Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 23
fréttaljós 23 SD'V LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 Lögreglan hefur nú lagt hald á átta glæsibifreiðar vegna rannsóknar máis- ins, m.a. Mercedes Benz og ameríska jeppa. Fyrstar í hús voru þessar þrjár BMW-blfreiðir. Sveinbjörn Guðmundsson hjá Tollgæslunni, Hörður Jóhannesson yfirlög- regluþjónn, Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, á blaðamannafundi í gær. Sporðagrunn 4. Sverrir Þór á risíbúðina til vinstri í húsinu. Þangað var hann að flytja kvöldið sem hann var handtekinn. Hassskipið í Sundahöfn. Tveggja manna leitaö I Kaupmannahöfn. Þar af annar starfsmaður f gámadeild Samskipa ytra. Dóplínan - Kaupmannahöfn - Reykjavík Fjérir menn í gæslu- varöhaldi þar af einn starfsmaöur f gámadeild Samskipa f Reykjavík. 120 milljónir kr. Innflytjandi 125 kr Sölukerfi Hass Frá Innflytenda til neytenda Yfirdeifingaraöilar I Stórir ff* dreifingaraöilar imitit 500 kr 800 kr Smærri dreifingaraöilar 1.000 kr Npvtf-nrinr ♦♦♦♦♦♦♦****t****t***»t*t»»*tt*t*»**m*t***tt**tt****t . wn Ur Árleg neysla 5% 39 Samkvæmt upplýsingum frá SÁÁ, Lögreglunni í Reykjavík ásamt mati DV Henni sé málið óskylt. Þriðja bifreið- in, BMW 7301 A, er skráð á Eyþór Þórðarson, stýrimann í Vestmanna- eyjum. Eiginkona Eyþórs segir mann systur sinnar hafa farið með bUinn upp á fastalandið þeirra erinda að selja hann. Mágurinn hafi verið á bUnum þegar hann var handtekinn en þau hjón hafi mikinn áhuga að endurheimta hann, enda verðmæt eign. Síðustu fréttir herma að lögregl- an hafi lagt hald á funm bifreiðir tU viðbótar, „Benza og dýra jeppa," eins og Hörður Jóhannesson yfirlögreglu- þjónn orðaði það á fréttamannafundi síðdegis í gær. Með þessu er lögregl- an að nýta sér heimildir í lögum um að heimUt sé að gera verðmæti upp- tæk sem ætla má að hafi til orðið með ólöglegum hætti. Króna verður tíkall Verðmæti fikniefnanna, sem lagt var hald á í stóra fikninefnamálinu ,slagar upp i 150 miUjónir króna í götusölu að mati þeirra sem tU þekkja. Samkvæmt sömu heimUd- um ætti að vera auðvelt að kaupa þetta sama magn erlendis á 11 -15 miUjónir króna. Allar vangaveltur um að fiársterkir aðUar hljóti að standa að baki fikniefnasölum eins og þeim sem nú sitja í gæsluvarð- haldi séu því út í hött. Fjórir til fimm aðilar ættu ekki i miklum vandræðum með að útvega sér 11 milljónir í bankakerfinu miðað við það framboð sem verið hefur á láns- fé undanfarin misseri og ár. Eftir stendur aftur á móti að hagnaður af fíkniefnaviðskiptum er gríðarlegur og freistandi fyrir aðUa í fiárþörf þegar fyrir liggur að fyrir hverja eina krónu sem lögð er í púkkið skUa sér tíu til baka ef aUt gengur upp. -EIR 1-4farþ. 5-8farþ. Hafnarfj./Garðab./Bessasthr./Kópav. - Leifsstöð kr. 4.200 4.700. Reykjav./Seltjarnarnes/Mosfellsbær - Leifsstöð kr. 5.000 5.800. Bókið tímanlega. Við getum líka vakið þig fyrir flug. T5ST V/SA Electron EUROCARD MastetCarti Maestro rnuHm) o uipegíj®ii BSH TAXI Bifreiðastöð Hafnarfjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.