Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 2
20 MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1999 Sport [£•. INGIAND Úrvalsdeildin: Arsenal-Aston Villa ............3-1 0-1 Joachim (44.), 1-1 Suker (45.), 2-1 Suker (49.), 3-1 Kanu (82.) Chelsea-Newcastle...............1-0 1-0 Lebouef (37. víti) Coventry-Leeds.................3-4 1-0 McAllister (2.), 1-1 Bowyer (7.), 2-1 Aloisi (17.), 2-2 Huckerby (25.), 2-3 Harte (33.), 3-3 Chippo (54.), 3-4 Bridges (60.). Liverpool-Manch. Utd............2-3 0-1 Carragher (3. sjálfsm.), 0-2 Cole (18.) 1-2 Hyypia (23.), 1-3 Carragher (44. sjálfsm.), 23 Berger (68.) Middlesbrough-Southampton ... 3-2 0-1 Kachloul (15.), 1-1 Pallister (17.), 1-2 Pahars (55.9, 2-2 Gascoigne (78. víti), 3-2 Deane (78.) Sheff. Wed-Everton.............0-2 0-1 Barmby (14.), 0-2 Gemmill (18.) Sunderland-Leicester...........2-0 13 Butler (28.), 23 McCann (82.) West Ham-Watford................ 13 13 Di Canio (47.) Wimbledon-Derby ...............2-2 0-1 Carbonari (14.), 1-1 Hartson (62.), 2-1 Euell (63.), 2-2 Johnson (81.) Bradford-Tottenham..............1-1 0-1 Perry (76.), 1-1 McCall (90.) Manch. Utd 7 6 1 0 19-6 19 Chelsea 5 4 1 0 9-2 13 WestHam 5 4 1 0 9-3 13 Leeds 7 4 1 2 12-9 13 Arsenal 7 4 1 2 10-7 13 Aston Villa 7 4 1 2 9-6 13 Middlesbro 7 4 0 3 10-10 12 Sunderland 7 3 2 2 8-8 11 Everton 7 3 1 3 13-9 10 Tottenham 6 3 1 2 10-8 10 Leicester 7 3 1 3 9-8 10 Liverpool 6 3 0 3 8-7 9 S’hampton 6 3 0 3 10-12 9 Derby 7 2 2 3 7-9 8 Watford 7 2 0 5 4-8 6 Wimbledon 7 1 3 3 11-16 6 Coventry 7 1 2 4 8-10 5 Bradford 6 1 2 3 3-8 5 Newcastle 7 0 1 6 8-19 1 Sheff. Wed 7 0 1 6 3-15 1 1. deild: Bamsley-Stockport . 2-1 Birmingham-W.B.A . 1-1 Blackbum-Tranmere 2-0 Charlton-Bolton 2-1 Grimsby-Walsall 1-0 Manch. City-Crystal P. .. 2-1 Norwich-Crewe. 2-1 Port Vale-Fulham .. 0-2 Portsmouth-Ipswich 1-1 Q.P.R.-Sheff Utd Swindon-Nott. Forest 0-0 Wolves-Huddersfteld 0-1 Ipswich 6 4 2 0 17-6 16 Manch. City 6 4 1 1 10-2 13 Birmingham 7 3 3 1 16-11 12 Bamsley 7 4 0 3 17-14 12 Huddersfield 6 3 1 2 12-7 10 Fulham 6 2 4 0 7-4 10 W.B.A. 6 2 4 0 7-5 10 Charlton 4 3 0 1 7-4 9 Nott. Forest 7 2 3 2 9-8 9 Stockport 5 3 0 2 6-5 9 Portsmouth 6 2 3 1 6-8 9 Q.P.R. 5 2 2 1 9-7 8 Grimsby 7 2 2 3 6-8 8 Sheff Utd 6 2 2 2 9-13 8 Blackbum 5 2 1 2 7-5 7 Port Vale 7 2 1 4 9-12 7 Walsall 7 1 3 3 7-13 6 Wolves 5 1 2 2 4-5 5 Crewe 5 1 2 2 8-10 5 Bolton 6 1 2 3 6-8 5 Norwich 6 1 2 3 5-8 5 Swindon 6 1 2 3 4-8 5 Tranmere 7 1 1 5 3-11 4 CrystalP. 