Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1999 Fjölbreyttar helgarsteikur Tilboð stórmarkaðanna eru fjölbreytt í dag sem endranær. Helgarsteikur eru af ýmsum toga og ættu allir að ilnna eitthvað við sitt hæfí. Samkaup býður til dæmis íslenskan kalkún á aðeins 595 krónur kílóið. Bajonneskinka er á 799 krónur kíló- ið í Bónus og í sömu verslun er púrtvínslegið lambalæri fáanlegt á 899 krónur kílóið. Hagkaup býður nokkrar tegundir lambakjöts á tilboðsverði og má nefna Óöals lambalæri á 838 krónur kílóið, Óðal lambakótelettur á 725 krónur kílóið og rauð- vínslegið lambalæri á aðeins 798 krónur kílóiö. í 10/11 er svínaofnsteik á tilboðsverði og kostar kíló- ið 498 krónur. Þá er Amarettosvínahnakki á 998 krónur kílóið í Nýkaupi. Lambalæri af nýslátruðu fæst í verslunum 11/11 á aöeins 899 krónur í kílóið í stað 1175 áður. Hollustan í fyrirrúmi Þeir sem vilja kaupa hoiian og góðan mat hafa úr ýmsu að velja. Ávexth eru víða á tilboðsverði og í Hagkaup eru greipávextir seldir á 98 krónur kílóið. Þar er einnig að finna Nægta- brunns hákarla- lýsi og fjölvítamín auk E-vítamíns á sérstöku tilboði um þessar mundir. Epli, rauð, gul og Jona- gold, eru á tilboði í Nýkaupi og kosta þau fyrmefndu 169 krónur kílóið en Jonagold ephn eru á aðeins 99 krónur kílóið. Perur og epli eru síðan á til- boði hjá verslunum 10/11. Þá eru Alabama-, Evrópskt-, Garða- og ítalskt salat á aðeins 198 krónur í versl- unum Samkaups. Skúrað og skrúbbað Hreinlætisvörur eru áberandi á tilboðsverð hjá Nóatúnsbúðunum þessa viku. Frigg þjarkur kostar 198 krónur í stað 229 áður, Frigg Þvol sítrónu er á 119 krónur í stað 139, Frigg Maraþon er á 499 krón- ur í stað 558 króna svo eitthvað sé nefnt. Hjá Samkaupum er hægt að fá Mr. Propre bað- hreinsi á 198 krónur og Lenor summer mýki á 145 krónur. Gúmmíhanskar fást ódýrt í Bónus um þessar mundh og kostar parið aðeins 59 krónur. 11/11 verslanh bjóða Þvol uppþvottalög á 119 krónur í stað 139 króna. Góða lyktin kemur svo með ilmspjöldum með viftu sem fást í Hraðbúðum ESSO og kosta 200 krónur. Hægt er að velja á milli jarð- arberja-, vanillu- og „breez“-lyktar. Fljótlegir réttir Fyrh þá sem vilja lítið hafa fyrh hlutunum og eru á hraðferð er vert að nefna tilboð verslana 10/11 á Fljótlegu og framandi réttunum. Um er að ræða fimm tegundir sem seldir eru með 25% af- slætti. Kjöt í karríi og súrsætt svínakjöt frá 1944 eru seldir á aðeins 319 krónur í Nýkaupi. Þar eru einnig Ciabatta pizzur á tilboði. Slátur er á tilboðsverði í Þinni verslun og kostar frosinn blóðmör (3 stk.) 398 krónur kílóið og frosin lifrarpylsa (5 stk.) er á 449 krónur kílóið. Egils Uppgripsverslanir Olís: Orka Septembertilboð. Simoniz Wash&Wax 295 kr. Simoniz Max wax 350 kr. Egils Orka 99 kr. Opal risa 75 kr. Yfirbreiðsla fyrir grill 995 kr. Freyju staur 45 kr. Samkaup: íslenskur kalkúnn Tilboöin gilda til 19. september. Islenskur kalkúnn, 1 fl. kg 595 kr. Ekta risaeðlur, 240 g 295 kr. Mr. Propre baðhreinsir, 11 198 kr. Lenor summer mýkir, 500 