Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Side 17
16 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 17 Sport Sport EM - 4. riðill Úrslit: ÍSLAND - Frakkland .... 1-1 Armenía - Andorra 3-1 Úkraína - Rússland 3-2 Andorra - Úkraína 0-2 Armenía - Island 0-0 Rússland - Frakkland . .. 2-3 Frakkland - Andorra .... 2-0 ísland - Rússland 0-1 Úkraína - Armenía 2-0 Andorra - ísland 0-2 Armenía - Rússland 0-3 Frakkland - Úkraína .... 0-0 Frakklánd - Armenía .... 2-0 Rússland - Andorra 6-1 Úkraína - ísland 1-1 Frakkland - Rússland . . . 2-3 ísland - Armenía 2-0 Úkraína - Andorra 4-0 Andorra - Frakkland .... .... 0-1 Armenía - Úkraína .... 0-0 Rússland - Island .... 1-0 Staðan Úkraína 7 4 3 0 12-3 15 Frakkland 7 4 2 1 11-6 14 Rússland 7 4 0 3 17-10 12 ísland 7 3 3 1 7-3 12 Armenía 7 12 4 3-10 5 Andorra 7 0 0 7 2-20 0 Sigurliðið í riölinum fer beint í úrslitakeppni EM i Hollandi og Belgíu næsta sumar og lið númer tvö fer í útsláttarkeppni um sæti þar. Leikir sem eftir eru: 4. september: ísland - Andorra Rússland - Armenía .... Úkraina - Frakkland .... 8. september: Andorra - Rússland Armenía - Frakkland . . . ísland - Úkraína 9. október: Andorra - Armenía Frakkland - ísland Rússland - Úkraína Njarövíking- ar óhressir Njarðvíkingar eru óhressir með frammistöðu Gylfa Þórs Orrasonar dómara í úrslitaleik þeirra gegn KÍB um sæti í 2. deildinni í knatt- spyrnu sem fram fór í Bolungarvík í fýrrakvöld. KÍB sigraði, 4-3, með marki á lokasekúndum leiksins en 3-3 hefði nægt Njarðvík til að fara upp. „Gylfi hóf seinni hálfleikinn á að sýna leikmanni okkar rauða spjald- ið, vegna þess að hann taldi sig hafa gert mistök í fyrri hálfleik með því að reka hann ekki af velli með tvö gul spjöld. Við erum hins vegar vissir um að það var sinn hvor leik- maðurinn sem átti hlut að þeim spjöldum. I lok leiksins skoruðum við mark, fyllilega löglegt að okkar mati. Það var dæmt af vegna rang- stöðu, markvörðurinn þeirra tók boltann meðan hann skoppaði og þrumaði honum fram, í stað þess að stilla honum upp fyrir aukaspyrn- una, og heimamenn skoruðu sigur- markið. Þetta eru ótrúleg mistök að okkar mati, og það er hart að þau skuli kosta okkur sæti í 2. deild eft- ir mikla baráttu í riðlakeppninni og úrslitakeppninni," sagði Brynjar Gunnarsson, stjómarmaður hjá Njarðvík, við DV. „Þetta var sami leikmaðurinn, sá sem ég hefði getað ruglast á var far- inn af velli áður en til spjaldanna kom svo annað er útilokað. Línu- vörðurinn benti mér á þessi mistök rétt fyrir hlé og ég ákvað að reka ekki manninn af velli fyrr en ég væri búinn að ráðfæra mig við eftir- litsmanninn í hálfleik," sagði Gylfi Þór Orrason við DV. „Markvörðurinn var að Qýta sér og henti boltanum fyrir sig með baksnúningi, eins og markverðir gera svo oft, og sendi á næsta mann. Ég skil vel að Njarðvíkingar séu æstir,' það var mikið í húfi hjá þeim í þessum leik, en hafi ég gert mistök þá verður allavega ekkert við þeim gert,“ sagði Gylfl Þór Orrason. -VS Skiptir öllu að vinna „Undir venjulegum kringum- stæðum eigum við að vinna þennan leik við Andorra. Við verðum hins vegar að hafa í huga að enginn leikur er unninn fyrirfram. Við sáum Frakka lenda í mikum vandræðum með Andorramenn en Frakkar lentu að vísu manni undir snemma leiks. Það kom þó glöggt fram segir Sigurður Jónsson landsliðsmaður að þeir eru sýnd veiði en ekki gefln. Andorra-liðið bakkar í vörn og það munu þeir eflaust einnig gera gegn okkur á morg- un. Þeir leika þannig taktík og gegn henni verðum við að finna leiðir til að skora,“ sagði Sigurð- ur Jónsson landsliðsmaður í samtali við DV. - Upp á framhaldið í riðlinum verður þessi leikur að vinnast og skora verður nokkur mörk? „Jú, það skiptir auðvitað öllu að vinna leikinn. Við erum komnir þetta langt í riðlinum og getum því ekki verið að klúðra þessu núna.“ - Ert þú að gera þér vonir um 6 stig í næstu 2 leikjum? „Það er allt mögulegt í fótbolta og að mínu mati er það ekki óraunverulegt takmark. Það myndi tryggja okkur góða stöðu. Við verðum bara að hugsa um einn leik í einu. Fyrst Andorra og síðan Úkraínu. Það er mikill og góður hugur í mannskapnum og allir tilbúnir að leggjast á eitt til að ná sem bestum árangri," sagði Sigurður Jónsson. -JKS Stanslaus barátta - KA-manna skilaði sigri gegn FH Sigurður Jónsson og Þórður Guðjónsson binda hér skóþveng sinn og gera sig klára fyrir landsliðsæfinguna í gær. DV-mynd E.Ói. 1-0 Guðmundur Steinarsson (16.) 1- 1 Hörður Magnússon (19.) 2- 1 Steingrímur Eiðsson (37.) 3- 1 Guðmundur Steinarsson (45.) 3-2 Guðmundur Sævarsson (78.) Leikur KA og FH var bráð- skemmtilegur á köflum. Þessi leikur skipti miklu fyrir KA sem er í baráttu við falldrauginn. KA var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og átti flestöll þau færi sem komu í fyrri háfleik. í seinni hálfleik sneristi leikurinn við. FH-menn áttu meira í leiknum og voru óheppnir að geta ekki jafnað en góður varn- arleikur KA kom í veg fyrir það. KA hefði hins vegar getað inn- siglað sigurinn þegar Stefán Þórðarson skaut rétt fram hjá eftir góða sendingu frá Dean Martin á lokamínútunum. „Já þetta var tæpt en svona er deildin. Stanslaus barátta í 99-100 mínútur. Við spilum ekki frábæra knattspymu en nú erum við að berjast fyrir lífi okk- ar. Ef við verðum svona skyn- samir og berjumst skilum við stigum í hús í síðustu 2 leikjun- um,“ sagði Tryggvi Gunnars- son, aðstoðarþjálfari KA, eftir leikinn. Maður leiksins: Guð- mundur Steinarsson, KA -JJ Einn leikur í einu A morgun tekur islenska knatt- spyrnulandsliðið upp þráðinn að nýju þar sem frá var horfið í Evr- ópukeppni landsliða. Varla þarf að rifja það upp fyrir neinum að eftir frábært gengi til þessa er ísland enn með í baráttunni um tvö efstu sætin og þar með áframhald í keppninni. Andstæðingur Islands á Laugar- dalsvellinum á morgun er lið And- orra, smáríkisins úr Pýreneafjöllum sem aldrei hefur unnið landsleik og er yngsti meðlimur Knattspymu- sambands Evrópu. Ef litið er á stöðuna í riðlinum er krafan á hendur