Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 KÓNGJR í RIKI 5INU Hvemig iiggur leið karlanna til kóngsins? Sendið lausnina til: öarna-DV. TWEETY Kristjana Arnarsdóttir, <5 ára, h'nghólsbraut 41 í Kópavogi, teiknaði þessa líka fínu mynd af Tiveety! 6 HLJÓÐFÆRIN Hvereu mörg hljóðfasri eru í þessari hrdgu? Sendíð svarið til: Barua-DV: FÓTBOLTA- ÆFINGIN Einu sintii var tígrisdýr sem hét Tígri. Hann hafði mikinn áhuga á fótbolta. Tígri litli var 7 ára. Hann fór á asfingu á hverjum ílegi. Einn daginn kom óvin- ur hans, hann Pési, og hrinti Tígra. Tígri meiddi sig og fékk gat á haus- inn. Hann varð bræddur því það kom blóð og hann fór að gráta. Kennarinn talaði við Pésa og Tígra. Hann sagði Pésa að það vasri hasttulegt að hrinda. Pési bað Tígra að fyrirgefa sér og lofaði að gera þetta aldrei aftur. Nassta dag voru peir í sama liði og þá urðu þeir góðir vinir. Eftir asfinguna sagði Pési: „Tígri, viltu koma að leika? Við skulum vera góðir vinir.“ Árný Árnadóttir, 6 ára, Skaftárvðllum 17, &£>0 Kirkjubasjarklaustri. ... Vissir þu að sögu blýantanna má rekja til Pýskalands og Frakklands? Árið 1760 fann Faber- fjölskyldan í Nurnburg í Pýskalandi aðferð til að mylja grafítstein og nota hann í nokkurs konar blýanta. Nokkrum árum seinna, eða árið 1795, endurbastti Nicholas Conte frá Frakklandi aðferðina með því að basta leir út í grafítið til að binda það betur saman. Grafítið og leirdeigið var notað í blýanta og síðar var deigið bakað í ofni. Petta urðu „forfeður" þeirra blýanta sem við nú þekkjum. GET- UR6>U TEIKN- AÐ? Geturðu teiknað aðra alveq eins mynd hér til hliðar? Sendið myndina til: Sarna-PV: GLUGGINN Teiknið það sem þið viljið hafa fyrir innan gluggann. Litið myndina og sendið til: 5arna-DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.