Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1999, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 21 Sport Sport KIB, sameigmlegt lið Is- firðinga og Bolvíkinga, tryggði sér á ótrúlegan hátt sæti í 2. deild karla á næsta tímabili þegar liðið lagði Njarðvík, 4-3, í síðari undan- úrslitaleik félaganna í Bol- ungarvík í gær en fyrri leiknum í Njarðvík lyktaði með markalausu jafntefli. Heimamenn tryggðu sér sigurinn með marki á lokamínútunni en þeir voru þá orðnir tveimur leikmönn- um fleiri inni á vellinum. Þegar skammt var til leiksloka var staðan vænleg fyrir Njarovíkinga en þeir höfðu þá yfirhöndina, 2-3, en ý með ótrúlegri seiglu tókst KÍB að jafna og tryggja sér sigur. Guðbjartur Flosason skor- aði tvö af mörkum KÍB, það síðara á lokasekúndunum, og þeir Pétur Jónsson og Rúnar G. Guðmundsson skoruðu eitt hvor. KÍB fylgir því Aft- ureldingu upp og leika félög- in til úrslita í deildinni á sunnudaginn. -GH ÚRVALSDEILP Bjarki Gunnlaugsson er ekki alvarlega meiddur en hann haltraði af leikvelli í fyrri hálfleiknuin gegn Fram í gær. Bjarki fékk högg á hnéð og í samtali við DV eftir leikinn sagði hann að þetta væri minni háttar. Skagamenn voru búnir að vinna alla níu efstu deildar leiki - sína við Grindavík fyrir leik lið- anna í Grindavik í gær. Marka- talan var 28-5 og Grindvikingar höfðu ekki skorað i 344 mínútur á heimavelli gegn ÍA þegar Stevo Vorkapic minnkaði muninn á 69. mínútu leiksins. Siðastur til að skora fyrir Grinda- vik gegn ÍA á heimavelli var einmitt Ólafur Ingólfsson, sá sem jafnaði siðan leikinn tveimur mín- útum fyrir leikslok. KR-ingar unnu sinn fimmta deild- arleik í röð gegn Fram í • i gær og það sem meira er, þeir hafa skorað tvö mörk eða fleiri í öllum leikjunum funm og samtals 13 mörk gegn 3. Gengi Reykjarvikurliöanna hefur verið ólíkt að undanfómu. KR-ingar hafa fengið alls 25 af síðustu 27 mögulegum stigum og ekki tapað í ellefu deildarleikjum. Framarar hafa aftur á móti aðeins fengið 2 stig út úr síðustu sjö leikj- um og aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum, gegn botnliði Víkinga. Eyjamenn léku í gær sinn 23. heimaleik í röð án þess að tapa og stefha nú á það að verða fyrsta fé- lagið í tíu liða deild til að leika tvö tímabil i röð án þess að tapa á heimavelli. Þá hafa Eyjamenn skorað í 31 heimaleik í röð sem er Fram 0 (0) - KR 2 (0) Maður leiksins: Guðmundur Benediktsson, Kfí Átti bæði mörkin - einn fárra sem sýndu einhverja takta. að met en komið 84 Eyja- mörk í þessum 31 leik eða 2,7 að með- altali i leik. Leiftursmenn kunna vel við sig á Hlíðarenda en þar hafa þeir unnið 4 af funm leikjum sínum siðan þeir komust upp í efstu deild á ný 1995. Leiftursmenn hafa gert samtals 13 mörk í þessum funm heimsóknum sínum til Valsmanna. Erlendir leikmenn hafa gert 18 af 19 mörkum Leifturs í sumar eða 95% markanna en mest höfðu út- lendingar áður skorað 14 mörk fyr- ir eitt félag á tímabili en það var þegar Mihajlo Bibercic varð markakóngur hjá ÍA sumarið 1994. Sterkir kringiukastarar Þessa dagana eru staddir hér á landi nokkrir bestu kringlukastarar Noröur- landa. Tilefnið er aö FH heldur kringlukastmót í Kaplakrika fimm kvöld í röð. Markmiðið er að ná bæting- um og koma erlendu kepp- endumir til landsins í þeirri von að bæta sinn fyrri