Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 DV » bílar Honda Accord EXI ssk., 4 d„ '91. 102 Verð 780 Honda Accord LSi ssk., 4 d., '95, 100 Verð 1.250 Honda CivlcSi ssk.,4d.. '97, 33 Verð 1.150 BMW 31 Gi A ssk., 4 d., ■96. 28 Verð 1.850 BMW 5291 ssk., 4 d., '92, 120 Verð 1.050 Citroln XM turdo 6»..5d.. '93, 138 Verð 890 Daihatsu Terios 4x4 ssk., 5 d., ‘98. 14 Verð 1.390 Jeep Grand Cherokee ssk., 5 d. '93, 90 Verð 1.550 MMC Lancer 5 g., 4 d.. '91. 92 Verð 499 MMC Lancer ssk., 5 d., ■92, 58 Verð 640 MMC Lancer GL 5 g., 4 d.. '93. 115 Verð 590 MMC Lancer stw 4x4,5 d.. '93, 80 Verð 799 MMC Lancer stw 4x4,5 d.. *91. 141 Verð 499 MMC Spacewagon ssk., 5 d.. •93. 137 Verð 990 Nissan Almera ssk. 4 d.. '97. 21 Verð 1.050 Suzuki Sidekick 5 g., 5 d., '93, 105 Verð 870 Toyota Avensis 5 g., 5 d., '98. 26 Verð 1.480 Toyota Corolla ssk., 4 d., '92, 117 Verð 730 Toyota Corolla ssk., 4 d.. •96, 49 Verð 950 Toyota Corolla GL, 5 g., 4 d., 113 Verð 760 Toyota Corolla GL, 5 g.. 3 d.. '92, 73 Verð 790 Toyota Corolla GB, 3 d., '98, 42 Verð 1.190 Toyota Corolla XL, 5 g., 5 d.. '97, 40 Verð 1.090 Toyota tourlng 4x4,5 g., 5 d., •91, 130 verð 620 Toyota 4Runner 4x4,5 g., 5 d., '91, 107 Verð 1.090 Volvo S40 ssk., 4 d.. '96, 21 Verð 1.820 VWPolo l,4l,5g.,3d.. •98, 11 Verð 1.050 VWVento GL ssk., 4 d., '93. 50 Verð 990 Reynsluakstur: Hyundai XG 25 Stór og þægilegur, frískur í tökum XG frá Hyundai er næst-flottasti biil sem þessi framleiðandi sendir frá sér. Það leynir sér ekki hvar sem á bíl- inn er litið að honum er ætlað að vekja eftirtekt og tiifmningu fyrir hægind- um. Lagt hefur verið upp úr snoturri áferð og þægindum í bilnum innan- verðum, að utan gefur hann einkum fyrirheit um rými. Útlitið er vel til þess fallið að vekja vissan ágreining: sumum finnst bíllinn fallegur, virðu- g§JJ BORÐINN hf. Smiðjuvegi 24 sími 557 2540 • Vélastillingar • Hjólastillingar • Rafmagnsviðgerðir • Ljósastillingar • Almennar viðgerðir • Varahlutaverslun á staðnum Fyrirferðarmikið krómgrill einkenn- ir Hyundai XG legur, „grand“ eins og einhver sagði meðan DV var með bílinn í skoðun. Öðrum þykir hann frekar klunnaleg- ur, „ekkert spes“ og hann fékk jafnvel orð fyrir að mirma á ameríska skötu frá sjöunda áratugnum, takk fyrir! Sjáifum fannst mér bíllinn að mestu hlutlaus í útliti og framan af angraði mig nokkuð fyrirferðarmikið króm- grillið - og er þó aðdáandi króms á bO- um frekar en hitt. Það var ekki fyrr en á þriðja degi að það rann upp fyrir mér hvað mér þótti vanta á bOinn framanverðan tO að vera sáttur við hann, með grOli og öUu saman: það vantar á hann afgerandi tegundarmerki, eitthvað sem minnir á stjömur Chryslers eða Benz, eða bara stOfærðu flugvélarspaðana á BMW, hring Opel með eldingunni eða ólymp- írOiringi Audi. Kannski spjót eins og amerísku bUamir höfðu á sínum tíma? Ég er viss um að hönnuðir Hyundai gætu fúndið einhvern punkt yfír i-ið, eitthvað tU að réttlæta þetta stóra og viðarmkla krómgriO. 