Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 55
IIAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 g/m 67 í- 550 5000 Vélstjóri Vantar vélstjóra á frystitogara,sem gerður er út frá Suðurlandi. Upplýsingar í síma 893 3644, Guðmundur. Verkamenn Verkamenn vantar j Mosfellsbæ og víðar. Upplýsingar gefur ívar í síma 868 5698. Armannsfell w. Spennandi starf lljá ÍIK Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í skemmtilegu umhverfi þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda og góða liðsheild. Féla^- oii, upplýsmgamíðstöðin Vliðberii, Staða verkefnastjóra félagsmiðstöðvarinnar Hólmasels er laus til umsóknar. Hólmasel er í Seljahverfi og heyrir undir yfirstjórn Miðbergs. Verksvið: Skipulagning og undirbúningur á unglingastarfi og starfsemi félagsmiðstöðvarinnar. Stuðla að auknum þroska barna og unglinga með áherslu á aukið sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra í starfi félagsmiðstöðvarinnar. Umsjón og skipulagning forvarnarstarfs. Samræma og hafa yfirsýn yfirtómstunda-, íþrótta- og félagsmál í hverfinu. Samstarf við skóla, íþróttafélög og frjáls félög í hverfinu. Hæfniskröfur: Háskólamenntun á uppeldissviði og/eða sambærileg menntun æskileg. Góð reynsla af starfi með börnum og unglingum. Almenn tölvukunnátta auk skipulags- og stjórnunarhæfileika. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Upplýsingar veitir Óskar Dýrmundur Ólafsson ísíma 557-3550/695-5030. Umsóknarfrestur er til og með 24. september 1999. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ÍTR að Fríkirkjuvegi 11, á þartil gerð umsóknareyðublöð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðastöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og í fyrirtækjum. Starfsmenn ÍTR vinna á sviði íþrótta- og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini sína. ÍTR hefurfengið sérstaka viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir starfsárangur. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfsmannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur starfrækir m.a. sjö sundlaugar, níu félagsmiðstöðvar, þrjár íþróttamiðstöðvar, Laugardalshöll, Miðstöð nýbúa, Hitt Húsið, Þjónustumiðstöð, þrjú skíðasvæði, skíðasvæði í hverfum, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, tómstundastarf í grunnskólum borgarinnar, sumarstarf fyrir börn, smíðavelli, sumargrín og siglingaklúbbinn í Nauthólsvík. Óskum eftir aö ráða starfsfólk í verslanir okkar við Vesturberg í Breiðholti og í Suðurveri. Um er að ræða ýmis verslunarstörf.Heils dags og hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 421 5400. Samkaup hf. starfrækir 12 verslanir, stórmarkaðina SAMKAUP, hverfaverslanirnar SPARKAUP og lágvöruverðsverslunina KASKO, auk eigin kötvinnslu, KJÖTSEL. Starfsmenn eru um 200. Umsóknir sendist til SAMKAUP hf., Hafnargötu 62,230 Keflavík. Störf í boði Við leitum að hæfu starfsfólki í eftirfarandi störf: Þjónustufiilltrúi: Til að svara fyrirspumum í síma hjá stóm ijónustufyrirtæki. Tölvujiekking nauðsynleg, mM ijónustulund og jaekking á rafinagns- tækjum kemur sér vel. Fjárstýring: Umsjón með ávöxtun lausafjár þjónustu-fyrirtælds og ráðgjöf um áliættustýringar og skuldasamsetningu. Umsjón með lántökum. Reynsla skilyrði. Byggingavcrkfræðingur / - tæknifræðingur: Til starfe á veikfiæðistofu á Norðuiiandi. Fjölbreytt hönnunarverkeíhi og eftirlit. Spennandi staða, góð laun í boði. Bókhald: Færsla bókhalds í þekktu framleiðslufyrirtæki (færa banka, sjóð og reikning). ýmsar afstemming; merking reikninga og talning lagers, skýrslugerð urverkemi. onnur\ °g Sýslumannsfijlltrúi: Laus staða löglærðs íulltnía á Austurlandi sem annast þinglýsingar, sifiamál, leyfisveitingar, dáníu'bússkiptingar o.n. Raívirki /rafeindavirki: Leitað er að rafvirkjum í almenna raflagnavinnu, þó aðallega við tölvu- og símalagnir. Rafeindaviiláar óskast til stórra þjónustu-fyrirtækja, reynsla æsláleg. Áhugasamir vinsamlega fyflið út umsóknareyðublað í afgreiðslu okkar og komi með mynd. RÁÐNINGAR Kii ir>' ki M f. ...réttur maður í rétt starf. 1 hialc fitisl )icii it 58-60 108 l{c\kj;t\ík, Sínú: 5SS3309 Fa\: 5SS3659, Nctfang: ra(lning@radning.Ls \t‘flang: httj)ý'Á\\\\\,.ra(lning.is ÍSLENSKIR HJÚKRUNAR- FRÆÐIN6AR í REYKJAVÍK ***-“ ■ " ' ■ " MSff SEPTEMBEI V felslbÉ4*^ -imxrm Æm Langar ykkur í tilbreytingu? PRÓFA EITTHVAÐ NÝTT? LÆRDAL KOMMUNE í NOREGI ÓSKAR EFTIR HJÚKRUNARFRÆÐINúUM f VINNU. Milli hárra fjalla í Sognfirði liggur Lærdal með rúmlega 2.200 íbúa. Þar eru ótrúlegir möguleikar á útivist og ekki langar vegalengdir í stór og vel þekkt skíðasvæði. Þar er öflugt félagslíf, m.a. íþróttafélag, mótorhjóla- klúbbur, kór ásamt mörgum öðrum félagasamtökum. Lærdal er vel þekktur ferðamannastaður og liggur mitt á milli Óslóar og Bergen með góðar samgöngur ábáða bóga. Áður en langt um líður verða lengstu jarðgöng í heimi opnuð þar, 24,5 km löng. í Lærdal er fylkissjúkrahús, elli- og hjúkrunarheimili og heimahjúkrun og mikið er um starfsfólk frá öðrum löndum m.a. Hollandi, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og íslandi starfandi hjá okkur. Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa bæði við Elli- og hjúkrunarheimilið og í heimahjúkrun. Við útvegum húsnæði, pláss á barnaheimili og flutningskostnaður er greiddur eftir ákveðnum reglum. Við hjálpum einnig til með að finna atvinnu fyrir maka ef óskað er. 20.-27. SEPTEMBER, HRiNúlÐ í SÍMA OO 47 92 85 78 26.-27. SEPTEMBER FRÁ KL. 14 Á HÓTEL ÍSLANDI Ef þú hittir ekki á okkur 26 - 27., skrifaðu þá til okkar á norsku, íslensku eða ensku: Lærdal kommune v/Helse- og sosialsjefen, pb 145, 6886 Lærdal, Norge. í* r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.