árang- ur. Oft eru hagstæðar að- stæður til kringlukasts á haustin á íslandi. Fyrsta kastmótið var haldið í gær- kvöld og urðu úrslit þessi: Karlar: Timo Sinervo, Fin 61,61 Einar Tveitaa, Nor 59,27 Eivind Smörgrav, Nor 57,62 Thomas Rosvold, Nor 57,45 Óðinn Þorsteinsson, ÍR 50.99 Jón B. Bragason, HSS 50,26 • Stefán R. Jónsson, Breiðab 44,90 Jón Þ. Heiðarsson. USAH 39,54 Konur: Grete Etholm, Nor 52,97 Elin Isane, Nor 50,32 Timo Sinervo, sem er 24 ára, var mjög nálægt bæt- ingu en hann á best 61,82 m. Þrjú kasta hans fóru yflr 60 metrana. Hugsar hann sér gott til glóðarinnar í kvöld en þá hefst keppnin klukkan 18 í Kaplakrika. - hjá ÍBV að halda titlinum - Víkingar í vanda ^ Þýski handboltinn í gærkvöld: Islendingarnir atkvæðamiklir Skrefi nær „Þetta færðist skrefi nær hjá okkur með þessum sigri. Við ákváðum í hálfleik að taka okkur saman í andlitinu og við vissum að ef við spiluðum af eðlilegri getu í seinni hálfleik myndum við vinna. Mér Framarar þurfa að spila mun betur en þeir léku í þessum leik ef þeir ætla að hanga uppi. Þeir ættu að að einbeita sér að að hugsa um sjálfa sig en ekki vera að hugsa um að stöðva aðra eins og þeir virtust vera að gera í þessum leik,“ sagði Guðmundur Benediktsson, leikmaður KR, við DV eftir leikinn. Erum komnir í slæma stöðu „Það er ljóst að við erum komnir í verulega slæma stöðu og erum í miklum vandamálum. Mér fannst samt lengi vel enginn getumunur á liðunum. Eftir að KR hins vegar skoraði var þetta mjög erfitt. Við heföum vel sætt okkur við að fá stig út úr þessum leik. Við eigum eftir Val og Víking og þetta eru bara úrslitaleikir fyrir okkur um fallið,“ sagði Steinar Guðgeirsson, leikmaður Fram. -GH sem Guðmundur Guðmunds- son stýrir náði jafn- tefli á úti- velli gegn Schutter- wald, 23-23. Róbert Sig- hvatsson skoraði 4 mörk fyrir »nSSHéS- Gú““' Bía,nason to GilSon og Daði Haf- þórsson komust ekki á blað. Önnur úrslit urðu þau að Grosswallstadt burstaði Bad Schwartau, 24-13, og Nettel- stedt lagði Frankfurt, 25-23. Þegar tveimur umferðum er lokið eru Kiel, Minden, Nordhorn, Flensburg, Grosswallstadt og Lemgo öll með 4 stig. -GH DV Eyjum: ÍBV vann góðan sigur á Vík- ingum i Eyjum í gær þar sem vindurinn var í aðalhlutverki. Þar með eygja Vestmannaeying- ar enn veika von um að halda titlinum en Víkingar sita einir á botni deildarinar. Leikurinn byijaði mjög íjör- lega og bæði hð áttu þokkalega spretti. ÍBV sótti undan vindin- um og gekk erflðlega að hemja boltann sem oftar en ekki lenti í höndum Kára. Háar sendingar ÍBV voru ómarkviss- ar og sköp- uðu litla hættu. Eftir að Steingrím- ur opnaði marka- reikning fBV tók liðið góð- an kipp Steingrímur Jóhannesson skoraði 2 mörk síðustu mínút- umar fyr- ir leikhlé. Vikingar komu öflug- ir til leiks í síöari hálfleik og með vindinn í bakið gerðu þeir harða hríð að marki ÍBV en inn Willstátt, lið Gústafs Bjama- sonar og Magnúsar Sigurðs- sonar, lá heima fyrir Minden, 21- 29. Gústaf var markahæstur í liði Willstatt með 5 mörk og Magnús skoraði 4. Wuppertal tapaði á heima- velli fyrir meisturum Kiel, 23-26. Valdimar skoraði 2 mörk fyrir Wuppertal, eitt úr víti. Heiðmar Felixsson var ekki meðal markaskorara og Dagur Sigurösson er meiddur. Hjá Kiel vom Svíarnir í að- alhlutverkum. Stefan Lövgren skoraði 9/4, Magnus