Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 2
2 / j I fljotu bragði virð- ast ekki margir vera á ferli í litla þorpinu. En hvað eru þeir margir í raun? Sendið svarið til: 5arna-DV. FAGUR FISKUR í SJÓ Aragrúi fiska á sveimi - en aðeins TVEIR eru eins. Hvaða fiskar eru það? Sendið svarið til: darna-DV. PÉTUR 6AMU Pátur gamli var orðinn leiður á menguninni í Reykjavík og langaði eitthvað út í náttúr- una. En hann átti engan bíl og astlaði því að ferðast á j?uttan- um. En allir bilar voru fullsetnir sem voru á sömu leið og Petur gamli. Hann gekk áfram. Pátur mætti heimii- islausum hundi og ákvað að eiga hann. Einnig urðu á vegi hans heimilislaus kanína og önd. Pátur tók þau líka að sár. begar pau voru komin lengst inn í náttúruna smíðaði Pátur gamli kofa við lítinn lask. Pátur var smiður. Pau jffðu öll hamingjusöm í litla kofanum við laskinn. Marta Sólrún Jónsdóttir, 13 ára, Melum, 600 Akureyri. Aldís KristjánsJóttir, LogafolJ 139 í Peykjavík, teiknaði stúlkuna til vinstri og Unnur Tara Jónsdóttir, Mýrum 17, Patreksfirði, þá til hasgri. AIJís og Unnur Tara eru báðar 9 ára. En hvað heita vinkonurnar? Sendið svörin til: 5arna-DV. Æ | W 1 P Ingi og Hvutti hittu önd. Öndin hát Hanna. b’eir gáfu Hönnu pínulítið brauð af nestinu og spurðu hana: „Viltu vera vinur okk- ar?“ „Já“, sagði Hanna. Svo gengu þau þrjú af stað. bau gengu lengi lengi þar til þau heyrðu grát. „Hver er að gráta?“ spurði I 'I | . 1 (framhald) Ingi. „Eg,“ svaraði mjóróma rödd. Ingi leit niður og sá kanínu sem var með fótinn fast- an undir steini. Ingi losaði kanínuna og gaf henni gul- rót. „Eg heiti Hnoðri,“ sagði kanínan. „Viltu vera vinur okkar?“ spurði ingi. „Já,“ svaraði Hnoðri og svo gengu pau af stað. ByLjja Gunnur Arngríms- dóttir, 12 ára, Laskjarstíg 5, 620 Dal- vík. (Framhald aftast í Barna-DV) BRANPARAR / - Eg er alveg hasttur að veðja! - W\ trúi ág ekki. bú hasttir pv\ aldrel. - Viltu veðja?! - Hvers vegna sitja Hafnfirðíngar alltaf á fremsta bekk í bíó? - Til þess að verða fyrstir að sjá myndina! Hafnfirðingurinn við smiðinn: - Getur þú smíðað fyrir mig 20 m langan kassa en aðeins 5 sm breiðan? - Hvað astlar pú að gera við hann? - Eg parf að senda garðslöngu í pósti! Birna Osk, 11 ára. Hvaða blóm fasr blómadísin? Sendið svarðið til: Barna-DV LEGUR FÓSS Landslagið er fallegt, fossinn fellur í ána og basrinn stendur við hlíðina. Myndina gerði Sigrún Erla ÓLafs- dóttir, 11 ára, Krummahólum 4, 111 Peykjavík. Til hamingju, Sigrún Erla!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.