Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Blaðsíða 4
34 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 TiGRI ER TYNPUR Geturdu fundið annan lítinn Tígra einhvere staðar í E3arna-CV? Sendið svarið til: Barna-DV. MATREIÐSLA 1 appelsína (eða 5 mandarín- ur) 1 epli 2 bananar 1/2 hunangsmelóna 1 askja jarðarber (takið grasna laufið af, skorin í tvennt) 20 vínber (blá eða grasn, skor- in í tvennt) (Til spari! 1/2 poki sukkulað- ispasnir) Takið burt hýði og steina. Srytjið ávextina í litla bita og blandið saman í stórri skál. Ef notaðir eru súkkulaðispasnir er þeim blandað varlega sam- an við. Ávaxtasalatið er þá tilbúið og mjög Ijúffengt er að bera fram með því vanilluís eða þeyttan rjóma. Verði ykkur að góðu! Sunna M, dóttir, 7 i Hofgörðum arnesi. (P.5.: Pessi ef hald og ekki et mestu búi hann til sjálf! Kveðja, Sunna). VINNINGS- HAFAR 14. ágúet: Saqan mín: Sigríður Biörk Braaadóttir, Haðarstíg 22, 101 Reykjavík. Mynd vikunnar: Hildur María Friðriksdóttir, Maríu- bakka, 109 Reykjavík. Matreiðsla: Haukur Jón Friðbertsson, Fjarðargötu 64, 470 Pingeyri. Prautir: Stella G. Arnardóttir, Mánagötu 19, 730 Reyðarfirði. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu dága. TVEIR EINS Hvaða TVEIR fílar eru alveg eins? Sendið svarið til: Sarna-DV. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 3ARNA-PV, bVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. KARA OG KISA (framhald) Kara spurði mömmu sína hvort hún mastti þá eiga kisu. Mamma sagði að það væri bannað að hafa kött í blokk en hún mastti gefa Guðrúnu kisu. Nassta dag fór Kara með Poppu til Guðrúnar. Guðrún vildi eiga Doppu. Doppa lifði vel og lengi. Ólöf Sunna, Krókamýri &0, 210 Garðabas. FER- HYRN- INGUR Límdu þessa mynd á ann- að blað. Klipptu stykkin út og reyndu síðan að raða peim pannig að pau myndi ferhyrning.Sendið lausn- ina til: Barna-DV. LSi A Prince Bremang, Pentecost Prep.Sch., PO.Box 644, Nkawkaw, Kwaku, Ghana, West Af- rica, langar að eignast ís- lenska pennavini á öllum aldri. Hann er 14 ára og skrifar á ensku. Svarar öll- um bréfum. Sædís Anna Jónsdóttir, Háarifi 45, 560 Hell- issandi, óskar eftir penna- vinum sem fasddir eru 1966. Ahugamál: barnapössun, sumarbúðir, Ípróttir, ferðalög, línu- skautar og fleira. Mynd fylgi fyrsta brófi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. HJördís Bára Sigurðar- dóttÍD__ Svalbarði, 531 Hvammstanga, vill gjarnan eignast pennavini á aldrin- um 12-14 á/a. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: dýr, sund, frjálsar íþróttir, sastir strákar og fleira. Svarar öllum bréfum. Sólrún Heiða Sigurðar- dóttir, Svalbarði, 531 Hvammstanga, óskar eftir pennav inum á aldrinum 12—15^ára. Hún er sjálf 13 ára. Áhugamál: sund, dýr, sastir strákar, góðir vinir og fleira. Svarar öllum bréfum. Magnea Rún Magnús- dóttir, Karlsrauðatorgi 20, 620 Dalvík, óskar eft- ir pennavinum, helst strákum á aldrinum 11-14 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: goð tónlist, flott föt, sastir og skemmtilegir krakkar, dýr, sund, frjálsar íþróttir, góð- ir vinir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. UNGI LITLI Elsa Björk Guðjóns- dóttir, 9 ára, Njarð- víkurbraut 2, Innri- Njarðvík, sendi þessa líka fínu mynd! J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.