25 á eftir XG (Extra Grand?) kenni- heiti þessa lúxusbUs skfrskotar tO þess að rúmtak V6 vélarinnar er 2,5 iítrar. Hún skilar 163 hestöflum og 230 Nm, sem gerir 9,4 kg I eigin þyngd á hvem Nm. Fákurinn er líka frár á fæti og auðvelt að aka honum létt og ömgg- lega undir öUum kringumstæðum sem að höndum bar á reynsluakstrinum. Einna helst að hraðahindranir höfuð- borgarinnar krefðust sérstakrar að- gæslu, enda er bfll þessarar stærðar langur mflli hjóla og með nokkra skög- un. En bUnum verður ekki kennt um þessar fjandans kryppur úti um aflar koppagötur! Valskipting Sá bíll sem hér var prófaður er með 4 gíra sjálfskiptingu, svokaUaða val- skiptingu sem einnig býður upp á handvirka raðskiptingu. Þá er gír- stöngin færð út úr sjálfskiptihliðinu og ökumaður getur handvirkt skipt upp með því að ýta stönginni fram, eða nið- ur með því að færa hana aftur. Þetta er ljómandi þægflegt ef maður vfll sækja kraft sneggra en sjálfskiptmgin býður upp á, tíl dæmis tU öraggari framúr- Mælaborð er næsta hefðbundið en hér er allt við hendina sem á þarf að halda. staðla og vel það: krumpusvæði fram- an og aftan, styrktarbitar í hliðmn og loftkælingu. Rúður era aUar rafknúnar svo og útispeglar, góð kortaljós yfír bakspegli, innUjós í lofti og lesljós fyrir aftiusætisfar- þega. Hirslm’ hvar sem manni dettur í hug að leita að þeim. Snertirofí á þurrkum fyr- ir eina stroku, stiUanlegur let- ingi. Fjarlæsing er þannig að með henni má einnig renna niður rúðu í ökumannshurð og meðal annarra orða: XG er harðtoppur þannig að engir rammar era um hurðarrúð- ur. í fjarlæsing- unni er líka hnappur tU að ljúka upp skott- inu. Betra er að átta sig á því i tæka tíð og vera ekkert að pota í hann - annars lendir maður í því fljóttega að sjá í bakspeglinum hvemig skott- lokið sveiflast upp og niður í takt við ójöfnur vegarins og ökulag bflstjór- ans og aldrei að vita hvað hefúr orðið um far- angurinn. XG 25 er frískur i tökum og töktum en þó með greinUegri hegðun sem sæmir stóram og þægUegum fólksbU. Það er gaman að aka honum en nokk- urt vmdhljóð, einkum meðfram hurð- um eða hliðarrúðum, kemur i veg fyr- ir að hann virki tfl fuUs sá lúxusbUl sem hann er. Ennfremur heyrist hátt i fjöðrun og þarf ekki annað en ójafnt, bundið slitlag tU þess að hún láti í sér heyra, hvað þá holóttan malarveg. Að örðu leyti hagar fjöðranin sér ágæt- lega. Það er bara þetta áberandi fíöðr- unarhljóð sem mér virðist gegnrnn- gangandi einkenni Huyndai-bUa, ekki bara XG. Úvirkt öryggi Varla þarf að tala um það nú tU dags að óvirkt öryggi er í samræmi við Bíllinn er breiður aftan fyrir og virk- ar raunar þykkur hvar sem á hann er litið. Speglarnir virka ekki stórir saman- borið við mikla ytri fleti þessa bfls, en eru samt ágætir. Hurðirnar opnast vel og