Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 19 Utlönd Tilboð sem þú getur ekki hafriað - heilsunnarvegna! Komdu í alvöru líkamsrækt í Hafnarfirði og Kópavogi þar sem faglærðir kennarar leiðbeina hverjum einstaklingi um þjálfun í nýjustu og fullkomnustu Nautilus tækjunum. (1.499 kr. á mánuði) Þjófabælið Rússland Þjófar og ræningjar. Þessa einkunn hafa margir ráð- andi menn í Moskvu fengið síðustu dagana, að ekki sé nú talað um alla rússnesku mafluforingiana og hand- bendi þeirra. Og kannski ekki að furða. Peningaþvættishneyksli sem fjöl- miðlar á Vesturlöndum hafa greint frá að undanförnu á að sýna svo ekki verður um villst, að sögn breska tímaritsins Economist, að skipulögð glæpastarfsemi sé orðin svo samofin rússnesku þjóðfélagi að Rússland sé orðið eitt helsta þjófa- ríki heimsins. Hneykslið snýst um þvætti á meira en fimmtán milljörðum doll- ara í gegnum banka einn í New rógsherferð á hendur Rússlandi. Breskur hagfræðingur, Allister Breach, sem starfar hjá verðbréfa- fyrirtækinu Goldman Sachs í Moskvu, segir í viðtali við norska blaðið Aftenposten að hann sé ekki undrandi á uppljóstrununum um peningaþvættið. „Þetta hlaut að koma fram fyrr eða síðar,“ segir Breach. Hann segir að hneykslismálin sem hafi komið upp að undanfórnu séu til merkis um að valdatími Jeltsíns sé að renna skeið sitt á enda. Allir sem hafi dvalist í Moskvu á þessum áratug viti að fé hefur streymt úr landinu í stórum stíl. Það eina sem sé nýtt sé að ein- hver er reiðubúinn að kjafta frá. í greininni í Economist segir að glæpir af þessu tagi séu engin ný bóla í Rússlandi. Nauðsynlegt sé að eyða þeim misskilningi til að átta sig á þeim vanda sem glæpimir eru. Þeir hafi aftur á móti ekki verið jafnsýnilegir og nú. Rússland hafi kannski verið reglusamfélag en lög- hlýðnin hafi ekki verið hátt skrifuð, Economist, með því til dæmis að gera breytingar á mjmtkerfmu. það hafi ekki verið fyrr en eftir fall kommúnismans sem menn áttuðu sig á lögleysunni sem hafði viðgeng- ist á vegum hins opinbera. Sem dæmi um lögleysu á æðstu stöðum eftir hrun kommúnismans nefnir Economist einkavæðingu helstu iðnaðar- og orkufyrirtækja Rússlands sem voru seld fyrir slikk. Allister Breach segir að síðustu hneyklismálin sýni að í Rússlandi séu öfl sem telji að nú sé nóg komið og að tími sé kominn til að gera hreint. Fulltrúi þessara afla sé fyrst og fremst Jevgení Prímakov, fyrr- um forsætisráðherra. Byggt á Economist og Aftenposten Þessi gullmoli, Ford Thunderbird ‘64, er til sölu, innfluttur nýr, rafmagn í öllu, allur orginal. Sjón er sögu ríkari Verð kr. 1.500.000 SUÐURLAND HRÍSMÝRI 5 SELFOSSI SÍMI 482-3700 & 482-3701 Nautilus líkamsnæklanstöðvar í Hafnarfirði og Kópavogi Eins og fyrr býður Nautilus einstakt tilboð; árskort á Skipulögð glæpastarfsemi gegnsýrir allt samfélagið: Jevgení Prímakov vill gera hreint. York og fjölda banka í Evrópu. Þar munu mafmbófar og háttsettir emb- ættismenn koma við sögu, að því er fregnir herma. Því er meira að segja haldið fram að allt að tvö hundruð milljónir dollara af láni Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins til Rússlands hafi farið um reikninga I bankanum í New York. Rússneskir ráðamenn mótmæla þessum ásökunum hástöfum og á miðvikudag sagði ígor ívanov utan- ríkisráðherra að hér væri á ferðinni hvorki á tímum keisaraveldisins né síðar. Skipulagðir glæpahópar störfuðu í Sovétríkjunum sálugu en myrkra- verk þeirra voru að langmestu leyti á bak við tjöldin. Glæpahópar þess- ir stunduðu alls slags brask, svo sem með byggingarefni, auk þess sem þeir lögðu fyrir sig hefðbundn- ari störf eins og vændi og fjárhættu- spil. Fréttir af glæpum þeirra komust sjaldnast í ríkisfjölmiðlana. Sovéska ríkið sjálft var líka lið- tækt í að féfletta borgarana, að sögn NautiJus á íslandi Sundlaug Kópavogs Sími 564 2560 og Suðurbæjarlaug Hafnarfirði Sími 565 3080 Innifalið er aðgangur að sundlaug hvenær sem hún er opin. Tilboðið gildir fyrir Nautilus líkamsræktarstöðina í Sundlaug Kóþavogs og Suður- bæjarlauginni Hafnarfirði. Korthafar geta notað báðar stöðvarnar en hafa aðgang að sundi í þeirri laug sem þeir kaupa kortið í. Allir eiga að mta bílbelti LilIl-LL LIU tTJ.LLLlL-llLLLl Iþínumj UMFERÐARl RÁÐ] iNotið ekki barnabílstól í sæti ef uppblásanlegur öryggispúði er framan við það. Byrjaðu leitina á ... og firmdu betn notaóan bíl >\ t n j? § i v/ i Betri notaóir bílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.