Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 13
13 MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 dv Fréttir Stefnir Allt bendir til þess aö gestir Sundlaugar Akureyrar á árinu verði yflr 300 þúsund talsins. Sundlaugargestum hefur fjölgað um 30% það sem af er árinu miðað við síðasta ár en þá komu 258 þúsund gestir í laugarnar sem var metár. Gísli Kr. Lórenzson, forstöðumað- ur Sundlaugar Akureyrar, segir að gestafjöldinn á árinu stefni i 300 þúsund. „Ef aukningin verður sú i sama áfram og verið hefur þá náum Júlíus Sólnes. Þverá í Eyjafjarðarsveit: Fyrrum ráð- herra hann- ar golfvöll „Hann lítur þetta öðrum augum en aðrir og ég treysti honum full- komlega til verksins," sagði Ari Hilmarsson, bóndi á Þverá í Eyja- fjarðarsveit, sem hefur fengið Júlíus Sólnes, fyrrum umhverflsráöherra, til að hanna fyrir sig golfvöll. „Hér er fallegt land og alveg tilvalið fyrir golfvöll af náttúnmnar hendi með öllum sínum hólum. Þá er ég búinn að gróðursetja 60 þúsund plöntur og get farið að leika golf á níu holu velli innan skamms," sagði Hilmar, bóndi á Þverá, og áréttar að reyk- vískir golfleikarar séu helstu stuðn- ingsmenn sínir við framkvæmdim- ar. Jaðarsvöllurinn sé löngu sprunginn vegna sífelldra golfmóta og það vanti nýjan völl fyrir höfuð- borgarbúa sem vilja skreppa norður og taka einn hring. „Júlíus hannaði einnig Jaðarsvöllinn í upphafi og hann hefur dugað vel. Ráðherrann er flinkur við þetta,“ sagði Hilmar á Þverá. -EIR Sundlaug Akureyrar: í aðsóknarmet við þessu marki en þetta byggist að vísu töluvert á veðrinu," segir Gísli Kr. Hemn segir ýmsa þætti spila inn í aukna aðsókn. Sundlaugarsvæðið sé orðið mjög skemmtilegt, m.a. ný sundlaug og mikið bætt aðstaða á annan hátt. í ár hafa oftsinnis kom- ið um 4 þúsund manns í laugamar á dag, t.d. um verslunarmannahelg- ina þegar aðsóknin var gríðarleg. -gk Akureyringar eru duglegir að sækja sundlaugarnar. Stofnao 1913 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 Komdu á rýmingarsölu Sportkringlunnar og gerðu betri kaup en nokkru sinni fyrr. Vörur með allt að 70% afslætti! Komdu fyrr en seinna ef þú vilt ekki missa af stóru tækifærunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.