Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1999, Blaðsíða 4
20 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 Þaö vita flestir hve gríðarlega mikilvægur sjávarútvegurinn er fyrir íslendinga. Sú auölind sem hafiö er er ómetanleg fyrir þessa litlu þjóð í miöju Atlantshafinu. Því er mikilvœgt að íslendingar geti nýtt sér hana á sem bestan og hagkvœmastan hátt og þar skiptir öll þróunarvinna í sjávarútvegi miklu máli. íslendingar eru enda framarlega í heiminum í tœkniþróun hvaö varöar sjávarútveg. Þaö er ekki bara mikilvœgt fyrir íslenska sjómenn að tœkniþróun á þessum vettvangi sé hröö hér á landi heldur er þaö mik- ilvœgt fyrir íslenskt hugvit því flestar þœr lausnir sem þróaöar eru hér á landi má síöar flytja út og nýta þannig hafiö til aö efla enn veg íslensks hugvits á erlendum slóðum. í síöustu viku var hald- in í Kópavogi sjávarútvegssýning þar sem fjöldi nýjunga sem kynntur var í sjávarútvegi var gríöarlega mikill. DV-Heimur ákvaö af því tilefni aö líta aöeins nánar á nokkrar nýjungar í tœkni- og tölvumálum sjávarútvegsins sem veriö er að þróa hér á landi og spjalla viö fólkiö sem stendur aö baki þessari þróun. Þetta getur orðið mikið öryggisatríði, td. ef stafræn myndavél er um borð. Þá er hægt að taka myndir af bún- aði sem hefurlaskast og senda heim til greiningar eða jafnvel af skipverjum sem hafa slasast til að láta lækna meta hvað eigi að aðhafast til lækninga. sem þetta býður upp á. Þar er hag- kvæmt símasamband fremst í flokki, því það verður hægt að láta svo til öll fjarskipti fara fram í gegn- um þessa einu tengingu. Símtöl gegnum Netið er fyrirbæri sem fer stöðugt vaxandi og við erum einmitt að þróa nánar lausnir hvað þetta varðar þessa dagana," segir Sigurð- ur jafnframt. r0pNETT ENC FYRIR Sl /ai A i»i*i i Satti Tic.iií Þetta erauðvitað viðkvæmt mál fyrir marga skipstjórana en þeir hafa samt brugð- ist alveg ótrúlega vel við að okkar mati og miklu betur en við bjuggumst við. Hjálp þeirra hefur verið gríð- ariega mikil við þessa vinnu okkar. - nýtt íslenskt sýndarveruleikaforrit hjálpar sjómönnum aö skoöa sjávarbotninn lega mikil við þessa vinnu okkar. Við höfum einnig orðið varir við að sjómenn almennt eru mjög spenntir fyrir þessum búnaði okkar og marg- ir sem hafa skoðað hann eiga hrein- lega ekki orð til að lýsa hrifningu sinni.“ Meiri þrívídd En Nautilus er ekki eina þrívídd- arforritið sem hefur verið á teikni- borðinu hjá Radíómiðun að undan- fömu því fyrirtækið hefur hannað þrívíddarviðbót við skipstjórnar- hugbúnaðinn MaxSea. Hann hefúr verið í sölu síðan 1989 og í sífelldri þróun síðan. íslenskir sjómenn þekkja búnaðinn vel því að sögn Helga nota um 500 skip þennan búnað. Nýjasta viðbótin er þrívídd- arkort en hingað til hafa kortin ein- ungis verið í tvívidd. „Þessi þrívíddarútgáfa hefur ekki verið mjög lengi í hönnun, þetta hef- ur tekið u.þ.b. 6 mánuði í vinnslu og er tilbúið í dag. Við þessa hönnun er bara notuð venjuleg DirectX-þrí- víddargrafík á meðan Nautilus-for- ritið notast við hugbúnað sem þurfti að vinna alveg frá grunni. Við erum sannfærðir um að skip- stjórar munu taka þessari viðbót fagn- andi því hún veitir mönnum nýja og talsvert betri sýn á hafsbotninn," segir Helgi að lokum. -KJA Radíómiðun var með öflugan sýningarbás á Sjávarútvegssýningunni þar sem gestir gátu m.a. hrifist af þrfvíddar- myndum hugbúnaðarins Nautilusar. Skipstjórarnir hjálplegir En hver er kostnaðurinn við upp- setningu kerfis af þessu tagi? „Þetta er það nýtt fyrirbæri að það er eng- inn kominn með kerfið í skip og enn ekki búið að ákveða verðið," segir Helgi en bætir við að því verði að sjálfsögðu stillt í hóf. Hefur Nautilus tekið mikinn tíma í þróun? „Já, þetta hefur tekið tals- verðan tíma, bæði í undirbúningi og síðan þróun. Það er búið að taka hátt í eitt ár að þróa hugbúnaðinn sem kerfið byggist á, auk þess sem það hefur einnig tekið nokkurn tíma að safna gögnum frá skipstjór- um.