Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 Giðsljós Helena Rubinstein: Krullumaskari - unninn úr náttúrulegu vaxi, efnum unnum úr bómull og jojoba Glæpamenn hræddir við Russo Maskarar eru stórmál, einkum fyrir fólk sem gengur með linsur. Góður maskari smitast ekki frá augnhárum yfir á húð, hann gerir augnhárin ekki hörð og stíf, held- ur mjúk og eðlileg - einkum ef maskarinn er með bursta sem að- skilur þau í stað þess að klessa þau saman. Helena Runbinstein sendi ný- lega frá sér nýjan maskara sem hefur hlotið heitið „Vertiginous Mascara,“ og segir í kynningu að hann innihaldi „extra-curve sy- stem“ sem er samsett úr þekjandi og þægilegu, náttúrulegu vaxi, efnum unnum úr bómull og jojoba og próvítamíni BS. Þessi formúla er sögð tryggja að augnhárin sveigist um leið og maskarinn er borinn á þau og að náttúrulegt vaxið næri og byggi augnhárin upp með því að þekja þau varn- arfilmu sem hjálpar til við að halda mýkt þeirra. Um burstann segir í kynning- unni að hann sé sérstaklega hann- aður til að tryggja hámarksárang- ur og vegna þess að hann sé þrí- hyrndur grípi hann augnhárin al- veg frá rótinni og aðskilji þau hvert frá öðru. Auk þess er burst- inn íhvolfur í miðjunni og krulli hann því hvert augnhár fullkom- lega frá innri augnkrók og út í ytri augnkrók. Vertiginous maskarinn fæst í svörtum lit, brúnum og bláum. Það var greinilega ekki að ástæðu- lausu að Rene Russo valdist í hlutverk kærustu Mel Gibsons í Lethal Wea- pon-myndunum. Hún er nefnilega nokkuð hörð af sér eins og sannaðist það um daginn þegar hún var á leið úr gleðskap sem haldinn var til að fagna nýju myndinni hennar, The Thomas Crown Affah'. I húsasundi mætti hún fimm mönnum sem ætluðu að ræna hana og vinkonu hennar og sagði Rene þá: „Ég á eiginmann og dóttur heima og ætla að snúa við.“ Þegar mennirnir svo gripu í hana gerði leikkonan sér lítið fyrir og kýldi einn þeirra í andlit- ið og öskraði svo af öllum mætti. Þrjót- arnir gerðu sér fljótt ljóst að þeir voru ekki að abbast upp á rétta manneskju og hlupu sem fætur toguðu á brott. „Svona er ég bara, ég læt ekki ráðskast með mig. Það hefur engin kona í Hollywood roð við mér,“ sagði Rene eftir lífsreynsluna. awx . m :; Krassandi endurminningar Gloriu Stuart árg. 1995 Mercedes Benz SL 500 Roadster * Ekinn 29 þús. km * 10 diska geislaspilari * Stáltoppur/blæja * Fullkomið hljómkerfi * 19“ krómfelgur Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 862 5092. Gamla konan sem vann hug og hjörtu margra i Titanic hefur nú gefið út ævisögu þar sem margt krassandi kemur fram. Gloria Stu- art, sem nú er 89 ára, hef- ur afrekað margt um æv- ina og dregur hún ekkert undan I bókinni. Segir hún svo frá að eitt sinn eyddi hún svo ástríðu- fullri helgi með ungum manni að hún hafði sig varla úr rúminu á eftir. Gloria segir / einnig að hún hafi verið nærri lát- in eftir misheppnaða fóstureyðingu, hafi setið fyrir nakin í San Francisco og sagt einum elskhuga upp með því að kynna hann fyrir tveim- ur öðrum sem hún svaf hjá um sama leyti. Þegar hún var 72 ára tók hún sér elsk- huga sem hún hafði gleymt að hún hafði áður sofið hjá. „Ég mundi ekki eftir því svo það get- ur ekki hafa verið merkilegt," segir Gloria og bætir við að í seinna skiptið hafi það verið miklu betra. Gamla konan er þar að auki ekki dauð úr öllum æðum og segist enn stunda það að skemmta sjálfri sér og er fylgis- kona frjálsra ásta. * tölvu-i taekni og vísinda J w w w Sjónvarpið rænir börn svefni MMC Pajero 2800 TD '99 Ek. 10 þ. km, brúnn, 5 gíra, álfelgur, geislaspilari.cruise, álfelgur, dráttarkrókur. Verð 3.190.000. Coleman Yukon fellihýsi '97 9 manna, alvöru hús með 220 V rafkerfi. Verð 780.000. Musso EL602 2900 TDI '98 Ek. 12 þ. km, 5 gíra, vínr/beige, 33“ breyttur, álfelgur.dráttarkrókur, geislaspilari, allt rafdrifið. Verð 2.990.000. Mercedes Benz SLK 230 Kompressor '99 Ek. 9 þ. km, sjálfskiptur, silfurgrár, ABS, leður- innrétting.l8“ AMGálfelgur, allt rafdrifið. Verð 4.350.000. BMW 323i 2500 '97 Ek. 72 þ. km, rauður, 5 gíra, 16“ álfelgur, ABS, topplúga.hiti I sætum, aksturstölva, rafdr. rúður og speglar. Verð 2.750.000. Grand Cherokee Orvis V8 '95 Ek. 70 þ. km, grænn, sjálfskiptur, leðurinnrétting, ABS.álfelgur, allt rafdrifið o.fl. o.fl. Verð 2.950.000. Subaru Legacy 2000 '99 Ek. 3 þ. km, hvítur, sjálfskiptur, álfelgur, spoiler, 6 diska magasín.ABS, allt rafdrifið, fjarstýrt útvarp og geislaspilari. Verð 2.360.000. Einnig Legacy '99 STW, silfurgrár, sjálfskiptur. Verð 2.250.000. Nissan Almera 1400 GX '99 Ek. 2 þ. km, blár, 5 gíra, samlæsing, álfelgur, rafdr. rúður og speglar. Verð 1.290.000. Korando 2900 EL602 dísil '98 Ek. 25 þ. km, vínrauður, 5 gíra, álfelgur, 31“ dekk, rafdr. rúður og speglar, fjarst. samlæsingar o.fl. Verð 2.050.000. Daewoo Lanos Hurricane 1600 '99 Ek. 7 þ km, svartur, 5 gíra, topplúga, ABS, allt rafdrifið.spoilerakit, 15“ álfelgur, loftpúðar. Verð 1.525.000. BILASALAN<3£>SKEIFAN BlLDSHÖFÐIlO S: 577-2800 / 587-1000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.