Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 5
MANUDAGUR 13. SEPTEMBER 1999 23 Sport DV Leiftur á flugi - vann Grindvík og stökk upp í 3. sæti deildarinnar Leiftur sýndi allar sínar bestu hliðar í ótrúlega öruggum sigri á Grindvíkingum í næstsíðustu um- ferðinni. Liðið virðist vera að blómstra í síðustu umferðunum í ár. Markvarslan og vörnin var í hæsta gæðaflokki hjá Leiftri lengst af og miðjan var óvenjuspræk og sóknin grimm. Þegar slík vél fer í gang er efitt um vik og því fengu Gindvíking- ar að kynnast. Þeir áttu bara ekki möguleika í þessum leik. Jens Martin með stórleik Jens Martin Knudsen sýndi enn einu sinni hvers vegna hann er einn allra besti markvörður þessa íslands- móts. Hann varði vítaspymu Grétars Hjartarsonar á 26. mín. Fram að þvi hafði Leiftur leikinn í hendi sér, spilaði vel og sótti látlaust, en Grind- víkingar beittu skyndisóknum. 0 0 Þannig var það reyndar allan leik- inn. Vítið var þriðja skot gestanna að marki Leifturs. Með marki úr vítinu hefði leikurinn örugglega breyst gest- unum í hag. En Jens Martin var á öðru máli. Hann gersamlega lokaði Leiftursmark- inu og dældi boltum fram. Vörn Leifturs var feikilega traust í þess- um leik, með Hlyn Birgisson sem konung í ríki sínu. Hinum meg- in hafði Albert Sævarsson í nógu að snúast og varði hann oft meistaralega og hélt sinu liöi algerlega á floti. Leift- Páll Guötnundsson (62.) skoraði beint úr auka- spymu með stórglæsilegu skoti, beint upp í samskeytin. 0-0 Alexandre Santos (79.) w v nýtti sér herfíleg mistök Vorkapic, hirti boltann og þrumaði honum upp í bláhomið. 0 0 Óli Stefán Flóventsson (00.) skallaði laglega í fjærhomið af markteig, eftir sendingu Stevo Vorkapic frá hægri. ursmenn óðu í færum og hálffærum og væri það að æra óstöðugan að telja þau öll upp. En Albert lokaði líka sínu marki í fyrri hálfleik og mátti um tíma ekki á milli sjá hvor sýndi meiri meistaratakta, Albert eða Jens Martin. Leiftur jók enn press- una í seinni hálfleik. Glæsimark Páls úr aukaspyrnu kom eng- um á óvart; markið lá í loftinu. Það eina sem kom á óvart var hversu seint það kom. Leiftur 2 (0) - Grindavík 1 (0) Jens Martin Knudsen @@- Seigio de Macedo Hlynur Birgisson @@, Júlíus Tryggvason (Heiðar Gunnólfsson 87J, Max Peltonen (Gordon Forrest 46.) - Steinn V. Gunnarsson @@, Þorvaldur Guðbjömsson @, Páll V. Gíslason @, Páll Guðmundsson @ (Ingi H. Heimisson 78.) - Alexandre Santos @, Uni Arge @ Gul spjöld: Þorvaldur, Steinn. ■gMMR|R| Albert Sævarsson @@ - Sveinn Ari Guðjónsson ISUUmmUíH (Hjálmar Hallgrimsson 69.), Guðjón Ásmundsson, Stevo Vorkapic, Óli Stefán Flóventsson - Bjöm Skúlason @, Paul McShane, Duror Mijuskovic (Vignir Helgason 69.), Sinisa Kekic @ (Jóhann H. Aðalgeirsson 87.), Ólafur Ingólfsson - Grétar Hjartarson @. Gul spjöld: Óli Stefán. Leiftur: Leiftur - Grinda\ík Leiftur - Grindavík Markskot: 17 10 Völlur: Blautur Horn: 12 4 Dómari: Bragi Bergmann, Áhorfendur: Rúmlega 200 þokkalegur Hélt Grétari niðri Eftir fyrra markið var aldrei spuming hvorum megin sigur- inn lenti. Steinn Viðar, sem átti frá- bæran leik, hélt hættulegasta sóknar- manni landsins, Grétari Hjartarsyni, algerlega niðri. Með þess- um sigri er Leifturslið- ið komið í 3. sæti en eftir sitja Grindvík- ingar í 9. sæti. Leiftur hefur verið að blómstra í síðustu leikjum og er liðið nú að sýna hvað í því býr. Það hefur skorað 9 mörk í síðustu þrem- ur leikjum en ofar á töfluna kemst það reyndar ekki. Grindvíkingar verða hins vegar heldur betur að bíta í skjaldarrend- ur fyrir síðustu umferðina ef þeir ætla að halda sér í deildinni. -HJ Maður leiksins: Jens Martin Knudsen, Leiftri. Varði oft frábæriega í leiknum, þar á meðal vítaspyrnu. Bland i poka „Auglýst er eftir Valsmönnum. Ef þið finnið þá vinsamlega skilið þeim að Hlíðarenda". Þessi orð vora skrif- uð