Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1999, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1999 29 DV Sport Formúla eitt í Monza á Italíu í gær aall í gær og Frentzen vann ainan sigur í ár. F’errari-ökumaö\ urinn Eddie Ir- sjá mynd', ■ vine, IljB hefur nú fengið ***• a óskir sínar upp- ' / M fVutar' með ? { óheppni Hak)c- * inens. Ií-vine hafði :„, m sagt fyrir keppni að jnögiileikar / H lians á að hampa X-íi,v.',f,-'-:> / JI titli fyrir Ferrari í fyrsta skiptið i 20 áK væru í höndum McLaren-liðsins. Og vonaöi að þeir gerðu fleiri mistök/ N. Ralf Schumacher þakkaði\félaga sínum Alex Zanardi fyrir að Meypa sér fram út>4m miðbik keppnimtar. „Án þess hefði ég ekki átt möguleifea á að ná öðru sætinu," sagði Zanardi Á laugardag náði hann sínum besta árangfi i Formúlu 1 með því að aka á fjóröa besta tíma í tímatökum, gaf Ralf þriðja sætið þrátt fyrir að hafa ekki fengið til þess skipanir frá lið- inu. „TOð höfðum gert samkomulag um að hjndra þann okkar sem/er fljótari, og hann stóð við sitt. V'' Á Monza átti Williams bestu úrslit ársins. Ralf og Zanardi voru 4 og 5 á rásröð eftir tímaiokur á laugardag. En Zanardi, seni-átti góða ræsingu og var þriðji lengst af, várð að láta sér lynda sjöunda sætið. \ David/ Coult- 1 hard/ á mynd. gekl/ ekki vel í Pj gær og vann liði I sírtu ekki meira 0 etj 2 stig eftir að H * hjtfa klárað í H * * fitnmta sæti. H apzr* Hyert stig er dýr- mætt í liöakeppn- BhÉte..-. iinii og er munur- innmilli Ferrari og McLareo-'ekki nema (Lstjg. Coulthard var óheppinn í ræsing- unni og var heppinrj að sleppa við skemmdir á bíl simmt eftir að hafa lokast illa í fyrstu bavgju og var á augnabliki korajnn úr 8. í 6. sæti. an sig en brotnaði svo niður: „Ég er rosalega óánægður, þetta var það allra versta sem gat komið fyrir mig í dag,“ sagði Finninn sem nú er jafn Eddie Irvine að stigum í stað þess að vera 10 yfir. „Ég þarf að jafna mig í nokkra klukkutíma áður en lífið fer í eðlilegt horf og ég verð jákvæður á ný og lít björtum augum til næstu keppni." Annar sigur Frentzen Heinz H. Frentzen, sem tók við for- ystunni af Hákkinen í keppninni og lét Ralf Schumacher aldrei komast í návígi við sig, ók bílnum örugglega án þess að reyna of mikið á hann. „Eftir viðgerðarhlé ók ég án þess að snúa vélina of mikið, sparaði hjól- barða og bremsur," sagði Frentzen sem sigraði einnig í franska kappakstrinum í júlí. Hann er eftir þennan glæsta sigur farinn að blanda sér verulega í bar- áttuna milli Hákkinen, Irvine og Coulthards í stigakeppninni. Með áframhaldandi ólukku McLarens og sígandi gengi Ferrari er Frentzen í góðri stöðu á sífellt betri og betri Jor- dan-bíl. Öruggur akstur hans skilar ávallt inn stigum og því aldrei að vita nema þessi 32 ára Þjóðverji, sem allir voru búnir að afskrifa eftir að Williams rak hann eftir ‘98, sé á leið að verða heimsmeistari. -ÓSG Það var jöfn og 'lg spennandi keppni sem fór Á fram á Monza- J kappaksturs- brautinni á j Ítalíu í gær. / Heimsmeist- j arinn Mika í Hákkinen hafði forystu í keppninni s fyrstu þrjátíu V1- hringina og s/í:,, leit út fyrir að \|fc hann yki for- skot sitt á Eddie 1 Irvine um 10 , stig með auð- p veldum sigri. L En Hákkinen, J|, sem er þekkt- ur fyrir allt JM annað en 1 gera mis- j tök, setti í í vitlausan fc fyrir ófarir keppinautar síns og hlaut síðasta stigið sem í boði var og var því jafn Hakkinen að stigum í stiga- keppni ökumanna. Frentzen blandar sér í toppbaráttuna og tók þriðja sæt- ið af Coulthard sem átti afleitan dag og kláraði fimmti. Rubens Barrichello ók glæsilega og kláraði fjórði. Eftir aö Mika Hákkinen hafði náð að setja besta tíma í tímatökum í 11. skiptið í 13 keppnum með geysilegum yfirburðum leit ekki út fyrir að Eddie Irvine, sem var ræstur áttundi, gæti látið sig dreyma um að vera enn í baráttunni um titilinn. Mika