Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 22
kamál LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 22 Konurnar gáfu sig fram Dyrnar að kjall- araíbúðinni Saga Ingu komst fljótlega í blööin I Frankfurt, en þau lýstu hinum handtekna sem „kynlifsskrímsli". Er málið var komið á almannavit- orð fóru hinar kon- urnar sem orðið höfðu að þola mis- þyrmingar Bemds að gefa sig fram hver á fætur annarri. Þeim var nú óhætt að segja sögu sína. Réttarhöldin yfir Bemd Lissen stóðu lengi. Þar sögðu konumar sögu sína. Fram kom að sumar höfðu orðið fyrir svo slæmum áverkúm að þær höfðu orðið að leita til lýtalækna. Og ein kvenn- anna lýsti nótt í kjallaraíbúðinni á þann hátt að margir þeirra sem sátu í réttarsalnum urðu nánast fyrir áfalli. Inga sagði meðal annars fyrir réttinum: „Ég var svo illa leikin af höggunum sem ég fékk um nóttina að systir hans (Bemds) hefði ekki þekkt mig.“ Hinn ákærði sat þegjándi meðal réttarhöldin stóðu. Hann reyndi ekki að verja sig en játaði heldur ekki neitt. Hann brosti hins vegar hæðnislega þegar saksóknarinn las ákæraatriðin. Bemd Lissen brosti þó ekki þegar dómurinn var kveðinn upp. Hann fékk fimmtán ára fangelsi. Við- staddir ráku upp fagnaðaróp og klöppuðu er þeir heyrðu dómsorðið. Bernd og Inga á góðri stundu. skammbyssu og lagt hlaupið að enríi hennar. Hann hefði siðan spennt gikkinn og tekið í hann. Eng- in kúla hefði hins vegar verið í byssunni, en skelfingin hefði gert hana máttlausa. Hún hefði því ekki geta barist gegn því þegar hann nauðgaði henni. Að öllu þessu loknu fór Bemd með stúlkuna út í hvítan BMW-bíl sem hann átti og ók henni á þann stað þar sem hann hafði fundið hana. Stúlkan fór ekki til lögregl- unnar því hann sagði við hana að það myndi leiða til þess að hann leitaði hana uppi og dræpi hana. Næsta fórnar- lamb Kvöldstarf Þau Bernd og Inga voru gefin saman hjá fógeta, því hann var frá- skilinn. Hann sagðist hafa verið kvæntur í sex ár, en fyrrverandi kona hans, Martina, af þýsk- spænskum ættum, hefði ekki getað átt barn. Þetta og reyndar fleira sagði Bernd hinni nýju eiginkonu sinni, að eigin sögn til að leggja áherslu á að hann vildi engu leyna hana. Bemd vann um daga við bílavið- gerðir. En hann sagði Ingu að hann vildi ekki að þau skorti neitt og því hefði hann ákveðið að gerast plötu- snúður í miðborginni fjögur kvöld í viku. Inga gekk ekki úr skugga um hvort það væri satt, því hún trúði manni sínum. En hann fór ekki á diskótek þessi kvöld. Þess í stað hélt hann inn í skuggahverfi borgarinn- ar í leit að ungum vændiskonum og einmana konum sem þar voru á ferð. Hljóðeinangraður kjallari Hávaxni, krúnurakaði maðurinn sem Inga hafði hrifíst svo mikið af við fyrstu kynni var ekki eins mjúk- máll við þær konur sem hann kynntist á kvöldin í vændiskvenna- hverfinu. Hann fór með þær í kjall- Tuttugu og átta ára kona varð næst fyrir barðinu á Bernd. Hún fór ekki held- ur til lögreglunnar á eftir þótt hún bæri greinileg merki þeirra mis- þyrminga sem hún hafði orðið fyrir. Fyrst fékk hún að kenna á hafnaboltakylf- unni. Síðan festi Bemd rafmagnsvíra við nokkra staði á líkama hennar og hleypti straumi á. Þá bar hann logandi vindlinga að henni. Að lokum ki'afðist hann þess að hún gerði „skriflega játningu" þar sem fram kæmi að hún nyti þess að láta pynta sig meðan hún ætti kynmök. Konan neitaði því í fyrstu, en gafst að lokum upp af ótta við afleiðingar mótþróa. Hún gerði tuttugu og fimm síðna ,játningu“. Bernd sleppti henni en sagðist myndu senda móður hennar plaggið ef hún leitaði til lögreglunnar. Alls pyntaði Bemd sjö konur á skelfilegan máta áður en tókst að fletta ofan af honum. Og það varð kona hans, Inga, sem varð til þess að hann var dreginn fyrir rétt. Vildi fara á diskótekið Kvöld eitt sagði Inga við mann sinn að hana langaði til þess að fara með honum á diskótekið þar sem hann væri plötusnúður. Hann féllst á það, en í staðinn fór hann með hana niður í kjallarann og það var fýrst þegar hann hafði lokað dyrun- um að hún sá að hún var komin í pyntingarklefa. Hann byrjaði á að berja konu sína með hafnaboltakylfunni. Síðan misþyrmdi hann henni kerfísbund- ið eins og fyrri fórnarlömbunum. Inga sá nú að maðurinn sem henni hafði fundist kærleiksríkur á heim- ilinu var að sýna á sér nýtt andlit. Fyrir augunum hafði hún óðan Þau hittust á krá við höfnina í Kiel í Slésvík-Holstein. Inga Reker var tuttugu og fimm ára og bar á borð í Gullna horninu. Hún hreifst strax af hinum krúnurakaða, há- vaxna gesti sem bað um drykk. „Skallinn hafði afar mikil og nánast óskiljanleg áhrif á mig,“ sagði hún síðar. „Ég gat í raun ekki tekið aug- un af honum og langaði mest til að strjúka hann, en það gerir maður að sjálfsögðu ekki við gest.