Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1999, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1999 27 DV Lausaleikskrógi Jaggers til Eton íslandsvinurinn Mick Jagger ætlar að senda son sinn og brasilísku fyrirsætunnar Luci- önu Morad í hinn fræga og virta einkaskóla Eton þegar hann hef- ur aldur til. Drengurinn er nú aðeins nokkurra mánaða. „Við reynum að gera okkar besta fyr- ir son okkar,“ segir Luciana. Travolta varð að nauðlenda Kvikmyndaleikarinn John Travolta varð að nauðlenda Boeing 707 einkaþotu sinni í Boston í vikunni vegna hreyfil- bilunar. Kappinn lét það ekkert á sig fá og leigði sér aðra vél og flaug strax af stað aftur, sam- kvæmt frásögn Washington Post. Ben Affleck saknar Paltrow Ben Affleck ber enn tilfmning- ar í brjósti til Gwyneth Paltrow, að því er kemur fram í viðtali í tímaritinu Vanity Fair. Hann kvaðst finna fyrir dep- urð þegar hann skoðaði myndir af kvikmyndaleikkonunni. Sviðsljós Mjög góðar og fallegar dömuhárkollur í fjölbreyttu úrvali með monofilament-neti. Einnig aðrar tegundir, svo sem Revlon, Henry Margu og Max Factor. Robert Downey lífhræddur á bak við múrana Kvikmyndaleikarinn Robert Downey er lífhræddur og óttast að verða stunginn til bana í fang- elsinu sem hann situr í um þess- ar mundir í Kaliforníu vegna fíkniefnabrota. Margir samfanga Downeys hafa hótað honum lif- láti. Hann hefur því ráðið nokkra aðra samfanga sem lif- verði sína. Downey hefur reynslu af of- beldi í fangelsi. ífyrra skiptið, sem hann afplánaði dóm vegna flkniefnabrota, var hann svo illa útleikinn eftir samfanga sina að hann þurfti að fara í lýtaaðgerð. Það þykir því ekki undarlegt að hann skuli vera hræddur nú eftir morðhótanirnar. Downey dúsir í Corcoran-ríkisfangelsinu í Kali- forníu sem er rammgirt. Meðal samfanga hans er fjöldamorðing- inn Charles Manson. Falleg silkiblússa og tilheyrandi síðbuxur frá tískuhönnuðinum John Bart- lett vöktu allnokkra athygli á tískuvikunni í New York. Vonast er til að sem flestar ungar konur klæðist flíkum þessum næsta vor. Beatty á von á fjórða barninu Annette Bening, sem er 44 ára, og Warren Beatty, sem orðinn 62, ætla greinilega að mynda stórfjölskyldu. Annette er nú sögð ganga með fjórða barn þeirra og er von á nýjasta fjölskyldumeðlimnum í apríl á næsta ári. Bening og Beatty eru að vonum hæstánægð og hlakka mikið til fjölgunarinnar. HAIR ÁPOJj Kryddpían fyrrverandi, Geri Halliwell, var svo illa haldin af átröskunarsjúkdóminum búlimíu, eða lotugræðgi, að hún fór sjálfviljug á geðsjúkrahús vegna þessa um það leyti sem Kryddpíumar vom að slá í gegn. Þar var hún í tvær vikur en allt fór svo aftur í sama farið þegar hún útskrifaðist. Þessar upplýsingar koma fram í breska blaðinu Sunday People og em hafðar eftir nákomnum ættingja rauðhærðu kryddpíunnar fyrrver- andi. Reyndar ætlar Geri sjálf að skýra frá þessu leyndarmáli sínu í vænt- anlegri sjálfsævisögu sinni sem kemur á markað síðar á árinu. Þar var Geri í hópi með Díönu heitinni prinsessu og fleiri. Lotugræðgi lýsir sér í því að fólk sem haldið er sjúkdóminum borðar Geri Halliwell, fyrrum Kryddpía, hef- ur þurft að glíma við búlimíudjöfla, eins og Díana heitin prinsessa. og borðar og borðar og gerir svo allt sem það getur til að kasta matnum upp á eftir. „Hin fjöruga og skemmtilega Geri Halliwell er ekkert lík stúlkunni sem fólk heldur að það þekki. Hún hefur farið alla leið til helvítis og aftur til baka og hún á enn í höggi við djöflana sem ofsækja hana,“ seg- ir ættingi Kryddpíunnar fyrrver- andi. Eftir fyrstu opinberu tónleika hljómsveitarinnar, sem þóttu takast með eindæmum vel, vora stöllur Geri uppi í skýjunum af ánægju. Sjálf tróð Geri í sig kökum og öðru sætmeti þar til hún stóð á blístri. „Hún raðaði þeim í sig og fékk aldrei nóg. Eins og venjulega lauk þessu með því að hún stakk hausn- um ofan í klósettið og kastaði upp,“ segir ættinginn við Sunday People. Dömuhárkollur Kryddpían Geri Halliwell upplifði vítiskvalir: Át á sig gat og kastaði svo upp Blákaldar s Heiti Brútto Utrar Hæð sm. Breidd sm. Dýpt sm. Körfur sem fylgja Læsing Einangrun þykkt í mm. Rafnotkun m/v18°C umhv.hita kWh/24 klst Tilboðsverð stgr. HF120 132 86 55 61 1 Nei 55 0,60 29.900 HFL 230 221 86 79 65 1 Já 55 0,84 33.900 HFL 290 294 86 100 65 1 Já 55 1,02 35.900 HFL 390 401 86 130 65 2 Já 55 1,31 39.900 EL 53 527 86 150 73 3 Já 60 1,39 46.900 EL 61 607 86 170 73 3 Já 60 1,62 53.900 l‘jiilÞMIi’,143 Vestuiiand: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Bl Kf. Steingrimsfjaröaq Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Hl Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðurland: Mosfell, Hellu. QdÐiomm Gjislagötu 14 • Sími Sími 530 2800 Norðurland: Radionaust, Akureyri. Neskaupstað. Kf. Fáskrúösfirðinga,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.