Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 8
26 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999 Sport DV Sverrir með Sverrir Sverrisson lék sinn fyrsta leik í margar vikur í gær þegar lið hans, Malmö, tapaði, 2-1, fyrir Halmstad i sænsku A- deildinni. Sverrir, sem hefur ver- ið meiddur frá því snemma i sumar, lék síðustu 12 mínúturn- ar. Ólafur Örn Bjarnason var hins vegar ekki með Malmö. -VS AGF tapaði íslendingaliðið AGF tapaði, 3-1, fyrir Lyngby í dönsku A- deildinni í gær. Tómas Ingi Tóm- asson var fremsti maður AGF en Ólafur H. Kristjánsson var ekki með. AGF er í fjóröa neðsta sæti með 6 stig í 8 leikjum en efst eru AB með 18 stig, Viborg með 17 og Herfólge með 16. -VS Þrír markmenn í sigurleik Þýsku meistararnir Bayern Múnchen knúðu fram útisigur á Frank- furt, 1-2, á laugardagskvöldið þrátt fyrir að báðir markverðir liðsins færu meiddir af velli meðan Frankfurt var 1-0 yfír. Oliver Kahn, sem haföi varið vítaspyrnu frá Jan-Aage Fjörtöft, var fluttur á sjúkrahús með heilahristing. Varamarkvörðurinn, Bernd Dreher, var aðeins með í fimm mínútur en þá var hann borinn af velli, tognaður á hné. Kantmaðurinn Michael Tarnat fór þá í mark Bayern, og hann hélt hreinu á meðan fé- lagar hans, Giovane Elber og Samuel Kuffour, skoruðu og tryggðu Bayem sigur. -VS rr^ ítalía Perugia - Cagliari .......3-0 1-0 Nakata (16.), 2-0 Materazzi (32.), Edgar Davids, hollenski miðjumaðurinn hjá Juventus, hefur betur í slag við Giuliano Giannichedda, leikmann Udin- ese, í gær. Eins og sjá má leikur Davids með sérhönnuð gleraugu vegna augnsjúkdóms. Reuter Stóru liðin - byrja vel í ítölsku knattspyrnunni 3-0 Melli (39.) Bari - AC Milan...............1-1 1-0 Osmanovski (12.), 1-1 Serginho (34.) Bologna - Reggina.............0-1 0-1 Possanzini (74.) Fiorentina - Verona...........4-1 1-0 Batistuta (17.), 2-0 Batistuta (32.), 3-0 Chiesea (48.), 3-1 Melis (69.), 4-1 Batistuta (82.) Inter Milano - Parma .........5-1 1- 0 Zamorano (7.), 1-1 Crespo (14.), 2- 1 Vieri (17.), 3-1 Moriero (39.), 4-1 Zamorano (64.), 5-1 sjálfsmark (71.) Juventus - Udinese ...........4-1 1-0 Del Piero (19.), 2-0 F. Inzaghi (22.), 3- 0 F. Inzaghi (38.), 4-0 Zambrotta (48.), 4-1 Bisgaard (73.) Lazio - Torino ...............3-0 1-0 Veron (14.), 2-0 S. Inzaghi (45.), 3-0 Salas (88.) Piacenza - Lecce .............1-1 1-0 Dionigi (4.), 1-1 Lucarelli (42.) Venezia - Roma................1-3 0-1 Delvecchio (38.), 0-2 Delvecchio (45.), 1-2 Petkovic (58.), 1-3 Alenit- chev (71.) Inter 3 2 1 0 8-1 7 Fiorentina 3 2 1 0 7-3 7 Juventus 3 2 1 0 6-2 7 Lazio 3 2 1 0 5-1 7 AC Milan 3 1 2 0 6-4 5 Roma 3 1 2 0 4-2 5 Reggina 3 1 2 0 4-3 5 Perugia 3 1 1 "1 64 4 Udinese 3 1 1 1 5-5 4 Torino 31 1 1 1 2^4 4 Verona 3 ri 0 2 3-7 3 Bologna 3 0 2 1 1-2 2 Bari 3 0 2 1 1-2 2 Lecce 3 0 2 1 3-5 2 Piacenza 3 0 2 1 2-5 2 Parma 3 0 2 1 3-7 2 Venezia 3 0 1 2 3-6 1 Cagliari 3 0 0 3 1-6 0 r:». spáhn Espanyol - Oviedo..............2-1 Valladolid - Malaga............4-2 Alaves - Barcelona ............2-1 Real Betis - Valencia..........1-0 Real Madrid - Deportivo .......1-1 Numancia - Athletic Bilbao .... 