Wislander 5 og Staffan Olsson 3. Róbert Duranona skoraði 6 mörk fyrir Eisenach sem beið lægri hlut fyrir Lemgo, 26-24. Patrekur Jóhannesson skor- aði 3/1 mörk fyrir Essen sem vann góðan útisigur á Wetzlar, 22- 29. Daði Hafþórsson var ekki á markalistanum hjá Essen né Sigurður Bjarnason hjá Wetzlar. íslendingaliðið Dormagen Heil umferö var leikin í þýsku A-deildinni i handknatt- leik í gærkvöld. Nýliðarnir í Nordhorn, með Guðmund Hrafnkelsson í markinu, gerðu góða ferð til Gummersbach og sigruðu, 23-28. í stórleik umferð- arinnar hafði Flens- burg bet- ur gegn læri- Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk. svemum Alfreðs Gísla- sonar hjá Mag- deburg, 27-23. Ólafur Stefánsson var markahæstur leikmanna Mag- deburg með 6 mörk eins og Gueric Kervadec en hjá Flens- burg var Lars Christiansen at- kvæðamestur með 8 mörk. IBV3(1) - VíkingurO(O) Birkir Kristinsson @ - Ivar Bjarklind, Zoran Miljkovic, Kjartan Antonsson, Hjalti Jóhannesson - Allan Mörköre @ (Jóhann Möller 82.), Hlynur Stefánsson @, ívar Ingimarsson @, Goran Aleksic @ (Guðni Rúnar Helgason 70.), Ingi Sigurðsson @- Steingrimur Jóhannesson @. Gul spjöld: Aleksic, Jóhann. mMOM Gunnar S. Magnússon @- Þorri Ólafsson, Sigurður Sighvatsson @, Alan Prentice, Arnar Hallsson - Lárus Huldarsson (Þrándur Sigurðsson 70.), Bjami Hall @(Amar Hrafn Jóhannsson 46.), Daníel Hjaltason (Daníel Hafliðason 29.), Hólmsteinn Jónasson - Sumarliði Ámason, Jón Grétar Ólafsson. Gul spjöld: Sigurður, Þorri. Rautt spjöld: Amar H. ÍBV - Víkingur ÍBV - Víkingur Markskot: 12 13 Völlur: Góöur en háll, hvasst. Horn: 8 7 Dómari: Pjetur Sigurðsson Áhorfendur: Um 600. dæmdi óaðfinnanlega. Maður leiksins: Goran Aleksic, IBV Sýnir oft snilldartakta en ekki enn í takti við samherja sína. Birkir áfram í Eyjum Birkir Kristinsson landsliðs- markvörður hefur tilkynnt Eyja- mönnum að hann muni leika með ÍBV áfram á næsta tímabili. Birkir gekk í raðir ÍBVfyrir leiktíðina frá Norrköping en þar áður lék hann með Brann í Nor- egi. Birkir hefur staðið sig vel á milli stanganna hjá ÍBV í sumar og hefur til að mynda varið 4 vítaspymur. -GH/ÓG Matijani farinn S-Akríkumaöurinn Kenneth Matijani, sem leikið hefur með Skagamönnum, hélt af landi bott í morgun en hann lék ekki með ÍA gegn Grindavík í gær. „Það var eigandi félagsins í S-Afríku, Jomo Cosmos, sem Matijani lék með áður en hann kom til okkar, sem sagði að hann yrði að koma strax og hótaði honum öllu illu ef hann hlýddi því ekki. Við vorum búnir að gera munnlegt samkomulag þess efnis að hann yrði með okkur út tímabilið en eigandi félagsins vildi ekki leyfa honum að vera hjá okkur lengur,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari ÍA, í samtali við DV í gærkvöld. Treysti þeim sem fyrir eru „Það er auðvitað slæmt að missa leikmanninn en ég treysti þeim leikmönnum sem fyrir eru hjá liðinu að klára tímabilið með sæmd,“ sagði Logi og útilokaði að Matijani kæmi aftur til til að spila bikarúrslitaleikinn gegn KR síðar í þessum mánuði. -GH vildi boltinn ekki. Þegar á leik- inn leið fóru Eyjamenn að láta meir til sín taka og gerðu það sem þurfti til að vinna leikinn. Úrshtin verða að teljast sann- gjöm þvi mikill gæðamunur var á hðunum eins og staða þeirra í deildinni ber vitni um. Greini- legt er að Eyjamenn