innstig/út- stig auðveld. Bæði framsætin eru rafstillt. Takið eftir að engir rammar eru um hurðarúðurnar - Hyundai XG er harðtoppur. töku. Annars er þessi skipting með svokaUaðri Fuzzy logic að hætti Mitsubishi, enda er löngum margt skylt með Hyundai og Mitsubishi, en í því felst að smám sam- an aðlagar sjálf- skiptingin sig að ökulagi ökumanns- ins þannig að minni þörf ætti að verða fyrir valskipting- una. Sumir lúxusbUar minna helst á letUeg sófasett. Vissrttega er Hyundai XG veg- legt sófasett, en krafturinn og akst- urseiginleikar þessa bUs gera hann að skemmtUegu sófa- setti að ferðast á. ÖU sæti era þykk- bólstrað og lykjast notalega um þá sem í þau setjast. Að framan era þetta breiðir og góðir stólar, rafstflltir á aUa vegu, líka stóU framsætisfarþegans. Aftur í er yfrið rúm á alla kanta fyrir tvo, með þægflegri armhvUu sem um leið er hirsla fyrir eitt og annað og jafnvel með glasahöld, en hægt er að setja upp í sætisbakið ef þörf er á að taka þriðja mann með aftur í. Jafnvel honum er ekki ofboðið með þrengslum þó leiðin verði nokkuð löng, XG hefur gott rúm fyrir 5. Skottið aftan sæta er sagt 410 lítra en virkar jafhvel stærra. Þess utan er hægt að feUa niður sætis- bök aftursætis ef nauðsyn krefur tU að Uytja stærri hluti. Stillt á ákveðið hitastig Hér era flest hugsanleg þægindi. Innihitakerfi er stiUanlegt á tUtekið hitastig og heldur þvi ef um er beðið, almennt er þetta kaUað miðstöð með í ökumannshurð er heilt stjórnborð og þó fyrirferðarmeira ef bíllinn er einnig með minni í sæti og öku- mannsstillingu. gólfi, frauðfyUingar í yfírbyggingu tU hljóðeinangrunar og tU að draga úr höggi við óhapp, hæðarstiUanleg kippi- belti, læsivarðar bremsur og fjórir liknarbelgir, þar af tveir á hlið tU vemdar ökumanni og framsætisfar- þega. Þá er bUIinn með rafeindastýrða stöðugleikastýringu og spólvöm sem ökumaður setur á eða tekur af að vUd. Að öUu samanlögðu má staðhæfa að Hyundai XG 25 er mikill bUl, ekki síst fyrir verðið, 2,7 mUljónir. Einnig er tU önnur útgáfa og dýrari, XG30, með stærri vél og enn meiri búnaði n en við geymum hann tU betri tíma. -SHH Volvo V40 station ssk., árg. '97, grár, ek. 22 þús. km. Verð 1.950 þús. Honda Civic LSi, 5 d., 5 g., árg. '98, vínrauður, ek. 22 þús. km. Verð 1.570 þús. Whonda NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Helstu tölur: Vél: V6 2493 cc, 163 hö v. 6000 sn. mín., 230 Nm v. 4100 sn. mín. 4 gíra sjálfskipting með val- skiptingu, handskipt raðskipt- ing. Einnig framleiddur með 5 gíra handskiptum kassa. Fjöðrun: Tvöfaldar klofaspyrnur framan, fjölliðafjöðrun aftan, gormar og jafnvægisstengur framan og aftan. Læsivarðar diskabremsur. Lengd-breidd-hæð: 4865-1825- 1420 mm, hjólahaf 2750 mm. Eigin þyngd: 2170 kg. Dekkjastærð: 205/65x15 Verð: kr. 2.700.000. Umboð: Bifreiðar & landbúnað- arvélar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.