1-1 Real Sociedad - Malllorca .....2-1 Celta Vigo - Rayo Vallecano ... 0-1 Real Zaragoza - Atletico Madrid 1-1 Racing Santander - Sevilla .... 2-2 Staða efstu liða: Vallecano 4 4 0 0 7-2 12 Barcelona 4 3 0 1 8-3 9 Alaves 4301 7-6 9 Deportivo 4 2 2 0 7-2 8 R. Madrid 4 2 2 0 9-5 8 R. Sociedad 4 2 11 9-6 7 Santander 4 2 11 7-6 7 Malaga 4 2 0 2 7-6 6 Barcelona tapaði óvænt fyrir Alaves þrátt fyrir að Dani Garcia skoraði fyrst fyrir meistarana. Raul Gon- zalez jafnaði fyrir Real Madrid gegn Deportivo 9 mínútum fyrir leikslok. Hið firnavel skipaða lið Inter Milano sýndi veldi sitt svo um mun- aði i gærkvöld með því að valta yflr Parma, 5-1, á heimavelli sínum, San Siro. Inter er á toppnum, með jafnmörg stig og þrjú önnur öflug lið, Juvent- us, Lazio og Fiorentina, sem einnig unnu öll sannfærandi sigra um helgina. Á hælum þeirra koma svo meistarar AC Milan sem þó máttu sætta sig við jafntefli gegn Bari. Ronaldo sjálfur þótti ekki í nógu góðri æfingu til að komast í byrjun- arlið Inter í gær. Það virtist ekki skipta máli, Christian Vieri er sjóð- heitur í upphafi þessa tímabils. Hann skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, og Ivan Zamorano gerði tvö mörk. Ófarir Parma voru fullkomn- aðar þegar Lilian Thuram sendi boltann í eigið mark. Gabriel Batistuta er orðinn heit- ur og skoraði þrennu þegar Fiorent- ina sigraði nýliðana frá Verona, 4-1. Lazio hvíldi sterka leikmenn gegn Torino þvi Sinisa Mihajlovic, Dejan Stankovic og Alen Boksic voru ekki með vegna leiksins við Dynamo Kiev í meistaradeildinni annað kvöld. Það kom ekki að sök en Torino réð þó ferðinni framan af 23? HOLLAND UB ----------- Cambuur - Twente ............1-3 Willem II - Alkmaar .........3-1 Den Bosch - Maastricht.......1-1 Feyenoord - Fortuna Sittard ... 1-0 Roda - Heerenveen ...........0-2 Vitesse - Sparta.............2-1 Utrecht - Graafschap.........2-1 RKC Waalwijk - Ajax..........1-1 Staða efstu liða: Feyenoord 5 4 1 0 14-3' 13 Willem II 5 4 1 0 13-6 13 PSV 4 4 0 0 144 12 Utrecht 5 4 0 1 5-4 12 Ajax 5 3 2 0 15-7' 11 Twente 5 2 2 1 8-5 8 Waalwijk 5 2 2 1 7-5 8 Vitesse 5 2 2 1 10-10 8 Roda 5 2 1 2 7-8 7 leiknum. Lazio skoraði hins vegar mörkin og vann, 3-0. Inzaghi-bræður verða greinilega báðir í sviðsljósinu í vetur. Filippo skoraði tvívegis fyrir Juventus gegn Udinese og Simone gerði eitt af mörkum Lazio gegn Torino. Roma virðist vera líklegt til að halda í við stórliðin og Marco Del- vecchio skoraði tvivegis i góðum útisigri í Feneyjum. -VS rr»'; FRAKKLAND Auxerre - St. Etienne ........2-1 Bordeaux - Lyon...............1-3 Marseille - Troyes............1-0 Mónakó - Metz ................2-2 Nancy - Montpellier ..........1-2 Sedan - Bastia................2-0 Nantes - Rennes ..............3-0 Le Havre - Lens...............1-1 Strasbourg - Paris SG.........1-1 Staða efstu liða: Lyon 7 4 2 1 10-6 14 Paris SG 7 4 2 1 10-6 14 Auxerre 7 4 2 1 10-8 14 Nantes 7 4 0 3 10-4 12 Sedan 7 4 0 3 13-11 12 Mónakó 7 3 2 2 15-9 11 Strasbourg 7 3 2 2 7-7 11 Marseille 7 2 4 1 9-7 10 Ungbamasundsnámskeiö fyrir byrjendur heijast 1. október nk. í sundlaug Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra. Skráning og nánari upplýsingar hjá Elísabetu i síma 698 0672 og Mínervu í síma 699 1900. [Jí- ÞÝSKALAND 1860 Múnchen - Dortmund . . 