Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan - LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 myndasögur „Nú er aftur óhætt að snúa aftur til hellanna Zia Mahmood hefir lengi barist fyrir því að komast í landslið Bandaríkja manna og spila um heimsmeistaratitilinn í bridge. Landsliðskeppni Bandaríkjamanna: Langþráður draumur Zia rættist! Zia Mahmood hefir lengi barist fyrir því að komast í landslið Bandaríkjamanna og spila um heimsmeistaratitilinn í bridge. Fyr- ir stuttu rættist þessi draumur hans, þegar sveit hans vann réttinn í 120 spila einvígi. Meðreiðarsvein- ar Zia eru engir aukvisar og má fyrst nefna fyrrum Skota Rosen- berg, Martel og Stansby, Silverman og Wolfson. Andstæðingarnir voru ekki af lakari kantinum, Weichsel og Sontag komnir saman í slaginn aft- ur eftir 20 ára fjarveru, Katz og Bates, Jacobs og Vogel. Zia og félagar unnu nokkuð ör- uggan sigur, eða 260-227. Sveit Zia mun því reyna að kom- ast yfir Bermudaskálina í janúar á næsta ári og alls ekki ólíklegt að henni takist það. Skotinn Rosenberg sannaði óum- deilda úrspilshæfileika sína í eftir- farandi spili frá einvíginu. 4 D3 * 962 A/n-S ♦ K103 * ÁG1093 4 2 * ÁKG1043 * D6 * D862 4 KG9864 «0 875 * G82 * 5 Sagnir gengu þannig með Weich- sel og Sontag í n-s, en Rosenberg og Zia í a-v : Austur Suður Vestur Norður 1 hjarta pass 2 tíglar pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass pass pass Suður spilaði út laufeinspilinu, lít- 4 A1075 V D 4 Á9754 * K 74 ið úr blindum og norður lét níuna., Rosenberg drap með drottningu og' taldi sína slagi. Sex á tromp, einn á spaða, einn á lauf, einn á tígul voru ekki nema níu og einhvers staðar varð sá tíundi að koma. Umsjón Stefán Guðjohnsen Þótt tígulkóngur liggi fyrir fram- an drottninguna, þá eru ekki inn-. komur til þess að prófa það. Rosen-" berg hófst því handa að undirbúa endaspil á norður. Hann tók spaða- ás, trompaði spaða, tromp á drottn-' ingu, spaði (norður stakk trompnT- unni í og Rosenberg yfirtrompaði) og síðan voru trompin tekin af and- stæðingunum. Norður kastaði laufi í næstsíðasta trompið og Rosenberg gat þá reynt að spila laufi. Norður tók þá þrjá slagi á lauf, en varð síð- an að spila frá tígulkóng. Ef norður kastar tígli í næstsíð- asta trompið getur Rosenberg ann- aðhvort spilað síðasta trompinu og þvingað norður eða tekið tígulás og meiri tígul. Norður verður þá að' gefa tíunda slaginn á laufakóng. Snyrtilega spilað og ekki annað*'- að sjá en þama sé heimsmeistara- efni á ferð. REYFARAKAUP Goddi Til sölu 2 nýir pvc-slöngubátar f. utanborðsvélar, m/5 öryggishólfum og hörðumbotni. Staerðir 350x154 cm og 275x132 cm - 450 & 250 kg burður. Verð 90.000 og 57.000. Einnig ný setlaug, 330x183 cm, hæð 90 cm, f. 1800 1, kr. 24.800. S. 544-5550 Auðbrekku 19. 200 Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.