Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1999 Útsala Útsala Útsala Útsala 13 pv_________________________Fréttir Mikil hreyfing í pólitíkinni í Borgarbyggö: Oddvitar „flýja“ byggðarlagið - alls hafa þrír leiðtogar flutt í burtu Allt að 40% aFsláttur aF kassagíturum SöngkerFi Frá 49.000 Trommusett Frá 45.000 RaFgítarar Frá 9.000 RaFbassar Frá 15.000 Pokar Frá 990 Gítarinn Laugavegi 45 - sími 552 2125 GSM 895 9376 DV.Vesturlandi: Frá því að kosið var til setu í bæj- arstjórn Borgarbyggðar fyrir rúmu ári hafa nær allir oddvitar flokkanna vikið sæti í bæjarstjórn vegna búferla- flutninga, sá síðasti af þeim þremur mun láta af störfum á næstunni. Kristín Þ. Halldórsdóttir, sem var oddviti Borgarbyggðarlistans, lét af setu í bæjarstjóm Borgarbyggðar í júní sl. vegna búferlaflutninga. Við oddvitastarfinu tók Guðrún Jónsdótt- ir, 2. maður á listanum. Runólfur Ágústsson baðst undan að taka sæti aðalmanns í bæjarstjórn og kom það því í hlut Önnu Ingadóttur. Samhliða því að Óli Jón Gunnarsson tók við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi um mánaðamótin lauk setu hans í bæjar- stjóm Borgarbyggðar, hann var odd- viti Sjálfstæðisflokksins í Borgar- byggð. Andrés Konráðsson tekur sæti aðalmanns í bæjarstjórn í stað Óla Kristín Þ. Hall dórsdóttir, fyrr- um oddviti Borgarbyggð- arlistans. Óli Jón Gunn- arsson fyrrver- andi bæjar- stjóri. Jóns. Þau Kristín og Óli Jón tóku bæði sæti í bæjarstjórn Borgarbyggð- ar eftir síðustu sveitarstjórnarkosn- ingar. Þá hefur DV áreiðanlegar heimildir fyrir því að Guðmundur Guðmarsson, oddviti Framsóknarflokksins í Borg- arbyggð, safnvörður við Safnahús Borgarfjarðar, muni hætta í bæjar- stjóm Borgarbyggðar á næstu dögum eða vikum. Hann hefur þegar selt eign sína í Borgarnesi og er fluttur á höf- uðborgarsvæðið. Við oddvitastarfi hans tekur trúlega Kolfinna Jóhann- esdóttir og Finnbogi Leifsson, fiórði maður á lista Framsóknarflokksins, tekur sæti hans í bæjarsfióm. Með tilkomu nýs meirihluta hafa orðið breytingar á embættisskipan bæjarfulltrúa. Guðrún Jónsdóttir er forseti bæjarstjómar, Guðrún Fjeld- sted formaður bæjarráðs og Stefán Kalmansson bæjarstjóri. -DVÓ Guömundur Guðmarsson, oddviti Fram- sóknarflokksins í Borgarbyggö. Stefán Kalm- ansson, bæjar- stjóri Borgar- byggðar, fyllir skarð Óla Jóns. Steinullin spjarar sig - skilaði 62,6 milljóna hagnaði fyrri hluta árs Samkvæmt milliuppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins varð um 62,6 milljóna króna hagnaður af rekstri Steinullarverksmiðjunnar hf. miðað við 40,8 milljóna króna hagnað sama tímabil árið áður. Tekjur fyrirtækisins námu um 305,3 milljónum sem er ívið meiri sala en árið 1998. Ástæður þessa af- komubata eru fyrst og fremst lækk- un afskrifta og fiármagnsgjalda mið- að við sama tímabil, auk þess sem sala á innanlandsmarkaði hefur aukist verulega, eða um 13%, og kemur þar fram sú mikla þensla sem er um þessar mundir í bygging- ariðnaði í landinu. „Þessar niðurstöður eru nokkru betri en áætlanir gerðu ráð fyrir og eru horfur fyrir síðari helming árs- ins nokkuð góðar, bæði á heima- markaði og útflutningsmörkuðum“, segir Einar Einarsson, fram- kvæmdastjóri Steinullarverksmiðj- unnar. -ÞÁ Hefur þú áhuga? Komdu viðí dag! Hæsta ávöxtun innlendra verðbréfasjóða Sjóður 6 er sá verðbréfasjóður sem skilað hefur hæstu ávöxtun frá upphafi (stofnaður árið 1991). Ávöxtun sjóðsins fylgir ávöxtun hlutabréfa á Verðbréfa- þingi Islands. Sjóður 6 er fyrir þá sem eiga sparifé fyrir, eru tilbúnir að taka nokkra áhættu með hluta þess og horfa til lengri tíma í von um háa ávöxtun. Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900. Myndsendir: 560-8910.Veffang: www.vib.is Vilborg Lofts aðstoðarframkvæmdastjóri VÍB 26.10. 1998, ssk., 5 dyra, ek. 42 5 dyra, ek 8 þ.km, rauður. bsk., 3 dyra, ek 20 þ.km, gulur. þ.km, blór. Verð kr. 3.700.000. Verð óður 750.000. _ Verð óður 850.000 - Verð nú 650.000. Verð nú 730.000. Hyundai Accent, f.skrd. 23.7. Fiat Seicento, f.skrd. 26.11. 1998, bsk„ 1997,bsk„ 4 dyra, ek 41 þ.km, 3 dyra, ek 28 þ.km, grór. dökkrauður. Verð óður 680.000 - Verð óður 720.000 - Verðnú 550.000. Verðnú 630.000. Fiat Marea Weekend, f.skrd. 16.6. 1998, bsk„ 5 dyra, ek 25 þ.km, blór. Verðóður 1.650.000- Verðnú 1.530.000. Honda Prelude coupé S, f.skrd. 4.3. 1997, bsk„ 3 dyra, rouður. Verðóður 1.950.000- Verð nú 1.550.000. Honda Civic, f.skrd. 5.6.1998, bsk„ 3 dyra, ek 21 þ.km, dökkgrœnn. Verð 1.420.000. BILASALAN Borgartúni 26, ámar 561 7510 & 561 7511 Urvgl no-fg&ra bíla af öllum s-faeröu»n 03 geröuin! Margar bifreiðar á söluskrá okkar er hægt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðslum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.