“ DV-Heimur forvitnaðist um hvort ekki hefði verið erfitt að fá skipstjóra til að láta af hendi „per- sónuleg" gögn af þessu tagi. „Nei, alls ekki,“ svarar Helgi. „Þetta er auðvitað viðkvæmt mál fyrir þá marga en þeir hafa samt brugðist al- veg ótrúlega vel við að okkar mati og miklu betur en við bjuggumst við. Hjálp þeirra hefur verið gríðar- „En þetta sýnir ekki bara sjávar- botninn því Nautilus sýnir einnig skipið sjálft og kerfið hjálpar skip- stjórum að átta sig á stöðu veiðar- færanna, auk þess sem hægt er að fylgjast með skipum í kring,“ segir Helgi. Fiskur sést ekki á kortinu, að sögn Helga er Nautilus aðállega hjálpartæki svo hægt sé að fylgjast með og stjóma trolli. I Nautilus er hægt að hafa þrjár framsetningar á því hvemig að- stæður em skoðaðar. Það er hægt að horfa á skipið ofan frá, síðan að fara í nokkurs konar „kafbát“ og fara með hann hvert sem er, t.d. til að skoða sjávarbotninn fram undan skipinu. Síðan er hægt að skoða trollið nánar, fara inn í það, bak við það og í raun sjá hvemig búnaður- inn er staðsettur og stilltur. Þetta er því í raun sýndarveruleiki sem hægt er að ferðast í. Ný tækni til að tengja skip Netinu: Bylting fyrir sjómenn - hagræðing og öryggi aukast Sjómenn og sæ- farendur hafa löngum þurft að þola talsverða einangrun frá umheiminum á meðan þeir em úti á sjó. Oft á tíðum hafa nær einu samskipti þeirra við land farið fram með gríðarlega dýr- um símtölum og því hefur verið erfitt fyrir þá sem skipunum stjórna að stunda annað en allra nauðsyn- legustu samskipti í land. Upplýsingabyltingin hefur hins vegar verið mikil síðustu ár og nú er útlit fyrir að hún sé að ná alla leiðina út í fiskiskip sem veiða á fjarlægustu miðum. Tölvufyrirtæk- ið Tæknival kynnti á sjávarútvegs- sýningunni í síðustu viku nýjan búnað frá fyrirtækinu sem gerir út- gerðum kleift að setja upp fjar- skiptabúnað sem veitir skipshöfn- um þann möguleika að vera í stöð- ugum samskiptum við umheiminn. Lausnin felst í því að skip eru tengd Netinu gegnum gervihnött allan sól- arhringinn. Hraðvirk nettenging Skipverjar geta því verið í síma- sambandi hvenær sem er, tekið á móti og sent tölvupóst, sótt sér ótelj- andi upplýsingar og fróðleik á Net- inu og nýtt sér alla nútíma fjar- skiptatækni til fjarnáms, myndsend- inga og gagnaflutninga af öfiu tagi. DV-Heimur hafði samband við Sig- urð M. Jónsson, ráðgjafa hjá Tækni- vali, og spurði hann út í hvað væri þarna á ferðinni. „Það sem við bjóðum nú er nettenging frá skipi og út í land sem er fyUOega sambærUeg tengingum hjá venjulegu fyrirtæki og stærri ef eitthvað er. Tengingin er 2 Mb tU skipsins en 16 k frá skipinu. Teng- ingin frá skipi mun síðan stækka í 32 k fyrir áramót," segir Sigurður. Fjarskiptakostnaður lækkar „Að geta tengst Netinu er að okk- ar mati gríðarlega mikilvægt fyrir sjómenn. Fyrir utan sjálfa netteng- inguna, sem er bylting fyrir sjó- menn, því það hefur hingað tfi ekki verið eins aðgengfiegt fyrir skip á höfum úti að nálgast Netið og aUt sem það hefur upp á að bjóða, þá höfum við haft mikinn áhuga á að benda fólki á fjarskiptamöguleikana l'olvili Ein af athyglis- verðari nýjung- um sem kynnt var á sjávarút- vegssýningunni í síðustu viku var hugbúnaður- inn NautUus frá fyrirtækinu Radíó- miðun. Þar var á ferðinni hugbún- aður sem sýnir skipstjórum þrívídd- armyndir af sjávarbotninum við ís- land, auk þess sem hann sýnir í rauntíma myndir af skipum þeirra við veiðar. Þama er skipstjórum því gefinn kostur á að skoða hafsbotn- inn í sýndarveruleikaheimi og fylgj- ast um leið með skipi sínu og veið- arfærum. DV-Heimur spjallaði við Helga Reynisson, tölvudeUdarstjóra Rad- íómiðunar, og fékk hann til að lýsa stuttlega út á hvað þessi nýi hug- búnaður gangi. „Eitt það athyglisverðasta við Nautilus eru gögnin sem notuð er tU að teikna hafsbotninn,“ segir Helgi. „Þau koma bæði frá almenn- um sjókortum og íslenskum skip- stjórum. En við höfum safnað þeim saman frá skipstjórum af öUu land- inu, bæði tU að sannreyna eldri sjó- kort og einnig tU að bæta þær upp- lýsingar sem þar er að fmna. Við höfum því að vissu leyti kortlagt hafsbotninn upp á nýtt og við gagnasöfnunina kom í ljós að mörg sjókortanna, sem eru orðin nokkuð gömul, eru talsvert röng.“ Margar framsetningar Þetta kerfi er því algjörlega nýtt af nálinni, að sögn Helga, og búa engin sjókort í dag yfir jafn umfangsmikl- um upplýsingum um sjávarbotninn. Kortunum er skipt niður í ákveðin svæði og síðan geta menn keypt sér aðgang að ákveðnum svæðum. .'JIJjJllDil/ Nýr hugbúnaður frá Radíómiðun: Til botns með tölvunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.