Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1999, Blaðsíða 6
22 FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1999 Jilsölu. Chrysler Vision '97 (6-99) Opið virka daga 9-18 einn með öllu, ek. 700 km. f\/erð 2.890 þúsr') NOTAÐIR BÍLAR Nýbýlavegi 2 sími 554 2600 Sport i>v Þóröur Guðjónsson: Þetta var grátlegt „Þetta var vægast sagt grátlegt, al- veg hræðilegt. Við höfðum í fullu tré við þá, spiluðum að mörgu leyti glimrandi vel, en það vantaði bara að jafna þarna í lokin, sem hefði ver- ið mjög sanngjamt,“ sagði Þórður Guðjónsson við DV eftir ósigurinn gegn Úkraínu í gærkvöld. „Heilladisirnar voru ekki með okkur í dag en dómarinn með þeim. Þegar maður fer á útivelli víða um heim horfir maður upp á þvílíka heimadómara og getur ekkert gert, og svo upplifir maður það sama hér á heimavelli. í raun vom Úkraínumenn ekki að skapa sér nokkurn skapaðan hlut, þrátt fyrir að við spiluðum framar en við erum vanir að gera, og pressuðum þá á köflum mjög stíft. Við vorum framarlega á vellinum en gáfum samt engan höggstað á okkur. Þrátt fyrir þessa frábæru framlínu sem þeir hafa gátu þeir aldrei opnað okkar vöm neitt að ráði. Frakkland er eftir, og þá er aldrei að vita nema við eigum eftir að upp- lifa Öskubuskuævintýrið. Það getur allt gerst í fótbolta. Við munum gera okkar allra, allra besta og þá er aldrei að vita,“ sagði Þórður Guð- jónsson. -VS Taktu sumarmyndirnar þínar á Kodak filmu og sendu okkur bestu myndina strax. Þú getur lagt myndimar inn í keppnina hjá Kodak Express um land allt eða sent þaer beinttil DV, Þverholti I I, 105 Reykjavík, merktar “SUMARMYNDAKEPPNI”. Keppt verður í tveimur flokkum: A) I6 ára og yngri, B) Allir aldurshópar. CANON EOS IX-7 með 22-55 USM linsu. Einsuklega skemmtileg EOS APS myndavél 3 mismunandi fókusstillingar 3 mismunandi myndastaerðir 4 Aðgerðahjól m> . ------.neð mlsmunandi stillingar Moguleiki 4 dagsetningu og texta aftan á myndunum. Verðmaeti 54.900.- CANON IXUS L-l pakki. Fráb*r APS myndavél með Ijt Sérmerkt leðurtaska ásamt fil CANON IXUS FF25 myndavélar KODAK bakpoka og KODAK nims myndavélar CANON IXUS M-l pakki. Þessl netu APS myndavél vegur aðeins 115g. Sérmerkt Canon leðurtaska ásamt filmu fylgir. KODAK filma og námskeið I Ijósmyndun KODAK filma með afslátt af framköllun CANON IXUSAF i vlnning fyrir bestu innsendu sumarmynd mánaðaríns úr báðum fiokkum I júlf og ágúst. Verðmæti 9.900.- A) i6 ára o§ yngri Astarsaga frá Jórdaníu agi i. verðlaun Aukaverðlaun . verðlaun Oleksandr Shovkovsky, markvörður Úkraínumanna, grípur hér vel inn í leikinn. Lárus O. Sigurðsson stekkur upp með honum. DV-mynd E.OI. Asgeir Sigurvinsson: Klára með stæl „Það eru auðvitað mikil von- brigði að tapa og það með marki úr vafasamri vítaspymu. Ég full- yrði það ef við hefðum lent í sömu stööu 1 Úkraínu hefði ekki verið dæmt víti. í rauninni voru Úkraínumennirnir ekki að skapa sér nein færi í leiknum og jafntefli hefði sennilega verið sanngjöm úrslit,“ sagði Ásgeir Sig- urvinsson, tæknilegur ráðgjafi KSí, í samtali við DV eftir leikinn. „Við byrjuöum ágæt- lega en eftir að við fórum að leita allt of mikið eftir löngum holtum á Ríkharð var erfitt að ná stjóm á sóknarleiknum. Það vantaði meiri hreidd í leikinn hjá okkur á þeim tíma. Mér fannst menn engu að síður leggja sig alla fram í leikn- um. Það var góður vilji í liðinu og baráttan góð og því sárt að standa uppi með ekkert út úr þessum leik.“ - Eru möguleikarnir á að kom- ast áfram ekki úti eftir þessi úr- slit? „Það er ekkert útséð með það. Við þurfum að vinna Frakkana úti og Úkraína að leggja Rússland og þá er annað sætið okkar. Þetta er kannski langsótt en Frakkamir hafa átt í ákváðnum erfið- leikum í sínum leikj- um. Auðvitað em möguleikamir miklu minni eftir þessi úr- slit en á meðan möguleikinn er fyrir hendi verður farið út í Frakkaleikinn til að vinna og klára keppnina með stæl. Árangur landsliðsins í þessari keppni hefúr verið frá- bær og stemningin í kringum lið- ið til fyrirmyndar. Það er að koma upp fullt af ungum strákum sem sást best á leik U-21 árs liðsins gegn Úkraínu. Ég myndi því segja að þaö sé bjart fram undan í ís- lenskri knattspyrnu," sagði Ás- geir. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.