Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1999, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 €-------------- Smáauglýsingar mtilsölu Viö erum aö endurnýja tækin okkar og eig- um því til sölu: Litljósritunarvél með IjPpper, kr. 200 þ.,bolapressuprentvél, kr. 60 þ., húfupressuprentvél, kr. 40 þ., sandblástursvél til að merkja ýmsa hluti, kr. 230 þ., svarhhvít ljósritunarvél með gatara, heftara og raðara, kr. 60 þ., vídeóprentari ásamt töluverðu magni af filmum, kr. 250 þ. Eigum einnig til nýjar vélar til að framleiða barmmerki, lykla- kippur og prenta á kaffikönnur. Marko- Merki, s. 565 1999.________________________ Ótrúlega gott verð: •Plastparket, 8 mm, frá 990 kr. fm. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. •Ódýr gólfdúkur, frá 790 kr. fm. •Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk. •Ódýrir parketlistar, frá 290 kr. fm. •Ódýrar gólfflísar, tilboðsverð 1990 kr. ^>14 mm parket, frá 2.290 á fm. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._________ Ljósin í bænum. Fyrirtæki, húsfélög. Nú fer skammdegið í hönd og kominn tími til að huga að lýsingu. Slönguljós, ljós- leiðaraljós, skrautljós, diskókastarar, skiltagerð o. fl. Uppl. í s. 897 4996 og 892 2722. Allt fyrir skrifstofuna: skrifborð, símstöð, faxtæki, skjalaskápur, stólar og öflug tölva. Selst allt saman eða sitt í hveiju lagi á góðu verði. Uppl. í síma 864 0727. Framtíðartekjumöguleikar. Góðar tekjur- engin sölumennska. Ein- stakt tækifæri ef þú hefur samband fyrir 6. sept. Nature’s Own. Uppl. í síma 868 1217. Herbalife, Herbalife. Heilsu-, næringar- og snyrtivörur. Visa/Euro, póstkrafa. - íjÖálfstæður dreifingaraðili. Margrét, sími 562 1601.________________ Herbalife-vörur, 98% árangur, 30 daga skilafrestur. Veitum persónulega ráðgjöf og stuðning. Sendum í póstkröfu. Uppl. gefur María í síma 587 3432 og 861 2962, Áriöandi! Ert þú einn af þeim sem segir nei án þess að kynna þér málið? 45 mín. gætu breytt lífi þínu. Uppl. í síma 567 8717. www.success.herbalife.com/johann Til sölu Emmaljunga-barnavagn, regn- hlífakerra, kerrupoki, Trip trap-stóll, barnastóll og reiðhjól. Einnig gefins skrifborð. Uppl. f s. 552 8757.________ 3 mjög fallegir og vandaöir beykibarstólar ^jáir eldhússtólar). Sjón er sögu ríkari. werð alls 25 þ. Upplýsingar í síma 555 1593._____________________________________ •Ný megrun. •Endurgeiði •ef þú léttist ekki. •Þjónustusími 555 0304, milli kl.9-13. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð- arþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.__________ Viltu koma línunum í lag ... strax í dag, fyrir tæpar 300 kr. á dag. Bætt heilsa - betra útlit. Hringdu. Bogga, s. 695 3218.___________ Til sölu iðnaðarhurð, hæð 4,5, br. 3,5 m/inn- gönguhurð, verð 150 þ. Einnig flottur límtréstigi, beinn, lengd 4,1, breidd 1,05, hæð 3,2, V. 130 þ. S. 862 5008.________ Rafvirkjar. Rafmagnsverkstæði, þ.e.a.s. lager, verkfæri, hillur og mælar, til sölu á ^iíjög góðu verði. Áhugasamir lesi inn nafn og símanr. í síma 699 1456.__________ Dýnudagar. Dýnur í sumarbústaðinn, heimilið og tjaldvagninn, 20% afsláttur. Erum ódýrari. H-gæðasvampur og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550. ísskápur, 140 cm hár, m/sérfrysti, á 10 þ. Annar 118 cm á 8 þús. 4 stykki dekk, 215/75 15“, á 5 þús. Einnig Subaru 1800 ‘88 Uppl. í síma 896 8568._____________ Til sölu bensínrafstöö, hurð v/m. framan Toy. Cor. liflb./Touring ‘88, varahl. í 'Iby. Cor. ‘85. Vatnsrúm, 2x2,20 m, borðstofu- borð og fatask. S. 587 4916/861 4809. Strákar. er hárið á ykkur farið að þynn- ast, getur það verið af næringarskorti, hvemig væri að prófa vítamín sem að ég er með. Uppl. í s. 899 5158.