfússon alþingismaður eftir að hafa skokkað 21 kílómetra. „Ég held að menn hefðu gott að því að setja sér það mark að koma sér í það form að komast í það minnsta hálft maraþon svona einu sinni. Það ættu allir að geta sem eru sæmilega heilir heilsu ef þeir undirbúa sig rétt. Þetta er geysilega hollt fyrir sálina og kroppinn ef þeir setja sér einhvers konar svona takmark og standa við það," sagði Steingrímur J. Sigfússon. -ih Þórarinn Eldjárn eftir hlaup ásamt eiginkonu sinni, Unni Ólafsdóttur. Afmælishlaup - Þórarinn Eldjárn hélt upp á 50 ára afmælið Þórarinn Eldjárn rithöfundur fagnaði 50 ára afmæli sinu í gær með þvi að hlaupa hálft maraþon og honum var fagnað með blómvendi við marklínuna. „Ég hleyp alltaf hálft maraþon á hverju ári og það hefur oft áður hitt á afmælisdaginn minn en þetta er í fyrsta sinn sem maraþonið ber upp á 50 ára afmælisdaginn og gerir það trúlega ekki aftur," sagði Þórarinn. „Þetta hlaup var mjög gott, það hefur stundum verið aðeins of heitt en þetta var alveg passlegt." Er þetta liður i að efla andann hjá rithöfundinum að taka þátt í svona hlaupi? „Fyrir menn sem yrkja háttbundin ljóð, það er að segja í fóstum takti, þá er mjög gott að hlaupa því það passar svo vel við. Það er góður bragarháttur á hlaupunum." Og ertu að yrkja á leiðinni? „Já, já, alltaf, maður er með einhverjar ljóðlínur sem maður er að móta og takturinn í hlaupunum passar mjög vel. Það hafa mörg ljóð orðið til á hlaupum," sagði Þórarinn Eldjárn. -ih

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.