Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 2
34 bílar LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 JLlV Reynsluakstur - langbakurinn Renault Mágane Break: Góðir aksturseiginleikar og rými Mégane-bUamir frá Renault, sem tóku við af 16-línunni fyrir flórum árum, voru framleiddir í fjölbreyttari útgáfum en fyrirrennarinn: stallbakur, hlaðbakur, kúpubakur, að ógleymdum fjölnotabílnum Scénic sem fullyrða má að hafl orðið vinsælastur þeirra alira og hefur Mégane þó fengið afar góðar við- tökur. Og raunar fylgir Mégane-nafnið ekki lengur Scénic-bílnum heldur er hann orðinn sjálfstæð eining sem styrk- ist enn á vetri komanda þegar aldrifs- bíllinn Scénic Rx4 bætist í flotann. En það var sem sé nú á miðju þessu ári sem langbakurinn Break bættist í Mégane-flölskylduna. Að sumu leyti má segja að Scénic-flölnotabíllinn hafi upp- fyllt þá þörf sem ef til vill var fyrir lang- bak af þessari flölskyldu þar sem hann má að verulegu leyti nota tfl svipaðra þarfa og langbakinn. Þó er munur á þessum bílum og langbakurinn lýtur öll- um hefðbundnum lögmálum þeirrar út- færslu og er sem slíkur likari fólksbíl, en það er einmitt nokkuð sem reynt er að leysa flölnotabilinn frá. Fullmikið veghljóð Mégane Break er framleiddur í verk- smiðju Renault í Tyrklandi og er boðinn hér með 1,6 lítra 107 ha. vélinni sem upp- fylfir svokallaðan Evró 2005 staðal hvað varðar vistmildi og spameytni. Enn sem komið er fæst bíllinn aðeins með hand- skiptingu en það er í sjálfu sér ekki slæm- ur kostur: skiptingin er létt og lipur og bíllinn einkar auðveldur í akstri. Meira en það, hann er ljúfur í meðfórum, frísk- BIFR EIÐASTILLINGAR NICOLAI Honda CRV RVi, 5 g., '98, blár, ek. 21 þ. V. 2.150.000 Toyota Corolla 4x4,1,8, '98, rauður, ek. 28 þ.V. 1.370.000 Honda Accorrt EXI, ssk„ 4 rt. '01 102 b. 780 b. Honrta Accorrt LSI, ssk.. 4 d. '05 100 b. 1.250 b- Honda Clvlc Sl, ssk., 4 d. '07 33 b. 1.150 b. Honda Clvlc LSI, 5 g., 5 d. A 22 b. 1.570 b. BMW 316IA ss., 4d. 26 b. 1.850 b BMW 520IA, ssk., 4 d. '92 120 b. 1.050 b. Citroln XM turbo, 5 g., 5 d. '93 138 b. 890b. Dallralsu Terlos 4x4, ssk„ S rt. '98 14 h. 1.390 b. Jeep Granrt Cherokee, ssk„ d. '93 80 6. 1.550 b. MMC Lancer, 5 o„ 4 rt. '91 92 6. 499 b. MMC Lancer ssk., 5 d. 92 58 b. 640 b. MMC Lancer GL, 5 g„ 4 d. '93 115 b. 590 b. MMC Lancer sl, 4x4,5 d. '93 89 b. 799 b. MMC Spacewagon, ssk., 5 d. '93 137 b. 990 b. Nlssan Almnra. ssk.,4d. '97 21 6- 1.050 b. Suzukl Sldeklck, 5 o„ 8 rt. '93 105 b. 870 b. Toyola Axensls, 5 o„ 5 d. '98 26 h. 1.480 b- Toyola Corolla, ssk„ 4 d. '92 117 h. 730 b. Toyota Corolla, ssk., 4 d. '96 49 h. 950 b. Toyota Corolia GL, 5 g., 4 d. '92 113 b. 760 b. Tovola Corolla GL, 5 g„ 3 d. '92 73 b. 790 b. Tovola Corolla G6,31. '98 42 h. 1.190 b. Tovota Corolla XL. 5 o„ 6 rt. '97 40 b. 1.090 b. Toyota Touring 4x4, 5 g., 5 d '91 130 b. 620 b. Tovota 4Runner 4x4, 5 o„ 5 . '91 107 b. 1.090 b. Volvo S40, ssk., 4 d. '96 21 h. 1.820 b. Volvo V40 station ssk., 5 d. '97 22h 1.950 b. VWVentoGL ssk., 4d. '93 50 b. 990 b. Rhonda NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Aðgengi að Mégane Break er gott og þægilegt að umgangast bílinn. ur og liggur vel. Rými í honum er aligott í framsætum og vel viðunandi í aftursæti. Farangursrými er prýðilegt, 460 lítrar með aftursætið uppi, 1600 með aftursætið fellt, og það er með því allra besta í þess- um stærðarflokki langbaka. Nokkur Ijóður er á ráði Mégane Break hve mikið veghljóð er i honum. Þetta er ekki síst áberandi í aftursæti og fólk þarf að brýna sig nokkuð til að halda uppi eðlifegum samræðum miili fram- og aft- ursæta þegar kemur út á þjóðvegu lands- ins. Vindhljóð er líka fulláberandi i aftur- sætum, líkt og afturhurðimar lokist ekki nógu vel, sem þó er ekki raunin. Vélar- hljóð er hins vegar ekki teljandi. Býsna vel búinn bíll Það verður ekki af Mégane Break skaf- ið að hann er vel búinn bíll. Líknarbelgir eru flórir, tveir að framan og tveir á