___________ Austurlenskt megrunarte. Látum draum- inn rætast og léttumst um mörg kg. Góð .reynsla, góður árangur. S. 863 1957,861 •Td57 og 899 7764.________________________ Herbalife. Vörur-þjónusta-námskeið hringdu eftir uppl. Heimir Bergmann sjálfstæður Herbalife Dreifandi S:6983600______________________________ Ný megrun. 30 dagar. 1 kg á viku. Pöntunarsími: 555 0304, kl. 9-13.______ Flott, gamalt eldhúsborð, í dökkri furu, 190x70 + 4 stólar (keypt á antíksölu), selst á 20 þús. S. 565 7331 og 899 7791. Flettirekki, 1,90 á lengd x 1,60 á breidd. Tekur ca 1400 spólur til sölu ásamt spjöldum. Uppl í síma 896 0805.________ Til sölu sánaklefi, 160x200 cm, ofn, stýri- húnaður og ljós fylgir. Uppl. í síma 868 f#39. Fyrirtæki Vorum aö fá i sölu glæsilegan söluturn með myndböndum, grilli og íshomi. Lottó og spilakassar em á staðnum. Vax- andi velta. Selst vegna brottfl. eiganda. Hóll-fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu: • Þekkt smurbrauðstofa. Gott verð og góð greiðslukjör. • Bakarí með konditori. Einnig kemur til greina að selja 50% eignarhlut. Firmasalan, Armúla 20, s. 568 3040. Ef þú vilt selja, leigja eöa kaupa fyrirtæki í rekstri, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Hljóðfæri ROLAND E300 TIL SÖLU, 9 mánaða, diskadrif, 64 radda, 270 tónar, MIDI og GS, hægt að tengja beint við tölvu, enda- lausir möguleikar. Uppl. í síma 896 8588. Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125 - 895 9376. Kassag. frá 6.900, trommus. 45 þ.,söngk. 29.900, magn. 9 þ., pokar 990, stillir 990, Solton MS100,169 þ. Óskastkeypt Óskum eftir notuðu píanói, ekki mjög gömlu, úr dökkbrúnum viði, helst yfir 123 cm á hæð. Uppl. í síma 554 1539 eft- irkl. 19._______________________________ Óskum eftir aö kaupa notaöa þvottavél og vídeó á góðu verði og í góðu standi. A sama stað óskast góður skrifborðsstóll. Uppl. í síma 694 9996 og 863 8566. Kaupi gamla muni, svo sem bækur, hús- gögn, skrautmuni, myndir, silfur, ljósakrónur, lampa, jólaskeiðar o.m.fl. Uppl. í s. 555 1925 og 898 9475. Óska eftir hillum/hilluefni í geymslu. Upp- lýsingar í síma 853 5550 eða 565 3912. Óska eftir að kaupa notaö faxtæki í góðu lagi. Upplýsingar í síma 697 4067. Skemmtanir Skemmtiferð í Borqarfjörð. Frábær skemmtun fyrir: árshátlð, óvissuferð, skólaferðalög og fl. Bjóðum upp á: rútu- ferð, hestaferð, heita potta, kvöldverð og dansleik. Uppl. í síma 437 2313. T\ Tllbygginga Framleiðum bárujárn - verksmiðjuverð. Galvaniserað og alusink. Allt á pakið, svo sem þakkantar, gluggar, þakpappi, kjöljám, saumur o.fl. Einnig Rydab-þak- rennukerfið úr plastisolhúðuðu stáli og Caradon-plastþakrennukerfið, margir litir, auðvelt í uppsetningu. Gemm tilboð í stærri sem smærri verkefni án skuld- bindinga. Sennilega langbesta verðið. Hringið og fáið uppl. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18, s. 567 4222, fax 567 4232, netfang bg@islandia.is Þak- og veggklæðningar! Bárustál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuldbindinga. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570. Sandblásturssandur. Framleiðum úrvals- sand til sandblásturs. Afgr. í 30 kg pokum og stómm sekkjum, 1250 kg. Gott verð. Fínpússning sf., s. 553 2500. 6 stk. af stálgrindasperrur til sölu. Fyrirl2m. breidd hús með 4m. vegg- hæð. Einnig 20 feta gámur. Uppl. í síma 483 1327 og 853 0327. Wfi> Tónlist Bassaleikari óskast í hljómsveit sem spil- ar óhefðbundið hart rokk. Helstu áhrif vantar: Ac/Dc, Shellac, Fugazi o.fl. Uppl. í síma 861 5429. Er tölvan orðin löt? Viðhalds- og viðgerðarþjónusta. Sækjum og sendum. Tæknisýn ehf. Opið mánud.-föstud. 9-17. Uppl. í síma 695 0505. Ótrúlegt verð. Tölvuíhlutir, viðgerðir, upp- færslur, ódýr þjónusta. KT.