Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 55
L>V LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 dagskrá sunnudags 5. september 63 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Skjáleikur. 17.15 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sig- uröur H. Richter (e). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Geimstöðin (2:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). Bandarískur ævintýra- myndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í geimstöð sem gegnir lykil- hlutverki í jaöri vetrarbrautarinnar við upphaf 24. aldar. Aöalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Alexander Siddig, Michael Dom, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 18.30 Einar Áskell (3:3) (Alfons Áberg). Sænskir teiknimyndaþættir byggðir á hin- um vinsælu sögum (e). Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson. 18.40 Jói og þrumuskotið (Justin and the Demon Drop). Bresk barnamynd. Þýð- andi er Edda Kristjánsdóttir og sögumað- ur Elfa Björk Ellertsdóttir. (Eurovision - ITV/CAR). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Eylíf (1:4) Grímsey. í þættinum er fylgst með daglegu lífi íbúa, farið í róður og fjöl- skrúðugt fuglalíf eyjarinnar skoðað. Textahöfundur: Sólrún Guðjónsdóttir. Dagskrárgerð: Sveinn M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús film (e). 20.15 Hefðarmeyjar (4:6) (Aristocrats). Bresk- ur myndaflokkur um sanna sögu enskrar aðalsfjölskyldu á 18. öld byggður á ævi- sögu Lennox-systra eftir Stellu Hllyard. Þær erfa ríkidæmi og völd en semja sig ekki alltaf að siðum samtímans. Aðalhlut- verk: Serena Gordon, Geraldine Sommerville, Jodhi May og Anne-Marie Duff. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 21.10 Helgarsportið. Umsjón: Geir Magnús- son. 21.30 Tonka (Tonka). Frönsk kvikmynd frá 1997 um örlagaríkan fund útbrunnins spretthlaupara og útigangsstúlku af ind- verskum uppruna. Höfundur og leikstjóri: Jean-Hugues Anglade. Aöalhlutverk: Jean-Hugues Anglade, Pamela Soo, Al- essandro Hober og Marisa Berenson. Þýðandi: Valfríður Gísladóttir. 23.20 Útvarpsfréttir. 23.30 Skjáleikurinn. ISWBl 09.00 Á drekaslóð 09.25 Lísa í Undralandi 09.50 Sagan endalausa 10.15 Dagbókln hans Dúa 10.40 Pepper Ann Pepper Ann er lífleg tólf ára stelpa sem stendur á milli tveggja heima og er upp á kant við þá báða: Heim hinna full- orðnu og heim barnanna. 11.10 Týnda borgin 11.35 Krakkarnir í Kapútar 12.00 Sjónvarpskringlan 12.20 Daewoo-Mótorsport (19:23) (e) 12.45 101 Dalmatíuhundur (e)(101 Dalmatians) Bráðskemmtileg gamanmynd frá Walt Dis- ney um Dalmatíuhundana Pongo og Perdy sem verða fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að hvolpunum þeirra er stolið ásamt með fjölda annarra hvolpa. Fljótlega berast böndin að Cruellu DeVil sem hpfur afskap- lega miklar mætur á feldum og skinnavöru af öllu tagi. Leitin að hvolpunum er hafin undir forystu Pongo og Perdy en spuming- in er hvort nokkúr hafi roð við Cruellu og fylgisveinum hennar. Aðalhlutverk: Glenn Close, Jeff Daniels, Joely Richardson. Leikstjóri: Stephen Herek. 1996. 14.25 Simpson-fjölskyldan (9:128) (e) 14.50 Að eilífu Batman (e)(Batman Forever) Spennandi ævintýramynd frá leik- stjóranum Joel Schumacher sem hefur áður gert myndir á borð við The Client, The Lost Boys og Flatliners. Sag- an gerist I furðuveröld Gotham-borgar þar sem leðurblökumaðurinn glímir við andstæð- inga sína og má hafa sig allan við. Maltin gef- ur myndinni þrjár stjömur. 16.50 Óboðnir gestir (2:2) (The Uninvited) Síðari hluti hörkuspennandi breskrar framhaids- myndar um innrás utan úr geimnum sem fór í fyrstu hljótt en gæti nú orðið til að koll- steypa mannlegu samfélagi. Fær einhver rönd við reist? Aðalhlutverk: Leslie Grant- ham, Lia Williams, Douglas Hodge. Leik- stjóri: Norman Stone. 1997. 18.30 Glæstar vonir 19.00 19>20 20.05 Ástir og átök (4:23) (Mad About You) 20.35 Innrásarherinn (The Invaders) Fyrri hluti æsispennandi framhaldsmyndar um tukt- húsliminn Nolan Wood sem er sannfærður um að geimverur séu að leggja jörðina undir sig. Enginn tekur hann trúanlegan en ekki líður á löngu áður en dularfullir atburð- ir fara að gerast. Aðalhlutverk: Scott Ba- kula, Elizabeth Pena, Richard Thomas. Leikstjóri: Paul Shapiro. 