“ Inga fékk þó síðar tækifæri til þess að strjúka krúnurakað höfuð Bernds Lissens, því þau kynntust þetta sama kvöld. Bjó í Frankfurt „Þegar komið var að lokun settist ég við borðið hjá hon- um. Það geri ég ekki venjulega, en hann ' var þá orðinn einn eft- ir og mjög aðlaðandi. Við ræddum saman um heima og geima og komumst meðal ann- ars að þvi að við höfð- um sama tónlist- arsmekk. Þá þótti okk- ur báðum gaman að elda og höfðum sömu áhugamál í frístund- um. Það var alveg in- dælt að kynnast hon- um.“ Þannig lýsti Inga upphafmu að sam- bandi sem átti eftir að verða afdrifarfkt fyrir hana. Bemd Lissen var í helgarferð til Kiel þeg- ar hann kynntist Ingu. Hann sagðist búa í Frankfurt og þangað yrði hann að fara. Hann væri bilavið- gerðarmaður og byggi hjá öldraðum foreldr- um sínum. Næsta mánudag hringdi hann til Ingu og sagði að heimferðin hefði gengið vel. Og eftir það leið ekki svo dagur að þau ræddust ekki við í síma. Hálf- um mánuði eftir að þau kynntust sagði Inga upp starfi sínu og fór til Frankfurt. Hún fór að búa með sínum heittelskaða Bernd og eftir mánaðardvöl gengu þau í hjónaband. araíbúð sem hann hafði á leigu og þar hófust pyntingar. Kjallarinn var svo vel hljóðeinangraður að jafnvel hæstu óp heyrðust ekki á ganginum fyrir framan. Þar var að finna hand- járn, kylfur, reipi og tengur. Þegar hann hafði fengið konumar inn fyr- ir byrjaði hann á því að rota þær með hafnaboltakylfu. Þegar þær komu til meðvitundar fóru þær að æpa því þær sáu sér til skelfingar að þær héngu allsnaktar í bjálka í loftinu. Bemd fór nú að gefa þeim kjafts- högg með krepptum hnefanum, en fyrir kom að hann fann til og þá greip hann það sem hendi var næst, hafnaboltakylfuna eða þá bjór- flösku. En hún varð þó að vera full. Frásögn þessarar stúlku var á þá leið aö hana hefði svim- að eftir að vera slegin með flösk- unni. Kvalari hennar hefði hins vegar beðið þar til hún hefði jafnað sig, eins og til þess að vera viss um að hún næði fullri meðvitund áður en hann héldi áfram pyntingunum. Hún hefði orðið að finna sársauk- ann. Stúlkan sagðist hafa æpt hástöf- um, en enginn hefði komið sér til hjálpar, og það var auðskilið síðar þegar könnun leiddi í Ijós að hljóðeinangranin góð að bókstaflega ekkert heyrðist úr kjallaraíbúðinni. Næsta pyntingartækið var, að sögn stúlkunnar, úðadós. Bernd þrýsti henni inn á milli læra stúlkunnar og ýtti á úðarann. Hún æpti, en þá sagði hann: „Hættu þessu. Þér finnst það bara gott.“ var IMauðgunin Næst losaði kvalarinn hnútana á reipinu sem festi stúlkuna við bjálk- ann. Hún féll á gólfið. í nokkur augnablik sagðist hún hafa vonast til aö nú fengi hún að fara, en þá hefði hún verið neydd til þess að leggjast upp á sófa. Hún hefði barist á móti en þá hefði Bemd tekið fram Og eitt fórnarlamba sinna sló hann svo fast með einni slíkri að hún brotn- aði og innihaldið rann niður nakinn líkamann. nærri. Henni var kalt og hún vissi ekki hvar í borginni hún var. En hún hafði ekki legið þarna lengi þegar að bar byggingaverkamann. Hann hringdi þegar í stað á sjúkra- bíl. Áverkar Ingu vora hættulegir. Rif hafði brotnað og gengið inn í annað lungað. Það hafði leitt til þess að blæddi úr munni hennar en það hafði Brend talið merki um að hún ætti skammt eftir ólifað. Hann hafði því farið með hana á byggingarlóð- ina þar sem hann taldi að henni myndi blæða út um nóttina. Aðgerð fór fram og lífi Ingu var bjargað. Og klukkutíma eftir að hún gat farið að tala hafði lögreglan handtekið Bemd Lissen. mann, en enginn heyrði óp hennar frekar en óp fyrri fómarlamba. Um hríð hékk hún í reipi sem fest var í bjálkann í loftinu, en svo missti hún meðvitund. Á byggingarlóð Það var kominn dagur þegar Inga vaknaði til meðvitundar. Hún sá að hún lá á byggingarlóð en enginn var Tvö andht
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.