Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 8
Vít og strít MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 6 vikna kvöldnámskeið hefjast 7. september. Leiðbeinandi Margrét, sjúkraþjálfi og íþróttafræðingur. Nánari uppl. fást í síma 553 0070 og 568 9606. fullorðinsfræðslan Matshæft eininganám: skólanám & fjarnám Gerðubergi 1 — 111 R. Sími/fax 557 1155 Netfang: f-f@peace.is - Vefsíða: www.peace.is/f-f Námskeið, grunnskólanám og fyrstu prófáfangar framhaldsskóla allt árið : ÍSL, DAN, NOR, SÆN, ENS, ÞÝS, SPÆ, FRA, ÍTA, STÆ, TÖL, EÐL, TÖLVUNÁMSK. Litlir hópar: Nám fyrír alla NÁMSAÐSTOÐ: öll stig Námskeið hefjast 20. september. SCHOOL OF ICELANDIC 4 Week Intensive Courses All Year Phone/fax: 557 1144 - E-mail:ff@peace.is http://www.angelfire.com/biz/icelandiclanguage /• ÖKU JrCS SKOUNN IMJODD Þarabakka 3-109 Reykjavík Kennsla til allra ökuréttinda, almennt ökupróf og bifhjólapróf. Aukin ökuréttindi á leigubíl - hópferðabíl - vörubíl og vörubíl með tengivagn. Nýtt námskeið byijar á hverjum miðvikudegi. Góð kennsluaðstaða, ffábærir kennarar. Fagmennska í fyrirrúmi. Leitið upplýsinga. Sími 567-0300 Undur oq stórmerkl... FYRSTUR IVIEO FRETTIRNAR SJÓMANNASKÓUNN Stýrimannaskólinn I Reykjavík Stýrimannaskólinn í Reykjavík býður upp á eftirtalin kvöld- og dagnámskeið fyrir starfandi skipstjórnarmenn og almenning: Fjarskiptanámskeið -- GMOSS Ratsjárnámskeið — ARPA — Meðferð á hættulegum farmi — IMDG GPS fyrir trillusjómenn og fleiri Sjúkrahjálp fyrir sjómenn — lyfjakista 30 rúmlesta námskeið 9 kennsludagar, (70.000). 4 kennsludagar, (36 kstd., 40.000). í desember. 3 kennsludagar (24 kstd.). 4 kennsludagar. hefst 13. sept. kvöldnámskeið, (168 kstd. 50.000). Innritun alla daga í síma 551 3194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, sími 551 3194 og 551 3046, bréfsími 562 2750. Hvað viltu læra? Margvíslegir möguleikar í boði Hraðlestur Hraðlestrarskólinn Gagn ehf. í Garðabæ hefur námskeið fyrir fuil- orðna. Nemendur eru flestir frá 16 til 25 ára, en síðan er einnig margt eldra fólk, ekki síst ýmsir stjómendur. Boð- ið er upp á sex vikna námskeið en skemmri ef það hentar ekki og kennt er einu sinni í viku. Sex vikna námskeið kosta 18.800 krónur og skólanemendur fá 3.000 króna afslátt. íslenska fyrir útlendinga Fullorðinsfræðslan Gerðubergi 1 býður upp á fomám, undirbúning undir framhaldsskóla- nám og framhaldsskólaá- fanga sem mest em kenndir á sumrin. Þá er tungumálanám fyrir full- orðið fólk og íslensku- kennsla fyrir útlendinga einnig snar þáttur í starf- semi skólans. íslensku- kennslan er reyndar orð- in sérdeild við skólann. íslenska fyrir útlend- inga, fjögurra vikna námskeið, er í gangi allt árið og er kennt á morgnana. Námskeiðið kostar 29.800 krónur. Námsflokkar Reykjavlkur kenna ís- lensku fyrir útlendinga bæði fyrir byijendur og lengra komna. Þar er jafnt um að ræða nem- endur sem kannski ein- göngu tala taílensku, eða kunna einhver skil á ís- lensku eða öðm tungu- máli en sínu eigin. Nám- skeið þessi em mjög vin- sæl og Námsflokkar Reykjavíkur hafa einnig verið með í gangi eins mánaðar sumarskóla i íslensku fyrir útlendinga. Námskeiðin era bæði fyrir böm og fullorðna, en vetramámskeiðin em 11 vikur. Verðið er yfírleitt um 9.000 krónur en fyrir fólk ffá þeim þjóðum sem þarf meiri tíma og meiri aðstoð viö íslenskunámið er oft um niður- greiðslu að ræða. Námsflokkar Hafnarfjarðar hafa í boði námskeið í islensku fyrir útlend- inga. Bæði er um að ræða námskeið fyrir byijendur og lengra komna. viku í 11 vikur og er verðið 8.600. Námsflokkar Hafnarfjarðar bjóða upp á Qölbreytt tungumálanám. Þar er m.a. um að ræða kennslu í ensku, dönsku, þýsku, spænsku, ítölsku og fleiri tungumálum. Námskeiðin era að jafnaði 10 vikur og kostuðu í fyrra 6.800 krónur. Tómstundaskólinn Mímir þýður upp á fjölda tungumálanámskeiða í ýmsum styrkleikaflokkum. Þar má nefna kennslu í ensku, dönsku, sænsku, norsku, ítölsku, frönsku, portúgölsku, sænsku, kínversku og rússnesku svo eitthvað sé nefnt. Húsgagnaviðgerðir Námsflokkar Reykjavíkm’ bjóða upp á nám í húsgagnaviðgerðum (mjög vinsælt), prjónanámskeið, fatasaums- námskeið, pappamassagerð. Námskeiðin standa í 7 10 vikur og kosta yfirleitt frá 6.000 krónum. Skokk Námsflokkar