Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 íslandi A 1999 1929 Tflfl®i VCmvell _______„ Rytikidiir ='r' Danskar og vandaðar á mjög góðu verði. Margar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 2&310/ Néstte ffiSs?- SSSSí* Gjörið svo vel, ágœtu viðskiptavinir. \ mæú kr. 5.o°0>' PFA F cHenniliskekjaverslun Grensisvegur 13 -108 Reykjavík - Sími: 533 2222 Veffang: www.pfaff.is iMfa/ þaö og spyr, sem síðasta hálmstrá: Af hveiju litaðir þú hárið á þér fjólu- blátt? „Já, það er góð spuming. Ég var að horfa á Madonnu á VHl og einhver var að spyija hana hvort hún hefði einhver mikil plön um að breyta imynd sinni. Hún neitaði því og sagð- ist bara hafa drifið í því. Svo ég sagði við sjálfan mig: Ég ætla að lita hárið á mér fjólublátt. Og bara dreif i því. Ég gerði það til að sjokkera mömmu mína. Hún er með grænt hár. Það er líklega raunverulega ástæðan: Mamma litar á sér hárið og mér flnnst ég verða að slá henni við. Reyndar átti það að verða blátt en eitthvað fór úrskeiðis. Mér fannst það við hæfi að lita hárið á mér blátt þar sem ég væri að koma til íslands og ég ætti að vera með íslitað hár. En blátt táknar einnig einmanaleika.“ Ætlaðir þú alltaf að verða kvik- myndaleikstjóri? „Nei. Fyrst ætlaði ég að verða fom- leifafræðingur. Svo sá ég Leitina að týndu örkinni með Indiana Jones og hætti við það. Síðan ætlaði ég að verða dýralæknir. Stuttu síðar eign- aðist ég skjaldböku og hætti við að verða dýralæknir. Það var ekki fyrr en í háskóla sem ég ákvað að verða leikstjóri og hér er ég.“ Að síðustu innti blaðamaður Darren eftir því hvort hann hefði einhver skilaboð til hans og annarra væntan- legra áhorfenda myndarinnar - hverju fólk ætti sérstaklega að horfa eftir: „Já, reynið að halda ykkur vakandi og reynið að labba ekki út í hléi. Já, og takið eftir maurunum..." -fin Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar 71, er að einum þriðja hluta fyrirmyndin að söguhetjunni: Eignaðist skjaldböku og hætti við að verða dýralæknir í Hin undraveröa tala pí, eða K, er undarlegt fyrirbœri og mœtti kalla töluna, sem er hlutfalliö milli ummáls og vermáls hrings, tákn óendan- nkans því endanlegt gildi á henni er ekki til. Sagt er aö ef K væri ekki til vœri heimurinn sexhyrningur og skal því ekki mótmœlt hér enda eflaust satt og rétt. En sem betur fer er blessuö talan til þó enginn kunni full skil á henni og nú hefur hún numið land í kvik- myndaheiminum. Leikstjórinn Darren Aronofsky skrifaöi og leikstýröi mynd sem hann titl- ar K og lýsir svo: en endaði sem kvikmyndaleikstjóri stærðfræði," segir Darren. „Það sem ■heillaði okkur við hugmyndina var hversu lengi fólk hefur reynt að nota töl- ur til að nálgast guð. Þetta er meiri svona dulræn reynslumynd en tölusúpa.“ öpuðúrleik- Hver er þessi Max Cohen, söguhetja myndarinnar? Darren virðist hissa og ánægður með það. íslitað hár varð fjólublátt „Hvað er þetta?“ segir Darren og bendir á stærðar krækling í súpunni hjá Eric. „Má bjóða þér bita af sil- ungi,“ segir hann við blaðamann sem afþakkar. , „Tóta, af hveiju tekur þú ekki við- tal við okkur? Hann hefur ekki einu Darren Aronofsky virðir fyrir sér fjólubláa litinn. Hann sá þátt um Madonnu á sjónvarpsstöðinni VH1 og ákvað að drífa í að lita á sér hárið - svona rétt til að pirra mömmu, en samband þeirra er annars mjög gott. Fókuss fyrir nokkru og fjallaði um myndina sjálfa en núna sé ætlunin að komast að einhverju um hann „71 er spennumynd með vísinda- skáldsöguívafi, eða öfugt, um „útlaga- stærðfræðinginn" Max Cohen sem leit- ar að tölfræðilegri fonnúlu fyrir verð- bréfamarkaðinn í New York. Þefia er ekta neðanjarðarmynd frá New York og við tókum hana í hörðum svart- hvítum tón með miklum kontrast til að auka á skuggalega og harða borgar- stemninguna. Reyndar kom mynda- tökumaðurinn einnig með hingað en hann er því miður sofandi." Blaðamaður DV situr með Aronof- sky og framleiðanda myndarinnar, Eric Watson, á kaffihúsi í miðborg- inni. Þeir eru nývaknaðir og segjast vera fremur illa fyrirkallaðir þar sem flugið