Hakkinen náði góðri ræs- ingu og sömuleiðis Alessandro Zan- ardi sem var ræstur fjórði á Willi- ams. Frentzen, sem var við hlið Finn- ans í ræsingunni, missti tvö sæti í upphafi en vann sig upp aftur og setti stefnuna á að halda í við McLaren ökumanninn. Hákkinen og Frentzen skildu sig frá hópnum en í upphafl þrítugasta hrings fékk Mika Hákkinen skilaboð frá liðsstjóra sín- um um að bæta í hraðann, sem hann gerði en setti bílinn í vitlausan gír fyrir fyrstu beygjuna og afturhjólin nmnu til með þeim afleiðingum að McLaren Mercedes-bill hans snerist og endaði utan brautar. Hákkinen, sem er þekktur fyrir að vera ískald- ur við slíkar aðstæður, hreinlega missti stjóm á skapi sínu, fleygði af sér hjálminum öskureiður út í sjálf- Stewart Ferrd-liöið er á léjð í miklar breytingpÉ og er jafnvel haidið fram að nafivog útlit liðsins breynst fyrir næstu/feeppni. Jaguar á liðið aaheita og ntjog sennilegt að litur þess V.erði græita. \ riðjudag verður frumsýndur bil i nýju útliti og jafnframt tilkynrj rjir aka fyrir liðið á næsta ári. ít Eddie Irvine og Bretinn Johnni irert eru líklegastir. / í tírriatökum fyrir CART-kappafest- urinn fyrir Laguna Seca lést Periske- ökumaðuriim Gonzalo Rqdriguez frá Úrúgvæ eftir-hræöilegtálys. Hann fékk mikla áverka á háls og höfðuð og var úrskurðaður látinn skömmu seinna á sjúkrahúsi. brautinni. Heinz H Frentzen, sem eftir það var orðinn fyrstur, leiddi keppnina örugglega til lofea og vann sinn annan sigur fyrir Jordan-liðið á þessu ári. Ralf Schumacher kom /l svo rétt í kjölfarið ög # innsiglaði besta árangur 4 Williams-liðsins í ár \ með því að verða í P áöðru sacti. Mika Salo ** kom þriðji yfir enda- , línuna sem var meira en Ferrari- menn gátu vonað eftir hræðilegt ‘ . gengi alla helg- 'W ina. Irvine, sem þurfti á veru- lega góðum úrslitum að halda, i þakkaði 3// U iRrthens Barri- jHjjjgjjiMgJ/ chello. á mynd, úk greitt i gær og ^ nældi i stig, -itw V sennilega Ksiö- asta skiptið, fyrir _ Stewart-Ford. \ „Frábær en til- fmningaþrunginn 'jÆ’ dagur," sagði\ 'iéiiaiiWBiF J Brasilíumaður- >m er á leið til Ferrari. Barrichello sagöist tileinka þessa keppni Gonzalo Rodriguez sem lést áy laugardag í tímatökum fyrir CART' keppnma á Laguna Seca í Bandaríkj- unum. \Hann var góður vinuy og sannur \jteppnismaður,“ ASagði Barrichello.'.......... Urslitin í Monza 1. Heinz H. Frentzen, Jordan 2. Ralf Schumacher, Williams 3. Mika Salo, Ferrari 4. Rubens Barrichello, Stewart 5. David Coulthard, McLaren Staða ökumanna 1. Mika Hákkinen, McLaren ... 60 2. Eddie Irvine, Ferrari......60 3. Heinz H. Frentzen, Jordan ... 50 4. David Coulthard, McLaren . . 48 5. Michael Schumacher, Ferrari 32 Staöa ökuliðanna 1. McLaren ..................108 2. Ferrari...................102 3. Jordan.....................57 4. Williams ..................30 5. Stewart ...................17 Eftir erfltt og stirt samstarf Prost og Peugeot hefur vélafjramleiðandinn til- kynnt að hann vejpiáfram í Formúlu 1 út árið 2000/Öki\lnenn liðsins á næsta ári vejða Jearr Alesi og Nick Heidfeld, móistari í FlfejOO. Nú eruÁóeins eftir þrjár teppnir á árinu dg stigakeppnín hefur efeki ver- ið jafnari í mörg ár. Munar\ekki netna 12 stigum á fjórum efstu monn- unám, þeim Hákkinen, Irvihe, Frfentzen og Coulthard og enn eru 30 stig í pottinum. \ if/arst verður keppt á Nurburgring létt viö Lúxemborg, þann 26 september og eftir það kveður Fo/- rrtúla 1 Evrópu og fer til Austurlanda þár sem keppt verður á nýrri braút í Malasíu og á Suzuka í Japan. / : Mika Hákkinen sett í vitlausan gír fyrir fyrstu beygjuna í þrítugasta hring og afturhjólin runnu til með þeim afleiðingum að McLaren Mercedes-bíll hans snerist og endaði utan brautar eins og sjá má hér að ofan. Ralf Schumachelr, Heinz-Harald

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.