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og helgars.899 6588 & 897 9444. Heimsnet Internet. Intemetaðgangur á hagstæðu verði. Bjóðum meðal annars uppá 56K og ISDN. Heimsnet Intemet, www.heimsnet.is, s. 552 2911. PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar, prentarar. Póst- Mac, s. 566 6086 & www.islandia.is/postmac Uppboösmarkaðurá Internetinu. Gerið góð kaup. Notaður og nýr tölvubúnaður. http://www.huglist.is/uppbod. Bamagæsla Óska eftir barngóöri manneskju til að gæta 2 drengja einstök kvöld, ekki yngri en 16 ára. Emm í Kópavogi. Uppl. í síma 554 1731.______________________________ Óska eftir barnapíu, nokkur kvöld í mán- uði. Er í Engjahverfi. Svör sendist DV, merkt: „Systkin-135501". ^ Bamavörur Barnavörur til sölu. 1 x tvíburakerra frá Hauck, lítið notuð, 2 bamabílstólar frá Brevi í sama lit, 1 bamarimlarúm. Upp- lýsingar í síma 896 1411.________ Óskum eftir ungbarnafötum og öðru tengt ungbömum. Odýrt eða gefins. Uppl. í síma 456 2010.___________________ Til sölu Simo-barnakerra. Uppl. 1 síma 892 9049. Dýrahald Frá HRFÍ. Ný keppnisgrein - parakeppni verður á alpjóðlegu sýningunni 2. og 3. okt. Skráningarfr. rennur út 3. sept. Nánari uppl. á skrifstofu í s. 588 5255. Skrifstofan verður opin fóstud. 3. sept. frákl.9-18.______________________ Frá HRFI Skráning á októbersýninguna lýkur á föstud. 3 sept. Skráning hafin á námsk. fyrir unga sýnendur, leiðb. verð- ur Pemilla Wistad 4 og 5 októbeh kvöld- námsk.). Munið dag hundsins í reiðhöll Gusts 5. sept. frá kl. 11-18. S. 588 5255. _______________________Gefíns 3 fallegir kettlingar, einstaklega barngóðir. Óskum eftir að komast á góð heimilí. Er- um sprautaðir gegn kattafári og orma- hreinsaðir. Uppl. í s. 486 8907/ 868 7626. Tvo kettlinga vantar góða fjölskyldu. Báðir högnar, bröndóttir og kassavanir, mjög fallegir. Uppl. í síma 551 8439 og 896 2396.__________________________________ 450 I frvstikista, þarfnast smálagf., frystir vel, 2 bamareiðhjól á hjálpardekkjum, naggrísapar(kvk að fara ða gjóta). Uppl. í síma 699 5290._______________________ Gullmolar! Tveir gullfallegir svartir kett- lingar, kassavamr, fást gefins. Einnig 550 lítra fiskabúr og stór goskælir. Uppl. í s. 555 0208._________________________ Fritt í G-5 nudd 10/9 ‘99. Frábært ilmolí- unudd sem vinnur á vöðvabólgu, cellolite og sogæðakerfinu. Þitt mál, sími 565 8770._______________ Dýravinir, ath. Svartur og hvítur, sprell- fiömgur kettlingur (fress) fæst gefins, 10 vikna gamall og kassavanur. Uppl. í síma 567 8805 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 1/2 árs gömul blönduð tik fæst gefins, helst í sveit, mjög blíð. Uppl. í síma 861 7821 og e.ki. 21 ís. 567 1249._________ Vel með farið hjónarúm fæst gefins gegri því að vera sótt. Uppl. í síma 588 0848.__________________________________ Ástu vantar gott heimili, ca 2 ára læðu sem fæst genns vegna óvenjulegra að- stæðna. Uppl. í síma 561 2902._________ Peugeot 205 ‘87 og Nissan Micra ‘88, margt nýtt. Notist í varahluti. S. 868 6110.___________________________ Sófi með ónýtu áklæði, stóll, 2 sófaborð, gamall fataskápur og sjónvarpsskápur fæst gefins. S. 552 2527 e. kl. 18.____ Citroen BX 16 ‘86, tilvalinn í varahluti. Blussakerfi og gírfeassi í góðu lagi. Uppl. í s. 868 1396._________________________ Eldavél br. 50 cm, fæst gefins. Einnig sér- smíðaður 3 sæta sófi. Uppl. í s. 562 5096.___________________ 2 kettlingar (iæður). önnur bröndótt, hin svört. 2 mán. Blandaðar af ísl. og norsk- um skógarketti. Uppl, í síma 566 8442. Gamall einbreiður svefnsófi m/rúmfata- geymslu og hluti af koju frá Ikea, án dýnu, fást gefins. S. 568 9728.