Reykjavlkur bjóða nú upp á 12 vikna skokknámskeið yfir byijendur og lengra komna og er verð- ið kr. 2.000 á mánuði og þá ræður fólk hvað það heldur lengi áfram. Sjálfsímynd Saga Námsflokkar Reykjavíkur bjóða upp á íslandssögu, listasögu, trúar- bragðasögu, ásatrú, norræn og goða- fræði. Námskeið miðast yfirleitt við tvær kennslustundir í viku og standa í allt að 11 vikur en þá er verðið 11.500. Heimilisbókhald Námsflokkar Reykjavíkur bjóða upp á heimilisbókhald. Námskeið mið- ast yfirleitt við tvær kennslustundir í viku og standa í allt að 11 vikur, en þá er verðið 11.500. Ýmis tungumá! Fullorðinsfræðslan Gerðubergi 1 getur boðið fólki upp á fjölbreytt tungumálanám. Þar er m.a. um að ræða ensku fyrir þá sem ætla í at- vinnuflugnám þar sem mjög strangar kröfúr era gerðar til enskukunnáttu. Námsflokkar Reykjavíkur bjóða upp á mikla ijölbreytni í tungumála- námi. Þar er um að ræða námskeið í arabísku, ensku, frönsku, grísku, hol- lensku, ítölsku, japönsku, kínversku, lettnesku, portúgölsku, pólsku, rúss- nesku, serbó-króatísku, spænsku, tékk- nesku og þýsku auk allra Norður- landamálamia. Kenndar era þijár kennslustundir í Anna & útlitið er fyrirtækið sem býður upp á sérstök útlitsnámskeið, bæði fyrir konur og karla. Þar er fjall- að um það hvemig eigi að ná langt í viðskiptaheimi nútímans og hvemig fólk eigi að selja sína imynd. Þessi námskeið era m.a. hugsuð fyrir fólk sem era að skipta um starf. Fyrir karl- menn tekur það t.d. um þijár klukku- stundir að fá ráðgjöf um sköpun á nýrri ímynd. Þá er boðið upp á viðbót- arráðgjöf þar sem farið er með viðkom- andi í verslanir eða jafnvel að Anna sér um fataskápinn fyrir viðskiptavin- inn og endurmetur hann á hálfs árs fresti. Konur geta fengið ráðgjöf á sama hátt og eins er boðið upp á ráð- gjöf fyrir fyrirtæki og starfshópa sem vilja skapa sér heildarímynd. Þá hyggst fyrirtækið ráða til sín sálfræð- ing vegna nánari persónulegrar ráð- gjafar. Einstaklingsráðgjöf, sem inniheldur m.a. fataráðgjöf, litgreiningu eða imyndarskönnun, kostar 9.400 krónur. Ef farið er með viðkomandi i verslan- ir, þá kostar það 3.500 krónur á klukkustund. Námsflokkai’ Reykjavíkur. Nám- skeið sem heitir Samskipti samefli. Þessi námskeið miðast yfirleitt við tvær kennslustundir í viku og standa í allt að 11 vikur, en þá er verðið 11.500. Námskeiðið er ætlað konum og þeim kennt að læra að þekkja sín eigin mörk og virða mörk annarra. Kennari er Jórunn Sörensen. Tarrot Námsflokkar Reykjavíkur bjóða upp á Tarrot-námskeið. Þar er leið- beint um tákn og túlkun spilanna, með sérstakri áherslu á myndspilin 22. Aukin ökuréttindi Ökuskóli Sigurðar Gíslasonar býð- ur upp á nám til aukinna ökuréttinda allt árið um kring. Ný námskeið heflast á fimm vikna fresti og kennt er á kvöld- in frá 18-22 og annan hvem laugardag frá 9-16. Öll námskeiðin taka fjórar vik- ur. Hægt er að taka námið í heild eða í áfóngum. Vörubifreidapróf Kennd eru fimm bókleg fóg, kostar 68.000 kr. að viðbættu prófgjaldi. Leigubifreióapróf, kennd era fjögur bókleg fóg, kostar 52.000 kr. að viðbættu prófgjaldi. Hópbifreió, kennd era sex bókleg fog, kostar 80.000 kr. að viðbættu prófgjaldi. Heildarpakki sem gefur réttindi á öll áðumefnd ökutækin kostar 89.000 kr. að viðbættum prófkostnaði sem er kr. 21.000. Ef bætt er við réttindum á vöra- bifreið með tengivagn, þá er heildar- pakkinn á 114.000 auk prófgjalds. Ökuskólinn Mjódd býður upp á námskeið fyrir öll ökuréttindi. Um er að ræða fimm vikna námskeið fyrir aukin ökuréttindi eftir að fólk hefrn öðlast al- menn ökuréttindi. Búast má við að það taki um sex vikur þar til nemendur era komnir með skírteinið í hendumar. Almenn ökuréttindi (B-réttindi). Fjög- urra kvölda námskeið og kosta 6.500 krónur en síðan kemur kostnaður vegna aksturs og prófs og er það nokk- uð mismundandi en heildarkostnaður við almenn ökuréttindi getur verið frá 60.000 til 80.000. Vörabifreiðanámskeið kostar 76.550 auk prófkostnaðar. Leigubifreiðanámskeið kostar 61.900 auk prófkostnaðar. Hópbifreiðanámskeið kostar 44.200 miðað við að búið sé að taka aðra rétt- indaflokka áður. Allur þessi pakki saman kostar 108.200 auk prófkostnaðar. Tengivagnanámskeið kostar auka-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.