1995. 22.10 Nijinsky (e) Bresk bíómynd sem greinir frá stormasamri ævi ballettdansarans Vaslavs Fomich Nijinskys. Hann sló í gegn eftir að hinn mikli meistari Diaghilev tók hann upp á sína arma. Eftir að Nijinsky kvæntist sleit Diaghilev hins vegar öll tengsl við hann og hnignunarskeiðið hófst. Mikið rót komst á líf Nijinskys og árið 1916 fór geðveikin að láta á sér kræla. Aðalhlutverk: Alan Bates, Ge- orge De La Pena, Leslie Browne. Leik- stjóri: Herbert Ross. 1980. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Dagskrárlok 18.00 Meistarakeppni Evrópu Ný þáttaröð sem verður vikulega á dagskrá meðan á keppni í meistaradeildinni stendur. 19.00 Golf - konungleg skemmtun (e). Um- fjöllun um golfíþróttina frá ólíkum hlið- um. Rætt er við gamlar kempur, eftir- minnileg atvik rifjuð upp, úttekt á golf- völlum, skiptar skoðanir um verðlauna- fé, tækninýjungar til hagsbóta og margt fleira. 20.00 Golfmót i Bandaríkjunum. 21.00 Lestarránið (Robbery). Priggja stjarna --------------- bresk bíómynd um lestarránið mikla og hvernig það var und- irbúið í þaula. Aðaihlutverk: Stanley Baker, Joanna Pettet, James Booth. Leikstjóri: Peter Yates. 1967. 23.00 Ráðgátur (41:48) (X-Files). Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Mannránið (Kidnapped). Leynilögreglu- maðurinn Peter Honeycut leitar stór- tæks bamaræningja sem heldur banda- riskum foreldrum í greipum óttans. Glæpamaðurinn er snjall og alltaf skrefi á undan Alríkislögreglunni. Líklegt er að næsta fórnarlamb hans verði sonur Pet- ers. Aðalhlutverk: Dabney Coleman. Leikstjóri: Bobby Roth. Bönnuð böm- um. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Undirheimar (Und- erworld) 08.00 Frí f Vegas (Vegas Vacation) 10.00 Kuldaklónum siær (Big Freeze) 12.00 Verðlaunabikarinn (Tin Cup) 14.10 Undirheimar (Underworld) 16.00 Frf í Vegas (Vegas Vacation) 18.00 Kuldaklónum slær (Big Freeze) 20.00 Mary Rellly 22.001 (American Strays) 00.00 Verðlaunabikarinn (Tin Cup) 02.10 Mary Rellly 04.001 (American Strays) Engin dagskrá í september Manchester United fagnaði titlinum síðast og á fyrir höndum erf- iða titilvörn. Sýn kl. 18.00: Meistarakeppni Evrópu Meistarakeppni Evrópu hefst um miðjan september og fram undan eru margir skemmtiiegir leikir. Keppnin er nú með eilítið öðru sniði en í fyrra og er mesta breytingin sú að liðunum í lokakeppninni hefur fjölgað úr 24 i 32. Leikj- unum fjölgar því verulega og áhorfendur Sýnar njóta góðs af þessum breytingum. Samhliða beinum útsendingum verður vikulega sýndur sérstakur þáttur um keppnina og er sá fyrsti á dagskrá Sýnar í dag. Lið Manchester United hrósaði sigri í meistarakeppninni í fyrra en á erfiða titilvöm fyrir höndum því aUir vilja leggja meistarana að velli. Sjónvarpið kl. 21.30: Tonka Spretthlauparinn verður ástfanginn af Frönsk kvikmynd frá árinu 1997 um örlagaríkan fund út- brunnins sprett- hlaupara og úti- gangsstúlku af ind- verskum uppruna. Tonka er tvítug og hefur fundið sér samastað innan í auglýsingaskilti við Charles de Gaulle- flugvöll. Hún lætur hverjum degi nægja sína þjáningu og lif- ir á hnupli. Dag Tonku. einn þegar sprett- hlauparinn er á leið heim frá keppni sér hann Tonku á harðahlaupum í vegarkantin- um og verður hugfanginn af henni. Höfundur og leikstjóri er Jean-Hugues Anglade og hann leikur jafnframt eitt aðal- hlutverkanna ásamt Pamelu Soo, Alessandro Hoober og Marisu Berenson. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. (e). 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur Vík í Mýrdal. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Gloria eftir Johannes Ciconia. Ave Regina eftir Guillaume Dufay. Tu solus quai facis mira- bila og La déploration de Johan Okeghem eftir Josquin des Prez. Salve Regina og O salutaris hostias eftir Jacob Obrecht. Faðir vor eftir Adriaan Willaert. 90. Dav- íðssálmur og Laudate Dominum eftir Jan Pieterszoon Sweelinck. Hollenski kammerkórinn syngur; Paul van Nevel stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bjargrúnir skaltu kunna-Þætt- ir um ævihátíðir. Fimmti þáttur. Brúðkaupssiðir. 11.00 Guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju. Séra Bjarni Karlsson pré- dikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Birgi Isleif Gunnarsson seðlabankastjóra um bækurnar í lífi hans. 14.00 Útvarpsleikhúsið, Til ösku eftir Harold Pinter. 