kvöldið áður hafi verið mikU kvöl. Meðan á viðtalinu stendur gæða þeir sér á reyktum sUungi og kræk- lingasúpu. Rnnst gulrætur góðar Blaðamaður viðurkennir að hafa ekki séð myndina, enda ekki byijað að sýna hana hérlendis, en spyr Aronofsky þess í stað, eftir að hafa hrósað honum með háralitinn, um hann sjálfan: „Ég er fæddur og alinn upp í Brook- lyn í New York. Mér finnst gulrætur góðar. Við vorum rétt í þessu að klára nýja mynd sem við köUum Requiem to a Dream. Hún er i klippingu þessa stundina." Þegar hér var komið sögu spurði blaðamaður Darren hvort hann hefði lent í því einhvem tímann, sem ungur og lítt þekktur kvikmyndagerðarmað- ur, að fólk spyrði hann, eins og íslend- ingum hættir stundum til með hsta- menn: „Já, svo þú ert kvikmyndagerð- armaður! En hver er alvöravinnan þín?“ Eitthvað misskildi Darren spum- inguna og hélt hann fyrst að blaðamað- ur væri að gera lítið úr starfi hans - sem var þó fjarri lagi. Hann kom með krók á móti bragði og setti sig í kald- hæðnissteUingar: „Já, reyndar sinni ég starfi mjólkur- pósts í New York. Ég vakna aUtaf klúkkan fimm og... Nei, ég er að grín- ast. Þetta er fuUt starf hjá okkur. Svona mestan part. Við djömmum mikið og neytum mikUla eiturlyfja... Nei, vá, maður þetta er kannski einum of langt gengið hjá mér. Ég vona að fólk skUji að ég er að grínast! Stundum verð ég svolítið skrýtinn á morgnana." Blaðamaður skynjar misskilninginn og fuUvissar Darren um að ekki hafi ætlunin verið að gera lítið úr starfi hans og fráleitt skoðun blaðamanns að kvikmyndaleikstjórn sé verra starf en hvað annað. En hvar kemur pí inn í myndina? „Þú verður að sjá myndina, maður. Ég veit nú lltið um gUdið á pí nema hvað það byrjar á 3,14...“ . Eric bætir við: ...2857,“ og blaða- maður segir þeim frá skólafélaga sín- um úr menntó sem var með fyrstu hundrað aukastafma á hreinu og var stoltur af. „Myndin fjaUar eiginlega ekki um Eric Watson (t.v.) og Aronofsky ræða við blaðamann undir stærðarspegli á Sóloni. DV-myndir ÞÖK „Hann er blendingur. Sagan er eftir mig, Eric og aðaUeikarann, Sean, og persóna hans er sköpuð úr þáttum frá okkur öUum. Fortíðin er Eric, nútíðin er ég og framtíðin Sean. Persónuleg smáatriði úr fortíð Erics og bakgrunn- ur hans urðu bakgrunnur Max.“ Er einhver sérstök ástæöa fyrir því? „Ég er líklega ekki nógu skapandi svo ég neyddist tU að stela þessu frá framleiðandanum mínum. Er ekki svolítið erfitt fyrir þig að taka þetta viðtal - svona án þess að hafa séð myndina?" Blaðamaður viðurkennir að hann viti eðlUega lítið um myndina en hafi meiri áhuga á að fræðast um leikstjór- ann og aðstandendur myndarinnar að þessu sinni. „Ókei, segðu þá bara að þetta sé besta mynd sem þú hafir séð og aUir íslendingar muni elska hana.“ Aðspurður segist Darren ekki hafa séð neinar íslenskar myndir en Eric segist hafa séð eina, Cold Fever. Blaða- maður spyr hvort honum hafi fundist hún skemmtUeg: „Nei, að vísu ekki, en landslagið og öU umgjörðin var mjög faUeg. Það var eitthvað við söguna sem mér líkaði ekki - hún var voðalega furðuleg. En ég hef heyrt margt gott um aðrar ís- lenskar myndir." Hvað ætlið þið að gera meðan á dvölinni stendur? spyr blaðamaður Darren og Eric sem tyggja nú matinn í gríð og erg og stynja af vellíðan, enda maturinn góður og gimUegur: „Við ætlum á hesfbak og í Bláa lón- ið Fyrir utan það ætlum við bara að hafa það þægUegt og slappa af.“ Hefur þú einhvem timann farið á hestbak áður, Darren? „Að sjálfsögðu ekki! Ég er frá Brooklyn í New York!! Lítið um hesta þar. Veistu um einhver parti í kvöld?“ Blaðamaður segir Darren að þeim sem ungum og frískum kvikmynda- gerðarmönnum standi flestar dyr opn- ar ef þeir á annað borð knýi dyra og sinni séð myndina," heldur Darren áfram og beinir orðum sínum tU ís- lenskrar vinkonu þeirra. Blaðamaður minnir Darren á viðtal sem hann átti við blaðamann sjálfan. Darren man eftir því við- tali: „Já, það var fint viðtal. Miklu betra en þetta. Hvað sagði ég þar?“ Blaðamaður upplýsir Darren um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.