Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 10
26 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 Afríka þarfnast þín: Til að stöðva útbreiðslu AIDS í Afríku. Til samvinnu við Humana Peopie to People. 14 mánaða ferli, þar af 6 mánaða undirbúningur í Danmörku. Þú gerir gœfumuninn! ’%SS>’ Tel: +45 974 92024 Fax: +45 974 92209 E-maiI: tvindrh@inet.uni2.dk Homepage: http://www.tvindrh.dk Dale CARNEGIE’ ÞjÁLFUN Fólk-Árangiír-Hagnaður. ifkraftar velgengninn Eftirfarandi leiötogasviö, sem þekkt eru sem fimm drifkraftar velgengninnar munu styöja skuldbindingu þína, aö bæta frammistöðu þína í starfi. wm L ___________mmmm Lögð er áhersla á það að byggja upp meira öryggi og sjálfstraust og losa þannig um þá hæfileika einstaklingsins sem gerir hann hæfari. Mannleg samskipti er ríkur þáttur og ráunhæfar tilraunir eiga sér stað bæði heima fyrir og í lífinu. 80% af þinni velgengni byggist á því hvernig þér tekst að umgangast aðra. w Að vera áhyggjulaus er stórt atriði í Irfi hvers manns. Sá sem er þjakaður af áhyggjum vinnur aðeins undir hálfu afli. Bókin Lrfsgleði njóttu gefur haldgóðar leiðbeiningar á þessu sviði. Leiðtogatækni Hvetja og hrífa fólk. Leiða frekar en að reka áfram. Vera viðurkenndur sem OPINN og KRÖFTUGUR einstaklingur.Sýna sveigjanleika og fá fusa samvinnu frá öðrum. jáning - ræðumennsk Allir þátttakendur taka virka þátt og koma venjulega fram tvisvar sinnum á kvöldi. Þessi þjálfun hefur svo áhrif í starfi og auðveldar öll samskipti í lífinu. KYNNINGARFUNDUR fimmtudag kl. 20.30 að Sogavegi 69, Reykjavík FJÁRFESTING I MENNTUNSKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Innritun ogupplýsingar í síma:581 2411 STJÓRNUNARSKÓLINN SOGAVEGI 69 - 108 REYKJAVÍK s. 581 2411 Konráð Adolphsson - Einkaumboð á íslandi Vit Q£ strít Hvað viltu læra?... un í íslensku og far- ið er í gerð viðskiptabréfa. Þá er einnig innifalin starfsþjálfun inni í fyrirtækjum í tvær vikur og öll náms- gögn. Skrifstofutæknanámskeiðið kostar 209.000. Mímir-Tómstundaskólinn er með tölvunámskeið fyrir almenning sem heitir Tölvan í leik og starfi. Nám- skeiðið er í samvinnu við Tölvu- og verkfræðiþjónustuna. Þar er fyrst og fremst miðað við almenn tölvunot sem gerir fólki kleift að nýta sér þessi verkfæri sér til gagns og ánægju en ekki er verið að mennta fagmenn. Myndbandaskólinn í Reykjavlk býður upp á tölvunámskeið í dálítið sérstöku formi. Námskeiðin eru á geisladiskum og hefur skólinn gefið út námskeið m.a. i Exel, Word og nú nýlega Internetnámskeió sem verið er að dreifa í verslanir. Verðið fer eftir umfangi námskeiðanna og kostar nýja Internetnámskeiðið 4.750 krónur en Word og Exel-námskeiðin eru á 12.300 krónur. Raflðnaðarskólinn hefur í boði mikinn flölda námsbrauta á tölvu- sviði. Skólinn hefur hlotið viðurkenn- ingu af Microsoft og býður upp á al- þjóðleg próf, þ.e.a.s. M.O.U.S. próf og Authorised Prometric Testing Centre. Nýjasta alþjóðavottunin sem skólinn fékk er að hann er nú líka það sem kallað er Autodesk Authoized Train- ing Centre. Þar getur fólk því tekið próf í tölvugreinum sem gilda um all- an heim. Getur fólk valið um nám að morgni, degi eða að kvöldi. Viðskipta- og tölvuskólinn hefur mikil tengsl við Rafiðnaðarskólann er er þó algjörlega sjálfstæður skóli. Mjög mikill Qöldi greina er í boði hjá skólanum. Eitt það nýjasta er tölvu- nám fyrir aldraða sem byrjað var á í fyrra og þótti heppnast sérlega vel. Verið er að þróa þá braut frekar og reiknað er með að hún verði efld til muna. Reynt hefur verið að tengja skól- ann með ýmsum hætti við atvinnulíf- ið, þannig að nemendur öðlist innsýn í það sem fram fer í hinum ólíku starfsgreinum sem allar eru meira arfjarðar. Viðskipta- og tölvuskólinn hefur i boði það sem kallað er Alhliöa tölvunám. Inntökuskilyrði eru að við- komandi sé 20 ára eða eldri og hafi lokið þremur árum í framhaldsskóla. Hægt er að velja um tíma á morgn- ana, daginn eða á kvöldin og er kennt 3 klst. á dag. Náminu lýkur með próf- un og tveggja vikna starfsþjálfun. Þá býður skólinn líka upp á 10 vikna for- nám fyrir þá sem ekki uppfylla inn- tökuskilyrði á framhaldsskólabrautir en eru orðnir 20 ára. Þá er kennt á tölvur og bókhald. Viðskipta- og tölvuskólinn býður líka upp á nám fyrir kennara sem heitir „Ertu kennari og viltu verða tölvukennari". Þetta er 580 kennslu- stunda nám og mjög umfangsmikið. