Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1999, Blaðsíða 27
JL>V ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 35 vi sxit r.50 “•=- Launþegar í VR fara fram á 35% launahækkun Andlát Jóhanna B. Þórarinsdóttir lést á Sólvangi í Hafnarfirði miðvikudag- inn 8. september. Róbert Róbertsson, Grandavegi 47, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur fimmtudaginn 2. september sl. Útförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna.. Jarðarfarir Axel Tage Ammendrup blaðamað- ur, sem lést mánudaginn 6. septem- ber, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 14. septem- ber kl. 13.30. Brynja Ólafía Ragnarsdóttir, Vesturbyggð 5, Laugarási, verður jarðsungin frá Skálholtskirkju þriðjudaginn 14. september kl. 14.00. Guðfinna Svavarsdóttir, dvalar- heimilinu Höföa, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju þriðjudaginn 14. september kl. 14.00. Jónína Selma Jónsdóttir frá Kistu, til heimilis að Melavegi 17, Hvammstanga, verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju föstudag- inn 17. september kl. 13.30. Jarðsett verður í kirkjugarðinu á Melstað síðar saman dag. Magnús Tómasson, fyrrv. bóndi, Friðheimi, Mjóafirði, verður jarð- sunginn frá Grafarvogskirkju þriðjudaginn 14. september kl. 13.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkju- garði. Adamson EVRÓPA BÍLASALA "fókn om trausf" www.evropa. i s SÖIuskróin á Netinu Opiö alla daga Faxafen 8, sími 581 1560 7 IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Almennur fundur launþega í Verslunar- mannafélagi Reykjavíkur var haldinn í Tjarnarcafe í gærkveldi. Fundurinn var fjölsóttur. Rætt var um launamál og sam- þykkti fundurinn, að heimila launakjara- Slökkvllið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Logreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlóabifreiö 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Halharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið id. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, nefnd félagsins að gera nýja kjarasamn- inga við atvinnurekendur, en hafi samn- ingar ekki tekizt fyrir 1. október, var stjórn V.R. heimilað að segja upp samningum. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og heigid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknarfami Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eflir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 1516.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 1516 og 19.35 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkynL afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 1516. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.3516 og 1519.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 1516 og 151980. Sjúkrahús Akraness: Kl. 158516 og 1519.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 1516 og 19.3520. Gcðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.3517. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-funtd. kl. 512. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.0522.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 519, þrid. og miövd. kl. 515, fmuntud. 519 og fóstud. 512. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 1516 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 0517 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 1518. Borgarbókasafii Reykjavíkur, aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 521, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 1516. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 521, föd. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfri eru opin: mánud - fimmtud. kl. 521, fostud. kL 11-19. Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 1517, laud. kl. 1516. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 1519, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 1520, fód. kl. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögushuidir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 1511. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 18.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 1518. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Það ríkti mikil gleði á Rauða Ijóninu um helgina en þar voru þær Ásdís Magnúsdóttir og Dalla Ólafsdóttir að fagna íslandsmeistaratitlinum með KR- ingum og stuðningsmönnum þeirra. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iistasalh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.3516. Fimmtud.kl. 13.3516. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1517. Spakmæli Stysta leið til frægðar er að kappkosta að verða það sem þú vilt að þú sért álitinn vera. Sókrates Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 1518. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 518 mánd. -laugd. Sund. 1518. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 1517. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 58Ú677. Opið kl. 1517 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og ftmmtud. Id. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.515.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtdkvöld í júli og ágúst kl. 2521. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafiiarfrörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Selfjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafriarij., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miövikudaginn 15. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skemmtilegur dagur er fram undan og þú átt í vændum rólegt kvöld í góðra vina hópi. Happatölur þinar eru 6, 19 og 27. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þetta verður rólegur dagur. Þú hittir ættingja þína og vini og þið ræðið mikilvæg mál sem snerta fjölskyldumeðlim. Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): Fyrri hluti dagsins verður viðburðaríkur og þá sérstaklega í vinnunni. Þú skalt nota seinnihluta dagsins til að hvíla þig. Nautiö (20. april-20. mai): Einhver órói gerir vart við sig innan vinahópsins oi á að þurfa að koma málunum i lag. Ekki hafa of mi þetta á allt saman eftir að jafna sig. iú sérð fram áhyggjur, Tvíburamir (21. maí-21. júni): Ferðalag er á dagskrá hjá sumum og það þarfnast mikillar skipu- lagningar. Notaðu tima þinn vel og gættu þess að fá næga hvíld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fáöu álit annarra á áætlun þinni í sambandi við vinnuna áður en þú framkvæmir hana. Þú ættir að fara varlega í viðskiptum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vinur þinn leitar til þín með vandamál sem kemur þér ekki síö- ur við en honum. Lausn vandans veltur þó aðallega á þriðja að- ila. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur vel að tala við fólk í dag, einkum þá sem þú þekkir ekki. Þú fmnur lausn á vandamáli innan fjölskyldunnar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að gefa þér meiri tíma til að hitta vini og ættingja þó að það komi niður á vinnunni. Láttu einkamálin ganga fyrir. Sporðdrekinn (24. okt.-2t. nóv.): í dag gefst gott tækifæri til að kynnast ýmsum nýjungum og færa sig yfir á annan vettvang. Ekki vera of fljótur að taka ákvarðan- ir. Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.): Fjölskyldumálin verða þér ofarlega í huga, einkum fyrri hluta dagsins. Einhver segir eitthvaö sem fær þig til að hugleiða breyt- ingar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það ríkir góður andi í vinnunni og þú færð skemmtilegt verkefni að fást við. Hópvinna gengur vel í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.