Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 2
36 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 6 VttLUR ! Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausn- ina til: Barna-DV. HRÆPDA STELPAN Það var einu sinni stelpa sem het Anna. Hún var svo hrasdd víð ketti. Eitt sinn var hún að ganga heim úr skól- anum. bá sá hún svartan kött. Anna öskraðí svo hátt að hárið á henni þyrlað- ist upp í loft! frsgar Anna koma heim og sagði mömmu sinni frá þessu hló mamma og sagði: „Kettir eru bara meinlaus dýr sem gera engum mein.“ Eftir þetta var Anna ekkert hræád við ketti. Lilja Vignisdóttir, 9 ára, Leirvogstungu 2. BRANDARAR Læknirinn: bessar svefntöflur asttu að nasgja þár í mánuð. Bjössi: En ég vi alls ekki sofa svo lengi! - Svo pú segist vera töframað- ur? - Já, eg saga sundur stúlkur á sviðinu. Systur mínar aðstoða mig. - Áttu margar systur? - Já, sex hálfsystur! - Lekur þakið? - Nei, bara þegar rignir! Sófinn við hinn bófann: - Eigum við að taka saman leigubíl? - Já, endilega! - bú tekur þá dekkin, eg tek út- varpið, þú tekur geyminn ... - Frasndi (sinn er með flatt nef. Er hann kannski boxari? - Nei, hann þvasr gluggana á Kvennaskólanuml! Jóharma M. Olafsdóttir, 11 ára, Akureyri. GÓDAR VINKONUR Nei, peXXa eru ekki krydd- stúlkurnar frasgu heldur vinkonur sem Sasrún Guðmundsdóttir, & ára, Suðurgötu 29 í Sand- gerði, teiknaði fallega og sendi okkur. Geturðu raðað tölum í lárett, lóðrétt og á ská? auðu reitina, þannig að Sendið lausnina til: útkoman verði ávallt 111, Sarna-DV ÖSKUDAGUR Einu sinni voru fjórir krakkar sem hétu Kristín, Maggi, Stebbi og Davíð. bau klasddu sig í grímubúninga því það var öskudagur. Kristín var norn, Maggi mús, Stebbi Zorro og Davíð trúður. bau fóru klukkan tíu um morguninn og sungu lög í búðum og fengu nóg af nammi. Síðan fóru krakkarnir heim í lestarleik. Davíð og Kristín voru bílstjórar. bau skemmtu sér vel um daginn og fóru svo snemma að sofa af |?ví að það var skóli morguninn eftir. Um nóttina dreymdi krakka nassta öskudag. Helga Dagný Jónasdóttir, Kirkjuvegi 5, 220 Hafnarfirði. Eað er mikil kyrrð og litadýrð í þessari mynd sem Ágústa Iris Helgadóttir, brastarima 16 á Selfossi, sendi í kepjonina, um mynd vikunnar. Við óskum Águstu Irisi innilega til hamingju!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.