Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 19
MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999 31. dv_________________________Fréttir Sjómannaalmanak Skerplu á Netið: Allt um skipin á einum staö rýmingarsala í Hljóðfærahúsinu „Við höfum þegar sett sjómannaalman- ak Skerplu á Netið og þar geta menn fengið allar upplýsingar um viðkomandi skip á einum stað,“ segir Þórarinn Friðjóns- son, framkvæmda- stjóri Skerplu, um nýjungar sem fyrir- tækið boðar varðandi sjómannaalmanakið. Þórarinn er að kynna þessa nýju útgáfu á sj ávarútvegssýning- unni og segist hafa fengið góðar undir- tektir. Hingað til hafa menn þurft að fletta upp upplýsingum um skip í þykkum doðranti en nú verð- Við tölvuna. ur breyting á þar sem menn geta einfaldlega farið á Netið og smellt á skerpla.is til að fá upp- lýsingar um skip og kvóta þeirra. „Það er hægt að sjá sögu skip- anna, svo sem hvað þau hafa áður heitið. Þama er aflamark þeirra og mynd af skipinu. Við stefnum að þvi að vera með tæmandi upplýsing- ar um öll fiskiskip. Þessi þjónusta okkar kostar ekkert," segir Þórar- inn. -rt Þórarinn Friðjónsson, framkvæmdastjóri Skerplu, DV-mynd Hilmar Þór Vinnuvélar Græðis sf. að störfum á Flateyrarvegi. DV-mynd GS Vegur í báðar áttir DV, Flateyri: „Við erum að endurbyggja þriggja og hálfs kílómetra kafla á veginum héma, breikka veginn og hækka, auk þess sem nýtt slitlag verður lagt á hann. Það slitlag sem var hér er með því elsta á Vestfjörð- um og var orðið nokkuð illa farið og svo var það bara einbreitt og má því segja að vegurinn liggi í báðar áttir eftir þetta,“ segir Valdimar Jóns- son, framkvæmdarstjóri verktaka- fyrirtækisins Græðis sf. í Önundar- firði. Nú er verið að vinna að vegarbót- um á Flateyrarvegi en vegurinn var lagður bundnu slitlagi fyrir um 15 ámm en umferð hefur aukist mikið síðan og tók verulegan kipp þegar jarðgöngin undir Breiðadalsheiðina vom tekin í notkun og því orðið að- kallandi vegna öryggis vegfarenda að breikka veginn og leggja hann slitlagi með tveimur akreinum. Það er Græðir sf. sem hefur með hönd- um undirbyggingu vegarins. „Ég vil nota tækifærið til að þakka þeim vegfarendum sem virt hafa hraðatakmarkanir á vinnu- svæðinu fyrir tillitssemina." Nokkur aukning hefur orðið á komu verktaka frá öðrum land- svæðum til starfa á Vestfjörðum og má ætla að heimafyrirtækin missi með því af verkefnum. „Ég er bjartsýnn á framtíðina héma og verkefnastaða fyrirtækis- ins er vel viðunandi og ég tel að það sé ekki neinu að kvíða í þeim efn- um,“ segir Valdimar. -GS Gaui litli stækkar við siq! in Hjólum saman inn í nýja öld insæju átta vikna aðhaldsnámskeið luja litla hefjast í World Class standatil l.nóv. lámskeið þar sem feitir kenna feitum í allan vetur er eftirfarandi: Innifalið | Yogaspuni þrisvar í ví|cu - Vigtun - Fitumæling Ýtarleg kennslugögn \ Matardagbækur lataruppskriftir - Æfjngabolur - Vatnsbrúsi aðsludagur - Kennála í tækjasal - Hvetjandi lilaylftjs^'iðtal við næringarráðgjafa m rueð íþróttakennara Sgangur að World Class 10-11 og 16-17 núna í síma: 896 1298 að skrá sig M nudaginn 6. sept hefst námskeið fyrir fólk sem er 20 kg eða meira, of þungt. Þetta er átaks- og aðhaldshópur fyrir fólk með óralangt offituvandamól, fólk sem hefur reynt allt og er alltaf i megrun, en er alltaf jafn feitt. Námskeiðið stendur yfir í 17 vikur og lýkur 31. desember n.k. Innifalið er: Vigtun, aðhalds- og umræðufundur einu *■ sinniíviku. Reynslusögur ^Kennslugögn með mataruppskriftum, ” matardagbókum og leiðbeiningum varðandi fæði. Brandarar ”Næringarráðgjöf og viðtal við ' næringarráðgjafa. Unnið með hópefli og samkennd í * matarfíkn og offitu Gleði og hamingja “Fitumæling. “Ummálsmæling ^Fyrirlestrar "Þemaverkefni í hverri viku “Óvæntar uppákomur •'Ljósmyndun fyrir og eftir “Vatnsbrúsi “Betri sjálfsímynd “Bolur “Helgarferð á Snæfellsnes í nóv. “Gönguferðir tvisvar í viku “Hópefling “’Lífsstílsklúbbur Rósu Ingólfs og Gauja litla “Betra líf á nýrri öld ► Aldurstakmark 18 ár. Við viljum aðeins fá fólk sem er reiðubúið að gera eitthvað í sínum málum og tilbúið að leggja á sig það sem til þarf. Upplýsingar og skráning í sima: 561 3434,896 1298 og 864 3603 Heilsuqarour Gauja litla Hinn 6. september n.k. opnar Gaui litli Heilsugarð að Brautarholti 8 í Reykjavík. Heilsugarðurinn býður fjölbreytt námskeið,m.a.: Anorexia og Bullimia undir leiðsögn Ingu Bjarnason Sjálfstyrking Yoga fýrir byrjendur Aðhald fyrir börn og unglinga Stuðningshópar fyrir aðstandendur Einnig Höfuð, beina og spjaldhryggsmeðferð Nudd Fyrirlestar og fræðsluerindi Hópaaðhald í vigtun og næringar- ráðgjöf (sniðugt fyrir hlaupahópa og saumaklúbba) Næringarráðgjöf Upplýsingaþjónusta Eftirmeðferð leý’tm wbbur f sétv ineélfs c% Gaiúa litU Heilsugarður Gauja litla Sími: 561 8585

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.