15.00 Þú dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Sumartónleikar Evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum á Proms, sumartónlistar- hátíð Breska útvarpsins, 5. ágúst sl. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Sumarspjall. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. (e) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. Þuríður Páls- dóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, ísólf Pálsson, Markús Krisjánsson, Inga T. Lárusson og fleiri; Fritz Weisshappel leikur á píanó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Sumartónleikar í Skálholti 1999. Hljóðritun frá tónleikum 24. júlí sl. A efnisskrá eru verk eftir Snorra Sigfús Birgisson (e). 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurösson les. (Lestrar liðinnar viku) 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Til allra átta (e). 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. (e). 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 7.30 Fréttir á ensku. 7.35 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin. 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. Umsjón: Auð- ur Haralds og Kolbrún Bergþórs- dóttir. 15.00 Tónleikar með The Jon Spencer Blues Explosion. Upp- taka frá tónleikum á Lágmenning- arhátið sem haldin var í Reykjavík fyrráárinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Upphitun. Tónlist út öllum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00., 10.00, 12.20,16.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Gestur þátt- arins er Inga Lis Hauksdóttir, sendiherrafrú í Moskvu, sem sýp- ur hvorki kampavín né gæðir sér á kavíar heldur vinnu rað hjálpar- starfi. Þátturinn er endurfluttur á miðvikudagskvöld kl. 23.00. Frétt- ir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. 16:00 Aö túlka blokk. Þorvaldur Gunn- arsson, sigurvegarinn í þáttar- gerðarsamkeppninni Útvarp nýrr- ar aldar, sér um þáttinn sem á engann sinn líkan. 17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna. 19:00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 22.00 Þátturinn þinn Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Að lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan: Wer Dank opfert, der preiset mich, BWV 17. 22.00-22.30 Bach kantatan (e). 10.00-10.30 Bach-kantatan: Allein zu dir, Herr Jesu Christ, BWV 33. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Jóhann Jóhannesson. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-01 Ró- legt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 X - Dominop Topp 30(e) 22:00 Undirtónar. 01.00 ítalski plötusnúður- inn MONO FM 87,7 10-13 Guðmundur Arnar Guð- mundsspn 13-16 Geir Flóvent 16-19 Henný Árna 19-22 íslenski listinn (e). 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet / 05:00 Hollywood Safari: War Games 05:55 Lassie: Monkeyin' Around 06:25 Lassie: Trains & Boats & Planes (Part One) 06:50 Kratt's Creatures: The Cow Show 07:20 Kratte Creatures: Maximum Cheetah Velocity 07:45 Kratfs Creatures: Wild Ponles And Dom< Horses 08:15 Pet Rescue 08:40 Pet Rescue 09:10 Nature's Babies Big Cats 10:05 Hi - Wildlife Ol The Malaysian Rainforest: Elephants - Giants Of The Jungle 10:30 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Orang And Orang-Utan 11:00 Judge Wapner's Animal Court. My Dog Doesn’t Sing Or Dance Anymore 11:30 Judge Wapner's Animal Courl. Kevin Busts Out 12:00 Hollywood Safari: War Games 13:00 Lassie: Pet Therapy 13:30 Lassie: Amazing Grace 14:00 Animal Doctor 14:30 Animal Doctor 15:00 Breed All About It: Jack Russell Terrier 15:30 Breed AH About It: Boxer 16:00 All Bird Tv: Avian Parenting 16:30 All Bird Tv: Anzona Hummingbirds 17Æ0 Judge Wapner's Animal Court. Ex Dognaps Pow's Pooch 17:30 Judge Wapner's Animal Court. Break A Leg In Vegas 18:00 Wild At Heart. Steve Templeton & The Bats Of Australia 18:30 Wild At Heart: Olivier Behra & The Crocodiles 19:00 (Premiere) Pyrenees Wldlife 20:00 Wild Thing 20:30 Wild Thing 21:00 The Creature Of The Full Moon 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 16:00 Blue Chip 17:00 St§art up 17:30 Global ViUage 18:00 Dagskrrlok Discovery ✓ ✓ 07:00 