ml 145 kr. Sesar salat, 250 g 198 kr. Alabama salat, 250 g 198 kr. Evrópskt salat, 250 g 198 kr. Garðasalat 300 g 198 kr. Italskt salat, 250 g 198 kr. Þín verslun: Blóðmör Tilboðin gilda til 22. september. Frosin blóðmör, 3 stk. 398 kr. kg Frosin lifrapylsa, 5 stk. 449 kr. Þin verslun, skinka 749 kr. Bruður, 400 g 149 kr. Hvítlauks-smábrauð, 8 stk. 199 kr. Maarud flögur, 250 g 249 kr. Lína m/túnfisk, 150 g 169 kr. Kvikk Lunsj, 2 pk. 99 kr. Bónus: Portvínslegið lambalæri Tilboðin gilda til 22. september. Bajonneskinka 799 kr. kg Frosin svið 299 kr. kg Goða sviðasulta 899 kr. kg Saltkjöt, 1 fl. 459 kr. kg Portvínslegið SS lambalæri 899 kr. kg Bónus skinka 599 kr. kg Nemli hrísgrjón í pokum, 500 g 59 kr. Barilla spaghetti, 1 kg 119 kr. Rynkeby epla/appelsínusafi, 21 219 kr. Engjaþykkni 53 kr. Frón kremkex 99 kr. Bónus vöfflumix 179 kr. Bónus kakómalt 189 kr. Já smjörlíki, 500g 49 kr. Gúmmíhanskar 59 kr. Whiskas kattamatur, 1,5 kg 299 kr. Hraðbúðir Esso: Svali Tilboðin gilda til 29. september. Kleinur frá Ömmubakstri 139 kr. Lion bar, 45 g 49 kr. Svali 1/4 I, peru 39 kr. Svali 1/4 I, appelsín 39 kr. Svali 1/41, appelsínu, sykurlaus 39 kr. Svali 1/4 I, epla 39 kr. Svali 1/41, epla, sykurlaus 39 kr. Skólasvali, 1/41 39 kr. Svali 1/41, sítrónu 39 kr. Svali 1/41, sólberja 39 kr. Svali 1/41, jarðarberja 39 kr. Ilmspjald með viftu, jarðarber, vanillu og breez 200 kr. Arinkubbar „Pyroblock" 125 kr. Vekjaraklukkur 695 kr. Ferðakort Esso 590 kr. Fiesta gasgrill með hellu 17900 kr. 10-11: Svínaofnsteik Tilboðin gilda til 22. september. Svínaofnsteik 498 kr. kg Skólasvali, 3 saman 78 kr. Fljótlegu og framandi réttimir, 5 teg. 25% afsl. v/kassa Rauð epli 145 kr. Perur 149 kr. Frón mjólkurkex 109 kr. Kexsmiðju súkkulaðisnúðar 168 kr. Kókómjólk, 6 saman 238 kr. 11-11: Svínakótelettur Tilboðin gilda til 22. september eða á meðan birgðir endast. Lambalæri af nýslátruðu 899 kr. kg Reyktar svínakótelettur 20% afsl. v/kassann Cheerios, 425 g 269 kr. Libby’s tómatssósa, 567 g 99 kr. Breton orginal, 225 g 159 kr. Skúffukaka, Myllan 229 kr. Sport Lunch, 60 g 55 kr. Þvol uppþvottalögur, 500 ml 238 kr. Kagkaup: Óðals lambalæri Tilboðin gilda til 29. september. Gillette Mach, 3 rakvélar 589 kr. pk. Rauðvínslegið lambalæri 798 kr. kg Óðals lambalæri 838 kr. kg Óðals lambakótelettur 725 kr. kg Ladó lamb 885 kr. kg Lucky Charm, 396 g 249 kr. Gott músli, 1 kg 229 kr. Marmarakaka 198 kr. Katla vöfflumix, 500 g 198 kr. Bridge blanding, 400 g 269 kr. Nægtabrunnur hákarlalýsi, 70 töflur 349 kr. Bægtabrunnur fjölvítamín, 90 töflur 398 kr. Findus Bake-up pizzur, 3 teg. 299 kr. 200 múlur ýsa í raspi 299 kr. Kalvi Crispi Crispbread thin/onion 89 kr. Perrier ölkelduvatn, 330 ml gler 79 kr. Greip, rautt/hvítt 98 kr. Chiquita ávaxtasafar, 1 1,15 teg. 139 kr. Nægtabrunnur E-vítamín, 90 töflur 449 kr. Kötlu kartöflumús, 100 g 59 kr. Nóatún: Þjarkur Tilboðin gilda á meðan birgðir endast Frigg þjarkur, 530 ml 198 kr. Frigg Þvol, sítrónu, 0,51 119 kr. Frigg Þvol extra, 0,51 119 kr. Frigg Dofri, 1 I 189 kr. Frigg Maraþon, milt, 1,51 499 kr. Nýkaup: Svínahnakki Tilboðin gilda til 23. september. 