Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Blaðsíða 28
„Ég trúi betur þeim sem talaf l við mig og reikna út\ krónurnar og aurana í bankanum heldur , en pólitískum plott- ', ara. Því síður að égj trúi bankastjóra semeraðbíðaeftirj þriðja bankastjóra-\ stólnum." Siguröur G. Guðjónsson hæsta- réttarlögmaður um ásakanir um ósannindi, í Degi. Óvinir Austfirðinga „Andstæðingar virkjana stóriðjuáíbrma austanlands eruf um leið óvinir Austfirðinga." Ingólfur Friðriksson, form. Fé- lags ungra framsóknarmanna á Fljótsdalshéraði, í Morgunblað- ill. Harður hnútur „Þegar átakaflöturinn í mál-| inu er orðinn sá að fólki í einum lands- , fjórðungi sýnist sem stór hluti lands manna sé að ganga| gn sér sérstak- lega er málið kom- ið í mjög harðan hnút og því ekki vert að taka ákvarðanir undir þeim kringumstæðum." Olafur Örn Haraldsson alþingis- maður, í Morgunblaðinu. Einhver getur stimplaðs á pappírana „Einfaldast væri að leggjal embættið niður ef því verður! sinnt með sama hætti og undan-| farið. Einhver hlýtur að geta tek-I ið að sér að stimpla á undan-í þágupappírana svo umhverfis-| málin standi ekki í vegi fyriri áformuðum stórframkvæmdum."( Jón Torfason íslenskufræðingur, í Morgunblaðinu. Þjóðin blekkt „Það hefur veriö endalausf áróður frá Ríkissjón-J varpinu og hart að vera launagreið-\ andi þessara starfs-f manna." i Einar Rafn Haralds- \ son, form. Afls fyrir Austurland, í Degi. Aðferðafræði íslenskra stjómmálamanna „íslenskir srjómmálamennf hafa á síðari árum tileinkað sér| staliníska aðferðafræði, innan ramma lýðveldisins. Þessi aðferðf byggist á þvi að stefni þegnarnirl í aðra átt en valdhöfunum er\ þóknanleg skal þaggað niður íf þeim og þeim vísað í þá Síberíu-| vist sem lýðræðisþjóðfélagiðf ræður yfir." Árni Björnsson, fyrrv. yfirlæknir, í 1 Morgunblaðinu. Tryggvi Magnús Þórðarson, keppnisstjóri Alþjóðarallsins á íslandi: I rigningu geta einstaka leiðir verið eins og súkkulaðiskálar „Rallið í ár er með mjðg svipuðu fyrirkomulagi og síðustu ár. Það eina sem segja má að sé breytt er að það eru í rallinu fleiri stórir bílar sem gera það að verkum að maður verður ósjálfrátt áhyggjufullur. Keppnis- skapið er mikið og það hlaupa alltaf einhverjir fram fyrir sig. Þetta er þriggja daga keppni og keppendur eiga að gera sér grein fyrir þvi að þeir vinna hana ekki á fyrsta degi en keppnin er sú sama og í fyrra og ef eitthvað er þá er umfangið hjá __ okkur, sem sjáum um hana, meira en í fyrra," segir Tryggvi Magnús Þórðarson, keppnis- stjóri Alþjóðarallsins á íslandi sem hófst í gær og stendur fram á laugar- dagskvöld. Er þetta i tuttugasta skiptiið sem rallið er haldið. Keppendur eru fjölmargir og þar af stór hluti útlendingar: „Allir okkar bestu rallkappar taka þátt i rallinu og veit ég ekki annað en að allt sé í lagi hjá þeim. Erlendar áhafnir eru tiu talsins og þar af eru sex frá breska hernum. Það er mjög skemmtilegt að það skuli hafa komist sú hefð á að breski herinn sendi alltaf sveitir hingað. Þetta er, held ég, stærsta keppnin sem hann tekur þátt í og um leið og dagsetning á rallinu kemur þá er teiknaður stór hringur á dagatölin hjá þeim. Það er ekki bara að ökuliðið skemmti sér vel heldur er ekki síður skemmtilegt hjá þjónustu- liðinu." Tryggvi var spurður hvort veðrið hefði mikið að segja þegar svona stórt rall fer fram: „Þegar svona mikil bleyta er, eins og hefur verið, og verður víst áfram, þá hefur það áhrif á tvo vegu. Það hægist á keppn- inni vegna þess að það verður allt óðruvísi grip á vegunum. Til að mynda á leiðinni um Djúpavatn er þetta eins og að aka í súkkulaðiskál. Hins vegar hefur rigningin einnig mikil áhrif á starfsfólk vegna þess að starfsfólk þarf að vera úti á meðan keppendur eru aðeins í bílum en starfsfólk við rallið er um 120 Maður dagsins manns þegar mest lætur. Annars hefur verið sýnis- hornaveður undanfarna daga og í fyrradag fengu þeir sem voru að æfa sig sól, rigningu, lárétta og lóð- rétta, og snjókomu og allt þar á milli á Dómadalsleið." Tryggvi hefur unnið lengi við Al þjóða- rallið: „Ég kom að þessu fyrst árið 1990 og hef verið keppnisstjóri frá 1991. í heild- ina hefur þetta gengið stóráfallalaust, það