Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1999, Qupperneq 29
X>"Vr FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999 29 Skemmtilegar og ólíkar persónur einkenna söngleikinn. Litla hryllingsbúðin Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt að undanfórnu í Borgarleikhúsinu Litlu hryllingsbúðina við miklar vinsældir og er næsta sýning í kvöld. Litla hryllingsbúðin er söng- leikur og fjallar um Auði og Bárð, sem eru afskaplega saklaus og sæt, og illu plöntuna sem spillir á milli þeirra. Upprunalega var Litla hryll- ingsbúðin ódýr B-kvikmynd sem fljótt varð að neðanjarðarklassík í kvikmyndaheiminum. Upp úr myndinni var síðan saminn söng- leikurinn vinsæli sem einu sinni áður hefur verið settur upp hér, í ís- --------------- lensku óperunni. Leikhús Kvikmyndin var _______________ síðan endurgerð fyrir nokkrum árum. Ný þýðing verksins er eftir Gísla Rúnar Jóns- son og Megas samdi söngtextana. í aðalhlutverkunum eru Þórunn Lárusdóttir sem leikur Auði, Valur Freyr Einarsson leikur Baldur, Bubbi Morthens plöntuna og radd- irnar þrjár eru Selma Björnsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir og Regína Ósk Óskarsdóttir og Stefán Karl Stefánsson leikm- tannlækninn. Anna Richardsdóttir hreinsaði göt- ur á menningarnótt í Reykjavík. Anna hreinsar í síðasta sinn í dag er Anna Richardsdóttir búin að þrífa eitt ár í göngugötunni á Ak- ureyri. „Ár er mjög kvenlegt tímabil þvi það fer i spíral. Byrjar og endar samhliða en ekki alveg á sama punkti. Ég hef, eins og ég lærði þegar ég var lítil, þriflð vikulega og aÚtaf á sama tíma, á fóstudögum kl. 16.30. Þrif i sjálfu sér eru heilagt fyrir- bæri en leið venjulegrar konu, eins og ég er, til heilagleikans í þrifunum hefur reynst mér þymum stráð. Þá hef ég meðal annars verið að dansa í götunni. Þrif og hreinsun tákna jú fleira en skúringar,“ segir Anna. Nú er komið að síðasta hreinsun- ardegi Önnu sem er í dag. „Þennan * síðasta hrein- Utivera gjörning í göngu- ________________götunni vil ég tileinka öllum sem þrífa; þvi vil ég bjóða Akureyringum, nærsveitung- um og öllum sem vettlingi geta vald- ið að mæta og hjálpa mér að þrífa göngugötuna. Ég vil biðja ykkur að taka uppáhalds þrifáhaldið ykkar með til að nota við athöfnina. Tón- listarfólk sem vill hjálpa til með því að tóna undir vil ég bjóða velkomið. Tónlistin er eins og góður vinur fyr- ir dansarann, gefur honum kraft og fer með hann á flug.“ Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síöra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er. Hlaðvarpinn: Górilluleikhús Blues Express á Punktinum í kvöld verður górilluleiksýning í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum og er það í fyrsta sinn sem slík spuna- sýning er sett upp hér á landi. Gór- illuleikhús er ein af spunaaðferðun- um sem teljast til leikhússports, að- ferð sem íslendingum hefur aldrei verið boðið upp á áður. Leikhópur- Sturludóttur, sem sér um leikhljóð, inn samanstendur af------------------------------hljóð og tónlist og Mart- leikurunum Laufeyju CLommtanÍr in Geijer sem kennir Brá Jónsdóttur, Guð- formið og leikstýrir. mundi Inga Þorvalds- Martin kennir leikhús- syni, Eddu Björgu Eyjólfsdóttur, sport í Kramhúsinu, hann setti upp Agnari Jóni Egilssyni, Oddnýju hina vinsælu Hnetuna, geimsápu, sem sýnd var í Iðnó síð- astliðinn vetur. Spuninn hefst kl. 21. Leikhópurinn sem verður með górillusýninguna í Hlaðvarpanum. Hin hressa blússveit Blues Express ætlar að leika á Punktinum, Laugavegi, í kvöld og annað kvöld. Þetta verður síðasta helgi Ingva Rafns Ingvasonar, trommara með Blues Express, í bili en hann er á leið til útlanda í tónlistarnám. Blues Express skipa: Matthías Stefánsson á gít- ar, Ingvi Rafn Ingvason á trommur, Gunnar Eiríks- son, söngur og munn- harpa, Atli Freyr Ólafs- son á bassa. // / /// /f- // / ^F/ / ////7/// ',///// /M/ /////fWf/ / O /• Y/ /',///,// Víða skúrir eða rigning Suðvestan og sunnan 5-8 m/s, en 8-13 allra austast. Víða skúrir eða rigning, en þurrt að kalla norðaust- Veðrið í dag antil. Hiti 9 til 15 stig yfir daginn, hlýjast á Austurlandi. