Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 Prinsinn verður umvafinn ást „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig. Það er stórkost- legt að verða móðir. Það er ekki hægt annað en að mæla með því. Hann er yndislegur," sagði Alex- andra prinsessa af Danmörku, eig- inkona Jóakims prins, þegar hún sýndi dönskum fjölmiðlum son þeirra um leið og hún útskrifaðist af sjúkrahúsi í gær. Sá stutti, sem kom í heiminn síðastliðinn laugardag, tók allri at- hygli fjölmiðla með stakri ró og svaf vært í fangi móður sinnar þrátt fyrir blossa ljósmyndavél- anna og háværar spurningar frétta- manna. „Sjáið bara, hann er alveg af- slappaður," sagði Jóakim stoltur. Foreldrarnir sögðu að sjá mætti svip af þeim sjálfum, öfum og ömm- um og langöfum og langömmum í drengnum. „En mér sýnist hann vera miklu laglegri en við,“ sagði Alexandra prinsessa. Hún sagði mikilvægast að dreng- Alexandra og Jóakim með litla prinsinn. Símamynd Reuter urinn yrði umvafinn ást í uppeld- inu. Það yrði ekki fyrr en hann stækkaði sem hægt yrði að sjá hverjum hann líktist mest. Sonurinn ungi fær að drekka þegar hann er svangur. Enn er ekki komin regla á matmálstímana og Alexandra er ánægð fái hún að sofa tvær klukkustundir í einu að næturlagi. Foreldrarnir vildu ekki vita fyr- irfram hvers kyns barnið væri. En Alexandra og Jóakim höfðu auðvit- að velt ýmsum nöfnum fyrir sér. Þau vildu ekki greina frá því hvað þau hefðu í huga. „Við erum að velta nokkrum nöfnum fyrir okk- ur. Fyrst ætlum við að kynnast persónuleika hans,“ sagði Alex- andra. Fjölskyldan ók í gær frá sjúkra- húsinu til Amalienborg þar sem hún á ibúð. Ekki er ákveðið hvenær foreldrar Alexöndru koma til Danmerkur til að skoða nýja barnabamið. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Akurgerði 42, Reykjavík, þingl. eig. Hrafuhildur Guðmundsdóttir, gerðaibeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 10.00.___________________ Austurberg 32, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Sigríður Bjamadóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. Álfheimar 60, 50% ehl. 4ra herb. íbúð á jarðhæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kjartansson, gerðarbeiðendur Islands- banki hf., höfuðstöðvar 500, og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00._________________________ Ásendi 14, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. septem- ber 1999 kl. 10.00._____________________ Bauganes 5, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Kaja E. Benediktsdóttir og Guðni Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. Baughús 35, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jakob Marinósson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 10.00.___________________ Bergstaðastræti 7, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Marta Gunnlaug Ragnarsdóttir og Þorsteinn Eggertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-1 skrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00._________________________ Bergþórugata 11A, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dís Snorradóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. Borgartún 25-27, stálgrindahús, Reykja- vík, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergsson- ar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30.__________________________________ Dalsel 12, íbúð á 4.hæð t.h., Reykjavfk, þingl. eig. Ámi Geir Jónsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30.__________________________________ Drápuhlíð 22, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Steinn Þór Jóns- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, fs- landsbanki hf., höfuðst. 500, og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. septem- ber 1999 kl. 13.30._____________________ Dugguvogur 7, jarðhæð og 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. ÓlafurD. Torfason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa. þriðju- daginn 7. september 1999 kl. 13.30. Esjugrund 16, Kjalamesi, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Esjugrund 30, Kjalamesi, þingl. eig. Kári Steingrímsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður, fslandsbanki hf., höfúðstöðvar 500, Lífeyrissjóður Austurlands, Samein- aði lífeyrissjóðurinn og TV-Fjárfestingar- fél. ehf., áður Timburvinnslan hf., þriðju- daginn 7. september 1999 kl. 13.30. Fellsás 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. B.K. Rafverktakar ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr-. issjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 13.30. Framnesvegur 8A, 1. hæð og íbúðarhluti í kjallara m.m. , 148,9 fm, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Eggert Axelsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Grensásvegur 44, effi hæð ásamt 1/2 byggingarrétti, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Bima Tryggvadóttir og Óðinn Másson, geiðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. Grýtubakki 12, 95,3 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð m.m ásamt geymslu í kjall- ara, merkt 07.00-02, Reykjavík, þingl. eig. Elín Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. septem- ber 