í leikskrá Vals fyrir leikinn mikil- væga gegn Fram. Ekki skiluðu mjög margir Valsmenn sér á leikinn því innan við 400 manns greiddu aðgang og helmingurinn af því kannski Vals- menn. Valsmenn unnu mikilvægan sigur í harðri fallbaráttu en það er kominn: Fnykur af Fram - Framarar með aðeins tvö stig í síðustu átta leikjum Valsmenn stigu skref fram á við í áttina að bjarga sér frá falli enn eitt árið þegar þeir lögðu fYamara að velli, 2-1, í sannkölluðum háspennu- leik sem fram fór að Hlíðarenda. Framarar færð- ust hins vegar enn nær botninum og þurfa sigur gegn Víkingum í lokaumferðinni á laugardaginn til að forða sér frá falli og þrátt fyrir sigurinn eru Valsmenn ekki hólpnir en þeir þurfa stig gegn Grindavík á útivelli til að halda sæti sínu í deild- inni. Hetja Valsmanna í leiknum var Kristinn Lár- usson sem skoraði sigurmarkiö á lokamínútu leiksins. „Ég náði að teygja mig í boltann og það var mjög ljúft að sjá hann fara í netið. Við erum ekki öruggir þrátt fyrir þennan sigur en þetta ætti að efla sjálfstraustið fyrir leikinn gegn Grindavík sem verður mjög erfíður," sagði Krist- inn við DV eftir leikinn. Dramtík, spjöld og barátta Leikur þessara gömu risa úr Reykjavik bar þess merkis að mikið var í húfi og knattspyrnan sem í boði var ekki ýkja merkileg. Þetta var hins vegar fallslagur af bestu gerð, sem einkenndist af gríðarlegri baráttu, mistökum, pirringi, mörgum gulum spjöldum, brottvísunum og dramatík í lok- in. Jafnteíli hefði kannski verið sanngjöm úrslit en eins og oft áður sýndu Valsmenn mikinn viljastyrk með því að innbyrða sigurinn. Framar- ar geta hins vegar nagað sig i handarbökin fyrir að hafa ekki nýtt góð færi á lokakafla leiksins áður en Kristinn skoraði sigurmarkið. Sjóaðir Valsmenn í fallbaráttunni ur dreif hann félaga sína áfram með bar- áttu og dugnaði. Strákarnir sýndu mikinn karakter „Ég er mjög ánægður með strákana. Þeir lögðu sig virkilega fram og sýndu mikinn karakter. Það er vissulega betri staða fyrir okkur að fara í Grindavík eftir þennan sigur en við því að þetta er alls ekki búið og við eigum mjög erfiðan leik fram undan gegn Grindavík," sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari Vals, efiir leikinn. Hvort sem Frönmum tekst að bjarga sér frá falli eða ekki eru þeir vonbrigði ársins. Miklu meira var búist við af liðinu sem lengi framan af mótinu var i þriðja sætinu. í síðari umferðinni hefur allt hrokkið í bak- lás hjá Fram-liðinu og engu líkara en fall- draugurinn hafi tekið sér bólfestu hjá félag- inu. Marcel Orlemans var sprækastur í liði Fram og lék sinn besta leik í langan tíma en eins og oft áður vantaði allan slagkraft í sóknina. Menn á borð við Hilmar Björnsson og Ágúst Gylfason, sem báðir byrjuöu vertíðina vel, eru heilum horfnir og því máttu Fram- arar alls ekki við. Framarar þurfa að fara í alvarlega naflaskoðum eft- ir timabilið en fyrst þurfa þeir að þreyta erfltt próf gegn Víkingum á laugardaginn en þá ráðast ör- lög þeirra í deildinni. -GH Fylkir ekki með í vetur? Valsmenn eru orðnir sjóaðir í að takast á við fallabaráttuna og einhvern veginn tekst þeim gerum alltaf að gíra sig upp þegar mest reynir á. í þess- okkur um leik var „gamli maðurinn" Amór Guðjohn- alveg sen betri en enginn. Han fór fyrir sínum mönn- grein um, ekki bara með því að eiga bæði mörkin held- fyrir Valur 2(0) - Fram 1(0) Hjörvar Hafliðason @ - Jón Þ. Stefánsson, Stefán ________ Ómarsson, Lúðvik Jónasson, Daði Dervic , Matthías Guðmundsson @ (Adolf Sveinsson 90.), Sigurbjöm Hreiðarsson @, Guðmundur Brynjólfsson, Kristinn Lárusson © - Ólafur Ingason (Einar Páll Tðmasson 89.), Amór Guðjohnsen ©. Gul spjöld: Stefán, Guðmundur, Kristinn. Rautt spjald: Stefán. Friðrik Þorsteinsson - Ásgeir Halldórsson (Freyr ____________ Karlsson 53.), Jón Sveinsson, Sævar Guðjónsson (Sævar ' Pétursson 37.), Baldur Knútsson © - Hilmar Bjömsson, Steinar Guðgeirsson @, Sigurvin Ólafsson, Ágúst Gylfason - Ásmundur Amarson (Halldór Hilmisson 84.), Marcel Orlemans @. Gul spjöld: Baldur, Orlemans, Sigurvin, Ásmundur. Rautt spjald: Sigurvin. Valur - Fram Valur - Fram Markskot: 10 10 Horn: 8 8 Áhorfendur: Unr383. Völlur: Háll en góður. Dómari: EgUl M. Markússon, í vandræðum i fyrri hálfleik. Maður leiksins: Arnór Guðjohnsen, Val. Var mjög drjúgur og duglegur og átti í báðum mörkum Vals. Einar Þorvarðarson sagði starfi sínu lausu fyrir helgina sem þjálfari hand- knattleiksliðs Fylkis en liðið vann sig upp í 1. deild á síðasta vori. Einari var lofað að liðið yrði styrkt fyrir átökin í vetur en við það var ekki staðið. Þetta er ein ástæða þess að Einar hætti. „Það hafa átt sér stað stöðug fundahöld um helgina þar sem málin hafa verið kryfluð til mergjar. Staða deildarinnar er slæm og því gæti allt eins farið svo að viö myndum draga þátttöku okkar til baka í deildinni," sagði Hermann Erlingsson, varaformaður handknattleiksdeildar Fylkis, í samtali við DV í gær. Fundað var með leikmönnum í gær en Hermann átti von á endanlegri ákvörðunartöku í málinu eftir helgina. -JKS Arnór Guðjohnsen átti góðan leik fyrir Val gegn Fram, skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara. Valsmenn eiga nú besta möguleika þeirra fjögurra liða sem eru í fallhættu að bjarga sér frá falli í síðustu umferð úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Kristinn Lárusson hefur leikið Framara illa í sumar. íleiknum á laugardag skoraði hann sigurmarkið á lokaminútunni og í fyrri leik lið- anna jafnaði hann metin undir lokin. Jens Martin Knudsen, markvörður Leifturs frá Ólafsfirði, braut blað í sögu félagsins í efstu deild er hann varði víti Grétars Hjartarsonar. Fram að víti Grétars hafði verið,skor- að úr öllum 12 vítaspymum sem dæmdar höfðu verið á Leiftursliðið og áttu Ólafsfirðingar þar metið í efstu deild ásamt Skagamönnum frá 1977-1984 yfir það að skora úr flestum vítaspymum í röð hjá liðinu. En Knudsen kom í veg fyrir að Leiftur ætti metið eitt og varði glæsilega. Körfuknattleiksdeild ísafjaróar hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í l.deild kvenna í körfu í vet- ur og eru nú aðeins fimm lið eftir í deildinni. 2. deildarkeppnin er hins vegar lífleg en engin þeirra liða sem era þar treysta sér i bestu liðin þar sem nú er svo komið að flestallar landsliðskonur i kvennakörfu eru komnar í KR og Keflavík. -GH/ÓÓJ IDEILD KARLAI Léttir-Þór A..................2-1 Óskar Ingólfsson, Engilbert Friðfinnsson - Orri Hjaltalín. Völsungur-Sindri..............2-1 Ámi Stefán Bjömsson 2 - Ármann Snári Bjömsson. Leiknir R.-HK.................4-2 Óskar Alfreðsson 3, Guðjón Ingason - Andri Sveinsson 2. KS-Selfoss....................0-1 Guðjón Þorvarðarson. Ægir-Tindastóll...............2-4 Orri Smárasn, Tómas Kárason - Unnar Sigurðsson, Ólafur ívar Jónsson, Gunnar B. Ólafsson, sjálfsmark. Lokastaðan: Tindastóll 18 14 2 2 61-12 44 Sindri 18 9 7 2 28-7 34 Selfoss 18 9 4 5 41-32 31 Þór A. 18 9 3 6 33-27 30 Leiknir R. 18 7 6 5 30-27 27 KS 18 8 2 8 19-20 26 HK 18 6 4 8 30-39 22 Léttir 18 4 4 10 27-47 16 Völsungur 18 3 2 13 1848 11 Ægir 18 1 6 11 22-50 9 Markahæstir: Sverrir Þór Sverrisson, Tindastóli 16 Unnar Sigurðsson, Tindastólii ... 12 Guðjón Þorvarðarson, Selfossi ... 9 0-0 Arnór Gudjohnsen (46.) w v skaut fóstu óveflandi skoti frá vítateig eftir aö ólafur Ingason sendi boltann út til hans. 0-0 Marcel Orlemans (48.) fékk w v háa sendingu frá Sævari Péturssyni inn fyrir vömina og skaut skoti undir Hjörvar í markinu. Kristinn Ólafur Lárusson Ingason (89.) tók homspymu, Amór skallaði boltann fyrir fætur Kristins sem potaði honum inn úr markteignum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.