________ Smith - Corona 250. Rafmagnsritvél fæst gefins. Uppl. í hádeginu næstu daga í s. 552 7619.______________________________ 10 vikna gamlir kettlingar fást gefins. Kassavanir. Sími 552 1375 og e. ld. 17 562 8384.______________________________ Vegna sérstakra aðstæðna fást 2 síams- fress gefins á góð heimili. Eru 3 ára. Uppl. í síma 421 6558._________________ Gamalt hjónarúm fæst gefins, 203x180, slitnar springdýnur fylgja. Uppl. í síma 554 6830 eða 699 6830._________________ Skrifborð, fatnaöur og bamabílpúði fæst gefins. Uppl í síma 568 9216 e. kl. 19. 4 kanínur fást gefins. Uppl. í síma 567 9481._________________ Tvegqja sæta sófi úr Casa fæst gefins gegn því að verða sóttur. S. 568 4115. Ung dvergkanína fæst gefins. Uppl. í síma 897 5041._________________________ Isskápur gefins, ca 1,50 á hæð. Uppl. í síma 568 9499 milli kl. 17 og 19. Tveggja hasða barnakoja fæst gefins. Uppl. í s. 581 4021 og 862 4521._______ Tveir egqlaga stólar og þvottavél fást gef- ins. Upþl. f síma 861 7746 e.kl. 13. 2 dvergkanínur + 2 búr fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 557 1701.______ Gefins Saab 900 GLi, árg. ‘82, til niður- rifs. S. 899 7791. 2 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í s. 869 6523, e. kl. 20.__________________ Tveir gullfallegir kettir fást gefins. Bræð- ur, bröndóttir, ca 5 mánaða. S. 699 4847. ísskápur gefins. Gegn því að vera sóttur. Stendur fyrir utan Frostafold 63. __________________Húsgögn Nýr 2ja sæta sófi (útdreginn=rúm). Skápasamstæða (3 stk 80x175 cm). Uppl. í síma 561 6123 e.kl. 16 Sófaborö (80x140) og hornborð (70x70) (gler og króm) tií sötu. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 565 1325._________________ Notaö, hvítt hjónarúm, 1,80x2, verð 10 þús. Uppl. i síma 696 8132, Kristín. Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. • Franskt stafaparket, stórlækkað verð. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi Sími 897 0522. Q Sjónvörp Sjónvarps- oq videotækjaviðgerðir sam- dægurs. Sækjum/sendum, örbylgjuloft- net, breiðbandstengingar og önnur loft- netsþjónusta. Ró ehf., Laugamesv. 112 (áður Laugav. 147), s. 568 3322. MÓNUSTA Bókhald Bókhaldsþjónusta fyrir minni fyrirtæki og einstaklinga. Ó.S bókhalds- og rekstrar- þjónusta, s. 551 5352. \£/ Bólstmn Klæðum og gerum við húsgögn. Vönduð vinna, vanir menn. HG-bólstrun, sími 565 9020. Garðyrkja Alhliða garðyrkjuþjónusta. Sláttur, hellulagnir, tijáklippingar, þökulagning, mold o.fl. Halldór G. garð- yrkjum., s. 553 1623 og698 1215.______ Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og öll fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum gmnna. Sími 892 1663. Jarövegsskipti. Plön, stígar, sólstofur og pallar.Endumýjun dremagnir. Uppl. i s. 891 8300.__________________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086, 698 2640. Hreingemingar Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel. Alhliða hreingerningaþj. flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 699 1390_________ Heimilisþrif. Get bætt við mig nokkrum einkaheimilum, fyrir hádegi, í yetur. Nánari uppl. í s. 562 1171, milli kl. 13 og 18, og 552 4431 á kvöldin.__________ Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Húsaviðgerðir Húsaviögerðarþjónusta getur bætt við sig utanhússviógerðum. Uppl. í s. 899 8237 og 697 6265. $ Kennsla-námskeið 30 rúml. st. réttindanám hefst 13. sept. nk. Einnig ratsjámámsk., ARPA, fjar- skiptanámsk. (GMDSS). Innritun í Stýrimannaskólanum, s. 551 3194, fax 562 2750,__________________________ Sönqheimar, söngskóli, Dyngjuvegi 17. Innritað verður í skólann frá kl. 10-18 næstu daga. Uppl. í síma 553 0926 og 899 0946, fax 553 0926.