Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 Hringiðan i>v Þjóðleikhússtjóri, Stefán Baldursson, og Gunnar Eyjólfsson leikari voru viðstaddir fyrstu setn- ingu Listaháskólans á Kjarvalsstöðum á föstu- daginn, enda Leiklistar- skólinn á leiðinni undir þann hatt von bráðar. / Össur Geirsson, / stjórnandi Skólahljóm- / sveitar Kópavogs, var / sjálfur kominn á bak við / lúður þegar hljómsveitin lék undir búðarápi á löngum laugardegi. Réttirnir í Tilraunaeldhúsinu héldu áfram að streyma inn á föstudaginn. Þá spiluðu nokkrir framsæknir hijóðfæraleikar- ar tilraunakennd tónstef sín. Baksviðs voru þau Jónsi úr Sig- urrós, Gerður Jónsdóttir og Hlynur Aðils sem eitt sinn var kenndur við strigaskóstærðina 42. Textílfélagið er 25 ára um þessar mundir og af því tilefni sölsuðu á þriðja tug textílkvenna undir sig Listasafn Kópavogs. Þorgerður Hlöðversdóttir, Ásdís Birgisdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Áslaug Saja Davíðsdóttir, Auður Vésteinsdóttir, Þóra Björk Schram og Helga Pálína Brynjólfsdóttir eru meðal þeirra sem opnuðu sýningu á verkum sínum í Kópavoginum á laug- ardaginn. DV-myndir Hari Ragnhildur Gísladóttir tók að sjálf- sögðu „grýlusönginn" að lokinni af- hendingu safngripa á Hard Rock Café við góðar undirtektir gesta. A laugardaginn var slegið upp af- mælispartfl á Spotlight. Tilefnið var að sjálfsögðu eins árs afmæli staðar- ins. Svava Ólafsdóttir og Jóna Þor- steinsdóttir skemmtu sér vel i af- mælisboðinu. Björn Bjarnason menntamálaráð- herra ræðir hér við hjónin Egil Ólafs- son og Tinnu Gunnlaugsdóttur að lokinni fyrstu setningu Listahá- skóla íslands á Kjarvalsstöðum á föstudaginn. Sg/Teymi hélt létt Wf partí í nýju hús- næöi um daginn. WJ Guðfinna Skúla- dóttir, Þórdís Þor- leifsdóttir og Þorvarð- / ur Björgúlfsson nutu veiganna sem í boði voru. Flutt var gítarsinfónía í Tilraunaeldhúsinu í Tjarnarbíói á föstudaginn. Gítar- sinfóníuhljómsveitina skipuðu 15 gítarleikarar sem hér hita sig upp áður en stigið var inn á sviðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.