6 1 1 4 8-17 4 WM V G>5 SK0TLAND Dundee Utd-Hibemian . .3-1 Hearts-Dundee . .4-0 Rangers-Aberdeen . .3-0 St. Johnstone-Motherwell .1-1 Kilmamock-Celtic . .0-1 Rangers 6 6 6 6 18-3 18 Celtic 6 5 0 1 16-3 15 Dundee Utd 6 3 2 1 10-9 11 Hearts 6 3 1 2 12-10 10 SL Johnst 6 2 2 2 8-9 8 Hibemian 6 1 3 2 9-11 6 Dundee 6 2 0 4 9-12 6 Motherwell 6 1 3 2 7-11 6 Kilmarnock 6 1 1 4 3-6 4 Aberdeen 6 0 0 6 0-18 0 Bland í poka Jóhann B. Guómundsson kom inn á sem varamaður hjá Watford á 68. mínútu gegn West Ham á Upton Park. Guóni Bergsson lék allan leikinn með Bolton sem tapaði fyrir Charlton á útivelli. Eióur Smári Guójohnsen kom hins vegar inn á sem varamaður á 59. mínútu fyrir Danann Hansen. Lárus Orri Sigurösson var á var- mannabekknum hjá Stoke sem sigraði Chesterfield, 0-2, á útivelli. Fyrir helg- ina hafnaði Stoke tilboði frá Stockport í Lárus Orra. Sigurður Jónsson lék ekki með Dundee United gegn Hibernian vegna meiðsla. Liðið vann góðan sigur og er í þriðja sæti deUdarinnar. Ólafur Gott- skálksson varði mark Hibemian og verður ekki sakaður um mörkin. íslendingunum í liði Walsail, Siguröi Ragnari Eyjólfssyni og Bjamólfl Lár- ussyni, var skipt inn á sem varamönn- um á 78. mínútu í leiknum gegn Grims- by. WaisaU tapaði leiknum, 13. Hermann Hreiðarsson lék allan leik- inn með Brentford sem gerði jafntefli við Cambridge á útivelli, 2-2, eftir að hafa náð tveggja marka forystu. Dennis Bergkamp hélt áleiðis akandi tU Flórens i gærmorgun en Arsenal leikur gegn Fiorentina í Evrópu- keppninni annað kvöld. Bergkamp er haldinn flughræðslu og fór því ekki með liðinu í flugi. -JKS DV Bjarki til Preston - leikur meö liöinu fram til vors Bjarki Gunnlaugsson hefur skrifað undir samning við enska liðið Pr- ston North End sem leikur í C-deild. Samningur Bjarka við enska liðið er í gildi til vors og eftir hann mun hann taka upp þráðinn að nýju á KR-ingum. Bjarki mun halda tii England eftir bikarúrslitaleikinn við ÍA sem verður 26. september. Preston er í 13. sæti af 24 liðum og er Bjarka ætl- aö að hressa upp á sóknarleikinn en liðinu hefur aðeins tekist að skora sjö mörk í 7 umferðum fram til þessa. Bjarki hefur vakið athygli erlendra liða eftir að hann fór að leika með KR-ingum en til þeirra kom hann frá Brann í Noregi. Hann hefur skor- að 11 mörk fyrir KR í 16 leikjum og lagt að auki upp nokkur mörk. Koma hans til meistaranna styrkti þá verlulega í baráttunni í sumar. -JKS Bobby Robson, sem orðinn er 66 ára gamall, stjórnaði Newcastle í sfnum fyrsta leik gegn Chelsea um helgina. Liðið beið ósigur en merkja mátti batamerki á leik þess, en engu að síður bíður Robsons mjög erfitt verkefni. Hitabylgja var á Bretlandseyjum um helgina og komast hitinn upp í 30 gráður í London á laugardaginn var. Símamynd Reuter Enska knattspyrnan um helgina: United á skriði - sigraði Liverpool í Qörugum leik og hefur sex stiga forystu Manchester United geröi góða ferð á Anfield Road í mögnuðum leik á laugardaginn var og heldur sem fyrr efsta sætinu í deildinni. Leikur- inn var fjörugur og tækifærin fjöl- mörg á báða bóga. Jamie Carragher hjá Liverpool varö fyrir því óláni að skora sjálfsmark í tvígang. Andy Cole var vikiö af leikvelli í síðari hálfleik og einum fieiri sótti Liver- pool án