Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Síða 1
RAGNAR ÓSKARSSON 8905 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 29 Bílaverðið tölvuvætt Bls. 36 Bls. 36 langar í þríhjól" Svo segir í gömlum texta með Sniglabandinu. En er þetta bíll? ...eða er þetta hjól? ...eða er þetta kannski fljúg- andi furðuhlutur? Það getur reynst erfitt að skilgreina það nákvæmlega þar sem upphaflega var þetta bíll að mestu leyti. DV forvitnaðist um daginn aðeins um fyrirbærið sem er í eigu Gunnars Vagns Aðalsteinssonar, 44 ára þúsundþjala- smiðs hjá Fóðurblöndunni. ilegur, frískur í töktum Hyundai XG 25 er af stærð sem gjaman kostar minnst milljón meira. Þetta er rúmgóður lúxusbíll, fullrar stærðar, en kost- ar ekki nema 2,7 milljónir króna. Af öðrum fólksbíl- um á því verðbili má nefna Alfa 156 Selespeed, BMW 318, Mercedes Benz C180, Nissan Maxima, Opel Omega 2,5 og Volvo S70, en sumir þess- ara bíla era talsvert minni og þrengri en XG og ekki allir eins vel búnir. Opel Zafira, 7 sæta fjölnotabfll sem selst vel í Evrópu þessa dagana en von er á honum hingað á haustdögum. Ávalar ytri línur gefa fyrirheit um gott innanrými. Ljósm. DV-bílar SHH Opel Zafira geng- ur vel í Evrópu 100.000 pantanir komnar Nýi fjölnotabíilinn frá Opel, hinn sjö sæta Zafira, gengur vel á þeim mörkuðum sem hann er kominn í sölu og alls eru þegar komnar 100.000 pantanir í bílinn sem kynntur var á liðnu vori. Zafira, sem er með sæti fyrir sjö og sérlega góða nýtingu þeirra vegna „Flex-7“-kerfisins, hefur greinOega náð hylli evr- ópskra kaupenda. Stuttu eftir fyrstu kynningu á liðnu vori náði bíllinn fyrsta sæti í sínum stærð- arflokki. í júlí var Zafira í efsta sæti i Þýskalandi, Bretlandi, Dan- mörku, Grikklandi og Sviss. Á heimavígstöðvunum, Þýskaiandi, eru þegar komnar 35.000 pantan- ir og það gengur líka vel í Frakk- landi, nærri 14.000, og Ítalíu, nán- ast 18.000. Von er á Zafira hingað til lands á haust- Bls. 36 Bls. 30 Hvar er best að gera bílakaupin? Nissan Almera SLX, f. skrd. 15.09.1998, ek. 9 þ„ 5 d„ ssk. Verð 1.280 þús. MMC Lancer GLX, f. skrd. 21.01.1997, ek. 71 þ.,4d.,bsk. Verð 990 þús. MMC Pajero, f. skrd. 18.05. 1999, ek. 7 þ., 5 d., ssk. OPEL Astra st., f. skrd. 30.04. 1996, ek. 63 þ., 5 d., ssk. Verð 990 þús. www.bilathing.is og laugard. kl. 12-16 Toyota Avensis, f. skrd. 10.03. 1998, ek. 28 þ„ 5 d„ bsk. Verð 1.560 þús. Opnunartími: MMC Carisma, f. skrd. 21.01. ek. 18 þ., 4 d., ssk. 0 þús. Ném&r &ÍH' í bilum! BÍLAÞING HEKLU Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.