ætla að ljúka deildinni með reisn og þó ekki blási byrlega hjá Víkingum í augnablikinu er ómögulegt að afskrifa þá strax því dugnaður þeirra og baráttugleði er mikil og öðrum til eftirbreytni. Bjami Jóhannsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með árangur sinna manna. Hann var þó ekki alveg viss um að Eyjamenn væra búnir að hrista úr sér hrohinn eftir tapið á móti KR síðasta sunnu- dag. Gefumst ekki upp meðan enn er möguleiki „Ég vil meina að við höf- um spilað vel í seinni hálf- leik við mjög erfiðar aðstæð- ur. Þaö var mikih vindur og erfltt að hemja boltann en við erum alveg ákveðnir í að halda reisn út mótiö og unn- um hér góöan sigur í dag,“ sagði Bjami. Hvað okkur varðar, þá munum við ekki gefast upp á meðan við eigum enn möguleika á að halda titl- inum,“ sagði Bjami að lokum. Erfið barátta fram undan Við vorum inni.í leiknum ahan tímann og áttum okkar færi en þau féllu ekki okkar megin að þessu sinni. Við vor- um að gera byrjendamistök sem ég er mjög vonsvikin með. Vöhurinn, boltinn og vindur- inn var eins hjá báðum lið- um,“ sagði Lukas Kostic, þjálfai Víkings. Það er erfið barátta fram undan hjá okkur í tveimur síðustu leikjunum, fyrst á móti KR og svo Fram, en það era sex stig enn í pott- inum. Við verðum að gera bet- ur en við gerðum í dag og þá getum við reiknað með ein- hverjum stigum,“ sagði Lúkas. -ÓG 0-0 Steingrimur Jóhannesson ” v (21.) Allan Mörköre lék upp allan völlinn, komst að vítateig þar sam hann gaf á Steingrím sem skoraði. Allan Mörköre (70.) Goran "vl Aleksic lék upp vinstri kantinn, gaf á Inga sem sendi á Mörköre sem skoraði örugglega. A./h Steingrimur Jóhannesson (88.) úr vítaspymu sem dæmd var þegar þegar vamarmaður Víkings varði með hendi á línunni. Framarinn Höskuldur Þórhallsson má sín lítils gegn KR-ingunum Slgurði Erni Jónssyni, Sigursteini Gíslasyni, Þórhalli Hinrikssyni og Guðmundi Benediktssyni í leik liðanna í Laugardalnum í gær. DV-mynd E.ÓI. ^ LANDSSÍMA DEILDIN 'r\r - komnir á íslandsbikarinn hjá KR-ingum eftir sigurinn á Fram KR-ingar era nú komnir með níu fmgur á ís- landsbikarinn í knattspymu eftir sigur á Fröm- urum, 0-2, á Laugardalsvelli í gærkvöld. KR á eftir að mæta Víkingi og Keflavik í síðustu tveimur umferðunum og nægir að ná í eitt stig til að innsigla titilinn því Eyjamenn, helstu keppinautar KR-inga, era með mun lakari markatölu. Framarar era hins vegar í bullandi erflðleikum. Þeir eiga að mæta Val og Víkingi í lokaumferðmium og það era ekki léttustu leik- imir því bæði þessi félög era að beijast fyrir til- verurétti sínum í deildinni. Fýrri hálfleikurinn sem hðin buðu upp á í Laugardalnum í gær var mjög tilþrifalítih og slakur og það merkilegasta sem undirritaður punktaði niður var þegar Bjarki Gunnlaugsson fór meiddur af velli á 32. mínútu. Uppstokkað Framlið mætti baráttuglatt til leiks og bar enga virðingu fyrir meistarakandídötunum sem fundu alls ekki taktinn i fyrri hálfleiknum. Það var engu líkara en leikmenn KR væru enn i skýjunum eftir sigurinn sæta gegn Eyjamönnum um síðustu helgi. Ekkert færi leit dags- ins ljós í fyrri hálfleiknum. Það kom mönnum spánskt fyrir sjónir hvað varðar KR- hðið en eins og Fram-hðið lék kom það ekki á óvart. Það sást strax í upphafi seinni hálfleiks að KR-ingar höfðu fengið