____________ Trommunámskeið! Get bætt við mig nem- endum í einkatíma. Gunnar Waage, s. 553 7841 og 697 6082.______________ Óskum eftir góðum kennara, til að aðstoða dreng í 10. bekk við heimanám, 4-5 sinnum í viku. Uppl. í s. 861 1648. & Spákonur Spásíminn 905 5550! Tarot-spá og dagleg .stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Aif Teppaþjónusta ATH! Teppa-og húsghr. Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrir- tækjum og íbúðum. Sími ofefear er 551 9017. Hólmbræður. 0 Þjónusta Prýði sf. Málningarvinna úti, háþiýsti- þvottur, tröppuviðgerðir, sílanhúðun, jámklæðum þök og kanta, þakrennur, niðurföll, steinsteypuviðgerðir, almenn trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna. Komum á staðinn þér að kostnaðar- lausu. Upplýsingar í síma 565 7449 e.kl. 17. Al-verktak ehf., s. 568 2121 og 892 1270. Steypuviðgerðir - múrverk - blikksmíða- vinna. Öll almenn smíðavinna, utanhúss og innan. - Móðuhreinsun gleija. Þ. Ólafsson húsasmíðam._______________ Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, boðlagnir, endumjjun eldri raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441.___________ Pípulagningameistari getur bætt við sig verfeefnum. Uppl. í síma 898 8021 og 557 8096. Trésmíöameistari getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. í s. 896 1014 og 561 4703. Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493,557 2493,852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘98. Bifhjk. S.892 1451,557 4975. @St: Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877, 894 5200._______________________ • Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun. Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur Veru- legur afsl. frá gjaldsferá. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. HallfríðurStefánsdóttir. Ökukennsla - æf- ingatímar. Kenni á Opel Astra ‘99. Uppl. í símum 568 1349 og 852 0366. IÓMSTUNDIR OG ÚIIVIST Byssur Tllboð •Gamebore 3“ gæsaskot, 50 g hleðsla no. BB, 1, 3, 4. Verð 10 stk. kr. 625,100 stk. kr. 4.990. •Gervigrágæsir, flotgæsir, þrívíddargæs- ir, gerviálftir og gerviendur. Grá-, Bles- og Heiðargæsaflautur, andaflautur, felu- litagallar, húfur, vettlingar og vöðlur. •Æfingartilboð-betri árangur. 250 skot + 200 leirdúfur = kr. 4.500. •Remington 870 Express pumpa, 3“ með skiptanl. þrengingum, tré- eða plast- skepti með ólarfestingum, ól, poka, hreinsisetti og skotabelti. Tilboðsverð kr. 48.900. Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. Gæsaskot, Vesturröst. 42 g Rio Mag, kr. 820 25 stk. 42 g Express, kfe 750 25 stk. 46 g Express, kr. 950 25 stk. 42 g Remington, kr. 390 10 stk. 40 g Winchester, kr. 560 10 stk. 42 g Solway, kr. 850 25 stk. 42 g Hull Super, kr. 750 25 stk. 42,5 g Nitro Mag, kr. 1.980 25 stk 54 g Nitro Mag, fer. 2.490 25 stk 42,5 g Winchester, kr. 2.100 25 stk. 54 g Winchester, fer. 2.490 25 stk. 42 g Federal, kr. 1.790 25 stk. 54 g Federal, kr. 2.290 25 stk. Sendum um land allt. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770/581 4455. Felulitagallar: 4 litir, nokkrar gerðir: .• Regngallar, 5.500-7.900 kr. .• Einfaldir, fóðraðir, kr. 9.900-14.800. .• Tvöfaldir, fóðraðir, frá kr. 17.800- 32.000. .• Samfestingar, fóðraðir, kr. 15.900. .* Felulitavöðlur, kr. 15.800-17.900. .* Felunet, hattar, húfur og vettlingar. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770 og 581 4455.» ________________ Amerískar gæðabyssur: .• 3“ magnum pumpa, svört, 3 þrengingar og lás, kr. 31.300. . • Pumpa, viðar, 3 þrengingar og lás, kr. 38.150. .* HálfsjálfVirk, 3 þrengingar, lás og ól, kr. 57.000. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 561 6770 og 581 4455.»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.