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn býður upp á mikinn flölda náms- gi-eina á tölvusviði. Námskeiðin eru mislöng og námið misumfangsmik- ið, allt frá 36 kennslustundum og upp í 594 kennslustundir. Verð námsins er frá 29.000 og upp í 379.000. Boðið er upp á morgun-, síð- degis-, kvöld- og laugardagsnám- skeið. I boði er tölvunám, nám í auglýs- ingatækni, forritun og kerfisfræði, 3D StudioMax, sölu- og tölvunám, teikningu og myndvinnslu, umbrot með QuarkXpress, skrifstofu og tölvunám og svokallað Tölvuskir- teini I & II. Boðið er upp á Euro/Visa raðgreiðslusamninga og skuldabréfalán. Þá er NTV vottaður sem prófmið- stöð ECDL og hefur Authorised Prometric Testing Centre sem al- þjóðleg prófmiðstöð. Skólinn býður svokölluð Sylvan Prometric-próf sem eru próf fyrir sérfræðinga sem vilja fá alþjóðlega viðurkenningu og vottun á sínu sviði. Hjá NTVverður opið fyrir próf einu sinni í viku á mánudögum kl. 13-17. Verður prófdögum fjölgað ef aðsóknin krefst þess. Panta þarf próf með minnst þriggja daga fyrir- vara og liggu'r niðurstaða fyrir strax að prófi loknu. Prófin eru haldin í húsnæði skólans að Hólshrauni 2 í Hafnarfirði. Nudd - svæðanudd Mlmir-Tómstundaskólinn hefur á boðstólum námskeið þar sem kennt er nudd og svœóanudd. Þar er um átta vikna námskeið að ræða og kostar það 11.900 krónur. íkonagerð Mímir-Tómstundaskólinn heldur námskeið í íkonageró. Það er búlg- örsk kona sem stýrir námskeiðinu en hún er með masterspróf í þeirri kúnst. Gerðar eru kröfur til að þátt- takendur skOji vel talaða ensku og hafi innsýn í málaralist. Þarna er um tíu daga námskeið að ræða og eru kenndir tveir tímar í hvert sinn. Bú- ist er við að námskeiðið kosti um 14.000 krónur en ekki er endanlega ákveðið hve marga daga verður kennt í hverri viku. Bókband Námsflokkar Reykjavíkur eru með nám í bókbandi. Námskeiðin standa í 7-10 vikur og kosta yfirieitt frá 6000 krónum. Frímerkjasöfnun Námsflokkar Reykjavíkur bjóða upp á kennslu í frímerkjasöfnun. Námskeiðin eru í 7-10 vikur og kosta yfirleitt frá 6000 krónum. Dansnámskeið Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar kennir alla mögulega dansa. í haust hefst 14 vikna námskeið fyrir fullorðna sem stendur til jóla. Þá er kerrnt einu sinni í viku í einn og hálfan tíma í senn. Síðan getur fólk haldið áfram ef óskað er og þeir nemendur sem hafa verið lengst eiga 36 ár að baki. Líka er hægt að fá einkatíma. Verð á 14 vikna námskeiði er 19.500. Einkatímar kosta 2.600 krónur. Dansskóli Sigurðar Hákonarson- ar býður kennslu í margvíslegum dönsum, bæði í barna- og fullorðins- tímum. Lögð er sérstök áhersla á sí- gilda dansa, samkvæmisdansa og gömlu dansana. Þá er líka boðið upp á línudansa í fimm tíma námskeiðum. Tölvur Tölvuskóli íslands býður upp á öflugt nám í Skrifstofutœkni. Námið er samtals 250 stundir og unnt er að velja um dagskóla eða kvöldskóla. Tölvuskóli íslands býður Tölvuþjálfun sem er 60 stunda nám. Kennt er á tölvuna frá grunni, þannig að enga grunnkunnáttu þarf fyrir þetta nám. Tölvuskóli Reykjavíkur býður upp á fjölbreytt tölvunámskeið, bæði skrifstofutækninám, hefðbundið tölvu- nám, fyrirtækja- námskeið og forrit- rm í Java, C++.og V Basic. Skólinn er með Áttatíu stunda nám fyrir byrjendur. Þar er um að ræða kennslu í Windows, Exel, Word, Power- Point og einnig er kennt á Intemetið. Þetta námskeið kostar 56.000 kr. og inni í því verði eru allar fimm tölvu- bækumar sem not- aðar era við námið. Hægt er að velja um tíma á morgnana, frá 17 til 20 og líka 20 tO 23 á kvöldin. Kennt er tvisvar í viku. eða minna háðar tölvunotkun. Þar er m.a um fyrirlestrahald fólks úr við- skiptalífmu að ræða sem fram fer í sal skólans á laugardögum. Skólinn er sérlega vel búinn tölvum og tækja- búnaði, þar sem hver nemandi hefur tölvu til umráða og jafnvel er mögu- leiki fyrir nemendur að vinna við tölvurnar utan venjulegs starfstíma skólans. Námsfiokkar Hafnarfjarðar bjóða upp á hagnýt tölvunámskeið. Námskeiði eru opin almenningi eins og önnur námskeið Námsflokka Hafn- Lífrænt og vistvænt Matreiðsluskólinn okkar mun væntanlega í september bjóða upp á námskeið sem kallað er Lifrœnt og vistvœnt. Ólafur Dýrmundsson land- búnaðarráðunautur mun halda þetta fræðslunámskeið en hans sérsvið er einmitt allt sem lýtur að lífrænum og vistvænum þáttum landbúnaðar sem nú era mjög í deiglunni. Námskeiðið verður í eina kvöldstund og mun væntanlega kosta um 4.000 krónur. (1 >'< Tölvuskóli Reykjavíkur er með íjögurra mán- aða Skrifstofutœkna- nám. Þar er kennt á tölvur, bókhald, valgreinar, uppriíj-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.