Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 Góð tilboð Flestir ættu aö geta fundið eitthvað við sitt hæfl á tilboðum stórmarkaðanna. Nóatún býður m.a. læri á 698 krónur kílóið, hrygg á 698 krónur kílóið, lærissneiöar á 898 krón- ur kílóið, súpukjöt á 298 krónur kílóið, íslenskar rófur á 99 krónur, íslenskt hvítkál á 99 krónur, ís- lenskt sellerí á 99 krónur og lauk á 15 krónur. Kaupfélag Héraðsbúa býður m.a. McVitie’s súkkulaðikex á 112 krónur, MacVitie’s heimakex á 89 krónur, Piknik kartöflustrá á 119 krónur, Óska- jógúrt með jarðarberjum á 48 krónur, Nice orku- drykk á 95 krónur og Mr. Proper parketsápu á 226 krónur. Bónus býður m.a. SS pylsur og spólu á 998 krón- ur, Bónus kombrauð á 297 krónur, Bónus franskar á 199 krónur, Holtakjúkling á 399 krónur, Bónus- skinku á 599 krónur, Bónus hrásalat á 99 krónur, nýjar kartöflur á 189 krónur, Buitoni spaghetti á 49 krónur, E1 Marino kaffl á 259 krónur, Kjama appel- sínumarmelaði á 99 krónur, Bónus grauta á 129 krónur, Maraþon þvottaefni á 559 krónur, Bónus uppþvottalög á 129 krónur, Sani bleiur á 999 krón- ur og Pedigree hundamat á 2990 krónur. Verslanir KÁ bjóða m.a. svínahrygg á 798 krónur kílóið, svínahnakka á 698 krónur kílóið, svínabóg á 498 krónur kílóið, kakómalt á 125 krónur, Luxus an- anasbita á 125 krónur, Luxus maískom á 125 krón- ur og myndaalbúm á 125 krónur. Kaffi og kex Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. Chicago Town pitsur á 498 krónur, Gourmet lambalærissneiðar á 1064 krónur kílóið, Pripps öl á 56 krónur, Gourmet lambakótel- ettur á 1042 krónur, Lavazza kaffi á 278 krónur, gular melónur á 79 krónur, Sumar- svala á 85 krónur og bökunarkartöflur á 98 krónur. Verslunarkeðjan Þín verslun býður m.a. svinakótelettur á 898 krónur kílóið, sveitabjúgu á 398 krónur kílóiö, Engjaþykkni á 59 krónur, franskar kartöflur á 139 krónur, Hversdagsís á 399 krónur og Svala á 129 krónur. Bensín og brauð Hraðbúðir Esso bjóða m.a. 1/2 lítra af kóki og diet-kóki á 79 krónur, Sóma hamborgara á 199 krón- ur, Leo súkkulaðikex á 45 krónur, jólaköku á 135 krónur, brúnköku á 135 krónur og ferðakort Esso á 590 krónur. Uppgripsversl- anir Esso b j ó ð a m. a . Mar- í yland- kex á 99 krón- ur, Leo súkkulaði- kex á 99 krónur, Prins póló á 225 krónur, Svala á 99 krónur og Coleman kaffikönnu á 1995 krónur. T I L Þín verslun Svínakótiletfur Tilboðin gilda til 1. september. Svínakótilettur 898 kr. kg Sveitabjúgu 398 kr. kg Engjaþykkni 59 kr. Franskar kartöflur, 700 g 139 kr. Hversdagsfs, 2 I, 4 teg. 399 kr. Svali, 3 pk., 4 teg. 99 kr. Freyju hrís, 120 g 129 kr. Uppgrip verslanir Olís Leo súkkulaði Tilboðin gilda út ágústmánuð. Maryland kókos, 150 g 99 kr. Maryland hnetu, 150 g 99 kr. Maryland súkkul., 150 g 99 kr. Leo súkkulaðikex, 3 í pk. 99 kr. Prins póló XXL, 4 í pk. 225 kr. Svali, appelsínu, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla sl. 3 í pk. 99 kr. Coleman kaffikanna, 9 bo. 1995 kr. Hraðbúðir Esso Hamborgari Tilboðin gilda til 1. september. Kók, 0,5 I í dós 79 kr. Diet kók, 0,5 I í dós 79 kr. Sóma hamborgari, 250 g 199 kr. Leo súkkulaðikex, 40 g 45 kr. Jólakaka, 350 g 135 kr. Brúnkaka, 350 g 135 kr. Þvottaskinn Autoglym 690 kr. Ferðakort ESSO 590 kr. Fiesta gasgrill með hellu 17900 kr. 10-11 Lærisneiðar Tilboðin gilda til 1. september. Chicago town family pizzur, 2 teg. 498 kr. Gourmet lamba lærisneiðar 1064 kr. kg Pripps öl, 0,5 I 56 kr. Gourmet lamba kótilettur 1042 kr. kg Lavazza kaffi, 2 teg. 278 kr. Gular melónur 79 kr. Sumarsvali, 3 saman 85 kr. Bökunarkartöflur 98 kr. KÁ verslanir Svínahryggur Tilboðin gilda til 1. september. Svínahryggur 1/1 (kótilettur) 798 kr. kg Svínahnakki 1/1 (sneiðar m/beini) 698 kr. kg Svínabógur hringskorinn 498 kr. kg Kakómalt, 400 g 125 kr. Luxus ananasbitar, 3x227 g 125 kr. Luxus maiskom, 340 g 125 