Jurassica: Dinosaurs Down Under And In The Air 07:55 Bush Tucker Man: Desert 08:25 Outback Adventures 08:50 21 st Century Jet: Suck, Squeeze, Bum & Blow 09:45 Divine Magic, The World Of The Supernatural: Miracles Of Faith 10:40 Supershlp: The Constructlon 11:35 Encydopedia Galactica: Jupiter 11:50 Breaking The lce 12:20 Breaking The lce 12:45 The Century Of Warfare 13:40 The Century 01 Warfare 14:35 Ultra Sdence: Into The Microworld 15:00 Wings Of Tomorrow: Final Frontier 16:00 Extreme Machines: Fastest Man On Earth 17Æ0 Jurassica: Vailey Of The Uglies 18:00 The Crocodile Hunter. Island In Trme 19:00 History’s Mysteries: The Ark Of The Covenant 19:30 History's Mysteries: The Dead Sea Scrolls 20:00 (Premiere) Blast Off (Part 1)21:00 (Premiere) Blast Off (Part 2) 22:00 Extreme Machines: Spaceplanes 23:00 Dlscover Magazine: Science Detectives 00:00 Justice Files: Adoption TNT ✓✓ 04:00 Go West 05:30 Devirs Doorway 07:00 The Wyoming Kid 08:45 Ride, Vaquero! 10:15 The Oklahoma Kid 11:45 Devil's Doorway 13:15 Cimarron 16:00 Westward the Women 18:00 Billy the Kid 20Æ0 How the West Was Won 23:00 Four Eyes and Six Guns 00:45 Apache War Smoke 02:15 Ride Him Cowboy Cartoon Network ✓ ✓ 04:00 Ritchie Rich 04:30 Yogi’s Treasure Hunt 05:00 The Flintstones Kids 05:30 A Pup named Scooby Doo 06:00 Dexter’s Laboratory 06:30 Johnny Bravo 07:00 Cow and Chicken 07:30 Tom and Jerry 08:00 Ritchie Rich 08:30 Yogi's Treasure Hunt 09:00 The Flintstones Kids 09:30 A Pup named Scooby Doo 10:00 Tom and Jerry 10:30 The Flintstones 11:00 The New Scooby Doo Mysteries 11:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 12:00 What A Cartoon 12:30 Yogi's Treasure Hunt 13:00 The Flintstones Kids 13:30 A Pup named Scooby Doo 14:00 What A Cartoon 14:15 The Addams Family 14:30 Top Cat 15:00 The Jetsons 15:30 Yogi's Galaxy Goof Up 16:00 Tom and Jerry 16:30 The Flintstones 17:00 The New Scooby Doo Mysteries 17:30 Dastardly & Muttley in their Rying Machines 18:00 What A Cartoon 18:15 The Addams Family 18:30 Top Cat 19:00 The Jetsons 19:30 Yogi's Galaxy Goof Up 20:00 Tom and Jerry 20:30 The Flmtstones 21:00 The New Scooby Doo Mysteries 21:30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 22:00 Episode I Weekend 22:30 Episodf I Weekend 23:00 Episode I Weekend 23:30 Episode I Weekend 00:00 .Dastardly and Muttley in their Flying Machines" 00:30 Magic Roundabout 01 .-00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky BiH 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 0620 The President’s Child 07.50 Tell Me No lies 09.25 Laura Lansing Slept Here 11.05 Looking for Mirades 12.50 It Nearly Wasn't Christmas 14.25 Lonesome Dove 15.15 Smash-Up, The Story of a Woman 17.00 Flood. A River’s Rampage 18.30 Free of Eden 20.05 Passion and Paradise 21.40 Virtual Obsession 23.50 Urban Safari 02.05 Sunchild 03.40 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found BBCPrime ✓✓ 04.30 TLZ - Gender Matters 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Mop and Smiff 05.30 Animated Alphabet 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 Activ 8 07.30 Topof the Pops 08.00 Songs of Praise 08.35 Styfe ChaBenge 09.00 fteady, Steady, Cook 09.30 Gardeners' Worid 10.00 First Time Planting 10.30 Front Gardens 11.00 Style Challenge 1120 Ready, Steady, Cook 12.00 Back to the Wild 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Keeping up Appearances 14.30 Dear Mr Barker 14.45 It'll Never Work 15.10 Smart 15.30 Great Antiques Hunt 16.10 Antiques Roadshow 17.00 Moon and Son 17.55 People’s Century 18.50 Trouble At the Top 19.30 Parkinson 20.30 Inspector Alleyn 22.10 Backup 23.00 TLZ - the Contenders, 1 23.30 TLZ - Follow Through, 3 00.00 TLZ - Japanese Language and People, 1-2 01.00 TLZ - Trouble at the Top3/this Multi-media Bus. 3 02.00 TLZ - Reflections on a Global Screen 02.30 TLZ - the Golderi Thread 03.00 TLZ Just Like a Girl 03.30 TLZ - What is Religion? NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Violent Volcano 11.00 Nature's Nightmares 12.00 Natural Bom Killers 13.00 The Battle for Midway 14.00 Mysterious World 14.30 Mysterious World 15.00 Asteroids: Deadly Impact 16.00 Nature's Nightmares 17.00 The Battle for Midway 18.00 World of Conflict 18.30 World of