afláts undir lokin en allt kom fyrir ekki. Þegar öllu er á botn- inn hvolft hefði jafntefli ekki talist ósanngjöm úrslit leiksins en leik- menn United fognuðu góðum sigri í leikslok. Mjög ánægður með sigurinn „Ég er mjög ánægður með sigur- inn í þessum leik. Taibi markvörð- ur lofar góðu en hann gerði sig sek- an um mistök í fyrsta markinu, ná- kvæmlega eins og Peter Schmeichel gerði í fyrsta Ieik með okkur á sín- um tíma. Hann varði síðan stórkost- lega i síðari háifleik. Silvestre lofar einnig góðu. Þar er á ferð framsæk- inn og fljótur leikmaður," sagði Alex Ferguson, knattspymustjóri United, eftir leikinn. Gerard Houllier, knattspymustjóri Liverpool, var fámáll eftir leikinn en sagði þó að sjáifsmörkin hefðu verið dým verði keypt. Newcastle tapar enn Hinn 66 ára gamli Bobby Robson stjómaði Newcastle i sinum fyrsta leik gegn Chelsea á Stamford Bridge í Lundúnum. Merkja mátti bata- merki á leik Newcastle en ljóst er að Robson á erfitt og mjög krefjandi starf fyrir höndum hjá Newcastle sem vermir næstneðsta sætið. Liðið hefúr ekki unnið leik til þessa. Suker kominn í gang Áhorfendur á Highbury tóku and- köf þegar Aston Villa komst yfir gegn Arsenal. Króatinn Davor Suker, sem var í fyrsta skipti í byrj- unarliðinu, átti eftir að setja heldur betur svip sinn á leikinn. Hann jafn- aði leikinn á lokamínútu fyrri hálf- leiks og kom síðan Arsenal yfir á 49. mínútu. „Þrjú stig var allt það sem við þurftum í leiknum. Við réðum ferð- inni í síðari hálfleiknum og ég er mjög ánægður með hvemig liðið lék þá,“ sagði Arsene Wenger, knatt- spymustjóri Arsenal, eftir leikinn. Leeds lagði Coventry í miklum markaleik þar sem skomð vom fimm mörk á fyrstu 33 mínútum leiksins. Stigin skiptu öllu máli „Eg er mjög þakklátur fyrir þau þrjú stig sem við fengum. Við skul- ufn ekki hafa mörg orð um vamar- leikinn sem var slakur vægast sagt,“ sagöi David O’Leary, knatt- spymustjóri Leeds, í spjalli við fréttamenn eftir leikinn. West Ham heldur sínu striki og skaust i þnðja sætið við sigurinn á Watford á Upton Park. Liðið sótti mikið í Ieiknum en markið sem Ital- inn Di Canio skoraði nægði til sig- urs. Pearce fótbrotnaði Sigurinn kostaði sitt þvi Stuart Pe- arce fótbrotnaði í leiknum og er talið eins líklegt að ferli þessa 37 ára gamla leikmanns sé lokið. Harry Redknapp, stjóri West Ham, sagði að Pearce yrði sárt saknað en hann hefði skifað góðri vinnu síðan hann kom til liðsins í sumar ffá Newcastle. Lundúnaliðið á tvo leiki til góða á Manchester United eins og reyndar Chelsea einnig. Endasprettur hjá Boro Mörkin létu ekki á sér standa í viðureign Middlesbrough og Sout- hampton. Gestimir vom yfir en eft- ir að þeir misstu Luis Boa Borte út af um miðjan síðari hálfleik hmndi leikur liðsins og heimamenn skor- uðu tvö mörk og tryggðu sér mikil- vægan sigur. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.