Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 Kostnaður vegna námskeiðahalds verkafólks: Stéttar- félög taka þátt - dæmi um verulegar niðurgreiðslur til félagsmanna Ýmsir þeir skólar sem bjóða upp á námskeið fyrir almenning bjóða líka sérkjör fyrir ýmsa hópa. Mímir-Tómstundaskólinn er einn þeirra og þar er sam- komulag í gangi við verkalýðsfé- lög um afslátt. Þannig fá nemend- ur sem tengjast stéttarfélögum sem samning hafa við skólann 10% afslátt og í sumum tilfellum taka stéttarfélögin verulegan þátt í kostnaðinum að auki og dæmi eru jafnvel um 100% endur- greiðslu á námskeiðskostnaði. Þetta er ekki sérstaklega tekið fram í upptalningu á námskeiðum í blaðinu en fólki er bent á að kynna sér slíka hluti hjá stéttarfé- lögum sínum. Þar er í ákveðnum tilfellum líka um endurgreiðslu eða kostnaðarþátttöku vegna námskeiða barna félagsmanna stéttarfélaga að ræða. KARATE ÞÓRSHAMAR Námskeið hefjast 7. sept. Byrjendanámskeið eru að hefjast hjá Karatefélaginu Þórshamri. Æft er í björtum og rúmgóðum sal sem er stærsti karatesalurinn hér á landi. Karate er öflug sjálfsvörn, eykur sjálfstraust, lipurð og líkamsstyrk. Karate er fyrir konur og karla á öllum aldri, óháð líkamlegu formi. Skipt er eftir aldri í barna-, unglinga- og fullorðinsflokka. Upplýsingar eru veittar í síma 551 4003. Allir kennarar hjá félaginu eru með viðurkenndar gráður í karate. Karatefélagið Þórshamar er aðili að Karatesambandi íslands, ÍBR og ÍSÍ. r Okeypis kynningartími. Karatefélagið Þórshamar, Brautarholti 22,105 Reykjavík, sími 551 4003.www.thorshamar.is k. J. Betrunarhúsið er fullbúin Ukamsræktarstöð við Earðatorg í Garðabæ. Við höfum nú stórbætt aðstöðu fyiir bamagæslu Hjá okkur finnur þú einnig næg bílastæði og leiðin til okkar er aldrei löng, hvar sem þú býrð á höfuðborgarsvæðinu. Allir sem byrja í líkamsrækt gera það af góðum hug. En það er ekki nég að byrja. Það þarf að halda áfram af fullri alvöru og æfa rétt og reglulega. Við hjálpum þér af stað og hvetjum þig áfram þegar á reynir. Við bjóðum aerobic, spinning, yoga, kickboxing og taebo. Þá bjóðum við einnig hið vinsæla Body Pump og einn glæsilegasta tækjasal landsins. HAMMER STRENGTH Skráning á fitubrennslunámskeið er hafin! Þar sem þú skiptir máli Garðatorgi 1 • Garðabær • Sími: 565 8898

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.