yfir- halningu hjá þjálfara sínum því þeir mættu með aht annað hð til leiks. Framarar hugsuðu um það eitt að verjast og drógu sig enn aftar á völlinn gegn vindinum. Þegar varamaðurinn Arnar Jón Sigugeirsson v v (58.) fékk glæsilega sendingu innfyrir vömina og aðþrengdur af tveimur vamarmönnum náði hann að skora með fostu skoti. Q.g Guómundur Benediktsson v (72.) fékk skallasendingu frá Bjama, sneri af sér tvo vamamenn og skoraði með fóstu skoti í nærhomið. Amar Jón Sigurgeirsson svo loks braut ísinn var þungu fargi létt af leikmönnum KR og stuðningsmönnum. Eftir það léku KR-ingar eins og þeir sem valdið hafa. Þeir þyngdu sókn sína smám saman og eft- ir að Guðmundur bætti við öðra markinu átti hann að skora annað skömmu síðar þegar hann komst einn gegn Friðriki markverði sem sá við honum og Einar Öm Birgis- son átti gott skot sem Friðrik varði vel. Það vantaði ekki að leikmenn Fram berðust en sú barátta var á kostnað knattspymunnar sem hðið lék. Sóknarleikurinn var algjörlega bitlaus og það var hreinlega ekkert í gangi hjá hðinu fram á við. Framarar hafa valdið gríðar- legum vonbrigðum í sumar og Ijóst að spilin þarf að stokka upp á þeim bæ. Ungu strákamir Baldur Knútsson og Albert Ásvaldsson léku skást i Safamýrarhðinu. Leikur KR-inga var kaflaskiptur. Þeir léku sinn slakasta fyrri hálfleik í aht sumar en þeir létu það ekki slá sig út af laginu og komu með aht annað hugarfar eftir leikhléið. Vamar- mennimir ásamt Kristjáni markverði áttu náð- ugan dag og greinileg þreytumerki voru á lið- inu eftir mikið álag að undanfómu. Guðmund- ur Benediktsson sýndi galdratakta á réttum tíma í síðari hálfleik og undirstrikaði enn og aftur hversu mikilvægur hann er vesturbæjar- hðinu. -GH KR 16 12 3 1 36-11 39 iBV 16 10 4 2 28-13 34 ÍA 16 6 6 4 19-16 24 Leiftur 16 5 7 4 20-25 22 Keflavík 16 5 3 8 25-30 18 Breiðablik 16 4 5 7 19-22 17 Fram 16 3 7 6 19-23 16 Grindavik 16 4 4 8 21-26 16 Valur 16 3 6 7 25-34 15 Vikingur R. 16 3 5 8 19-31 14 Markahæstir: Grétar Hjartarson, Grindavík ... 10 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV .. 10 Bjarki Gunnlaugsson, KR.........9 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val....9 Guðmundur Benedkitsson, KR ... 8 Kristján Brooks, Keflavík.......8 Uni Arge, Leiftri...............8 Aleksandre Santos, Leifri.......7 Nœsta umferó verður leikin laug- ardaginn 11. septemer. Þá leika: KR-Vikingur, Valur-Fram, ÍA- Breiðablik, Leiftur-Grindavík og Keflavík-ÍBV. Fram - KR Fram - KR Markskot: 3 12 Völlur: Blautur en góður. Horn: 4 5 Dómari: Eyjólfur Ólafsson, Áhorfendur: 2820. þokkalegur. Veik von Friðrik Þorsteinsson - Albert Ásvaldsson @, Sævar Guðjónsson, Ásgeir Halldórsson (Sævar Pétursson 46.), Baldur Knútsson@ - Hilmar Bjömsson, Jón Sveinsson (Sigurvin Ólafsson 73.), Steinar Guðgeirsson, Ágúst Þór Gylfason - Höskuldur Þórhallsson, Ásmundur Arnarsson (ívar Jónsson 64.) Gul spjöld: Höskuldur. Kristján Finnbogason - Sigurður Öm Jónsson, Dav- _____ id Winnie, Þormóður Egilsson, Bjami Þorsteinsson ) - Sigþðr Júlíusson (Þorsteinn Jónsson 64.), Sigursteinn Gíslason@, Þórhalldur Hinriksson, Einar Þór Daníelsson - Bjarki Gunnlaugsson (Amar J. Sigurgeirsson 32. @), Guðmundur Benediktsson @@. Gul spjöld: Engin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.