Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 RNA TIGRI HITTIR LOGGUNA Einn daginn þegar Tígri er að fara til besta vinar síns þurfti hann að fara yfir þrjár götur. Þegar hann er að fara yfir fyrstu götuna átt- ar hann sig á því að hann kann ekki umferðarreglurnar. Tígri bjó þá bara til umferðarreglur - um- ferðarreglurnar sínar! Tígri asddi út á götuna en þar var lögga stutt frá. Löggan var á vakt og sá Tígra. Löggan stopp- aði Tígra og sagði við hann að þetta mastti hann aldrei gera. Tígri varð mjög hrasddur og sagði: „E-é-ég kann ekki umferðarregl- íirnar"! „Eg skal kenna þár þær," sagði löggan og gerði það. Nú kann Tígri allar umferðarregl- urnar og kemst auðveldlega í sund með besta víni sínum. Karítas Ósk Agnarsdóttir, 9 ára, Sunnuvegi 7 b, 6Ö0 Þórshöfn. LÍTILL STRÁKU PYRIN MIN STOR OG SMA! Sóley Ösp Karlsdóttir á heima í Þjórsártúnij Rangárvallasýslu. t^arria eru kindurnar hennar að koma af fjalli. Sóley Ösp, sem er 11 ára, teiknaði þessa mynd listavel. Einu sinni var strákur sem var ekki í skónum sínum. Fabbinn var að borða mat og mamman var að hengja myndir upp á vegginn. Einn strákur var að gera asf- ingar og ann- arað tala við mömmu sína.#- Rósmundur Örn, Strandgötu 71 A, 735 Eskifirði. Little Caesars Krakkar. Eftir viku verður opnaður nýr og skemmtilegur pitsustaður í Reykjavík sem heitir Little Caesars. Hann verður í Fákafeni 11. Skemmtilegi kallinn á myndinni sem er frá Ameríku borðar ekkert nema pitsur alla daga. Hann langar til að bjóða ykkur að lita sig í þeim litum sem ykkur langar til og eiga möguleika á því að fá pitsur og fleira í verðlaun. f/££Bjf í verðlaun eru: 25 Little Caeeare pitsur 10 Little Caeeare húfur 10 Little Caeeare brúður Nafn:- Heimilisfang: Póstfang:---- Krakkaklúbbsnr.- Sendist til: Krakkaklúbbs PV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: Little Caesars Nöfn vinningshafa verða birt í DV 5. október. Umsjón Krakkaklúbbs DV, HalWóra Hauksdóttir ©1998LC.E., Inc.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.