íslenska liðinu ein- fóld: Sigur, og það öruggur. En íslensku landsliðsmennimir verða að bera hæfilega virðingu fyr- ir kollegum sínum frá Andorra sem fæstir hafa atvinnu af knattspym- unni og spila flestir í C- eða D-deild- inni á Spáni, eða í deildakeppninni heima fyrir. Lið Andorra hefur sýnt i keppninni að það er andstæðingur sem gefur ekki sinn hlut fyrr en í fulla hnefana og hefur staðið sig margfalt betur en nokkur átti von á. Frönsku heimsmeistaramir lentu í mesta basli í báðum sínum leikjum við nágrannann smáa. Búist var við tveggja stafa tölu í / JBK/m viðureignum þjóð- anna en raunin varð sú að Frakk- f ar voru 54 minút- [ ur að skora á eig- ! in heimavelli og \ unnu aðeins 2-0, og sigruðu í útileikn- um, 1-0, á umdeildri I \! Andorra hæglega náð tveggja marka forystu áður en ísland komst á blað og það þurfti harðjaxlinn Eyjólf Sverrisson til að brjóta ísinn eftir 57 mínútna leik. Andorra leikur grimman og vel skipulagðan vamar- leik sem öllum liðum hefur reynst erfitt ________; að brjóta á bak aft- . ur - nema Rússum \ sem náðu að skora tvö mörk á fyrstu 13 mínútunum í Moskvu og unnu, 6-1. Svona leikur snýst vítaspymu fimm mínút- um fyrir leikslok. Þá mega íslensku leikmennirnir hafa í huga eigin frammistöðu í fyrri leik þjóðanna í Andorra. í hreint hræðilegum fyrri hálfleik gat § fyrst og síðast um hug- arfar. Um hugarfar leik- manna. Um hugarfar þjálfar- ans þarf enginn að efast og ég er viss um að íslensku leikmennirnir vilja ekki aðra eins skammarræðu og þeir fengu í hálfleik í Andorra. Hún var bönnuð innan 18, eins og einn leikmannanna komst að orði. Nei, ég trúi því ekki að Guðjón þurfl að brýna raustina jafn kröft- uglega og laugardaginn þann í mars. íslenska liðið er skipað at- vinnumönnum með reynslu og þjóð- arstolt að vopni. Þeir eru komnir langt, ótrúlega langt í þessari Evr- ópukeppni. Næsta miðvikudag er sannkallaður stórleikur fram undan hjá þeim, gegn Úkraínu á Laugar- dalsvellinum. En ég trúi því ekki að þeir séu með hugann við þann leik þessa stundina, þeir eiga að vita að nú sem aldrei fyrr gildir að hugsa um einn leik í einu. Um Úkraínu- leikinn mega þeir ekki hugsa fyrr en klukkan sex á laugardaginn. Eft- ir leikinn við Andorra. Eftir að þeir hafa skilað öruggum sigri og þrem- ur stigum í hús á sannfærandi hátt. Botnbaratta - blasir við Þrótti eftir 3-1 tap gegn Fylki 0-1 Theódór Óskarsson (38.) 0-2 Kristinn Tómasson (40.) 1-2 Hreinn Hringsson (49.) 1-3 Bjöm V. Ásbjömsson (90.) Botnbarátta blasir við Þrótti, Reykjavík, eftir 3-1 tap gegn Fylki í 16. umferð 1. deildar karla í knatt- spyrnu í gærkvöld. Þróttur hefur 20 stig eftir 16 leiki en Skallagrímur, sem er í 9. sæti, hefur 19 stig eftir 15 leiki og leikur gegn KVA, neðsta liði deildarinnar í kvöld. Þróttarar byrjuðu leikinn af krafti en Fylkismenn voru fyrri til að skora og leiddu með tveimur mörk- um í hálfleik. Sigurður Hallvarðsson, sem kom inn á í hálfleik, hleypti nýju blóði í leik þeirra og lagði upp markið fyrir