Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 29 r^aeiiAR w Nýr og snöggur Bls. 36 Skúffubílar með tvöföldu húsi hafa reynst mörgum notadrjúgir og hafa komið í stað hefðbundinna jeppa, sérstaklega á liðnum árum. Minna var lagt upp úr útliti og þægindum á þessum bflum en meira horft tii notagildis. Nú hefur orðið breyting á. Þessir bílar hafa fengið lagfæringu í útliti og þægindabúnaður verið aukinn. Einn slíkra bfla er Mazda B-2500 sem við erum með í reynsluakstri í dag, þægilegur og aflmikill bfll. Skúffubíllinn Mazda B-2500 er bæði þægilegur og notadrjúgur. DV-mynd Teitur. Island DV-bilar slógust nýlega í för með þýskum blaða- mönnum sem komnir voru til íslands i boði Ford í Þýskalandi til að kynnast Ford Explorer-jeppanum af eigin raun á alvöru fjallavegum. Við sama tæki- færi fengu íslensku blaðamennirnir einnig tæki- færi til að kynnast nýjum hálfkassa-skúffubíl, Ford Ranger. Bílamir sýndu að þeir geta ýmislegt fleira en runnið ljúflega á sléttu malbiki en þrátt fýrir allar tegundir af veðri var það þó ekki síst ísland sem sló í gegn í þessari ferð. Bls. 35 Einn fyrsti viðkomustaðurinn var Gullfoss. Eini atvinnuljósmyndarinn í hópnum, frá Auto Biid, tyllti sér skör hærra en blaðamennirnir sem sinna myndatökum jafnhliða öðrum verkum i grein sinni. Mynd DV-bílar SHH Verður næsta stóra sameiningin Toywagen? Þó ýmsir bílaframleiðendur, minni og stærri, hafi undanfarin ár ýmist keypt hver annan eða sameinast á jafnréttisgrundvelli er talið nokkuð víst að þeirri þróun sé ekki lokið. Sterkur orðrómur er i gangi þess efnis að sú samvinna sem nú er að takast milli Fiat og Mitsubishi, m.a. í aldrifsbílnum sem væntanlegur er frá Fiat áður en langt um líð- ur, eigi eftir að ganga lengra og hugsanlega enda með samein- ingu. Volkswagen stefnir ljóst og leynt að því að verða heimsfram- leiðandi og er þegar kominn all- nokkuð á leið. Undir hatti Volkswagen er núna Audi, Seat og Skoda og VW keppti við BMW um Rover og Rolls Royce eins og menn muna. Hins vegar er haft eftir Ferdinand Piech, forstjóra Volkswagen, að sá framleiðandi sem hann vildi helst sjá Volkswagen sameinast væri Toyota. Þetta var rifjað upp í síðustu viku, þegar hópur þýskra bíla- blaðamanna vai' hér í heimsókn, en þeir töldu ýmis teikn á lofti þess efhis að einmitt þessi sam- eining kynni að vera nær en menn hafa haldið. Það eru fleiri en papparassar í stétt ljósmynd- ara sem fylgjast með hræringum í kringum stóru fyrirtækin og fyrirmennina og nú hafa menn fyrir satt að óvenjumikið hafi verið um gagnkvæmar heim- sóknir og kynnisferðir forráða- manna Volkswagen-hópsins ann- ars vegar en Toyota hins vegar og það kunni að boða tíðindi áður en langt um líður. Kannski ökum við á Toywagen áður en langt um líð- ur? -SHH Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 Hvar er best aö gera bílakaupin? MMC Space Star, f. skrd. 06. 1999, ek. 4 þ., 5 d., bsk., verð 1.450 þús. MMC Carisma, f. skrd. 09. 1998, ek. 15 þ., 4 d., bsk., verð 1.550 þús. Toyota Avensis, f. skrd. 03. 1998, ek. 28 þ., 5 d., bsk., verð 1.560 þús. VW Passat, f. skrd. 02. 1997, 45 þ., 4 d., bsk., verð 1.480 þús. ek. Audi A6 2,0 e, f. skrd. 09. 1995, ek. 47 þ., 4 d., bsk., verð 1.850 þús. Skoda Felicia st., f. skrd. 06. 1996, ek. 20 þ„ 5 d„ bsk„ verð 690 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU Nvw&r &iH~ í no'hZvw btlvm! www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.