Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 13"V %atgæðingur vikunnar Rommsprengja - einföld formkaka sem gott er að bleyta vel upp 250 g sykur 250 g smjörlíki 4 egg 3 msk. mjólk 300 g hveiti 100 g suðusúkkulaði 50 g kókósmjöl 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. römmdropar Sykur og smjörlíki eru unnin vel saman, eggin eru sett í eitt í einu og skafið vel niður á milli. Mjólk er sett út í, því næst er hveiti og lyftidufti blandað sam- an við, saxið niður súkkulaði og blandiö saman við ásamt kókós- mjöli og dropum. Vinnið í öðrum gír í ca. 50 til 60 sek. Fitið formið með smjöri og þrýstiö hnetum í formið og helliö frá þeim sem eru lausar. Bakið við 180" í ca. 50 til 55 min. Bleytið vel upp í kökunni með rommi. Ef notaðir eru dropar skal laga smá sírópslög, sykur 100 g og 3/4 dl vatn. Sjóðið í 5 til 7 mín. og blandið dropum saman við ca. 1/2 til 1 tsk. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Sérrí-legnir ávext- > ir - smáundirbúningur en einstaklega góðir eftir góðan mat 1 banani 1 appelsína vínber, græn og blá, ca. 15 stk. af hvorum 1 ferskur ananas 1 rautt epli 1 msk. sykur 100 g suðusúkkulaði 5 til 8 msk. sérrí 2 dl hálfþeyttur rjómi Aíhýðið alla ávextina og skerið smátt niður, saxið súkkulaðið smátt, blandið öllu saman, hellið sérríi saman við, setjið í frysti og 1 hrærið í annað veifið. Látið vera í frysti í ca 1 til 3 klst. og berið fram með hálfþeyttum rjóma. Nykaup Inga Vala Birgisdóttir er matgæðingur vikunnar: Alin á söltuðu kjöti - og það feitu - en býður lesendum annað Akureyrarfljóðið Inga Vala Birg- isdóttir, sem Sonja Grant titlaði „úr- ræðabesta kokk sem hún þekkti“ i síðustu viku, tekur matgæðings- nafnbótinni með nokkrum fyrir- vara: „Að Sonja telji mig úrræðabesta kokk sem hún þekkir er það fyndn- asta sem ég hef lesið. Ég, sem alin er upp á söltuðu hrossa- og lamba- kjöti - og það feitu - hjá pabba, er enn að reyna að koma mér út úr því mynstri eftir tíu ára aðskilnað. Þetta eru afköstin: Forréttur: Sjávar- ráttaflátta 200 g rækjur 3 dl mjólk 200 g rifinn ostur 11/2 tsk. sítrónusafi 1 teningur kjöt- ^ kraftur sósujafnari 1. Bræðið rifna ost- inn og mjólk í potti við vægan hita. 2. Bætið sítrónusafanum og kraftinum út í. Jafnið sós- una með sósujafnaranum. 3. Blandið öllu saman í eldfast mót, setjið ost yfir og bakið við 200"C í heitum ofni i 10 mínútur. ið malla á pönnunni dágóða stund. Meðlæti: Allar útfærslur á kart- öflum. Ferskt salat sem inniheldur lambhagasalat, gúrkur, tómata, feta- ost og salatolíu. Eftirráttur: Gyðukaka Þennan eftirrétt þekkja eflaust margir og er hann mjög vinsæll á mínu heimili: 1/2 dós blandaðir ávextir 1 bolli hveiti 1 bolli syk- ur 1 tsk. ger 1/4 tsk. salt 1 egg kókosmjöl og púðursykur (blandað sam- an) Þurr- an settir út í. Allt sett í eldfast mót og púðursykri og kókosmjöli stráð yfir. Bakað við 160° til 180" hita í ca. 40 mínútur og borið fram með vanillu- ís. Að lokum langar mig að skora á vinkonu mína, Lindu Mjöll Gunn- arsdóttur, kvenskörung mikinn á Hverfisgötunni, sem næsta matgæð- ing vikunnar." Inga Vala mundar sleif- ina og pottinn. Hún mælir með sjávar- réttafléttu, snitseli og gómsætri Gyðuköku við svanga lesendur.. ekkert vesen Snöggsteikið kjötið og kryddið með sítrónupipar og kjöt- og grill- kryddi. Snöggsteikið grænmetið og blandið saman við það rjómanum og gráðostinum - eftir smekk. Bragðbætið með kraftinum. Setjið svo kjötið saman við og lát- Aðalréttur: Snitsel 800 g nauta- eða lambasnitsel 1/2 rauð og 1/2 græn paprika 2 rauðlaukar (eða 1 stór) gráðostur 1/4 1 rjómi Oscar-nautakraftur og bley i safanum ávöxtunum ásamt egginu Ávextirnir síð- 690 hitaeiningar... og