hlið, og árekstursstyrkingar allar á þann veg Með langbaknum Break er Mégane-fjöl- skyldan frá Renault loks fullsklpuð. Myndir DV-bílar, Teitur. búnaður og gott rými. Verðið verður hins vegar að skoða með tilliti til búnaðar bilsins: 1.558.000 krónur. -SHH Nokkrar tölun Vél: 4 strokka, 1598 cc, 107 hö. v. 5750 sn.mín., 148 Nm v. 3750 sn.mín. Eyðsla skv. megmlandstaðli 5,9-9,61 á 100 km, hröðun 0-100 10,3 sek. 5 gíra handskipting. Fjöðrun: MacPherson með klofaspym- um framan, að aftan langarmar með snerilflöðrun og jafnvægisstöng. Hemlar: Diskar framan, skálar aftan, læsivöm. Lengd-breidd-hæð: 4400-1700-1420 mm, hjólahaf 2580 mm. Farangursrými: 480/16001. Eigin þyngd: 1125 kg. Hjólbarðar: 175/65R14. Verð kr. 1.558.000. Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Mégane-bilarnir hafa fengið andlitslyft- ingu og eru nú allir með sams konar framenda. að Mégane-bílamir sem slíkir hafa allir komið ákaflega vel út úr öllum áreksturs- prófum. Sætisbelti á framsætum era hæð- arstiflahleg kippibelti með dempara. Hann er með læsivarðar bremsur og akst- urstölvu sem gefur hinar ýmsu upplýs- ingar um vegalengdir og eldsneytisnotk- un. Eins og aðrir Renóar er Mégane Break með nærstýringu fyrir útvarpið, svo nærri stýrinu að auövelt er að stjóma útvarpinu með fmgri án þess að taka hönd af stýri. Þá er hann með aksturs- tölvu sem gefur upplýsingar m.a. um hve langt bíilinn kemst á því eldsneyti sem eftir er, hver meðaleyðslan er þessa stundina, meðalhraðinn og annað þvilikt. Auk þess má gefa aukaplús fyrir að bíll- inn er með innbyggðan útihitamæli. Afturrúðuþurrkan er skynvirk þannig að hún fer af stað þegar sett er í bakkgír ef bleyta er á rúðunni. Break hefur góða og langdræga flarlæsingu sem sýnir með Nokkrir langhaliar áþakkrar sterðar Lengd Breidd Hæö Hjólahaf Farangursr. Vélarstærð Verö frá kr. Corola 4320 1690 1445 2465 480/800 1,6 cc 110 hö 1.489.000 Elantra 4450 1700 1460 2550 360/1260 1,6 cc 110 hö 1.495.000 Focus 4438 1702 1451 2615 520/1580 1,6 cc 100 hö 1.733.000 Honda Civlc 4425 1695 1440 2620 405/907 1,5 cc 115 hö 1.598.000 Marea 4490 1740 1510 2540 500/1560 1,6 cc 103 hö 1.495.000 Megane Break 4440 1700 1420 2580 480/1600 1,6 cc 107 hö 1.558.000 Nublra II 4550 1720 1470 2570 550/1840 1,6 cc 106 hö 1.490.000 Peugeot 306 4345 1690 1410 2580 440/1510 1,6 cc 90 hö 1.450.000 Baleno 4375 1690 1460 2480 380/1370 466/1425 1,6 cc 96 hö 1,6 cc 100 hö 1.495.000 Golf 4340 1695 1430 2475 1.496.000 Volvo V40 4480 1720 1390 2550 413/1421 1,6 cc 100 hö 1.978.000 ljósum þegar læst er eöa lokið upp. Hann er með góð kortaljós og þrjú bremsuljós, og er þá nokkuð upp talið. í heild er Mégane Break afar hefðbund- inn bílL Helsti kostur hans er sem fyrr segir prýðilegir aksturseiginleikar, góður Mælaborðið er næsta hefðbundið að öðru leyti en því að skjár akst- urstölvunnar er inni í heildarklas- anum og liggur eðlilega við sjón- sviði ökumannsins. Það er meira en sagt verður um þá suma. Hyundai XG 30 sýndur um helgina Lúxusbíllinn Hyundai XG 30 verður sýndur hjá Bifreiðum og landbúnaðar- vélum nú um helgina. Þetta er að grunni til sami bíllinn og XG 25 sem sagt var frá í DV-bílum 28. ágúst síðastliðinn, nema hvað þessi er með stærri vél og mun meira borið í hann, t.d. er hann ieðurklæddur. B&L efndu til svipaðrar ævintýraferðar í fyrra fyrir Land Rover eigendur sem þótti takast af- bragðsvel. Land Rover eigendur í ævintýraferð: Fara á fiöil og í hella í dag eru Land Rover eigendur í flallaferð sem Land Rover umboðið Bifreiðar & landbúnaðarvélar skipu- leggur. Ferðinni er heitið um Kaldadal að Langjökli og þaðan að stærsta hraunhelli á íslandi, Víðgelmi. Grillað verður í Húsafelli og skipuleggjendur ferðarinnar eiga eitt og annað uppi í erminni til að gleðja þátttakendur með og skemmta þeim. Að sögn Karl Óskarssonar hjá B&L var þátttakan geysigóð og margir höfðu skráð sig til fararinnar þegar um miðja vikuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.