Conffict 19.00 World of Conflict 20.00 World of Conflict 21.00 Brothers in Arms 22.00 Vanishing Birds of the Amazon 23.00 Explorer 00.00 Ron Haviv - Freelance in a World of Risk 01.00 Brothers in Arms 02.00 Vanishing Birds of the Amazon 03.00 Exptorer 04.00 Ctose MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 07.30 Fanatic 08.00 US Top 20 09.00 Top 100 Weekend 14.00 Total Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 AlanisTV 17.00 So 90's 19.00 MTV Live 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Mix Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 08.30 Fox Files Sunday 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Week in Review - UK 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox Fdes 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review - UK 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Weekend News cnn ✓✓ 04.00 World News 04.30 Pinnacle Europe 05.00 World News 05.30 World Business This Week 06.00 World News 06.30 Artclub 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 Worid News 08.30 World Beat 09.00 World News 09.30 Worid Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 Worid News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd / Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Inside Europe 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Ute Edition 17.00 Worid News 17J0 Business Unusual 18.00 Perspectives 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Style 23.00 The Worid Today 23.30 Worid Beat 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Science & Technology 01.00 The World Today 01.30 The Artdub 02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA TRAVEL ✓✓ 07.00 A Fork in the Road 07.30 The Ravours of France 08.00 Ridge Riders 08.30 Ribbons of Steel 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Beyond My Shore 11.00 Voyage 11.30 Adventure Travels 12.00 The Great Escape 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00 Rolf's Walkabout - 20 Years Down the Track 15.00 Tropical Travels 16.00 Voyage 16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Aspects o< Life 18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 The Great Escape 20.00 Tropical Travels 21.00 The Flavours of France 21.30 Hofiday Maker 22.00 The People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Sailing: Sailing World 07.00 Mountain Bike: Uci World Cup in Conyers, Usa 07.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 08.00 Motorcycling: T.t. Race on the Isle of Man 09.00 Formula 3000: Fia Formula 3000 International Championship in Nevers 10.00 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 11.00 Motocross: World Championship in Kester, Belgium 12X0 Football: Women's Worid Cup in the Usa 13.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 14.30 Sidecar: Wortd Cup in Misano, San Marino 15X0 Athletics: laaf Permit Meeting in Gateshead, Great Britain 17.30 Motocross: World Championship in Kester, Belgium 18.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 20.30 Supersport: World Championship in Misano, San Marino21.00 News: Sportscentre 21.15 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.15 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00 Ten of the Best: 80s One Hit Wonders 12.00 Greatest Hits of... Wham! 12.30 Pop Up Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 Vh1 to One: Lionel Richie 15.00 A-z of the 80s Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 Around & Around 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpiö.ProSiebGn Þýsk afþreyingarstoí, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 09.00 Bamadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkkar á ferð og flugi, Sönghomið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o.fl.). 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Lif í Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 15.30 Nóð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskalliö með Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francls. 20.00 700 klúbburinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 20.30 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu m ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.