vel þess virði: Svínarif með Texas-fangelsisgrillsósu - fljótlegur réttur fyrir nautnaseggi Á bandarísku vegakaffihúsimum, „dænerunum“ svokölluðu, má alltaf stóla á að fá gott og „grísí“, úrval smárétta af ýmsu tagi, rétti sem smám saman hafa öðlast fastan sess í þjóðarvitund og þjóhnöppum kan- ans. Hamborgarar af öllum stærð- um og gerðum, laukhringir og kjúklingabitar, eplapæ og síróps- legnar pönnukökur og svo að sjálf- sögðu svínarifin með grill- eða bar- bequesósunni. Margir halda að það taki óratíma að elda svínarif með grillsósu á am- eríska mátann en svo er ekki eins og sjá má hér fyrir neðan: Fyrir fjóra. Undirbúningur: 15 mín. Matreiðsla: 45 min. 150 ml tómatsósa 150 ml nautakjötskraftur 1/2 tsk. chiliduft 1/2 tsk. paprika 1 þurrkaður rauður chili 1/4 tsk. enskt sinnepsduft ögn af fersku, möluðu engiferi 2 hvitlauksgeirar, marðir 1/2 msk. síróp 1/2 msk. púðursykur 1/2 msk. Worcesters- hire sósa 1/2 msk. sítrónusafí 1,25 kg. svínarif 1. Forhitið ofninn í 190"C. Setjið allt hrá- efnið, nema rifm, í pott og náið upp suðu. Minnkið hit- ann og látið gumsið malla í 10 mínútur, eða þangað til sósan hefur fengið reykjar- bragð og mjúka áferð. 2. Skerið óþarfa fitu og brjósk af rifjun- um og hendið. Raðið rifjunum á álpappír í eldfast mót og eldið í forhituðum ofninum í u.þ.b. 20 mínútur. Dreifið grillsósunni vel yfir rifin og hristið til að hylja þau alveg. Eldið í 15 mínútur. Berið á borð beint út úr ofninum. Nykaup tstrsrn: frrsklrikirm tn r > Hvítlauksgijón með beikoni og sveppum Fyrir 4. 4 msk. ólífuolía 250 g basmati hrísgijón 1 stk. laukur 4 stk. hvítlauksrif 4 stk. hvítlaufssalat (endivur) 6 dl kjúklingasoð (vatn og tening- ar eða kraftur) Sósa og meðlæti: 300 g beikon 200 g kastaníusveppir 3 msk. ólífúolía 1 dl kjúklingasoð (vatn og tening- ar eða kraftur) 4 dl ijómi 2 msk. dijon sinnep 4 msk. kapers 1 dós fetaostur, kryddaður Saxið lauk og sneiðið með hvít- lauk, léttsteikið með hrísgijónum í ólífuolíunni, brúnið ekki. Bætið soð- inu saman við ásamt hvítlaufssalat- inu og sjóðið við vægan hita undir loki i 20 mínútur. Borið fram á disk- um eða fati. Sósa og meðlæti Léttsteikið beikon og sneidda sveppi í olíu í 1 til 2 mínútur. Bætið kjúklingasoði og ijóma saman við, þykkið með sinnepinu. Bætið að síð- ustu kapers og fetaosti út í. Borið Ífram i skál eða diskum. Lárpem- og laxabaka Fyrir 6. Botn: 150 g hveiti 75 g heilhveiti 50 g smjör eða smjörlíki 1 stk. egg 1/2 tsk. salt 1/2 dl vatn Fylling 300 g reyktur lax, skorinn í strimla 1 stk. hvítlauksrif, saxað 150 g spínat 1 msk. basil, ferskt, saxað 1 stk. rauðlaukur 2 msk. sojaolía 2stk. tómatar 2 stk. lárperur (avocado) 4 stk. egg 1 tsk. sítrónusafi 2 dl ijómi 100 g mozzarellaostur, rifmn salt og pipar úr kvöm Botninn: Hnoðið vel saman i hrærivélar- skálinni þar til deigið hef- ur samlagast vel, ljúkið þá við að hnoða j í höndunum. Setjið í plastfiimu og hvílið í kæli í 2 til 3 klst. Fletjið síð- an út á borði og leggið í eldfast mót, 24 til 26 cm í þvermál. Þrýstið vel að I köntunum og skerið afgangsdeig frá þegar fyllingin er komin í. Fyllingin: Skerið rauðlauk í strimla og steik- ið í olíu með spínati og hvítlauk. Lát- ið kólna. Lárperur em skomar til heltninga og steinninn fjarlægður, lárperukjötið tekið innan úr hýðinu með skeið og skorið i sneiðar. Bland- ið þessu nú saman við laxastriml- ana, tómata í sneiðum og annað grænmeti og leggið í deigið. Pískið saman ijóma, egg, sítrónusafa og krydd, hellið yfir fyllinguna og strá- ið mozzarellaostinum þar yfir. Bakið : við 190°C í 40 til 45 mín. Berið fram heitt eða kalt með fersku grænmetissalati. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.