0-3 0-1 Möller (27.), 0-2 sjálfsmark (38.), 0-3 Bobic (50.) Freiburg - Hansa Rostock . . . 5-0 1-0 Múller (12.), 2-0 Sellimi (26.), 3-0 Baya (39.), 4-0 Sellimi (42.), 5-0 Sell- imi (77.) Ulm - Bielefeld ................2-0 1-0 Zdrilic (15.), 2-0 Scharinger (27.) Hertha Berlín - Leverkusen . . 0-0 Schalke - Unterhaching.........1-0 1-0 Sand (77.) Stuttgart - Duisburg ...........4-2 1-0 Bordon (18.), 1-1 Hirsch (30.), 2-1 Ganea (44.), 2-2 Beierle (59.), 3-2 Ganea (75.), 4-2 sjálfsmark (77.) Frankfurt - Bayern Múnchen 1-2 1-0 Salou (20.), 1-1 Elber (66.), 1-2 Kuffour (80.) Wolfsburg - Werder Bremen . 2-7 1-0 Juskowiak (4.), 1-1 Bode (25.), 2-1 Akpoborie (37.), 2-2 Bode (40.), 2-3 Ailton (42.), 2-4 Pizarro (46.), 2-5 Pizarro (72.), 2-6 Pizarro (83.), 2-7 Bode (89.) Kaiserslautem - Hamburger . 2-0 1-0 Koch (232.), 2-0 Marschall (35.) Leverkusen 5 3 2 0 7-3 11 Hamburger 5 3 1 1 13-6 10 Dortmund 5 3 1 1 7-3 10 Bayern M. 5 3 1 1 7-6 10 Bremen 5 2 2 1 134 8 Freiburg 5 2 2 1 12-5 8 Frankfurt 5 2 1 2 9-8 7 Schalke 5 2 1 2 6-7 7 Wolfsburg 5 2 1 2 7-10 7 Bielefeld 5 1 3 1 44 6 Hertha 5 1 3 1 8-9 6 Unterhaching5 2 0 3 4-5 6 1860 M. 5 2 0 3 7-9 6 Kaisersl. 5 2 0 3 5-11 6 Rostock 5 2 0 3 8-15 6 Ulm 5 1 1 3 5-8 4 Stuttgart 5 1 1 3 5-9 4 Duisburg 5 0 2 3 5-10 2 Marco Bode hélt upp á 300. leik sinn í A-deildinni með þvi að skora þrennu fyrir Bremen í mögnuðum útisigri í Wolfsburg, 2-7. Félagi hans, Claudio Pizarro frá Perú, skoraði önnur þrjú mörk. Ze Roberto, Brasilíumaðurinn snjalli hjá Leverkusen, meiddist á hné í leiknum við Herthu og verður frá í nokkrar vikur. Hann missir af tveim- ur næstu leikjum liðsins í meistara- deildinni. Helgi Kolviösson og félagar í Mainz eru enn án sigurs i B-deildinni eftir 1-1 jafhtefli gegn Chemnitzer. Helgi lék í vörninni en fór af velli 20 mín- útum fyrir leikslok. Mainz er í fjórða neðsta sæti með 3 stig eftir 5 leiki. Konstantinos Konstanidis, bakvörð- ur Herthu, er kominn í 3ja leikja bann í meistaradeildinni vegna brott- reksturs gegn Galatasaray í vikunni. -VS \Z* BELGÍA Standard Liege - Charleroi .... 1-3 Gent - Beveren ...............4-1 Genk - Moeskroen..............2-2 Germinal Beerschot - Geel.....4-1 Mechelen - Lommel.............1-0 Aalst - Lokeren...............1-0 Harelbeke - Club Brugge.......1-1 Anderlecht - St. Truiden......2-1 Westerlo - Lierse.............0-2 Staða efstu liða: Lierse 6501 16-7 15 Club Brugge 5 4 10 14-3 13 Anderlecht 5 4 10 16-8 13 Gent 6 4 0 2 17-11 12 Aalst 6 3 1 2 13-9 10. Westerlo 5 3 11 13-10 10 Germinal 6 3 12 12-9 10 Genk 6 2 3 1 16-11 9 Þórður og Bjarni Guójónssynir áttu báöir góðan leik með Genk, sem lenti 0-2 undir gegn Moeskroen. Þórð- ur var þrívegis nálægt því að skora og átti meðal annars sláarskot. Bjami var mjög sterkur sem hægri bakvörð- Arnar Þór Viðarsson var rétt bú- inn að jafna fyrir Lokeren í Aalst en hann átti hörkuskot rétt fram hjá stöng hálfri mínútu fyrir leikslok. Leikmenn Lokeren voru slakir og Arnar í meðallagi í þeim hópi. -KB/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.