Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 47
DV LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 55 Rene og vondi pabbinn Tískan í Hollywood þessa dagana er erfið æska. Sú stjarna sein ekki hefur átt erfiða æsku er bara ann- ars flokks stjarna, verð- ur tæplega ofurstjarna. Nýjasti æskuharmurinn er leikkonan René Russo sem segist aldrei hafa komist yfir það að faðir hennar, sem var mynd- höggvari, yfirgaf flöl- skylduna þegar Rene var tveggja ára. Hún lýs- ir honum sem köldum og tilfinningalausum. Það hefur verið sagt að ber sé hver að baki nema sér bróður eigi, en það á tæp- lega við um René, vegna þess að bróðir hennar hefur stillt sér upp beint fyrir framan hana og mótmæl- ir öllum hennar neikvæðu fullyrð- ingum um pabba gamla. Hann segir að maðurinn hafi verið ósköp nota- legur, jafnvel þótt eitthvað hafi skort upp á fullkomnun í fjölskyldu- málum. René hafi meira að segja eytt nokkrum eftirmiðdögum hjá honum þegar hún var að alast upp og þá dundað sér við að læra högg- myndagerð. René svarar þessu með þvf að segja að sá gamli hafi verið óstabíll í kvennamálum, flækst frá einni konu til ann- arrar og bætir því við að eftir að hún sjálf varð fræg hafí hann aðeins haft samband við hana þegar hann þurfti að gorta sig af því að hún væri dóttir hans. Sá gamli er dauður og því ekki hægt að fá hans álit en kannski að hin ólíku sjónarhom systkinanna á fóðurinn hafi eitthvað með það að gera að hún er dóttir, hann er son- ur. Eignaskiptayfirlýsingar • Starfsmann vantar í lítið fyrirtæki, góð laun í boði fyrir réttan aðila. Eignaskiptayfirlýsingar • Aðili sem hefur gott vald á eignaskipta- yfirlýsingum. Þarf að hafa löggildingu fyrir eignaskipta samningum. Gott vald á enskri tungu er nauðsynleg, kunnátta í þýsku og einu norðulandamáli er æskileg. • Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn með mynd fyrir 8. September 1999. Umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu að Ármúla 21. Nánari upplýsingar Guðjón Pálsson milli klukkan 13 og 17. Eignaskipti llí Ráðgjöfeht Almenn tækniþjónusta fyrir húseigendur Ármúla 21 108 Reykjavík Sími: 588 6944 / Fax: 588 6945 JAZZHATIÐ - REYKJAVIKUR HEFST I RAÐHUSINU NÆSTA MIÐVIKUDAG 'Zr. íslenska Óperan 8.-12. spptpmber með Dan Wall ortjel, Mark Felclman fidtu ou Aciam Nussbaum trommur ina.ótfstore, oe. Sólon Islanclus Hat l erím sk irkja Sieurður Flosason oe Gunnar Gunnarsson Kaffil eikhúsið Óskar Guðjónsson ásamt Jóhanni Ásmunclssyni, Þórði Höenasyni, Birei Balclurssyni oe Matthíasi Hemstock Súlnasatur oe Stórsveit Reykjavíkur únclir stjórn Sæbjörns Jónssonar Kaffil eikhúsið tvö píanótaus trío, jöels Pátsson oe Sieurðar Flosason leika á ýmis htjóðfæri ásamt Tómasi R. Einarssyni, Þórði Höenasyni, Birei Batáurssyni oe Matthíasi Hemstock CAFÉ V/CTOR - Funkmaster2000 EINAR BEN Þóra Gréta KLAUSTR/D ■ Þórir Balclursson ASTRO - Jaeúar SÓLON - Andrés Þór KAFFI REYKJAVÍK - Jazzmenn Atfreðs KAFFILEIKHÚSID - Forsala aðgöngumiða er hafin í verslunun JAPIS i Kringlunni, Brautarholti 2 og Laugavegi 13 - tryggið ykkgr miða strax! jam session GAUKURA STÖNG - Andrea Gylfadóttir Langur Jazzdagur í KRINGLUNNI Lifandi jazz frá 12 - 18 Tjarnarbíó fram tíðarjazz Sólon Islandus oe hollendinearnir Cord Heinekine oe Jens Duppe Kaffil eikhúsið Tómas R. Einar^^on, Einar Mór Guðmundsson, Óskor Guðjónsson oe Matthías Hemstock flytja jazz saminn af Tómasi við tjóð Einars Mós innarsson. Kaffileikhúsið Hilmar Jensson, Andrevv DAneelo, Bryndís Halla Gylfadóttir, Eyþór Gunnarsson, Matthías Hemstock oe óskar Guðjónsson Komið á heimasiðuna okkar http://go.to.l ReykjavikJazz og skoðið nákvæma dagskra með upplýsingum um alla listamennina okkar -Góða skemmtun Súlnasalur Erlendur Svavarsson, Halldór Pólsson, Hjörteifur Björnsson, Jerry Stensen oe Georee Nistor 5. umferð íslandsmótsins í Góð/r stadir til að fylgjast með Rallinu - áhorfendaleidir Föstudagur Ökuleið 14: Lyngdalsheiði fyrsti bíll kl: 18:11. Leiðin iokar kl 17:30 Ökuleið 15: Geitháls fyrsti bíll 19:35. Leiðin lokar kl. 18:30 Viðgerðarhlé á Esso stöðinni Geirsgötu kl 20:00 - 21:30. Upplagt tækifæri til þess að koma og líta á ökutækin. Laugardagur Ökuleið 16: Tröllháls /Uxahryggir: fyrsti bíll kl. 7:53. Leiðin lokar: 7:00 Ökuleið 18: Tröllháls fyrsti bíll kl. 10:21. Leiðin lokar kl. 9:45 Ökuleið 19: Kleifarvatn fyrsti bíll kl. 11:59. Leiðin lokar kl. 11:30 Ökuleið 21: Isólfsskáli/Djúpavatn fyrsti bíll kl 12:58 Leiðin lokar kl. 12:15 Nánari upplýsingar um RallyReykjavik er að finna á www.visir.is/motorsport. Þar sjást leiðimar, listi yfir keppendur og staðan hverju sinni auk þess rallinu er lýst beint á netinu. Komdu og fylgstu með! Olíufélagiðhf www.esso.is www.benni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.