Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 6
Loftslagsbreytingar eiga sér ýmsar orsakir: Gródu rhúsaáhr ifu nu m ekki einum um aö kenna Ekki benda á mig, segja gróð- urhúsaáhrifin. Og með réttu. Þótt ýmislegt misjafnt megi um þau segja eru þó allar breytingar á loftslagi ekki þeim að kenna. Slíkar breytingar, og róttækar þar að auki, geta alveg orðið án fulltingis gróður- húsaáhrifanna. Þetta kemur fram í rannsóknum Barries Hunts og Anthonys Hiarsts sem starfa við rannsóknir á gufu- hvolfmu hjá vísindarannsóknarstofn- un Ástralíu. í tímaritinu New Scientist var ný- lega greint frá loftslagslíkani sem þeir Hunt og Hiarst gerðu. Þeir skiptu jörðinni upp í fjögur þúsund svæði og settu inn í líkanið hundruð þúsunda talna sem lýstu eiginleikum á borð við hitastig hafsins, gufuhvolfsins og yfirborðs jarðar. Líkanið beitti því næst eðlis- Læknar hafa komist að raun um að sprautur gegn heymæði hafa áhrif löngu eftir að þeim er hætt. Heymæöi: Bólusetning virkar lengi Áhrif reglulegra bólusetninga gegn þeim hvimleiöa kvilla, heymæð.i vara lengi eftir að meðferðinni er hætt. Ekki þó þar með sagt að hægt sé að kveðja nef- rennslið fyrir fullt og allt. Rannsókn sem Stephen R. Dur- ham við bresku hjarta- og lungna- stofnunina í Lundúnum gerði á 47 sjálfboðaliðum leiddi í ljós að áhrif af þriggja til fjögurra ára meðferð gegn frjóofnæmi geta var- að í að minnsta kosti þrjú ár eftir að sjúklingarnir hætta að láta sprauta sig. Það sem vísindamennirnir þurfa nú að komast að er hvort sprauturnar, ef byrjað er nógu snemma, geti komið í veg fyrir að ofnæmið versni með tímanum eða verði að ofnæmi fyrir meira en einu efni. Þess háttar tilraunir verður að gera á börnum, segja Durham og félagar, til að hægt sé að ganga úr skugga um hvort sprauturnar geta komið í veg fyr- ir langtímaþjáningar og píslir. Heymæði skýtur venjulega upp kollinum um tíu ára aldurinn og hún getur farið versnandi. Milli tíu og tuttugu prósent ibúa Banda- ríkjanna og Norður-Evrópu þjást af kvillanum og hundruðum millj- arða króna er varið í baráttuna gegn honum á ári hverju. Þótt sprauturnar geri gagn eru þær engin töfralausn fyrir þá sem eru með ofnæmi. Mest gagnið gera þær þegar sjúklingarnir leggja sig jafnframt fram um að forðast allt það sem vekur ofnæm- isviðbrögð hjá þeim. „Ef fólk sem er viðkvæmt fyrir dýrahárum neitar að úthýsa gælu- dýrunum getur meðferð við of- næmi verið bæði tíma- og pen- ingasóun," segir Franklin Adkin- son frá læknadeild Johns Hopkins háskólans í Baltimore í forystu- grein um rannsókn Durhams í Nýja England læknablaðinu. Gróðurhúsaáhrifin eru hinn mesti skaðvaldur en ekki er þó hægt að kenna þeim um allt sem aflaga fer í náttúrunni. fræðilögmálum til að spá fyrir um hvaða áhrif litlar breytingar á hvaða þætti sem er hefðu á önnur svæði. Hunt gat rakið margar loftslags- sveiflur til tilfærslna á heitu og köldu yfirborði sjávar sem höfðu í fór með sér breytingar á vind- og regnmynstri. „Vísindamenn hermdu á þennan hátt eftir því hvemig loftslagið myndi breytast á næsta árþúsundi ef magn gróðurhúsalofttegunda verður hið sama og nú er,“ segir í greininni í New Scientist. Sum svæði mættu eiga von á mikl- um hitum og þurrkum bróðurpartinn af næstu þrjátíu árum og önnur gætu allt eins færst í kaf af völdum úrhell- is. „Fimmtíu prósent heimsins virðast búa við tíu ára þurrka- eða vætuskeið á þúsund ára tímabili," segir Hunt í viðtali við tímaritið. Hann segir að vinna þeirra Hiarsts gæti gert mönnum kleift að áætla hversu alvarlegir vætu- eða þurrkakaflamir geti orðið. „Það væri hægt að segja fólki að loka sig inni næstu þrjátíu árin eða Hunt gat rakið margar loftslagssveiflur til til- færslna á heitu og köldu yfirborði sjávar sem höfðu í för með sér breytingar á vind- og regnmynstri. búa sig undir 30 prósent minni úr- komu,“ segir Barrie Hunt. Elds er þörf: Soðið grænmeti jók gáfur forvera mannanna Maðurinn á margt að þakka eldinum. Eldur- inn ýtti undir þróun mannsins í árdaga og gerði hann gáfaðri af því að hann gerði kleift að sjóða grænmeti. Sem varð líklega til þess að maðurinn þróaði með sér einkvænis- samfélag. Þetta kemur fram í grein í mannfræði- tímaritinu Current Anthropology sem kemur út í desember. „Matur og hvemig hann var hanteraður átti stóran þátt í þró- unarferli mannsins," segir