kr. Bakpoki poly 895 kr. Bakpoki Twill Nylon 995 kr. BakpokiTwill 1495 kr. OÐ Bónus Nýjar kartöflur Tilboðin gilda til 29. ágúst. SS pylsur 1 kg + spóla 998 kr. Bónus kornbrauð, 3 saman 297 kr. Bónus franskar, 1400 g 199 kr. Holta kjúklingur 399 kr. Bónus skinka 599 kr. Bónus hrásalat, 450 g 99 kr. Nýjar kartöflur, 2 kg 189 kr. Buitoni spaghetti, 500 g 49 kr. El maríno kaffi, 450 g 259 kr. Kjarna appelsínumarmelaði, 400 ml 99 kr. Bónus grautar, 1 I 129 kr. Maraþon, 2 kg 559 kr. Bónus uppþvottalögur, 2 I 129 kr. Sani bleiur, 48 stk. 999 kr. Pedigree hundamatur, 22,7 kg 2990 kr. KHB verslanirnar Óskajógúrt Tilboðin gilda til 29. ágúst. McV, BN súkkulaðikex, 225 g 112 kr. McV, heimakex, 200 g 89 kr. Pik Nik, 113 g 119 kr. Óskajúgúrt með jarðarberjum, 180 g 48 kr. Nice orkudrykkur, 250 ml 95 kr. Mr. Proper parket, 1 I 226 kr Nóatún Læri Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Læri 698 kr. kg Hryggur 698 kr. kg Lærisneiðar 898 kr. kg Súpukjöt 298 kr. kg (sl. rófur 99 kr. kg ísl. hvítkál 99 kr. kg ísl. sellerí 99 kr. kg Laukur 15 kr. kg Hagkaup Lambahryggur Tilboðin gilda til 1. september. Myllu heimilisbrauð, 770 g 209 kr. Pítubuff, 4 stk. 285 kr. Jacobs pítubrauð 6 stk. 129 kr. Kjötbúðingur 696 kr. Lambalæri/lambahryggur nýslátrað 1083 kr. Rauðepli 179 kr. Appelsínur 179 kr. Nesquik, 500 g 249 kr. Nivea sápa, 3x125 g 229 kr. Wella sjampó, 250 mi, 4 teg. 239 kr. Súkkulaðibitakex, 225 g 142 kr. Kinderegg, 3 stk. 176 kr. Laukur 69 kr. Pítusósa, 425 ml 129 kr. Vínaterta 340 kr. New Yorker stroganoff 1698 kr. Smellur m/jarðarb. og bönunum, 150 g 62 kr. Kókómjólk, 250 ml 45 kr. Sitt lítið af hverju Nýlega setti Plastprent á markað Hefty OneZip-poka eða rennilásapok- ar sem er ný tegund. Pokarnir eru afar sterkir og henta bæði utan um matvæli 1 frysti og í örbylgjuofn. Pokamir eru opnaðir með einu handtaki og lokast á einfald- an hátt með smelli. Sérstakur flötur er ætlaður fyrir merkingar. Þessir pokar henta afar vel, bæði til geymslu á matvælum og hitunar og ekki síður sem nestispokar i skólann, á íþróttaæfmguna eða í ferðalagiö. Hefty OneZip-pokamir fást í tveim- ur stærðum, 17x20 cm (20 stk.) og 26x28 cm (15 stk.), í helstu matvöm- verslunum landsins. Sofðu vært Húsgagnahöllin býður dýnur frá ameríska dýnuframleiðandanum Serta á góðu verði. Þar má m.a. nefna Bellamy millistífa dýnu sem kostar frá 26.820 krónum upp í 59.320 krónur (frá 97 sm breiöum dýnum upp í 193 sm breiðar). Harðar Ultima dýnur á 32.930 krónur upp í 69.720 krónur, millistífar Ultima dýnur frá 35.740 krónum upp í 79.980 krónur, mjúkar Ultima dýnur frá 39.980 krónum upp í 84.600 krónur, Grand millistífar dýnur frá 43.960 krónum upp i 89.980 krónur, Grand mjúkar dýnur frá 49.180 krónur upp í 94.640 krónur, Im- pression stífar dýnur frá 49.280 krón- um upp í 95.680 krónur, Impression millistífar dýnur frá 53.510 krónum upp í 106.420 krónur og Supreme millistífar dýnur frá 62.150 krónum upp í 128.420 krónur. Allt fyrir heimilið Nú standa yfir tilboðsdagar hjá Agli Ámasyni hf. Þar má m.a. fá mosaikflísar og náttúrusteinflísar, vegg- og gólfflísar á bað, eldhús o.fl. með 20-30% afslætti, flísaafganga með allt að 50% afslætti, meira en 40 gerðir af gegnheilu parketi með 15-25% afslætti, Kahrs parket frá 2.795 krónur fermetrann, plastparket frá 1.293 krónur fermetrann og loft- og veggþiljur frá 790 krópur fermetr- Lumar þú á góðu tilboði? Forsvarsmönnum verslunar- og þjónustu- fyrirtækja er hér með bent á að þeir geta kom- ið góðum tilboðum á vörum sínum eða þjón- ustu á framfæri á þess- ari síðu. Stutt lýsing þarf aö fylgja hverju til- boði og þeim þarf að skila fyrir kl. 14 á þriðju- dögum. Tilboðin er hægt að senda í myndsendis- númerið 550-5020 eða senda þau meö tölvupósti til dvritst@centrum.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.