Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 íris Hannah Atladóttir, Svínaskálahlíð 13, Eskifirði, sendi þessa stórbrotnu mynd úr geimnum. E3estu þakkir fyrir myndina, Iris! Einu^sinni var lítill kofi í miðjum skógin- um. I litla kofanum bjó maður sem hát Ingi. Ingi bjó einn í kofanum. Hann átti eina kú sem var í litlu fjósi við hliðina á kofanum. I^egar Irigi þurfti að fara í búð varð hann að fara ígegnum skóginn. Eitt sinn kom Irigi heim úr búðinni og hugsaði: „Mér leiðist svo að búa einn. Eg astla í ferðalag og leita már að felaga." Og svo lagði hann af stað. Ingi gekk lengi lengi par til hann sá hund. Hundurinn sagðist heita Hvutti. Ingi gaf Hvutta smákjötbita af nestinu sínu og spurði síðan: „Viltu vera vinur minn?" „Já, já," svaraði Hvutti. Svo lögðu þeir saman af stað. 3ylgja Gunnur Arngrímsdóttir 12 á>a, Laskjarstíg 5, 620 Palvík. (Framhald á na?6tu bls).. KKAK/CAfö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.