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan 5-8 m/s og skúrir eða dálítil rign- ing, en sunnan 3-5 í kvöld og nótt. Hiti 6 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.38 Sólarupprás á morgirn: 06.17 Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.33 Árdegisflóð á morgun: 00.33 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri úrkoma í grennd 7 Bergsstaóir úrkoma i grennd 7 Bolungarvík skýjaö 5 Egilsstaöir 5 Kirkjubœjarkl. skúr 5 Keflavíkurflv. skýjaö 6 Raufarhöfn léttskýjaö 4 Reykjavík skýjaó 6 Stórhöföi úrkoma í grennd 8 Bergen þokumóöa 17 Helsinki alskýjaö 17 Kaupmhöfn þoka í grennd 16 Ósló skýjaó 16 Stokkhólmur 18 Þórshöfn rigning 9 Þrándheimur skýjaó 15 Algarve Amsterdam skýjaö 13 Barcelona rigning 24 Berlín léttskýjaó 13 Chicago léttskýjaó 21 Dublin súld á síö. kls. 15 Halifax léttskýjaö 18 Frankfurt léttskýjaö 12 Hamborg léttskýjaö 12 Jan Mayen skýjaö 4 London lágþokublettir 16 Lúxemborg heiöskírt 12 Mallorca skýjaö 21 Montreal heiöskírt 20 Narssarssuaq léttskýjaö 0 New York hálfskýjaö 20 Orlando heiöskírt 19 París léttskýjaö 13 Róm skýjaö 17 Vín rigning 13 Washington skýjaó 18 Winnipeg alskýjaö 11 Helstu vegir um hálendið færir Helstu vegir um hálendið eru nú færir. Það skal áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðr- um vel útbúnum fjallabílum. Færð á vegum Vegirnir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna- laugar frá Sigöldu eru þó færir öllum bílum. Ástand vega Skafrenningur E3 Steinkast O Hálka Qó Ófært ® Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært © Fært flallabllum Davíð Þór Litli drengurinn sem er með bróður sínum á myndinni heitir Davíð Þór. Hann fæddist á fæð- Barn dagsins ingardeild Landspítalans 7. maí síðastliðinn. For- eldrar hans eru María Ed- ith Magnúsdóttir og Bald- ur Örn Baldursson. Stóri bróðir heitir Birkir Þór og er tveggja ára gamall. Stantey Kubridds Full Metal Jacket er ein fjögurra eldri Kubrick-mynda á Kvik- myndahátíð. Fjórar Kubrick- myndir Aðsókn hefur verið mjög góða á Kvikmyndahátíð DV í Reykjavík og er greinilegt að borgarbúar eru í miklum kvikmyndahug. Meðal einkenna kvikmyndahátíðarinnar er að minning Stanleys Kubricks, hins nýlátna meistara kvikmynd- anna, er í heiðri höfð og eru fjór- ar eldri kvikmynda hans sýndar á hátíðinni og það hefur komið á óvart hversu aðsókn hefur verið góð að myndunum en þær eru sýndar í Bíóborginni. Myndirnar fjórar eru Full Metal Jacket, Barry Lyndon, The Shining og The Clockwork Orange. Stanley Kubrick byggir Clockwork Orange á skáldsögu eft- ir Anthony Burgess um samfélag þar sem ofbeldi hefur tekið völdin. Barry Lyndon er af mörgum talinn ein fallegasta kvikmynd sem gerð hefur verið. í þetta sinn er Kubrick í klassík- inni og er myndin byggð á skáld- sögu Thackerays. Hver sá sem séð hefur The Shining gleymir ekki Jack Nicholson í hlutverki rithöf- undarins sem smám saman brjálast i einverunni og verður fjölskyldu sinni hættulegur. Full Metal Jacket er Vietnam-kvik- mynd Stanleys Kubricks sem í raun fékk aldrei þá athygli sem hún átti skilið því um er að ræða einstaklega sterka og áhrifamikla kvikmynd. Krossgátan 1 2 3 4 5 7 8 9 10 11 12 13 j 14 15 16 I 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 þrjót, 8 hreyfa, 9 risa, 10 brún.ll ólga, 12 vogir, 15 stór, 17 skoða, 18 svelgur, 19 ólgaði, 20 una, 21 heiður. Lóðrétt: 1 afstyrmi, 2 hlýðin, 3 gráti, 4 ílát, 5 liða, 6 ríkur, 7 angur, 13 grandi, 14 stjórna, 16 ílát, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skelk, 6 ær, 8 víða, 89 oki, 10 oka, 11 spik, 12 nikkan, 15 afli, 17 rói, 18 hross, 19 nn, 20 ráf, 21 teig. Lóðrétt: 1 svona, 2 kíki, 3 eða, 4 laskist, 5 kopars, 6 æki, 7 rikling, 13 klof, 14 nóni, 16 frá, 18 hr. Gengið Almennt gengi LÍ 03. 09. 1999 kl. 9.15 Einini)___________Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,110 72,470 73,680 Pund 116,070 116,670 117,050 Kan. dollar 48,120 48,420 49,480 Dönsk kr. 10,3770 10,4340 10,3640 Norsk kr 9,2320 9,2830 9,2800 Sænsk kr. 8,8280 8,8770 8,8410 Fi. mark 12,9820 13,0600 12,9603 Fra. franki 11,7671 11,8379 11,7475 Belg.franki 1,9134 1,9249 1,9102 Sviss. franki 48,3400 48,6100 48,0900 Holl. gyllini 35,0261 35,2366 34,9676 Þýskt mark 39,4653 39,7024 39,3993 (t líra 0,039860 0,04010 0,039790 Aust. sch. 5,6094 5,6431 5,6000 Port. escudo 0,3850 0,3873 0,3844 Spá. peseti 0,4639 0,4667 0,4631 Jap. yen 0,656000 0,65990 0,663600 írskt pund 98,007 98,596 97,844 SDR 99,140000 99,74000 100,360000 ECU 77,1900 77,6500 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.