Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Qupperneq 1
RAGNAR ÓSKARSSON 9905 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 - 31 [i^BILAR ’VI* " Léttbón og litabón Sjá bls. 40 ítalski bílarisinn Fiat er að kalla jafngamall öldinni - hélt upp á 100 ára afmæli sitt í júlf síðastliðnum. Það var því við hæfi að nú við aldahvörf sýndi hann á sama palli nýjasta bílinn, Fiat Punto, sem hér er jafnframt sýndur í fyrsta sinn á stórri bílasýningu, og fyrstu gerð- ina sem framleidd var hjá Fiat í Torina fyrir 100 árum. Mynd DV-bílar SHH 58. fjölþjóðlega bílasýningin í Frankfurt var opnuð almenningi 16. september síðastliðinn. Þar sýna um 1200 framleiðendur frá 43 löndum framleiðsluvöru sína: bíla, mótorhjól og alls konar búnað tengdan þessum tækjum sem í senn eru þarfasti þjónninn í samgöngum Vesturlanda og gæludýr eigenda sinna - vonandi sem flest! Þann tíma sem sýningin stendur starfa 25 þúsund manns á vöktum beinlínis við framkvæmd sýningarinnar með einum eða öðrum hætti, fyrir utan þá tíu þúsund verkamenn og iðnaðar- menn sem setja sýninguna upp á undraskömmum tíma, sjá um allt tæknilegt viðhald meðan á henni stendur og hreinsa svo allt út á nokkrum klukkutímum þegar allt er afstaðið. Annar umsjónarmanna DV-bíla skoðaði sýninguna í vikunni og hafði með sér myndavél. Afraksturinn sjá- um við á bls. 32, 33, 34, 39, 40 og 41. Mótorhjól í bílformi eru að slasa sig og hinir sem eiga það eftir! Vandenbrink hefur því búið tU bU sem hagar sér eins og mótorhjól. Það tekur öku- mann og farþega í sæti fyrir aftan hann og hefur tvö hjól að aftan. Þau eru á sérstökum vökvafjöðrunarbúnaði sem leyflr að hjól- ið/bíllinn hallist um allt að 45" og það gerist sjálfkrafa eftir því hvemig beygt er og á hvaða hraða. Yfirbyggingin er sérstaklega styrkt tU að þola högg og jafnvel veltu og með krumpusvæðum framan og aftan eins og hver annar bUl. Vélin er vatnskæld 4 strokka 660 cc, 65 ha., með forþjöppu, snúningsvægi 100 Nm v. 4000 sn. mín. Hröðun 0-100 er 8,2 sek., hámarks- hraði 190 km. Fimm gíra handskipting. Carver vekur óskipta athygli á bUasýning- unni í Frankfurt og gestir standa í röðum eft- ir að fá að prófa. Kannski er það rétt hjá Vandenbrink að mótorhjólamaðurinn blundi í fleiri en okkur grunar? SHH. Frankfurt HoUenski framleiðandinn Vand- enbrink hefur fyrir satt að marg- ir fleiri vUdu njóta þess að vera á mótorhjóli heldur en leyfa sér það. Þetta er lík- lega fólk sem trúir því fomkveðna að það séu aðeins til tvenns konar mótorhjólamenn: þeir sem búnir Alþjóðlega bílasýningin Bílar Hvar er best að gera bílakaupin? ISUZU TROOPER 3,5, f. skrd. 18.03. 1999, ek. 2 þ„ 5 d„ grænn, 4x4 ssk., bensín. Verð 3.490 þús. RANGE ROVER 2,5, f. skrd. 19.09. 1997, ek. 43 þ„ 5 d„ d- grænn, 4x4, ssk„ dísil. Verð 4.050 þús. VW Polo 1,0, f. skrd. 23.01. 1998, ek. 15 þ„ 5 d., gulur, bsk„ bensín. Verð 920 þús. MMC PAJERO 2,8, f. skrd. 24.08. 1999, ek. 7 þ„ 5 d„ silfurl., ssk„ dísil. Verð 3.650 þús. AUDI A4 station 1,8, f. skrd. 19.12. 1996, ek. 30 þ„ 5 d„ silfurl., ssk„ bensín. Verð 2.190 þús./ NISSAN PRIMERA 1,6, f. skrd. 15.04. 1997, ek. 40 þ„ 5 d„ blár, bsk„ bensín. Verð 1.060 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 bílaþinqJeklu Num&k e-ítf í ftofvZvM bíluwl L * Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.