Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1999, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1999 Andlát Guðmundur Ó. Magnússon, fyrrv. bifreiðastjóri, frá London í Vest- mannaeyjum lést fimmtudaginn 2. september. Guðrún Jónsdóttir frá Fremri-Arn- ardal, Knörr, Breiðuvík á Snæfells- nesi, lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi miðvikudaginn 1. sept- ember. Richard L. Cordes lést á heimili sínu i New York að morgni fimmtudagsins 2. september. Sesselja Sveinsdóttir, Skaftahlíð 4, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 2. september. Svava Kristjánsdóttir, Lönguhlíð 23, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 2. september. Jarðarfarir Adolf Daviðsson, Hlíðargötu 10, Ak- ureyri, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju þriðjudaginn 7. septem- ber ki. 13.30. Friðfinnur S. Ámason, Aðalstræti 13, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. sept- ember kl. 13.30. Gunnar Magnús Magnússon, Lyng- haga 26, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 7. september kl. 13.30. Hafsteinn Jónsson verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju miðvikudaginn 8. september kl. 13.30. Adamson * EVROPA BÍLASALA "tákn um traust" www.evropa.is Söluskráin á Netinu OpiÖ alla daga Faxafen 8, sími 581 1560 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Su£urhl(B35 • Simi 581 3300 allan sólarhringinn. www.uttararstofa.ehf.is/ nnw rmm w «§ fýrir 50 6. september WASIlárum 1949 Helga aflahæst á síldveiðunum Aflahæsta skipið á síldveiðunum er m.b. Helga frá Reykjavík. Er afli hennar tæp- lega 7000 mái, eða 6834 mál. - Fagriklett- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. IsaQörðiu-: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýstngar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. LyQa: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd. Jöstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga fiá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnú 2, opið mánd.-Ðmmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeiisugEeslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaiflörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, ur í Hafnarfirði er næst hæsta skipið með 6725 mál og þriðja hæsta er Ingvar Guð- jónsson, Akureyri með 6129 mál. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki heíúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð optn allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá Iögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alia daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eítir samkomulagi. Öldrunardeildfr, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fúndi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fcá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafiúeynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alia daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafii: Opið alla virka daga nema mánud. frá kL 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kL 11-16. Um helgar er safiiið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólhefinasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud.- Ðmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hún á svo sannarlega bros dagsins, Inga Vala Birgisdóttir sem einnig var mat- gæðingur vikunnar f helgarblaði DV Iistasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aila daga. Safnhúsið er opið alia daga nema mád. frá 14-17. Iástasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safii Ásgrúns Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. 43. Spakmæli Mannréttindi eru fólg- in í því að hver fái að vera eins heimskur og honum sýnist. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aila daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarflörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. ^ Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofiiana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- * arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): í kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Ferðalag gæti veriö framundan. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fjölskyldan er áberandi þessa dagana. Þú þyrftir að sýna ákveðnum fjölskyldumeðlim meiri athygli þar sem hann er ekki alls kostar sáttur við lífið og tilveruna. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú nýtur góðs af hæfileikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. Happatölur þínar eru 7,17 og 12. Nautið (20. april-20. mai): Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakimar og vera viss um að allir séu heiðarlegir. Tvlburamir (21. mai-21. júni): Taktu það rólega í dag enda er ekki mikið um að vera í kringum þig. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Forðastu að vera uppstökkur því að það mun hafa nei- kvæð áhrif á fólkiö í kringum þig. Gefðu þér tíma til að slappa aðeins af. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Fjölskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og er það af hinu góða. Gættu þess þó aö vanrækja ekki al- veg vini þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byrjar vel og þú verður vitni að einhverri skemmtilegri uppákomu fyrri hluta dags. Farðu þér hægt í viöskiptum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Rómantíkin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og gæta þess að særa ekki tUfinningar annarra. Happatölur þinar eru 1, 13 og 27. Sporödrekinn (24. okt.-21. núv.): Þú upplifir eitthvað skemmtilegt í dag og átt góðar stund- ir með vinum þínum. Vertu þolinmóöur við yngstu kyn- slóðina. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fremur viðburðalítill dagur en þó berast ir frá vini. Leggðu þig fram um að halda ilinu. r góðar frétt- iðinn á heim- Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu bjartsýnn þó útlitið sé svart um þessar mundir. Erfiðleikarnir eru ekki eins miklir og virðist við fyrstu sýn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.