Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 45 Eitt verka Sveins Björnssonar á sýningunni í Sjóminjasafninu. Fiskurinn í list Sveins Björnssonar í Sjóminjasafni íslands í Hafnar- firði hefur verið opnuð sýning á verkum eftir Svein Bjömsson. Þema sýningarinnar er flskurinn í list Sveins. Sveinn Bjömsson (1925-1997) hóf listferil sinn er hann tók til við að mála haiis á Halamiðunum árið 1949. Nokkru áður hafði hann lokið prófi frá Stýrimannaskólanum og ákveðið að helga líf sitt sjó- mennsku. Það fór þó svo að löngun- in til þess að helga sig listinni varð yflrsterkari og fór Sveinn í land 1954, sama árið og hann opnaði fyrstu málverkasýningu sína í Listamannaskálanum í Reykjavík. Upp úr þessu fór Sveinn að huga að frekara listnámi sem hann stund- aði í Kaupmannahöfn 1956-1957. Sýningar Þó svo að Sveinn ynni ætíð önn- ur störf með listsköpun sinni var listgyðjan ávallt í fyrirrúmi og sú sem stýrði fór hans í gegnum lífið. Fyrst um sinn hélt hann áfram að mála sjávarmyndir í raunsæisleg- um anda en nú eftir minni og sjáv- arplássin heilluðu hann einnig sem mótíf. Sýningin stendur til 15. októ- ber og er aðgangur ókeypis. Óskar Guðjónsson og félagar á Gauki á Stöng: Acid-djass-fönk-spuni í gærkvöld mættu til leiks á Gauki á Stöng Óskar Guðjóns- son og félagar með fjöruga acid-djass-fonk-spunaveislu og verður framhald á þessari stuðtónlist í kvöld. Félagar Óskars að þessu sinni eru allt þrautreyndir djassmenn, Þórir Baldursson mætir með hamm- ondinn, sinn, Jóhann Ás- mundsson leikur á bassa og á trommur er Birgir Baldursson. Annað kvöld eru það svo heið- ursmennirnir og snillingarnir Skemmtanir KK og Magnús Eiríksson sem örugglega verða með eitthvað ómissandi í farteskinu. Á Gauknum á miðvikudag mætir svo hljómsveitin Ensími til leiks. Kaffi Reykjavík í kvöld skemmta á Kaffi Reykjavík Guðlaug og Vignir og annað kvöld og miðviku- dagskvöld skemmtir svo Eyjólfur Kristjánsson. Óskar Guðjónsson leikur á Gauknum í kvöld. Veðrið í dag Léttskyjað austanlands Suðvestanátt, víðast 5-8 m/s en vestlæg átt síðdegis. Dálítil súld í fyrstu vestanlands en annars skúr- ir. Skýjað með köflum eða léttskýjað austanlands. Suðvestan og vestan 5-8 m/s og léttir heldur til vestan- lands í kvöld og nótt. Hiti 5 til 12 stig í fyrstu en 10 til 17 er kemur fram á daginn, hlýjast norðaustan- lands. Sólarlag í Reykjavík: 20.52 Sólarupprás á morgun: 05.56 Siðdegisflóð í Reykjavík: 20.42 Árdegisflóð á morgun: 07.46 Veðrið kl. 12 Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaóir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando Parls Róm á hádegi í gær: skýjaó 8 skýjaö 8 rign. á síö. kls. 10 6 skýjað 5 rigning og súld 9 léttskýjaó 4 súld 10 súld 8 hálfskýjaö 12 skýjað 13 léttskýjaö 15 léttskýjaó 13 14 súld 11 skýjaö 13 léttskýjaö 18 þokumóöa 13 léttskýjaö 20 skýjaö 14 þokumóöa 22 skýjaö 15 þokumóöa 20 heióskírt 13 þoka 12 6 léttskýjaö 14 léttskýjaö 13 léttskýjaö 25 alskýjaó 21 rigning 6 heiöskírt 27 hálfskýjaö 27 léttskýjaó 14 þokumóöa 22 Fuoco Ensemble í Húsavíkurkirkju: Hollensk/íslensk samvinna Hollensk/íslenski tónlistarhópur- inn Fuoco Ensemble er á ferð um landið og verður með tónleika í Húsavíkurkirkju í kvöld og Safnað- arheimili Akureyrarkirkju annað Tónleikar kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Á efnisskrá eru þrjú verk, Tríó fyrir klarinettu, selló og píanó op. 114 og kvintett fyrir klarinettu og strengja- kvartett op. 115 eftir Johannes Brahms og Strengjakvartett nr. 17 í B (Veiðikvartettinn) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fuoco Ensemble skipa Ingrid van Dingstee, fiðla, Marjolein van Dingstee, fiðla, Jónína Auður Hilm- arsdóttir, lágfiðla, Helga Björg Ágústsdóttir, selló, Rúnar Óskars- son, klarinetta, og Sandra de Bruin, píanó. Þau kynntust við nám í Tón- listarháskólanum í Amsterdam og eru ýmist nýútskrifuð eða um það bil að ljúka námi við skólann. Fuoco Ensemble leikur í Húsavíkur- kirkju í kvöld. Þórarinn Ágúst Litli drengurinn á myndinni, sem nefndur hefur verið Þórarinn Ágúst, fæddist á fæðing- ardeild Landspítalans 23. ágúst. Við fæðingu var hann 3585 grömm að Barn dagsins þyngd og 51 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Guðríður Franzdótth’ og Kjartan Eyþórsson. Hann á fjóra bræður, Ey- þór, sautján ára, Franz, þrettán ára, Hlyn, níu ára og Guðbjöm, sem er að verða fimm ára. Mörgum þykir Rhys Ifans vera senuþjófurinn í Notting Hill. Notting Hill Notting Hill, sem sýnd er í Há- skólabíói og Laugarásbíói, fiallar um fremur ógæfulegan ferðabók- sala í London en líf hans tekur stökkbreytingu þegar ein skærasta kvikmyndastjarna heims labbar inn í búö til hans. Að baki Notting Hill stendur sama einvalaliðið og að baki Fjög- urra brúðkaupa og jarðarfarar sem var ein vinsælasta myndin árið 1994. Þar fer fremstur hand- ritshöfundurinn Richard Curtis sem, auk þess að skrifa góð handrit fyrir Hugh Grant, skrif- '''//////. Kvikmyndir aði handritið að Bean - The Ultimate Disaster Movie og einnig skapaði hann Black Adder- þáttaröðina vinsælu. Með aðalhlutverk í Notting Hill fara Hugh Grant og Julia Roberts sem er um þessar mundir vinsæl- asti og jafnframt hæst launaði kvenmaðurinn i Hollywood. Þá fer á kostum í aukahlutverki Rhys Ifans og segja sumir að hann sé senuþjófurinn. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Resurrection Saga-Bíó:Tarzan and the Lost City Bíóborgin: The Big Swap Háskólabíó: Notting Hill Háskólabíó: Allt um móður mína Kringlubíó: Wild Wild West Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Star Wars: Episode II Stjörnubió: Big Daddy Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeim sem hafa hug á aö fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. % Gengið Almennt gengi Ll 28. 08. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenqi Dollar 73,380 73,760 73,540 Pund 116,480 117,080 116,720 Kan. dollar 49,100 49,410 48,610 Dönsk kr. 10,3130 10,3700 10,4790 Norsk kr 9,2120 9,2630 9,3480 Sænsk kr. 8,8070 8,8550 8,8590 Fi. mark 12,8899 12,9673 13,1223 Fra. franki 11,6836 11,7539 11,8943 Belg.franki 1,8998 1,9113 1,9341 Sviss. franki 47,8700 48,1300 48,8000 Holl. gyllini 34,7776 34,9866 35,4046 Þýskt mark 39,1853 39,4207 39,8917 it. líra 0,039580 0,03982 0,040300 Aust. sch. 5,5696 5,6031 5,6700 Port. escudo 0,3823 0,3846 0,3892 Spá. peseti 0,4606 0,4634 0,4690 Jap. yen 0,657600 0,66160 0,635000 írskt pund 97,312 97,897 99,066 SDR 99,780000 100,38000 99,800000 ECU 76,6400 77,1000 78,0200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.