Hrein á 49. mínútu. En lengra komust Þróttarar ekki þrátt fyrir að Fylkir léki með hálfum hug það sem eftir lifði leiks, enda fór svo að Fylkir bætti við marki á síðustu mínútu eftir ótfú- legt kæruleysi i vörn Þrótt- ar og 13 sigurinn í sumar var í höfn. Maður leiksins: Ólafur Þórðarsson, Fylki. -ih ísland mætir Andorra í 4. riðli Evrópumótsins á morgun: Sóknarkraftu r - segir Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari en meiðsli setja strik í reikninginn Islenska landsliðið í knattspyrnu mætir liði Andorra í 4. riðli und- ankeppni Evrópumóts landsliða á Laug- ardalsvelli á morgun klukkan 16. íslend- ingar unnu fyrri leikinn í Andorra, 0-2, og verða að vinna sigur á morgun til að eiga möguleika í riðlinum sem er galopinn í alla staði. Þar standa Úkra- ínumenn best að vígi en bar- áttan um annað sætið stend- ur á milli íslendinga, Frakka og Rússa. Ekki kæmi á óvart að blás- ið yrði til sóknar frá fyrstu mínútu enda skiptir miklu að skora mörk til að styrkja markatöluna en hún gæti hæglega skipt máli þegar upp verður staðið. Guðjón Þórðarson lands- liðsþjáífari leggur að vonum mikið upp úr þessum leik og segir hann mjög mikilvægan. Þurfum að ná í þrjú stig gegn Andorra „Við ætlum að vinna, það er ósköp einfalt. Við þurfum að ná í þrjú stig, vinna leik- inn öruggt og vera ákveðnir frá fyrstu mínútu," sagði Guðjón. - Heldur þú að þetta geti orðið erfiður leikur? „Já, hann verður það. Andorra-liðið spilar mjög aftarlega og þeir verða meira og minna með 8-10 menn inni í vítateig. Við svona leikaðferð verður erfitt að eiga. Við verðum að vera mjög einbeittir og vel skipulagðir í því sem við gerum til að klára leikinn örugg- lega.“ bara að forðast það að gera okkar ekki það erfltt. Við verðum að leika agaðan og einfaldan leik. Láta boltann ganga hratt, skapa mikið af fyrirgjöfum sem munu veitast þeim erfiðar. Þetta eru þau þeir munu liggja aftarlega. Þetta verður spuming um útfærsluatriði og þolin- mæði að skapa okkur tækifæri. Það myndi óneitanlega létta okkur róðurinn að skora fljótlega í leiknum. Leikurinn við Úkraínu á miðvikudag verður geysi- lega erfiður og viðureign við Andorra er forspilið að þeim leik. Meiðsli hjá leikmönnum hafa sett strik í undirbúninginn og á þessari stundu er ekki útséð hvemig það endar. Þórður Guðjónsson Rúnar Kristinsson og Sigurður Jónsson eru á gráu svæði. Tveir til þrir leikmenn aðrir hafa einnig átt í meiðslum. Velur ekki liðið fyrr en á laugar- dagsmorgunn Það verður ekki ljóst fyrr á laugar- dagsmorguninn hvemig Rúnari reiðir af og endanlegt lið vel ég ekki fyrir en þá. Ef ég ætti að velja liðið núna væri Rún- ar ekki í því og það er mjög slæmt. Leik- maður, sem færi tæpur inn í leikinn gegn Andorra, ætti á hættu að geta ekki leikið gegn Úkraínu. Þetta verð ég að hafa í huga þegar liðið gegn Andorra verður valið," sagði Guðjón Þórðarson. -JKS Bland i poka Bobby Robson, til hægri, fyrrum lands- liösþjálfari Englands, verður næsti knatt- spymustjóri Newcastle og verður