vísindamaðurinn Gregory Laden við há- skólann í Minnesota. Laden, Richard Wrangham frá Harvardháskóla og samstarfsmenn þeirra telja að fyrir 1,9 millj- ónum ára, þegar hinn upprétti maður, eða homo erectus, hafl komið fram á sjónar- sviðið, hafi tennur minnkað frá því sem áður var og kjálkabein ekki verið jafnsterk. Efmaðurer api með eld verður listinn yfirþað sem maður getur borðað miklu til neyslu og næringarríkari. Sumir mannfræðingar segja breyt- ingarnar til komnar vegna kjöt- neyslu en Laden og félagar hans, mannfræðingar, næringarfræðingar og fremdardýrafræðingar, eru á aUt öðru máli. „Það er sama hvað maður reynir, kjötið passar ekki inn í myndina," segir Laden. Hann segir sífeUt fleiri vísbendingar hafa komið fram um að fyrstu menn- irnir hafi byrjað að nota eld um svipað leyti og likami þeirra fór að breytast. Kjöt er jafnnær- ingarríkt hvort sem það er hrátt eða soðið. Sama verður ekki sagt um plöntur. „Ef maður er api með eld verður listinn yfir það sem maður getur borðað miklu lengri,“ segir Laden. Hann telur að samfélags- gerðin hafi einnig breyst við að mennirnir lærðu að elda. Þau dýr sem bara safna sér tU matar, eins og simpansinn, þekki ekki tU einkvænis. Slík dýr deUi ekki mat sínum með öðrum. Aftur á móti væri dýr sem safnaði mat og borðaði hann ekki fyrr en búið væri að sjóða hann tU- neytt að deUa með öðr- um. Slíkt gæti leitt tU kynferöislegrar sam- vinnu, segja visinda- mennimir, og myndunar paratengsla miUi karl- og kvendýrs. „Nútimamaðurinn deUir UPP- mat sínum en apar ekki,“ segir Gregory Laden. lengri. Forverar okkar urðu allt aðrir og merkilegri menn þegar þeir götvuðu eldinn og lærðu að sjóða sér grænmeti í matinn. Konurnar imðu stærri og fóm að slaga hátt í karlmennina. HeUinn í þessum forvemm okkar stækkaði og skrokkurinn á þeim líka. Laden og Wrangham segja að breytingar þessar hafi orðið vegna þess að forverar mannanna uppgötv- uðu eldinn og lærðu að gera rætim og annað grænmeti bæði auðveldari mrnmmmmm [ i'jluhií Skrefinu nær uppruna lífsins Ástralskir vfs- indamenn hafa fundið elstu beinu vísbend- ingarnar um hvenær fyrstu örverur heims- ins hófu aö framleiða súrefni. Þar með hafa þeir varpað skýr- ara ljósi en áður á ráðgátuna um upphaf lífsins, eins og við þekkjum það. Roger Summons og félagar hans við áströlsku jarðfæðistofn- unina í Canberra segja í grein í tímaritinu Nature að þeir hafi fundið „sameindasteingervinga" í 2,5 milljóna ára gömlum setlög- um frá vestanverðri Ástraliu. Steingervingarnir bera með sér leifar af ákveðinni tegund ör- vera sem framleiddu súrefni með Ijóstillífun. Upphaf súrefnisframleiðslu örvera þessara með ljóstillífun er talið mikilvægur áfangi í sögu jarðarinnar. Lauslæti borgar sig hjá maurunum Lauslátar kon- rm eru ekki hátt skrifaðar i vest- rænum samfé- lögum. Lauslát- ar drottningar í mauraheimi eru aftur á móti hið besta mál þvl bú þeirra verða heilbrigðari og langlífari af því að mauram- ir sem þar lifa eru ekki allt of skyldir. Vísindamenn við Houstonhá- skóla í Texas segja að maurabú þar sem drottningin eignast af- kvæmi með mis- mun- andi karl- dýrum séu stærri, harðgerari og endist lengur. Rannsakaðir voru svokallað- ir vestrænir uppskerumaurar sem búa í stórum búum sem ein drottning hefur komið á iagg- irnar. Drottningin parar sig með vinnumaurum, stundum örfáum en stundum með álitleg- um hópi. Blaine Cole og félagar segja í tímaritinu Science að búin séu betri eftir því sem drottningin pari sig með fleiri vinnudýrum. Kanill drepur bakteríur Kanillinn gerir meira en að gefa gott bragð. Hann er liðtæk- ur bakteriubani í matvælum, drepur hina skað- ræðislegu E.kólí og næsta víst að eins fari þegar hann kemst í tæri við salmonellu og kamfýló- bakter, vágestinn sem íslend- ingar hafa verið svo uppteknir af síðustu vikumar. Daniel Y.C. Fung, prófessor í matvælafræði við Kansashá- skóla, segir að í rannsóknum sem hann og félagar hans gerðu hafi kanill reynst vel gegn E.kólí í ógerilsneyddum epla- safa. „t kanil er efnasamband sem getur drepið bakteríur. Hann hefur náttúrlegan drápsmátt. Við erum ekki að mæla með því að fólk hiti ekki matinn sinn al- mennilega, en þessi litla viðbót- arhjálp getur kryddað bæði lífið og bætt heilsuna," segir Fung.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.