Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1999, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 33 Myndasögur Veiðivon Svartá: 140 komnir á land „Þetta eru bara þessar heföbundnu sveiflur sem eru í þessum veiðiskap. í fyrra gekk feiknavel hjá okkur en núna er þetta rólegra, maður verður bara að sætta sig við það,“ sagði Jón enn fremur. Ölfusá: Þetta er allt að koma - stórlax sleit í Ytri-Rangá >/0g hvaö^~>. gerðist? ) ^Ígsagöi honumj l þqátlu þösund 7 meöan hann V ^varlburtu! w/ 2. Svo virðist sem veiðiskapurinn sé allur að koma til fyrir austan fjall, ámar að jafna sig flestar, þó ekki allar. Liturinn á ánum er að skána og fiskurinn farinn að taka agn veiðimanna, þó þetta virðist taka mislangan tíma eftir vatna- svæðum. „Þetta er allt að koma til hérna fyrir austan, Ölfusáin er að fá sinn rétta lit og flskurinn farinn að gefa sig. Síðasti mánuðurinn gæti orðið góður," sagði Ágúst Morthens í Veiðisporti á Selfossi, er við spurðum frétta af veiðiskapnum á svæðinu í gærdag. ' Mamma Venna vinar hringdi og \ kvartaði undan því aö þú heföir bleytt \ buxumar hansmeö vatni. \ ©PIB [Mamma, mamma! Nú hefurN hann fundiö upp eitthvað I \sem hann kallar buxnablek. > T Veiðivon Gunnar Bender & ð 5P (B E Þetta var góö ástæða! „Um helgina veiddust 5 laxar og ætli það séu ekki komnir 30 laxar. Við veiðum til 20. september, svo enn þá getur ýmislegt gerst. Laug- arbakkarnir eru líka allir aö koma til en veiðimenn sem voru þar fyr- ir nokkrum dögum veiddu 3 laxa. Veiðiskapurinn gengur feiknavel í Soginu og það er eiginlega bull- andi veiði. Sigurður Jónsson og fleiri voru í gærmorgun, þeir voru komnir með 3 laxa á Alviðrunni. í Baugstaðaósnum hefur allt verið í lagi og veiðimaður sem var þar fyrir fáum dögum missti vænan lax en konan hans veiddi þrjá sjó- birtinga. Veiðimenn sem voru á Eyrarbakkaengjum veiddu vel fyr- ir skömmu, annar þeir fékk 18 sjó- birtinga og var sá stærsti 7 pund.“ Já, það vantar ekki, formaður- inn okkar, hann Grímur Arnar- son, var í Ytri-Rangá í maðkaholl- inu og setti í boltafísk. Viðtireign- in stóð yfir einhverja stund, en þá sleit sá stóri, enda var fiskiurinn kominn út með alla línima. Grím- ur sá hann aldrei,“ sagði Ágúst í lokin. Veiðiskapurinn er allur að lifna við fyrir austan, svo síðasti mánuðurinn verður vonandi góð- ur fyrir veiðimenn. Timi þeirra er allavega að koma. Laxinn mætti fara að sýna sig í Stóru- Laxá í Hreppum, enda veiðin ver- ið lítil í smnar vegna ytri að- stæðna. En fyrst Ölfusá er að hreinsa sig hlýtur eitthvað að gerast á bökkum Stóru innan fárra daga. Við skulum alla vega vona það. ÞIN FRISTUND -OKKAR FAG V llNTER SPORT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.