gengið frá samningnum i dag. Robson, sem er 66 ára, tekur við af Ruud Gullit sem sagði af sér á dögunmn vegna slæms gengis liðsins sem situr á botni ensku A-deiIdarinnar. Sautján leikmenn Leicester, ásamt 10 starfsmönnum félagsins, hafa verið ákærðir af enska knattspymusamband- inu eftir að miðar í þeirra eigu voru seldir á svörtum markaði fyrir úrshta- leik deildabikarsins síðasta vor. Tony Cottee og Andy Impey áttu umrædda miða og ljóst er að þeir fá þungar refs- ingar, og hinum verður einnig refsað þar sem þeir neituðu að fyUa út skýrslu- eyðublöð sambandsins um málið. Arn- ar Gunniaugsson er ekki í þessum hópi en hann var ekki löglegur með Leicester í þessum úrslitaleik sem var gegn Tottenham. Magic Johnson, til vinstri, körfuboltasniU- ingm’inn eini og sanni, ætlar að spUa í Svíþjóð í vetur. Hann er með- eigandi i liðinu MagicM7 frá Borás, sem varð í 5. sæti sænsku A-deUdarinnar í fyrra, og hyggst hann gera liðið að stórveldi. Magic segir að tU þess að efla og þroska leikmennina sé nauðsynlegt að hann spUi með þeim nokkra leiki, þannig geti hann kennt þeim betur en á æfmgum. Marcel Oerlemans missti af leik Fram við KR i úrvalsdeUdinni í fyrrakvöld vegna meiðsla í hásin. Hann verður tUbúinn í næsta leik, faUslagnum við Val þann 11. september. Guöni Bergsson, tU hægri, er tUbúinn í slaginn með Bolton í ensku B-deUdinni en hann hefur ekkert leikið á tímabUinu vegna meiðsla. Guðni var í leikmannahópn- um um síðustu helgi og í fyrrakvöld lék hann heUan leik með varaliöinu sem vann Blackbum, 1-0. Bjarnólfur Lárusson verður á ný með WalsaU þegar liðið mætir Nottingham Forest í B-deUdinni á morgun. Bjamólf- ur fór heim tU Vestmannaeyja vegna jarðarfarar og missti af þremur leikjum. Ray Graydon, stjóri WtdsaU, er síðan í mestu „vandræðum" með Sigurö Ragnar Eyjólfsson, tU vinstri, sem héfur farið á kost- um í hvert skipti sem harrn hefur komið inn ___________á sem varamaður. Graydon segir að erfitt sé að halda hon- um lengur utan liðsins, en það sé jafh erfitt að setja einhvem út í staðinn. -VS [t*í I . DEILD KARLA Fylkir 16 13 0 3 37-19 39 ÍR 16 8 2 6 44-31 26 Stjarnan 15 7 2 6 30-27 23 FH 16 6 4 6 35-28 22 Dalvík 15 6 3 6 25-34 21 Þróttur R. 16 6 2 8 24-25 20 Víðir 16 6 2 8 27-40 20 KA 16 5 4 7 23-24 19 Skallagr. 15 6 1 8 29-31 19 KVA 15 4 2 9 24-39 14 Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari leggur upp kröftugan sóknarleik fyrir landsleikinn gegn Andorra á Laugardalsvelli á morgun og hér skipuleggur hann æfingu í gær. DV-mynd E. 01. - Má ætla að íslenska liðið eigi að vinna sigur ef allt er eðlilegt? „Ég hef ekki áhyggjur af því þannig lagað að við vinnum ekki. Við þurfum atriði sem við þurfum að leggja upp.