7Up 129 kr. Amaretto svínahnakki 998 kr. kg 1944 kjöt í karríi 319 kr. 1944 súrsætt svínakjöt 319 kr. Epli, rauð 169 kr. Epli, gul 169 kr. Epli, Jonagold 99 kr. kg Ciabatta pizza m/skinku og pepperoni 198 kr. Ciabatta pizza m/ostt og tómötum 198 kr. Sun rice súkkulaði, 150 g 99 kr. Jelly babies box 199 kr. Magic orkudrykkur, 250 ml 119 kr. Magic mind booster 119 kr. Bugles, poki, 170 g 189 kr. Bugles osta, poki, 170 g 189 kr. Maxwell house kaffi, 500 g 298 kr. TILBOÐ Lesendur DV fá 15% af- slátt af þjófavarnarkerfum Fyrirtækið Aukaraf hefur ákveðið að veita lesend- um blaðauka DV um hag- sýni og neyt- endamál 15% afslátt af þjófa- varnarkerfum í bíla. Afslátt- urinn gildh til loka næstu viku. Það eina sem fólk þarf að gera er að fram- vísa eintaki af DV í dag og þá er af- slátturinn í höfn. Aukaraf er til húsa að Skeifunni 4 í Reykjavík. Áfram afmæli hjá Pfaff Pfaff á íslandi fagnar sjötíu ára af- mæli um þessar mundir. Af því til- efni hefur verslunin efnt til ýmissa afmælistilboða. Meðal þess sem nú er á tilboði eru Candy þvottavélar. 1000 snúninga vél kostar 45.505 í stað 55.000 áður, 1200 snúninga vél kostar 47.405 í stað 56.905 áður og þvottavél með þurrkara fæst á 66.310 í stað 74.215 áður. Nokia-dagar Nú standa yfh Nokia-dagar í versl- unum Tals. Meðal tilboða má nefna að Nokia 3210 sími kostar 14.900 krónur en fúllt verð er 21.900. Þá er Nokia 5110 sími á að- eins 5.900 í stað 15.900 króna áður. Tveh fyrh einn til boð er í gildi fyr- ir fram- hliðar á N o k i - asíma og er mikið úrval í boði. Þá eru ýmis aukahlutatilboð svo sem á handfijáls- um búnaði, bílhleðslutæki, töskum og fleiru. Tilboðsdagar á bílum Hjá Jöfri standa nú yflr tilboðsdag- ar þar sem notaðir bílar eru á góðu verði. Mikið úrval bíla er til sölu og býður Jöfur væntanlegum kaupend- um lán til allt að 60 mánaða; visa eða euroraðgreiðslur. Sjónvörp á tombóluverði Sjónvarpsmiðstöðin auglýsh lækk- að verð á nokkrum tegundum sjón- varpa, myndbandstækja og geislaspil- ara. Af tilboðum Sjónvarpsmiðstöðv- arinnar má nefna að 29“ Grundig megatron á 64.900 stgr., 28“ United sjónvarpsstæki á aðeins 39.900 stgr. og 20“ United s j ó n - varp á 19.900. Þá er m y n d - bands- tæki af Grundig- gerð á 19.900 og Tensai- myndbandstæki á 24.900 krónur. RJC matvörur og íslensk matvæli í samstarf RJC matvörur og íslensk matvæli hafa hafið sölusamstarf á matvöru- markaði. Samstarfið varð til vegna kaupa Pharmaco hf. á öllum hluta- bréfum í RJC Matvörum sem áður voru í eigu Rolf Johansen & Company ehf. Fyrirtækin verða áfram rekin með sama hætti og áður nema hvað varðar sölufyrirkomulag. Þar munu fyrirtækin vinna náið sam- an til að ná sem mestri hagræðingu í sölu og þjónustu. Helstu vörumerki RJC Matvara eru Nabisco kexvörur, Oscar sósur og kraftar, E1 Marino kaffi, Orangina gosdrykkh, o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.