1999 kl. 13.30. Gullengi 15,5 herbergja íbúð á 3. hæð t.h. m.m., 117 fm alls, og bílageymsla, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Elfn Þuríður Antonsdóttir og Guðmundur R. Ragnars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Hagamelur 38, 50% ehl., 3ja herb. kjall- araibúð, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Ingi Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Háagerði 17, neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elíza Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Háagerði 23, 50% ehl., 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Jóns- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Hrísrimi 9, íbúð á 2. hæð tv„ merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Ingi Ketils- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 13.30. Hverafold 126, 3ja herb. kjallaraíbúð m.m., merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Þorleifúr Hannes Sigurbjömsson, getðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóð- ur, Landsbanki íslands hf„ lögffæðideild., og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m. ásamt bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Hilmars og Þorvaldur Jóhannes- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 13.30. Kirkjuteigur 25, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Hjörleifur Þór Hannesson og Ingi- björg Helga Amardóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. Klapparstígur 3, 56 fm íbúð á 4. hæð fyrir miðju m.m. ásamt bílastæði nr. 74 í mhl. 20, Reykjavík, þingl. eig. Hanna Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30.__________________________ Kleppsvegur 150, 33,33% ehk, 13% hússins, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 13.30.__________________________ Njálsgata 85, 3ja herbergja kjallaraíbúð, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn Sigurðsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ útibú 517, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 13.30.____________________ Teigasel 11, 50% ehk, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, Reykjavík, þingl. eig. Auður Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00.___________________________________ Vegghamrar 41, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 03-03, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttir og Þor- finnur Guðnason, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður, Landssími íslands hf„ inn- heimta, Tollstjóraembættið og Vegghamr- ar 27-41, húsfélag, þriðjudaginn 7. sept- ember 1999 kl. 10.00.____________________ Vesturberg 52, 82,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m. (áður tilgreint 81,9 fm t.v.), Reykja- v£k, þingl. eig. Guðmundur Beck Alberts- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf„ Lífeyrissjóður starfsmanna rík- isins, B-deild, og Lífeyrissjóður verslun- armanna, þriðjudaginn 7. september 1999 kk 10.00.________________________________ Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v„ þingl. eig. Kolbrún Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. Vættaborgir 10, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hann Kristjánsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00.__________________________ Ystasel 28, Reykjavík, þingl. eig. íslands- banki hf„ útibú 513, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 7. septem- ber 1999 kl. 10.00.______________________ Öxl við Breiðholtsveg (Vatnsveituveg) án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna A. Helgadóttir, gerðarbeiðandi Lff- eyrissjóðurinn Líftðn, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign verður háö á henni sjálfri _______sem hér segir:____ Austurbrún 2,2ja herb. íbúð á 8. hæð nr. 3, Reykjavfk, þingl. eig. Sólrún Þórunn Bjamadóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ útibú 517, þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK 9 Utlönd Nyrup biður Grænlendinga í Thule afsökunar Poul Nyrup Rasmussen, forsæt- isráöherra Danmerkur, bað íbúa í Thule á Grænlandi afsökunar í gær á nauöungarflutningunum árið 1953 vegna bandarísku her- stöðvarinnar. Afsökunarbeiðni danska forsætisráðherrans var fram borin eftir fund hans með Jonathan Motzfeldt, formanni grænlensku heimastjórnarinnar. Eystri landsréttur í Kaup- mannahöfn úrskurðaði í síðasta mánuði að flutningur íbúanna hefði verið lögbrot og dæmdi dönsk stjórnvöld til að greiða fómarlömbunum skaðabætur. Poul Nyrup lofaði Grænlend- ingum því í gær að þeir yrðu hafðir meira í ráðum í utanríkis- og öryggismálum sem snertu hagsmuni þeirra. Bíllinn tjfirforinn of B&L 2400 cc, upphækkaður 2“. Verð krv l^O 9 Ö. O Ö O góður strgafsláttur. WWW.evropa.is EVRÓPA BILASALA ,TÁKN UM TRAUST' Faxafeni 8 - sfmi 581 1560 Toyota Land Cruiser MWB, árg. 1989, Blaðberar óskast í eftirtaldar götur: Bankastræti Laugavegur Skarphéðinsgata Skeggjagata Vífilsgata Fákafen Faxafen Skeifan Hátún Nóatún Eggertsgata Aragata Litli Skerjafjörður Rauðarárstígur Stakkholt Þverholt Garðabær Hraunhólar Langafit Lækjarfit Upplýsingar veitir afgreiðsla DV í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.