Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 33
33 "V LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 45 f \ Konur og tilvera: Fórnarlömb og lélegt sjálfsmat - hvers vegna velja konur sár menn sem eru ábyrgðarlausir og óhæfir í sambúð? Við lifum á öld fórnarlambanna þar sem aldrei er neitt neinum að kenna. Persónuleika- og hegðun- areinkenni eins og leti, vanþroski, kjarkleysi, sjálfselska og jafnvel heimska hafa ver- ið þurrkuð út til að réttlæta sjálfseyð- andi hegð- un. Og þótt leið- inlegt sé að viðurkenna það hafa konur fengið svo mikið af sjálfshjálpar- bókum sem aðstoða þær við að skilgreina sig sem að hún lokaði augunum fyrir því) - eða þá að hún verður klumsa yfir því að einhver haldi að hún hafi átt eitthvert val. Hún . var fórnarlamb aðstæðna, ^ rétt eins og einhver hefði um ef illa fer) heldur leitina að eiginmanni. Án karlmanns eru þær ekkert, líf án karlmanns verð- ur ekkert líf. fellur af stallinum. Hún kemur með neyð inn í sambandið og við það skapast jafnvægisleysi vegna þess að hún leitar sjálfsvirðingar í hjónabandinu í staðinn fyrir að hyggja hana upp á eigin verðleik- um. Sjálfsvirðing konu verður ekki til af því einu að ein- hver karlmaður sé til staðar í lífi hennar. Líkur sækir líkan heim. Kona sem ekki hefur byggt upp sjálfsmat sitt „veikar“ að það get- ur ært óstöðug- an. Þær eru meðvirkar, fiklar, elska of mikið, skemmdar af slæmri fortíð... hvað sem er. Nóg er af sjálfsmynd- unum sem eru sérstaklega hann- aðar til þess að hjálpa þeim að velta sér upp úr veikleikunum, En veikleikana þarf að viðra og þjálfa upp á nýtt til þess að hægt sé að lagfæra þá, það er að segja ef fórnarlamb- ið kærir sig um það. En þá hættir fórnarlamb- ið líka að vera fómar- lamb og fær ekki lengur athygli út á stöðugar umkvart- anir sín- ar. Karlmenn eru... Þegar kona verð- ur fórnar- lamb afsalar hún sér sjálfs- virðingu, stjóm á lífi sinu, og í stað þess að horfast í augu við veikleika sína kennir hún öðrum um það sem aflaga fer og hefjast þá umkvart- anirnar oftar en ekki á „karlmenn eru ...“ Sjðan kemur eitthvað nei- kvætt. Þetta á sérstaklega við í nánum samskiptum við karl- menn, þ.e. ástarsambandi, sam- búð, hjónabandi. Kona sem er vansæl álítur oft að það sé vegna þess að eiginmaðurinn geri ekkert á heimilinu, sé tillitslaus, skap- vondur, drekki of mikið og beiti hana eða börnin andlegu eða lík- amlegu ofbeldi. Hún er fórnar- lamb hans. Þegar hún er spurð hvers vegna hún fari ekki frá svona ómögulegum manni er við- kvæðið gjarnan: Ég get það ekki vegna barnanna; ég hef ekki næg- ar tekjur til að sjá fyrir mér og börnunum. Þegar hún er spurð hvers végna hún hafi valið sér þennan mann er svarið: Hann var ekki svona áður en við giftum okkur (sem þýðir í raun og veru þvingað hana til að stofna til sambúðar eða hjónabands. Sannleikurinn er sá að þrátt fyrir miklar breytingar á mögu- leikum kvenna í námi og starfi hefur lítið breyst í því hvernig kona er skilgreind i samfélaginu. Hún er enn í dag skilgreind út frá þeim karlmanni sem hún er gift. Það þykir óeðlilegt að kona velji að búa ein - við vissar aðstæður óþægilegt að hún sé ekki viðhengi - og það er mikill þrýstingm- á konur að ná sér í mann, helst góð- an skaffara - allt frá barnæsku. í stað þess að brýna fyrir stúlk- um að ná sér í staðgóða menntun, sem nýtist þeim mjög vel þótt þær velji að vera heimavinnandi og njóta þess að ala upp börnin sín, er áherslan lögð á að ná sér í eig- inmann. Því miður á þetta enn við og verður til þess að ungar stúlk- ur setja sjálfar sig, framtíð og ör- yggi ekki í fyrsta sæti (til dæmis til að geta séð fyrir sér og börnun- Eigin gallar og annarra Ef karlmaður er markmiðið er kannski ekki eytt miklu púðri í að velta fyrir sér hvers konar karl- maður og því er augunum lokað fyrir þeim ágöllum sem hann kann að hafa eða reiknað með að hægt verði að slípa manninn til í sambúð eða hjónabandi. En ein- staklingur sem ekki getur horfst í augu við eigin vankanta er lítt fær um að laga þá til hjá öðrum. Hætt- an er líka sú að mat á göllum sé litað af eigin vanköntum. Þegar kona byggir sjálfsmynd sína á karlmanni hættir henni til að líta á hann sem einhvers konar ofurveru vegna þess að hún hefur tekið hann fram yfir markmið sin og drauma og megi þá allar góðar vættir hjálpa henni þegar goðið Dömuhárkollur Mjög góðar og fallegar dömuhárkollur í fjölbreyttu úrvali með monofilament-neti. Einnig aðrar tegundir, svo sem Revlon, Henry Margu og Max Factor. laust, því þótt hann beri ábyrgð á sæði sínu ber hún ábyrgð á lík- ama sínum, líka þegar „slys“ eiga sér stað. Það er hún sem gengur með barnið. Það er hún sem þarf að skipuleggja líf sitt upp á nýtt þegar hún stendur frammi fyrir barnauppeldi. Þegar spurt er hvers vegna kona í þvílíkri „frat-stöðu“ notaði ekki getnaðarvarnir er lenska að segja að hún eigi ekkert ein að bera ábyrgð á getnaðarvörnum. Það er alger firra. Hún ber ábyrgð á likama sínum og þar með eigin getnaðarvörnum. Ef hún er ekki tilbúin að axla þá ábyrgð getur hún ekki treyst því að karlmað- ur sem hún sefur hjá geri það. Það á sérstaklega við ef sá maður hefur ekki sagt að hann hugsi sér samband- ið sem varanlegt. -sús 7 doga shiptiréttur og sjálfsvirðingu áður en hún fer að leita að maka er ólíkleg til að finna maka sem ber virðingu fyrir henni eða sjálfum sér. Hver ber ábyrgð á hverju? Það geta verið ótal ástæður fyr- ir því að kona hafi lélegt sjálfs- mat, svo lélegt að hún treysti því ekki að hún „nái sér í mann“ nema með klækjum. Vinsælasti leikurinn í gegnum tiðina er að verða ófrísk án þess að tilvonandi faðirinn sé með í þeirri ákvarð- anatöku. Ef hann síðan slítur sam- bandinu, eða neitar að stofna til sambúðar á grundvelli þungimar, er hann úthrópaður sem dusil- menni sem getur ekki einu sinni druslast til að bera ábyrgð á eigin sæði. Konan situr í súpunni. Það er yfirleitt horft fram hjá því að það var hún sem tók ábyrgðar- lausa ákvörðun, ein og hjálpar- APOLLO —HARSTUDIO Hringbraut 119 sími 552 2099
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.