hafa orðiö áföll, en enginn borið varanlegan skaða af. Þeir bílstjðrar sem bera einhver merki þess að hafa lent í óhappi eru Rúnar Jónsson, sem fékk slæmt tak í hálsinn og hefur síð- an þurft að passa vel upp á hálsinn á sér, og Úlfar Eysteinsson veitinga- maður sem er víst einum sentímetra styttri eftir eitt óhapp- ið." Tryggvi er sjálfur fyrrverandi rall- kappi: „Ég tók þátt í raUkeppnum fyr- ir nokkrum árum en eftir að ég fór að taka að mér keppnisstjórn fannst mér það ekki samræmast að vera einnig að keppa svo ég dró mig í hlé sem bilstjóri og hef einbeitt mér að keppnisstjórn- inni." -HK ro" ^%c e Stuðmenn verða í hávegum hafðlr á Hard Rock Café. Stuðmanna- dagar Hard Rock Café ætlar að bjóða upp á Stuðmannadaga yfir helgina. Stuömanna- dagarnir standa_________ frá föstudegi til sunnudags og verður tónlist sveitarinnar í hávegum höfð. Myndskeið úr gaman- myndunum Með allt á Skemmtanir hreinu og Hvítir mávar verða sýnd ásamt öðra myndefni sveitarinnar. Há- punktur þemadaganna verður svo á morgun kl. 16 þegar sveitin stígur á svið á Hard Rock Café og leikur vel valin lög ásamt fríðu fóruneyti. Gripir sem sveitin ætlar að afhenda Hard Rock Café eru meðal annarra leik- munir úr heimsfrægum gamanmyndum þeirra Stuð- manna, tvílitur jakki sem Egill var í þegar Stuðmenn meikuðu það í Köbenhavn forðum daga, Tvist-búnaður sá er Sir Óliver Tvist dans- _______aði á í Selfossbíói sællar minningar. Einnig verða af- ------------hentar gull- og platínuplötur úr eigu sveit- arinnar og er þar um auð- ugan garð að gresja. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2492: „**«y/I V/t/v/ , MÍNN.. '£& t/INAÞ**- UPPHÆÐÍNA FYA/X At> V>2V9Z -EyþoR- Fær rekstrarlán Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Gjömingahópur verður með gjörning á Eyjabökkum á morgun. Eyjabakka- gjörningur Ljóðahópurinn og aðrir áhuga- menn um umhverfisvernd standa fyrir gjörningaferð að Eyjabökk- um á morgun og er ferðin opin öllu áhugafólki um umhverfis- vernd. Flogið verður frá Reykja- vík í fyrrmálið kl. 8 og til baka frá Egilsstöðum kl. 20.30. Umhverfi Gjörningarnir eru yfirlýsing þeirra sem krefjast verndunar óspilltrar náttúru íslands og mót- mæla skammsýnum áformum um stórfelldar virkjunarframkvæmd- ir sem valda munu óbætanlegu tjóni á ásjónu landsins. Á Eyja- bökkum mun Skarphéðinh Þóris- son útskýra fyrirhugaðar virkj- anaáætlanir en hann er vel kuhn- ugur svæðinu og áformum Lands- virkjunar. Síðan verður fluttur sameiginlegur stórgjörningur með þátttöku allra viðstaddra. Bridge Sumarbridge í Þönglabakka 1 er nú langt komið og aðeins örfáar vik- ur þar til félógin hefja starfsemi sína. Mikil og hörð barátta er um efstu sætin í sumarbridge, enda keppt um vegleg verðlaun til þess aðila sem skorar flest bronsstig á sumrinu. Þrír aðilar verða að teljast liklegastir til að hreppa hnossið en þeir hafa undanfarnar vikur skipst á um að halda forystunni. Það eru Guðlaugur Sveinsson, Gylfi Bald- ursson og Jón Stefánsson. Síðastlið- inn sunnudag var spilaður momad- tvímenningur á 8 borðum með for- gefnum spilum. Þar voru mörg fjörug spil og hér er eitt þeirra. Toppinn i NS fengu þeir sem spil- uðu vörnina í fjóram spöðum dobluðum sem fóru 3 niður (800). Toppurinn í AV kom með allsér- stæðum hætti. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: Suður spilaði út einspili sínu í tigli og norður missti af tækifærinu þegar hann leyfði austri að eiga fyrsta slaginn á kónginn. Austur lagði niður ÁK í spaða og spilaði siðan hjartagosa. Suður gaf þann slag en þá var spaðadrottning tekin og hjarta spilað öðru sinni. Suður tók á ásinn, tvo frislagi á spaða og spilaði sig út á hjarta. Sagnhafi tók slagina tvo á hjartað í blindum og átti eftir 3 lauf á hvorri hendi. Suður átti eftir KG10 í laufi. Sagnhafi spilaði í ell- efta slag laufaníunni úr blindum og setti þristinn heima. Suður fékk á tiuna en varð síðan að spila frá KG. ísak Örn Sigurðsson 38-2 * 9 •» 9543 * ÁDG9754 * 6 * 4 f KD1 •f 832 * Á98/ N V A S # AKUB63 » G2 ? K6 * D43 * G107 •» Á76 * 10 * KG10 52 5 Suður Vestu r Norður Austur pass dobl pass p/h 34- 3 grönd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.