“ - Þú munt leggja áherslu á sóknar- leik? „Við ætlum að sækja kröftugt á þá en Erla skoraði Fredi’iksberg, lið Erlu Hendriks- dóttur, sigraði Rödovre, 6-1, í dönsku A-deildinni í knattspymu í fyira- kvöld. Erla, semkom inn á í hálfleik og lék á vinstri kantinum, skoraði síðasta mark- ið i ieiknum. -ih Miðasalan gengur vel Miðasalan á leiki íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina gegn Andorra og Úkraínu gengur vel og er mikill áhugi fyrir leikjun- um. KSÍ tók upp þá nýbreytni að bjóða til sölu tvöfaldan miðapakka og hefur þetta mælst mjög vel fyrir meðal fólks, að sögn Geirs Þor- steinssonar, framkvæmdastjóra KSÍ. „Það er þegar búið að selja í hátt í tvö þúsund miða á leikina tvo og er alveg ljóst að knattspyrnuáhugamenn ætla ekki að liggja á liði sínu enda mikið í húfi,“ sagði Geir Þorsteinsson í samtali við DV í gær. Aðgöngumiðasala fer fram á bensínstöðvum Esso. 'JKS Leikjamet Rúnars Rúnar Kristinsson setur nýtt met gegn Andorra á morgun þegar hann leikur sinn 78. A-landsleik, svo framarlega sem hann getur spilað vegna meiðsla á hálsi sem hann varð fyrir um síðustu helgi. Rúnar, sem verður þrítugur á sunnudaginn, spilaði sinn fyrsta landsleik haustið 1987, nýorðinn 18 ára, gegn Sovétmönnum í Simferopol, og hann jafnaði landsleikjamet Guðna Bergssonar þegar ís- land vann Færeyjar, 1-0, þann 18. ágúst. -VS Sjo a hættusvæði 7 leikmenn íslenska liðsins þurfa að gæta sérstaklega að sér í leiknum við Andorra. Þeir hafa allir fengið eitt gult spjald í Evrópukeppninni, og sá sem fær annað á morgun verður í banni gegn Úkraínu á miðvikudag. Sjömenningamir eru Birkir Kristinsson, Lárus Orri Sigurðsson, Sigurður Jónsson, Helgi Kolviðsson, Brynjar Bjöm Gunnarsson, Rúnar Kristinsson og Hermann Hreiðarsson. Enginn íslenskur leikmaður hefur enn farið í bann og liðið hefur ekki fengið spjald í 3 síðustu leikjum sínum í keppninni. -VS Brynjar Björn Gunnarsson er með spjald á bakinu. 7 mörk og Viðissigur 0-1 Bjarki Hafþórsson (20.) 1-1 Goran Lukic (24.) 1- 2 Heiðar Ómarsson (25.) 2- 2 Anthony Stissi (37.) 3- 2 Guðmundur Einarsson (50.) 4- 2 Grétar Einarsson (54.viti) 4-3 Bjami G. Sigurðsson (76.víti) Víðismenn byrjuðu leikinn úti í Garði í gærkvöld af miklum la-afti og fyrstu mínútumar komust ÍR-ingar varla út úr sínum eigin vítateig. ÍR skoraði fyrsta markið gegn gangi leiksins, í einni af sínum fyrstu sóknum. Víðismenn lögðu þó ekki árar í bát og nokkrum mínútum síðar hafði þeim tekist að jafna. Eitthvað hefur ræða Guðjóns, nýráðins þjálfara Víðismanna, í leikhléi farið vel í Víðismenn því þeir tóku öll völd á vellinum í upphafl síðari háifleiks og ekki voru nema 10. mínútur liðnar af hálfleiknum þegar Víðismenn voru búnir að skora tvö mörk. ÍR, náði að minnka muninn en ekki meir og missti hér af gullnu tækifæri til að bæta stöðu sína í baráttu um sæti í úrvals- deildinni á næsta ári. Njáll Eiðsson, þjálfari ÍR-inga var mjög ósáttur við leik sinna manna og sagði að allan stöðugleika vantaði og betra liðið hefði unnið. Guðjón Guðmundsson, þjálfari Víðismanna, var mjög sáttur við leik smna manna og sagði að ef baráttan og leikgleðin væri til staðar þá gæti þetta lið unnið öll liðin í deildinni. Maður leiksins: Ásgrimur Waltersson, Víði -KS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.